Morgunblaðið - 05.01.1977, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JANÚ AR 1977
r'
í DAG er miðvikudagur 5
janúar, sem er 5 dagur ársins
1977. Árdegisflóð í Reykjavík
er kl 06 27 og síðdegisflóð kl.
18 42 Sólarupprás í Reykja-
vík er kl 1 1 1 4 og sólarlag kl
1 5 53 Á Akureyri er sólarupp-
rás kl 11.25 og sóiarlag kl
15.11. Tunglið er í suðri í
Reykjavík kl 01 09 í dag er
fullt tungl (íslandsalmanakið)
En þér eruð ekki holdsins
menn, heldur andans
menn, svo framarlega
sem andi Guðs býr I yður.
(Róm 8. 9—10.)
|KRDSSGATA
LÁRÉTT: 1. varta 5. tangi
7. borða 9. athuga 10.
larfar 12. samhlj. 13.
saurga 14. ólfkir 15. bor 17.
traustur.
LÓÐRÉTT: 2. lengra úti 3.
eignast 4. refsing 6. krotar
8. tjón 9. hola 11. biaðrar
14. ósjaldan 16. ólfkir.
LAUSNÁ síðustu
LÁRÉTT: 1. rottan 5. árs 6.
sá 9. krafan 11. AA 12. las
13. óa 14. inn 16. ár 17.
renna
LÓÐRÉTT: 1. raskaðir 2.
tá 3. trufla 4. as 7. ára 8.
ansar 10 AA 13. ónn 15. NE
16. áa
ást er...
... eins og jurt, sem
verður að vökva
reglulega.
TM R»o U.S. P*t. Ofl.—All rlflhU r*»*rv*d
1976 by Loa AngoUs Tlmot
| HEIMILISDÝR
KÖTTUR TVNDIST úr bíl
inn við Elliðavog, skammt
frá Dugguvogi á þriðju-
dagskvöldið. Þetta er stálp-
aður kettlingur, brönd-
óttur með hvfta fætur og
hvítan flekk á bringu. Þeir
sem vita um kettlinginn
vinsamlegast geri viðvart í
síma 74728 eða í síma
14594 Fundarlaun verða
veitt.
Frá Cthlíð 6 hér í borg
týndist heimiliskötturinn
milli jóla og nýárs. Þetta er
högni grá- og svartbrönd-
óttur. Ef einhver veit um
kisa þá er hann beðinn að
hringja í síma 19013.
ÞESSIR krakkar sem eiga heima f Fossvogshverfi
efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir
Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra. Söfnuðu þau rúmlega
7000 krónum. Krakkarnir heita: Hjördfs Gunnarsdóttir,
Þórey Gylfadóttir, Reynir Gylfason og Ari Hauksson.
FRÁ HÖFNINNI
1 GÆRMORGUN komu þessir fossar til Reykjavíkur-
hafnar: Reykjafoss, sem kom að utan, en hafði haft
viðkomu á höfnum úti á landi. Mánafoss og Múlafoss
komu báðir frá útlöndum. Nokkru eftir komu sína fór
Reykjafoss af stað aftur suður til Straumsvíkur. Á
ströndina fóru Bæjarfoss og Fjallfoss. Þýzka eftirlits-
skipið Minden sem komið hafði á þriðjudagskvöldið lét
aftur úr höfn í gær.
Reynið þið svo að láta okkar gúbba f friði, piltar!
I FRÉTTIR
Dansk kvindeklub
Minningarspjöld Hjálpar-
sjóðs Dansk Kvindeklub
fást í Bókabúð Braga í
Verzlunarhöllinni að
Laugavegi 26.
HAPPDRÆTTIS-
VINNINGAR.
Eitt númeranna í síma-
happdrætti Styrktarfél.
lamaðra og fatlaðra, sem'
birt var hér í Dagbókinni f
gær, misritaðist. Númerið
sem vinning hlaut er
96—22945.
Nýtt embætti.
Nú hafa dómsyfirvöldin
auglýst umsóknarfrest
fyrir hið nýja embætti f
dómskerfinu, en það er
lögreglustjórastarfið við
rannsóknarlögreglu rfkis-
ins. Umsóknarfresturinn
er til 31. janúar n.k.
ÞETTA er færeyski rækju-togarinn Karina, sem
Tryggvi Laksáfoss f Klaksvfk hefur látið smfða f
Noregi. Er togarinn sagður vera fullkomnastur að
búnaði allra rækjutogara. t blaðinu Dimmalætting seg-
ir m.a. að „rækjan fer beint úr trollinu eftir færibönd-
um f sjóðara, sfðan í hraðfrystingu, en þaðan fer hún á
færibandi f sjálfvirkar pökkunarvélar sem taka við og
pakka f umbúðir.** Togarinn er tæpl. 48 metra stafna f
milli. Hægt er að skella yfir á saltfiskveiðar fyrirvara-
Iftíð. Ibúð áhafnar rúmar 24 menn . Sem dæmi um
fullkomleika siglingatækja segir blaðið að hægt sé að
taka mið af gervihnöttum svo nákvæmlega að staðsetn-
ingin geti ekki skakkað meir en 100 metrum. Togarinn
fe á rækjumiðin við Grænland.
DAÍiANA frá og með 31. desember til 6. janúar er
kvöld-, nætur- og helRarþjónusta apótekanna f Reykja-
vfk sem hér segir: I Laugarnesapóteki. Auk þess verður
opió f Ingólfs Apóteki til kl. 22 á kvöidin frá og með 3.
janúar.
