Morgunblaðið - 05.01.1977, Qupperneq 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JANÚAR 1977
Fleiri en ein
hlið á málwuim
#
— segir formadur FII um
ummæli búnadarmálastjóra
EINS OG fram kom í
Morgunblaðinu í gær gerði
dr. Halldðr Pálsson búnað-
armálastjðri ullar- og
skinnaiðnaðinn að umtals-
efni í yfirliti sfnu yfir
landbúnaðinn 1976. Sagði
Halldór, að þðtt sjálfsagt
væri að hlúa að iðnaðinum
Reyðarfjörður:
Saumastofa
fyrir 14 konur
— mikil lyftistöng í at-
vinnulífinu á staðnum
Reyðarfirði 4. jan.
SKÖMMU fyrir jól tók til starfa
hér saumastofan Harpa h.f.
Hlutafélagið var stofnað 31. marz
1973, en hluthafar eru 10. Stjórn-
arformaður er Aðalsteinn Eiríks-
son og framkvæmdastjóri er Sig-
fús Kristinsson. 14 konur starfa á
saumastofunni. Saumaðir eru
fóðraðir ullarjakkar frá Dyngju á
Egilsstöðum. Unnið er fyrir Ála-
foss og iðnaðardeild SÍS. Þetta er
útflutningsvara fyrir Evrópu- og
Amerfkumarkað og er hér um að
ræða mikla lyftistöng i atvinnulff-
inu hér. Fram til þessa hefur að-
eins verið um fiskvinnu að ræða
hér fyrir konur.
Gréta.
og að hann byggi við jafn-
gðð kjör og aðrir atvinnu-
vegir, þá væri ástæðulaust
fyrir löggjafann að „dilla
honum eins og töfraprinsi
og búa honum mun betri
kjör en t.d. landbúnaði og
sjávarútvegi". Morgun-
blaðið bar þessi ummæli
undir Davíð Scheving
Thorsteinsson, formann
Félags fslenzkra iðnrek-
enda.
Davíð kvað málin ekki eins auð-
veld og Halldór vildi vera láta og
yfirleitt væru tvær hliðar á
hverju máli. Kvað hann miklu
fremur ástæðu til þess að þessir
tveir stóru atvinnuvegir settust
niður og reyndu að lagfæra hlut-
;na sín á milli — í stað þess að
munnhöggvast I fjölmiðlum. „Það
eru fleiri hliðar á málunum,"
sagði Davíð, „samanber þurr-
mjólkurduftið, sem selt er útlend-
ingum á 10 krónur, en íslenzkur
iðnaður þarf að greiða fyrir 270
krónur. Það er bezt að við hreins-
Framhald á bls. 18
Fyrsta salan
FYRSTA fslenzka fiskiskipið,
sem selur erlendis á þessu ári,
selur í Bremerhaven i V-
Þýzkalandi í dag. Er það skuttog-
arinn Vigri RE, sem þar er á
ferðinni, og er skipið með góðan
afla.
Arnarflug seldi aðra
vélina á 17 millj. kr.
„Borgaði sig ekki að gera hana upp,”
segir framkvæmdastjóri Arnarflugs
Piltarnir tveir sem björguðu manni ðt úr húsi við Ásgarð f Reykjavfk á nýjársdag. Ágúst Ágústsson
(tv.) og Guðlaugur Birgisson (th.) (Ljósm. raxl
Snarræði tveggja pilta
barg ósjálfbjarga manni
út úr logandi íbúð hans
I FRÁSÖGN Mbl. í gær
af eldsvoðum í höfuð-
borginni nú yfir hátfð-
arnar var frá þvf sagt að
er eldur hefði komið upp
f fbúðinni að Ásgarði 22 á
nýjársdag, hafi maður
sem þar býr sloppið
naumlega út og af eigin
rammleik. Að því er okk-
ur hefur verið tjáð er
þetta ekki rétt. Það rétta
er að manninum, sem er
lamaður, var borgið út úr
húsinu fyrir snarræði
tveggja pilta, sem búa
rétt þarna hjá. Þessir
tveir piltar eru þeir Guð-
laugur Birgisson, 15 ára,
og til heimilis að Ásgarði
10, og Ágúst Ágústsson,
12 ára, og til heimilis að
Ásgarði 28. Komu þeir að
fbúa hússins þar sem
hann lá ðsjálfbjarga á
stofugðlfinu og komu
honum strax út úr reyk-
fylltri fbúðinni.
