Morgunblaðið - 05.01.1977, Page 9

Morgunblaðið - 05.01.1977, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JANÚAR 1977 9 Bridge umsjón ARNÓR RAGNARSSON Aðalsveitakeppni TBK að hefjast Aðalsveitakeppni Tafl- og bridgeklúbbsins hefst á morgun. Spilað er í tveimur flokkum, meistara- og fyrsta flokki. Fullskip- að er í meistaraflokk og taka 10 sveitir þátt í honum en ótakmörkuð þátttaka er í fyrsta flokk. Væntan- legar sveitir sem hafa hug á að taka þátt í keppninni eru vinsamlega beðnar að mæta tímanlega. Spilað er í Domus Medica og hefst keppn- in klukkan 20. Aðalsveitakeppni Bridgefélags kvenna að hefjast Á mánudaginn kemur hefst aðalsveitakeppni Bridgefélags kvenna Spilað verður í tveimur flokkum A- og B-flokki. í fyrra mættu 16 sveitir til leiks og að sögn formanns félagsins, Margrétar Ásgeirsdóttur, er búist við álíka fjölda sveita í ár Þýðir það að 8 sveitir verða í hverj um flokki og munu tvær efstu sveit irnar vinna sig upp í A-flokk og tvær neðstu sveitirnar í A-flokk detta niður í B-flokk. Sveit Hug- borgar Hjartardóttur sigraði keppni þessari í fyrra. Sveitarformenn eru vinsamlega beðnir að tilkynna þátttöku til for- manns félagsins hið fyrsta. Bridgefélag kvenna spilar í Dom- us Medica á mánudögum og hefst keppnin klukkan 19.30. Jón og Jón í efsta sæti Bridgefélag Reykjavíkur sigraði Bridgefélag Hafnarfjarðar I keppni félaganna, sem háð var þriðjudaginn 28. des. Keppni var háð í boði og að tilhlutan Bridgefélags Hafnarfjarðar og voru móttökur hafnfirðinga og framkvæmd keppninnar þeim til mikils sóma. Reykvíkingar sigruðu með 370 stigum gegn 230 stigum hafnfirð- inga. Frá hvoru félagi kepptu 5 sveitir, þannig að hver sveit spilaði sex-spila leiki við allar sveitir hins félagsins. Árangur hafnfirðinganna verður að teljast mjög góður því liðsmenn B.R. voru allir ýmist nú- verandi og fyrrverandi íslands- meistarareða landsliðsmenn. Frá Bridgefélagi Hafnarfjarðar varð efst sveit Harðar Þórarinssonar en sveitir Jóns Baldurssonar og Jóns Hjaltasonar, frá B.R., urðu efstar og jafnar. Var þá notaður spilastokkur til að ákveða hvor þeirra skyldi hljóta sigurlaunin, sem voru skemmtileg og óvenjuleg. Varð sveit Jóns Hjaltasonar þá hlut- skarpari en hann dró umsvifalaust spaðaásinn. Símar: Til Sölu: 1 67 67 1 67 68 3 herb. íbúð við Arnarhraun í Hafnarfirði í mjög góðu standi. Laus strax. 3 herb. íbúð við Grettis- götu ca. 90 fm. i steinhúsi. Ný stand- sett. Laus strax. 4 herb. íbúð við Kleppsveg ca 1 10 fm í mjög góðu standi. 