Morgunblaðið - 31.12.1976, Síða 24

Morgunblaðið - 31.12.1976, Síða 24
56 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1976 XJÖWIUPÁ Spáin er fyrir daginn í dag Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl Vandamál innan fjölskyldunnar þarfnast lausnar, en það tekur langan tíma að koma öllu í rétt horf. Skemmti- legt ferðalaK framundan. Nautið 20. aprfl —20. maf l»að sem þú seglr f dag kann að valda misskilninni. Leiðréttu þann mis- skilning, ok dagurinn verður ánægju- legur. Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf SkarpskygKni þfn hjálpar þér til að le.vsa vandamálin á réttan hátt. If já unga fólk- inu stendur rómantfkin f fullum hlóma. rÍEÍ Krabbinn 21.júnf—22. júlf Venna breyttra aðstæðna gengur ekki allt samkvæmt áætlun. örvæntu ekki, því niálin fá farsælan endi. Ljónið ÉVa 23. júlf — 22. ágúst Þú hefur mjö^ frjótt fmyndunarafl þessa dagana. Marj'ar hugmvndir þfnar eru mjög góðar, sérstaklega um endurbætur á ýmsum sviðum. Mærin 23. ágúst — 22. spet. Sinntu skvldustörfunum áður en þú sleppir fram af þér beislinu f gleðskap. Kvöldið verður f alla staði mjög ánægju- legt. I Vogin WVlkTiá 23. sept. — 22. okt. (.amlir vinir og kunningjar koma þér á óvart f kvöld. Rasaðu ekki um ráð fram ef þú vilt að kvöldið verði ánægjulegt. Drekinn 23. okt — 21. nóv. Skapið er ekki sem best, og þú kannt að særa einhverja persónu, sem er þér nákomin, með hryssingslegri framkomu. Bættu ráð þitt. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Lfttu raunsæjum augum á málin og reyndu að draga rétta ályktun. Hlutimír eru ekki eins slæmir og þeir Ifta út við fyrstu sýn. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Vertu vingjarnlegur við náin vin eða ættingja. sem á við vandamál að etja B>ú hittir margt skemmtilegt fólk f kvöld. =§I§Í Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Forðastu öll óþarfa útgjöld f dag. Skipu- legðu hlutina vel áður en þú framkvæm- ir. þá mun allt ganga aðóskum. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Flýttu þér hægt. og misstu ekki móðinn þó á móti blási. Þú þarft á öllum þfnum kröftum að halda til að ná settu marki. X 9 © Bulls hann erao ' VELTA 'A STJÓRNTÆKlM-' SHERLOCK HOLMES pAvEixTU hvekmig péR LÚ<A kAlbögglar úr blóm- FERDINAND Þetta hefur verið heljarmikið partf... þú ert búinn að sofa ( allan dag... IT UJAS ATERRiSlE PAKTs... I PlPN'T FALL IN L0VE I DRANK TOO MUCH ROÖT 3EER ANP I FEEL TMlf?TVHEAR5 OLPEK ------------------------------ Þetta var hræðilegt partf... Eg varð ekki ástfanginn, ég drakk of mikið af maltöli og mér finnst ég vera þrjátfu árum eldri. En hvað um það, þarna er kvöldmaturinn þinn. SMÁFÓLK (Gleðilegt nýár) — Ég held ég fari aftur f rúmið!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.