„Ég var aö fara út heima og
sá ég þá hvar eldur kom út um
glugga á húsi þar rétt hjá.
Maður sem var með mér hljóp
til að hringja á slökkviliðið, en
ég hljóp að húsinu því ég
heyrði að hrópað var á hjálp,"
sagði Guðlaugur í viðtali við
Mbl. f gær, en Guðlaugur sagði
að þegar hann hefði komið að
húsinu hefði Ágúst verið
kominn þar að og þeir síðan
lagt til inngöngu inn um opnar
dyr.
„Ég var að fara heim að borða
þegar ég sá glugga springa í
húsi rétt hjá og eld og reyk
koma út. Ég fór strax að
húsinu og fór þar inn með
Guðlaugi og hjálpuðumst við
að koma manninum út,
en hann lá á stofugólf-
inu,“ sagði Ágúst við okkur.
Þeir félagar sögðust hafa
orðið að draga manninn út, þvf
þegar þeir hefðu ætlað að taka í
hönd honum hefðu þeir veitt
þvf eftirtekt að hún var mátt-
laus. Sögðust þeir ekki hafa
getað lyft honum vegna þess að
erfitt hefði verið að ná taki á
honum, og þeir hafi þurft að
flýta sér sem mest þar sem
Framhald á bls. 18
19 manns létust í um-
ferðarslysum í fyrra
218 manns hafa farizt frá árinu 1966
ARNARFLUG seldi fyrir
skömmu aðra flugvél sfna til
Bandarfkjanna og var söluverðið
90 þús. dollarar eða um 17 millj.
fsl. króna. Magnús Gunnarsson,
framkvæmdastjóri Arnarflugs,
sagði f samtali við Mbl., að ástæð-
an fyrir þessari sölu væri einfald-
lega sú, að það hefði kostað of
mikið fyrir' félagið að gera vélina
app eins og þurfti og þvf hefði
iiún verið seld til A.M.C. flugfél-
agsins þar sem hún verður notuð
il vöruflugs að lokinni nauðsyn-
egri viðgerð.
Sakbending
í Guðbjarts-
málinu í gær
1 GÆR var gerð tilraun til að
finna stúMcurnar tvær, sem Guð-
bjartur Pálsson og Karl Guð-
mundsson bflstjóri hans töldu að
hefðu ginnt þá til Voga. Sakbend-
ingin fór fram f Keflavfk, og átti
að stilla upp 16 stúlkum, og sfðan
áttu þeir Guðbjartur, Karl og
þriðji aðilinn, vitni f málinu, að
benda á réttu stúlkurnar. Þegar
Morgunblaðið innti Steingrfm
Gaut Kristjánsson, setudómara f
málinu, eftir þvf hvernig sak-
bendingin hefði farið sagðist
hann ekkert geta sagt um það.
Þá hefur Morgunblaðið fengið
staðfest, að Haukur Guðmunds-
son hafi verið kallaður til yfir-
heyrslu í dag, miðvikudag. Áfram
er unnið að flokkun gagna, sem
fundizt hafa hjá Guðbjarti og eru
vissar upplýsingar settar inn í
tölvu til að auðvelda vinnslu máls-
ins.
„Sú vél, sem við höfum,“ sagði
Magnús, „annar vel þeim verk-
efnum sem við erum með, en hins
vegar erum við að kanna mögu-
leika á að kaupa aðra góða vél og
við fylgjumst með allri hreyfingu
á markaðinum af þeim sökum."