4 herb. íbúð við Hraunbæ Laus 1. marz. 5 herb. endaibúð við Fellsmúla með 3 svefnh. Búr innaf eldhúsi. Bilskúr i smiðum. Parhús við Karlagötu I hæð 2 stofur og eldhús. II hæð 3 svefnh. og bað. Kjallari 2 herb., þvottahús og geymsla. Einbýlishús i Smáibúðahverfi I hæð 2 saml. stofur, eldhús, þvottahús og W.C. II hæð 3 herb. og eitt litið og bað Elnar Sigurðsson. nn Ingólfsstræti4, 26600 ÁLFASKEIÐ 4ra herb. c.a. 1 14 fm efri hæð i tvibýlishúsi. Sér hiti. Sér inngangur. Suður svalir. Verð 9.2 millj. Útb. 6.0—6.5 millj. H JARÐARHAGI 5 herb. c.a. 135 fm íbúð á 1. hæð i þribýlishúsi. Þvottaherb. í íbúðinni. Suður svalir. Sér hiti. Sér inngangur. Bilskúr. Verð 1 6.0 millj. Útb. 1 1.0 millj. HRAUNBRAUT, KÓPAVOGI 5 — 6 herb. c.a. 138 fm. íbúð á efri hæð í fjölbýlishúsi. Þvotta- herb. í íbúðinni. Suður svalir. Sér hiti. Sér inngangur. 50% eignarhl. i 2ja herb. íbúð í kjall- ara fylgir. Bílskúr. Verð 17.0 millj. JÖRVABAKKI 4ra herb. c.a. 106 fm íbúð á 1. hæð í blokk. Fullfrágengin og vönduð ibúð. Verð. 9.5 millj. Útb. 6.0—6.5 millj. KLAPPARSTÍGUR 2ja herb. c.a. 65 fm. ibúð á 3. hæð í steinhúsi. Óinnréttað ris fylgir. Laus strax. Verð 6.0 millj. KRUM MAHÓLAR 4ra herb. c.a. 94 fm. íbúð á 4. hæð í háhýsi. Suður svalir. íbúð- in er ófullgerð, en vel íbúðarhæf. Verð 7.3 millj. LAUGAVEGUR 5 herb. c.a. 100 fm íbúð á 2. hæð í þríbýlishúsi. Sér hiti. Verð 9.0 millj. LJÓSHEIMAR 4ra herb. c.a. 103 fm ibúð á 8 hæð í háhýsi. Verð 8.7—9.0 millj. RAUÐILÆKUR 4ra herb. ca 135 fm íbúð á efstu hæð i fjórbýlishúsi. Þvottaherb. i íbúðinni. Sér hiti. Tvennar svalir. Laus fljótlega. Verð 13.0 millj. Útb. 9.0 millj. SELVOGSGRUNN 4ra herb. c.a. 100 fm íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi. Sér hiti. Sér inngangur. Laus strax. Verð 9.8 millj. Útb. 6.5 millj. SLÉTTAHRAUN HAFN. 2ja herb. c.a. 70 fm. íbúð á jarðhæð í blokk. Þvottaherb. í íbúðinni. Verð 6.0 millj. Útb. 4.5 millj. SÓLHEIMAR 4ra herb. c.a. 100 fm. ibúð á 10 hæð í háhýsi. Mikið útsýni. Verð 1 1.0 millj Útb. 7.5 millj. SUÐURGATA HAFNARF. 4ra herb. ca. 1 1 7 fm endaibúð á 1. hæð i blokk. Þvottaherb. í ibúðinni. Suður svalir. Bilskúrs- réttur Mögul. að taka 2ja—3ja herb. ibúð upp i. Verð 1 1.0- 1 1.5 millj. Útb. 7.5—8.0 millj. VESTURBRAUT HAFNARF. Húseign, sem er kjallari, tvær hæðir, grfl. c.a. 89 fm. Verzlunarpláss á jarðhæð. Verð 1 5.0 millj. Útb. 11.5 millj. ÆSUFELL 4ra herb. c.a. 100 fm íbúð á 3. hæð i háhýsi. Suður svalir. Mikil sameign. Verð 9.0 millj. Útb. 6.0 millj. áSi Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 Ragnar Tómasson lögm. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Simar 21870 og 20998 SIMIIER 24300 til sölu og sýnis 5. Ný 4ra herb. íbúð 105 frn tilbúin undir múrverk á 3. hæð við Seljabraut. NOKKRAR3JA OG 4RA HERB. ÍBÚÐIR á ýmsum stöðum í borginni. Sumar nýlegar og sumar lausar. SKÚRBYGGING um 40 fm i Hliðarhverfi. Var áður verzlunarhúsnæði. Teikning i skrifstofunni. Söluverð 2 milljónir HÚSEIGNIR af ýmsum stærðum o.fl. o.fl. Mja fasteignasalan Laugaveg 12EZZSS3 Logi Guðbrandsson, hrl., Magnús Þórarinsson framkv.stj. utan skrifstofutíma 18546. Fasteignaviðskipti Hílmar Valdimarsson, Agnar Ólafsson, Jón Bjarnason hrl. Al’(íLYSIN(íASIMINN ER: JHarjjmtblnötti 81066 Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð í Reykjavík, þarf ekki að losna fyrr en eftir 1 0— 1 4 mánuði. