Morgunblaðið - 31.12.1976, Qupperneq 8
40
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1976
INNRITUN HEFST
MÁNUDAGINN 3.
JANÚAR
Málaskótinn Mímir,
sími 10004 og 1 1 109.
t7i0£-'//p/y*ra/áu€sztgj£<f /av
/rzaxaaZz?* - rfyfaaSzpj.
jjf/Zr/idasn a/fuaa a f/fflfúztftzje-
s/af ýí&ty/asrzá'/zaavz aaf
éö//aaJa£,/ízufjo.
/fwitrtzzœ//&ef Mat&árée'
/é'/mf/£ zuff/rs/œJœ/t'.
Borqarplast
Iwpwll ra.1 »3-7370
kvild of helfarsiml 13-7JJ5
Ódýrar
utanlandsferðir
Lissabon verð frá 29.800
5. febrúar (7 nætur).
Einstakt tækifæri — Gisting í íbúðum og
hóteium — Veljið um dvöl í Lissabon eða
Estoril (baðstrandarbær)
Canada, íslendingabyggðir
Ákveðin hefur verið ferð til Winnipeg 1 6. júlí til
9. ágúst (23 dagar). Flugfar kr, 49.800. —
Vín, vorferð
Fyrirhuguð er ferð til Vínar í maí n.k. Nánari
upplýsingar koma í byrjun ársins.
Nánari upplýsingar:
Ferðaskrifstofan Úrval, sími 26900
Skrifstofu Varðar sími 82900
?????? HVAÐ SEGJA STJÖRN
HRÚTURINN
21. marz - 20. apríl
Atorkusemi og sjálfstraust eru mest áberandi eiginleikar f fari hrútsins. Hann er oft mjög
fljótfer og hettir til að ana aó hlutunum óhugsaó, en þrátt fyrir þaó tekst honum yfirleitt aó
yfirstfga þau vandamál, sem skapast vegna þessa. Flestir hrútar eru hagsýnir og jaróbundnir
en hafa oft frumkvcóió og forystuna. Hrútar geta þó oróió óþolandi stjómsamir og ef þeim er
réttur litli puttinn grfpa þeir jafnan alla höndina. Hrútur þolir illa hömlur og reglur en er
yfirleitt vfðsýnn. Hefnigirnf er nokkuó áberandi eiginleiki hrúts og honum hettir dálftió til aó
hugsa um of um eigin hagsmuni. Margir hrútar eru miklfr fþróttaunnendur og þar fá þeir
tekiferi til að sýna hvað f þeim býr, forystuhefileika samfara vilja til að hjálpa öórum,
sérstaklega þeim, sem minna mega sfn.
XXX
Árió 1977 veróur hagstett fyrir þá, sem feddir eru f hrútsmerkinu en samt sem áður verður
hrútur aó vera varkár á stundum, sérstaklega f málum er viðkoma fjármálum og ástum. Lfkur
eru á að hrútur fái mörg heillandi tilboð f sambandi vió starf sitt en þó er honum ráólegt að
fara varlega og einbeita sér aó þvf að byggja upp þaó, sem hann er byrjaóur á, a.m.k. fyrstu
átta mánuði ársins. Fjölskyldulffió getur orðið stormasamt á köflum en hrútur veróur aó sýna
þolinmeói og gera sér grein fyrir aó þessi órói er fyrst og fremst tilkominn vegna vióhorfs
hans sjálfs til þessara mála. Heilsa ástvina hrútsins geti valdió honum áhyggjum á árinu, en
sfóustu f jóra mánuói ársins mun beði f jölskyldu- og ástalffið standa með miklum blóma. Löng
feróalög á árinu eru ekki heilladrjúg, andstett þvf sem hrútur metti búast vió, þvf hann er
mikið gefinn fyrir ferðalög. Arið er heldur ekki heppilegt til aó búa erlendis eða fjarri
heimabyggð hrútsins. Hins vegar getu stutt ferðalög reynst beói skemmtileg og heillavenleg,
sérstaklega yfir sumartfmann.