Steinberg Ingólfsson
Nafn manns-
ins sem fórst
MAÐURINN, sem beið bana í um-
ferðarslysi á Akureyri s.l. mánu-
dagsmorgun, hét Steinberg
Ingólfsson, Dalsgerði 3B, Akur-
eyri. Hann lætur eftir sig eigin-
konu og eina dóttur. Steinberg
heitinn var 48 ára gamall, fæddur
14. júlf 1928. Hann var kennari
við Iðnskólann á Akureyri.
t FYRRA létust 19 manns í
umferðarslysum á tslandi
samkvæmt upplýsingum
Umferðarráðs. Þetta er
talsverð fækkun frá árinu
1975 en þá létust 33 í um-
ferðarslysum hér á landi.
Endanlegur tölur liggja
ekki fyrir um önnur slys í
umferðinni, en ljóst virðist
að um talsverða fækkun
verður að ræða. Aftur á
móti hefur slysum, sem
leiddu til alvarlegra
meiðsla, ekki fækkað sem
neinu nemur frá árinu
1975. Eins og fram hefur
komið í fréttum, hefur
þetta ár byrjað mjög illa
og hafa þegar látizt 4 ts-
lendingar í umferðarslys-
um á fyrstu dögum ársins.
Meðalaldur þeirra er látist hafa
á þessu ári er 42,5 ár. Er það
hærri meðalaldur en veriö hefur
undanfarin ár. Árið 1974 var
hann 33 ár og 1975 35,5 ár. 11
banaslys urðu í þéttbýli á móti 16
árið 1975 en 7 f dreifbýli á móti 14
árið 1975. 1 Reykjavík urðu 6
banaslys en árið 1975 létust 10
manns f 9 banaslysum f Reykja-
vík. Langflest banaslysanna, eða
11 af 18, urðu á Suðvesturkjálkan-
um þ.e.a.s. frá Kjós til Hellisheið-
ar.
Karlmenn eru í miklum meiri
hluta þeirra sem látist hafa eða
15. Þar af voru tveir drengir 14
ára og yngri. Konur er létust voru
4 þar af 1 stúlka undir 14 ára
aldri. Af þeim 19 gr létust voru 9
MORGUNBLAÐIÐ spurðist fyr.
um það f gær hjá Bolla Kjartans-
syni bæjarstjóra á tsafirði hvort
bæjaryfirvöld hygðust gera eitt-
hvað til að koma f veg fyrir slys á
veginum úti f Hnffsdal þar sem
bifreið fór út af fyrir nokkrum
dögum með þeim afleiðingum að
þrfr biðu bana.
Bolli kvað Ker um að ræða þjóð-
veg sem heyrði ekki undir bæjar-
stjórn tsafjarðar, en hins vegar
kvað hann bæjarstjórn hafa óskað
eftir því við Vegagerðina fyrir
2—3 árum að sett yrði lýsing á
ökumenn bifreiða, 1 ökumaður
bifhjóls, farþegar I bifreiðum
voru 2, gangandi vegfarendur 6
og 1 reiðhjólamaður lést á árinu
1976.
Frá og með árinu 1966, eða á 11
ára tímabili, hafa 218 manns far-
ist úr umferðarslysum á tslandi
í 203 umferðarslysum. Að meðal-
tali til gerir það 20 manns á ári.
Hið fæsta hafa 6 manns látist í
umferðarslysum en það var árið
1968 og flestir, eða 33 létust eins
og áður sagði árið 1975.
veginn á þessum hættulega kafla
og varnargrindur á vegarkant.
Kvað hann óskir og kröfur um
þetta nú verða ítrekaðar, en Bolli
gat þess, að vegurinn væri hættu-
legastur á 300—400 m kafla þar
sem snarbratt er af honum í urð
og fjöru um 30—40 m hæð. Kvað
hann veginn á þessum kafla hlið-
stæðan Óshlfðarveginum, en þessi
vegur var malbikaður 1974 og
1975.
Snæbjörn Jónsson vegamála-
stjóri kvað engar reglur um það
Framhald á bls. 18
Vegagerðin:
Kanna nánar aðstæð-
ur á Hnífsdalsvegi