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð í Breiðholti I. Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð í Fossvogi Höfum kaupanda að 4ra—5 herb. 120 fm íbúð í J austurbænum í Reykjavík. Til sölu Selbraut, Seltj. nesi 140 fm. fokhelt einbýlishús. Húsið skiptist í 4 svefnherbergi, stofu, og forstofu. 65 fm bílskúr. Möguleiki á að taka 2ja herb. íbúð upp í. Norðurtún, Álftanesi Höfum til sölu einbýlishús ca. 200 fm. með bílskúr. Byggð úr einingum frá Einingahúsum h.f. Glæsileg teikning. Húsin afhend- ast tilbúin að utan með gleri, bílskúr, og útidyrahurðum. En fokhelt að innan. Skipti á íbúð í Reykjavík, eða Hafnarfirði, koma til greina. Æsufell stórglæsileg 160—170 fm ibúð á 6. hæð í háhýsi. íbúðin er 2 stofur, 5 svefnherbergi, gesta- snyrting og bílskúr. Óviðjafnan- legt útsýni. íbúðin er laus nú þegar. Skiptamöguleiki á 3ja herb. íbúð. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. 100 fm íbúð á 2. hæð. íbúðin skiptist i 3 svefnherbergi, eina stofu. Suður svalir. Mariubakki 4ra herb. glæsileg íbúð á 2. hæð. Sérþvottahús og búr. Glæsileg. Gott útsýni. Hraunbær 4ra herb. um 1 1 7 fm góð ibúð á 3. hæð. íbúðinni fylgir gott íbúðarherbergi í kjallara. Hörgshlið 3ja herb. íbúð á jarðhæð. íbúðin er stofa, 2 svefnherbergi, stór skáli, mjög gott ástand. Laus nú þegar. Verð 8,5 millj. Úth^ „,i 5.8 millj. Breiðvangur, Hafn. 4ra herb. 1 10 fm ibúð. Rúmlega tilbúin undir tréverk. íbúðin er 3 svefnherbergi, stofa, skáli og sérþvottahús. Ibúðinni fylgir eitt herbergi i kjallara. Möguleiki á skiptum á 4ra—5 herb. ibúð i Reykjavik. Okkur vantar allar stærðir af íbúðum á söluskrá. ö HÚSAFELL FASTEIGNASALA Armula42 81066 Luðvik Halldórsson Pétur Guðmundsson BergurGuönason hdl 2 7711 RAÐHUSIGARÐABÆ Á BYGGINGARSTIGI Höfum til sölu parhús á tveimur hæðum samtals 257 fm. að stærð við Ásbúð, Garðabæ. Hús- ið afhendist uppsteypt, pússað að utan með gleri, miðstöðvar- lögn. Öll einangrun fylgir svo og hleðslusteinn í milliveggi. Skipti koma til greina á góðri 4 — 5 herb. íbúð á Stór Reykjavíkur- svæði. Teikn. og uppl skrifstofur STÓR HÚSEIGN Á SELTJARNARNESI Höfum til sölu stóra húseign á góðum stað á Seltjarnarnesi, samtals 320 fm. auk bílskúrs. 1000 fm. eignarlóð. Hér er um að ræða húseign með alls 10 herb. Allar nánari uppl. á skrif- stofunni. TVÍBÝLISHÚS I SELJA- HVERFI 2 50 ferm. tvíbýlishús sem af- hendist uppsteypt, múrhúðað að utan, einangrað og með jafnaðri lóð. Húsið er 5 herb. 120 ferm. íbúð. Verð 7,3 millj. 6 herb 130 ferm. íbúð. Verð 8,7 í TÚNUNUM, í GARÐABÆ. 1 20 fm. einbýlishús m. 4 svefn- herb. Bílskúr. Ræktuð lóð. Útb. 9—10 millj. SÉRHÆÐ VIÐ DIGRANESVEG i 130 fm. 5 herb. sérhæð.