NAUTIÐ
21. apríl - 20. maí
Persónuleiki þeirra, sem feddir eru f nautsmerkinu, einkennist af áreiðanleika og festu.
Þeir eru mjög ákveónir og viljafastir, þá er hegt aó leióa, — en ekki reka. Hafi þeir tekið
ákvöróun breyta þeir henni seint, og þeir ana aldrei aó neinu, heldur gaumgefa alla
möguleika og eru reiðubúnir aó bfóa þolinmóóir eftir rétta tfmanum. Hafi þeir sett sér
markmið má búast vió aó þeir nái þvf. Þó aó naut sé alla jafnan vingjarnlegt og þolinmótt fólk,
sem seint veróur reitt til reiói, getur það orðið hamstola af breói og jafnvel ofbeldisfullt — og
það getur misst alla dómgreind og stjórn á sjálfu sér. Flest naut eru tilfinninganem og mörg
hafa sérstaka tónlistarhefileika og eru tónlistarunnendur.
XXX
Árió 1977 mun verða viðburóarfkt og annasamt. Einhverjir erfióleikar munu verða innan
fjölskyldunnar sem valda munu nautinu áhyggjum, en hins vegar veróur bjartara yfir
fjármálunum. Fyrstu þrfr mánhðirnir munu veróa hvaó heppilegastir fyrir allt er viðkemur
peningum og viðskiptum, en velgengni f þessum málum er þó mikið undir hjálp og áhrifum
annarra komin. Það er ráólegt fyrir nautió að vanrekja ekki eigin velferö. Hið mikla
vinnuálag, sem starf þess leggur á þaó, getur haft slem áhrif á heilsuna og metnaóargirni
nautsins eykur enn á þessa hettu. Astalff nautsins er ekki lfklegt til að valda alvarlegum
erfiðleikum fyrr en seinustu sex vikur ársins. Þá er útlit fyrir einhverjar sviptingar og
óventar kringumsteður geta skapazt, einkum hjá giftu fólki. Þetta krefst mikillar aðgetni, og
tillitssemi og einlegni eru nauðsynlegir eininleikar til að komast f gegnum þetta óróatfmabil.
Möguleikar til ferðalaga veróa litlir á árinu. Er hér beði um að kenna áhugaleysi nautsins og
einnig munu starf hans og ýmis önnur viðfangsefni valda þvf aó Iftill tfmi gefst til meiriháttar
ferðalaga.
TVÍBURARNIR
21. maí - 20. júní
Persónuleiki Tvfbura er tvfskiptur. Hann er venjulega mjög athafnasamur en gefst fljótt
upp ef hindranir veróa á vegi hans. Margir tvfburar eru mjög vel gefnir og venjulega eru þeir
lerdómshneígóir. Persónutöfrar hans eru mjög miklir. Tvfburar elska alla tilbreytni og hatá
allt sem er venjubundiö. Þeir eru mikið fyrir skemmtanir og eru ekki ánegóir nema eitthvað
sé sffellt að gerast. Tvfburar eru oft miklir efnishyggjumenn og f samskiptum sfnum við
annað fólk geta þeir stundum verið slegir og undirförlir. Oft eru þeir dularfullir og erfitt að
skilja þá enda leggja tvfburar það sjaldan á sig að reyna aó skilja aóra.
XXX
Arió veróur mjög ánegjulegt að flestu leyti, sérstaklega fyrir þá tvfbura, sem eru feddir
undir áhrífum sólarinnar. Eins og áóur er velgengni tvfbura að miklu leyti fólgin f góóri
samvinnu vió aóra, beói f viðskiptum og ástum. Allt er viókemur vióskiptum viróist
heillavenlegt, enda hefur tvfburinn til aó bera þá dómgreind sem nauósynleg er á þessu sviói.