— Slysavarðstofan í BORGARSPlTALANUM er opin
allan sólarhringinn. Sfmi 81200.
— Leknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög-
um, en hægf er að ná sambandi við lækni á göngudeild
Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230. Göngudeild er
lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt
að ná sambandi við iækni í síma Læknafélags Reykja-
vfkur 11510, en þvf aðeíns að ekki náist f heimilislækni.
Eftir kl. 17 er læknavakt í sfma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f
sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. tslands I
Heilduverndarstöðinni er á laugardögum og helgidög-
um kl. 17—18.
C IIIkDAUNC heimsóknartImar
OuUIVnMnUO Borgarspftalinn. Mánu-
daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu-
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl.
18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu-
dag. Hellsuverndarstöðín: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30.
Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard.
— sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheim-
ili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspft-
ali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot:
Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud.
kl. 15—16. Heimsóknartfmi á bamadeild er alla daga kl.
15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og
19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20.
Barn&spftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang-
ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffils-
staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
S0FN
LANDSBÓKASAFN
ÍSLANDS
SAFNHtJSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. Utláns-
salur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—15,
nema laugardaga kl. 9—12. —
BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR, AÐALSAFN,
útlánadeild Þingholtsstræti 29 a, sfmi 12308. Mánudaga
til föstudaga kl. 9—22, laugardaga kl. 9—16.
Lesstofa, opnunartfmar 1. sept. — 31. maf, mánudaga
— föstudaga kl. 9—22 laugardaga kl. 9—18, sunnudaga
kl. 14—18. BUSTAÐASAFN, Búðstaðakirkjí.,
sími 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugar-
daga kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sími
36814. Mánudag til föstudaga kl. 14—21, laugarr’ðga kl.
13—16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 1 sfmi
27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN
HEIM, Sólheimum 27, sfmi 83780, Mánudaga til föstu-
daga kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða,
fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla
f Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum
heilsuhælum og stofnunum. sfmi 12308. Engin barna-
deild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABtLAR, Bæki-
stöð f Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir bökabfl-
anna eru sem hér segir: BÓKABÍLAR. Bækistöð f
Bústaðasafni. ARBÆJARHVERFI: Versl. Rofabæ 39,
þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud.
kl. 3.30—6.00.
BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00,
miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla-
garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl.
4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl.
Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00.
Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl.
1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00.
Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl.
1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00.
HAALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli miðvikud. kl.
1.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl.
1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl.
4.30—6.00, mlðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud, kl.
1.30.—2.30 — HOLT — HLlÐAR: Hátelgsvegur 2
þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl.
3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn-
araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS:
Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUG-
ARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. ki.
7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud. kl.
3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg,
föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þriðjud. kl.
3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Du..haga 20,
fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl.
7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl.
3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl.
7.00—9.00, fimmtud, kl. 1.30—2.30.
LJSTASAFN ISLANDS við Hringbraut er opið daglega
kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi.
— AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga
kl. 13—19.
ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum
óskum og ber þá að hringja f 84412 milii kl. 9 og 10 árd.
ÞY7.KA BÓKASAFNIÐ Mávahlíð 23 opið þriðjud. og
födtud. kl. 16—19.
LISTASAFN Einars Jónssonar er lokað.
NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl.
1-30—4 síðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA-
SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
RILANAX/AKT vaátwónusta
•+ ■ ■ m n I nil I borgarstofnana svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borg-
arbúar telja slg þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna.
I Mbl.
fyrir
50 árum
eyrarblaðinu islendin,
þar sem segir frí þvl að g
Jðns Arasunar og sona h
sem ílitið er „að sé við
kirkjunnar" hafi verið o
uð og bein Jðns Arasoi
tekin úr gröfinni. Hafi þar verlð að verki maður
Reykjavlk, Guðbrandur Jðnsson. Slðan er sögð h
mikll saga, en hana ber Guðbrandur sjilfur til bak
Mbl. er spurði hann um málið. Kvaðst hann hafa te
þau úr gröfinni til að fi vfsindamenn til að mæla þau
gætu af mællngunum ráðið hvernig Jon Arason he
verið útlits. Er hann kom með beinin til Reykjavfl
hafi komið I IJðs „að beln þau er hann hafði meðfer
væru alltof fi og ðfullnægjandi tll slfkra mæling
Kvaðst Guðbrandur þi hafa a/hent beinln þíverai
þjððminjaverðf, Matthfasl Þðrðarsyni
GENGISSKRÁNING
NR. I — 4. janúar 1977.
Eintng Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandarfkjadollar 189.50 189,90
1 Sterlingspund 323.15 324,15*
1 Kanadadollar 188,25 188,75*
100 Danskar krúnur 3287.45 3296,15*
100 Norskar krðnur 3682,95 3692,65*
100 Sænskar krðnur 4626,40 4638,60*
100 Flnnsk mörk 5050,60 5064,00*
100 Fransklr frankar 3844,90 3855,10*
100 Belg. frankar 529,95 531,35*
100 Svlssn. frankar 7764,00 7784,50*
100 Gyllini 7765,30 7785,80*
100 V.ÞjTtk mörk 8094,40 8115,80*
100 Llrur 21,63 21.69
100 Austurr. Sch. 1139,90 1142,90*
100 Eseudos 603,45 605,05*
100 Pesetar 277,90 278,70*
íoo Ven 64.96 65,14*
* Breytlng frá sfðustu skráningu.
■N