Þetta er Ifka ár, sem óvents gróóa er að venta, sérstaklega fimm fyrstu mánuðina. Þó að
tvfburar muni eiga við aó strfóa ýmsa smákvilla á árinu er ólfklegt að meiriháttar sjúkdómar
geri vart vió sig. Þó er ráólegt aó fylgjast vel meó heilsunni. Um mitt árið fá tvfburar tekiferi
til aó sýna það bezta, sem f þeim býr og Ifklegt er aó þeir lendi f ástarevintýrum. Hér er þó
eftir sem áóur þörf á getni og varúó, þvf f ákafa sínum er tvfburanum hett vió að taka
skyndiákvarðanir, sem eiga eftir að draga dilk á eftir sér. Tvfburinn geti átt f einhverjum
erfióleikum með aó lifa f friói og spekt vió fjölskyldu sfna, en þrátt fyrir þaó mun samband
þeirra veröa honum meira virói en um langt skeió.
KRABBINN
21. júní - 20. júlí
Þaó sem fyrst og fremst einkennir krabba er hve tilfinninganemir og viókvemir þeir eru.
Persónuleiki þeirra er innhverfur og dulur og yfirleitt eru þeir einlegir og skilningsrfkir.
Þeir eru auóseróir og ef svo ber undir geta þeir verið langreknir. Þeir eiga þaó Ifka til að vera
ákveónir og stffir og vilja haga hlutunum eftir eigin höfði. Þó aó krabbi viróist hafa gaman af
aó vera innan um annað fólk og f sviósljósinu, er hann þó f rauninni oft feiminn og hlédregur
aó eliisfari. Hjá sumum kröbbum er viss tilhneiging til að vilja ráóa yfir og stjórna öðru fólki.
Kröbbum er fyrst og fremst ráóió til aó vera þeir sjálfir, þ.e.a.s. þegilegir, góðhjartaóir og
vingjamlegir en vera ekki aó leika eitthvert hlutverk, sem alls ekki hefir þeim.
XXX
Þrátt fyrir ýmsa fjárhagsöróugleika á árinu veróur það spennandi og vióburóarfkt,
sérstaklega hjá þeim kröbbum, sem feddir em undir áhrifum sólarinnar. Aó þvf er varóar
viðskipti og frama verður árið hagstett en þó etti krabbi að fresta öllum meiri háttar
framkvemdum, a.m.k. þar til sfóustu fjóra mánuói ársins. Kröbbum er frekar ráóið til aó setja
sér takmark og vinna að þvf hegt og bftandi. Ástamál viróast hafa mikil áhrif á lff krabbans á
komandi ári, sem verður ár festu og hamingju. Þeir krabbar, sem enn leika lausum hala, era
Ifklegir til aó stofna til fastra sambanda. Þó er kröbbum ráóió til aö fara varlega f sakirnar og
láta tilfinningarnar ekki hlaupa með sig f gönur. Einnig getu fjárhagserfióleikar haft slem
áhrif á ástalffió, en ótrúlegt er hve krabbinn kemst langt á einlegni sinni og skilning á öðru
fólki. Krabbanum er ráðlagt að vera sérstaklega varkár f öllu er viðkemur starfi hans og ekki
þykir ráðlegt að skipta um starf, jafnvel þó hann fái heillandi tilboó, sem freista hans. A.m.k.
skyldi hann hugsa sig tvisvar um áður en hann gerir meiri háttar breytingar á starfi sfnu og
högum.
21. júlí - 21. ágúst
Ljónió er feddur foringi, ef svo má aó orði komast. Það er ákveðið og letur ekki aðra stjóma
sér — heldur stjóraar þaó öórum. Það gengst upp f þvf aó láta dást aó sér og er jafnvel
stundum hégómagjarat. ÞaÓ er hreinskilið og segir sfna meiningu umbúðalaust og getur þá
jafnvel verió ruddalegt. Þaó er gefió fyrir munaó og Ifóur illa ef það veróur að neita sér um
hluti, sem það langar f. Ljónió hefur tilhneigingu til að snöggreióast en sú reiöi er jafnan
rokín út f veður og vind um leið. Ljón er venjulega hrókur alls fagnaóar, en má geta þess að
ganga ekki of iangt og ofbjóóa fólki. Ljón er Iffsglatt og rausnarlegt og vill öllum vel, þó það í
hugsunarleysi eigi þaó til aó sera fólk djúpum sárum.
xxx
Arió verður viðburðarfkt á margan hátt og þrátt fyrir áhyggjur af ýmsu tagi verður árið tími
uppgangs og velgengni. FJárhagsleg afkoma fer stöóugt batnandi fyrri hluta ársins og ýmis
tekiferi gefast til að drýgja tekjuraar. Ljónið leggur sig allt fram um að halda þessu í horfinu
en útlit er fyrir að f jölskylduaðsteður geri það að verkum að það geti ekki helgað sig þessum
framförum sem skyldi. Einnig er dálftil hetta á aó veikindi geri vart við sig. Um miðjan
nóvember fer þó að rofa til og sfóustu vikur ársins mun Ijónið vera athafnasamara en nokkru
sinni fyrr. Ferðalög munu veróa tfð á árinu en Ijón eru vöruð við ýmsum hettum sem þar geta
leynzt og bent á aó geta fyllstu varkárni. Þaó gefast tekiferi til að njóta ánegjulegs ástalffs
en Ijónið er oft lélegur mannþekkjari og etti því að hugsa sig rekilega um áður en það gerir
upp hug sinn f sambandi við tilfinningamál almennt. A árinu gefst tilvalið tekiferi til að
hrinda f framkvemd hugmynd, sem hefur verið að þróast meó Ijóninu en þó skal þess gett að
fara ekki of geyst af stað.
22. ágúst - 22. sept.
Þeir, sem feddir eru f meyjarmerkinu, eru hagsýnir, atorkusamir og áreiðanlegir. Allt, sem
þeir taka sér fyrir hendur gera þeir samvizkusamlega og af mestu nákvemni en hins vegar
taka þeir stundum rangar ákvarðanir vegna þess hve erfitt þeir eiga með að gera mun á réttu
og röngu. Nákvemni þeirra I öllu gerir þá gagnrýna gagnvart sjálfum sér og öðrum og
stundum reyna þeir mjög á þolrifin f þeim, sem þeir umgangast, með smámunasemi sinni og
þrasgirai. Aó öllu jöfnu er meyjarfólkið þó þegilegt f umgengni. Það er mjög raunsett og
stundum nálgast sjóndeildarhringur þess jafnvel að vera þröngur. Þeir eru mjög umhyggju-
samir og velviljaðir en feimni þeirra veldur þvf stundum að fólk fer ekki rétta mynd af þeim.
XXX
Arió 1977 verður happadrjúgt þeim, sem feddir eru í meyjarmerkinu, en þó ber ekki aó
búast vió neinum stórkostlegum breytingum á neinu sviói. Mikill tfmi mun fara f að hjálpa
öórum, ettingjum og vinum, beói fjárhagslega og á annan hátt. Þaó virðist sem meyjarfólkið
verði alvarlega hugsandi og allt sem þaó tekur sér fyrir hendur viróist heillavenlegt. Þvf er
ráólagt aó helga sig námi af einhverju tagi fyrstu þrjá mánuðina og mun það eiga eftir að
koma sér vel seinna, Jafnvel seinna á þessu ári. Ef meyjarfólk á vió einhverja erfiðleika að
strfóa á árinu veróur þaó heilsufarslegs eólis. Þó er ekki vfst aó meyjarfólkió sjálft eigi við
veikindi aó strfóa — öllu Ifklegra er að það hafl áhyggjur út af hellsufari vina eða ettingja.
Fyrstu þrjá mánuói ársins fer meyjarfólkió ákafa ferðalöngun og áhuga á að heimsekja
fjarleg lönd. Árió er þó ekki heppilegt til meiriháttar feróalaga og meyjarfólkinu er frekar
ráðlagt að sekja fróóleik og vizku f bekur. Hins vegar mun meyjarfólkió fara f mörg styttri
ferðalög á árinu. FJölskyldu- og ástamál þeirra, sem fæddir eru f meyjarmerkinu, veróa
nokkuð ruglingsleg á stundum og hetta er á misskilningi, sem getur haft slemar afleiðingar.
Margt meyjarfólk mun þó komast f hamingjusamleg ástarsambönd, en mun finna hjqá sér
tilhneigingu til að halda aftur af þvf.
Landsmálafélagið Vörður