^ Bíl- skúrsréttur. Laus strax. Utb. 7,5—8,0 millj. VIÐ DUNHAGA 5 herb. vönduð ibúð á 2. hæð. Ibúðin er m.a. 3 herb. 2 saml. stofur o.fl. Útb. 8.0 millj. SÉRHÆÐ VIÐ MIÐBRAUT 4ra — 5 herb. 1 1 7 fm. íbúð á 2. hæð. Mikið skáparými. Bílskúr. Útsýni. Sér inng. og sér hiti. Útb. 8,5—9,0 millj. VIÐ ÁLFASKEIÐ 4ra herb. 1 10 fm. góð ibúð á 2. hæð. Þvottaherb. i ibúðinni. Útb. 5,8—6,0 millj. VIO SAFAMÝRI M.BÍLSKÚR 4ra herb. góð íbúð á 3. hæð Bílskúr fylgir. Útb. 8.0 millj. ESKIHLÍÐ 3ja herb. björt og rúmgóð enda- íbúð á 4. hæð. Herb. i risi fylgir með aðgangi að W.C. Gott geymslurými. Snyrtileg sam- eign. Stórkostlegt útsýni Verð 9 millj. útb. 6 millj. LUXUSÍBUÐ VIÐ SUÐURVANG 3ja herb. 95 fm. glæsileg ibúð á 2. hæð. Útb. 6 millj. RISÍBÚÐ VIÐ LEIFS GÖTU 3ja herb. 70 fm. risíbúð við Leifsgötu. Útb. 3.0 millj. VIÐ SLÉTTAHRAUN 2ja herb vönduð 70 fm íbúð á jarðhæð. Teppi, vandaðar inn- réttingar. Útb. 4,5 millj. í AUSTURBORGINNI — u. trév. og málningu 2ja herb. 50 fm. íbúð á jarðhæð í 8 íbúða nýju húsi. Teikn. og allar nánari upplýsingar á skrif- stofunni. SÉRHÆÐ í HLÍÐUM ÓSKAST Höfum kaupanda að 4 — 5 herb. 140—160 fm. sérhæð í Hlíðar- hverfi. Skipti koma til greina á 112 fm. góðri blokkaríbúð á 2. hæð við Bogahlíð. Peninga- milligjöf. IÐNAÐARH USNÆÐI ÓSKAST Höfum kaupanda að 800-- 1200 fm. iðnaðarhúsnæði á Stór Reykjavikursvæðinu. VONARSTRÆTI 12 simi 27711 Sölustjóri: Sverrir Kristínsson Sigurður Ólason hrl. EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 / EFSTIHJALLI 2ja herbergja ný íbúð á 1. hæð. íbúðin er rúmgóð og allar inn- réttingar mjög vandaðar. SUÐURVANGUR Rúmgóð og skemmtileg 3ja her- bergja íbúð á 3. (efstu) hæð í nýlegu fjölbýlishúsi. íbúðin öll sérlega vönduð. Sér þvottahús og búr á hæðinni. HÁALEITISBRAUT Rúmgóð 3ja herbergja kjallara- íbúð. íbúðin björt og snyrtileg (samþykkt íbúð). HRAUNTUNGA Rúmgóð 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í tvíbýlishúsi. íbúðin öll í mjög góðu ástandi. Sér inng. sér hiti. bílskúrsréttindi fylgja. HÖRÐALAND 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í nýlegu fjölbýlishúsi. íbúðin skift- ist í stofu og 3 svefnherb. mikið skápapláss og ibúðin öll vönduð. LAUFVANGUR Rúmgóð 4 — 5 herbergja ibúð á 3. hæð. íbúðin er nýleg, vönduð og skemmtileg. Sér þvottahús og búr á hæðinni. Stórar suður- svalir. LJÓSHEIMAR 1 10 ferm. 4ra herbergja ibúð á 3. hæð. Sér þvottahús á hæð- inni. íbúðin laus fljótlega. NÝBÝLAVEGUR nýleg efri hæð 5 — 6 herbergja. Sér þvottahús á hæðinni. Sér inng. sér hiti, tvennar svalir. Bíl- skúr fylgir. Góðar geymslur. íbúðin laus nú þegar. Gott út- sýni. í SMÍÐUM EINBÝLISHÚS Á góðum stað i Skerjafirði. Á aðalhæð eru stofur eldhús og snyrting. 5 herbergi og bað á sér gangi. og innb. bílskúr. Á jarð- hæð er einstaklingsíbúð og mjög stórt geymslu og hobbypláss. Húsið selst fokhelt með tvöföldu gleri. Tilb. til afhendingar nú þegar. HÖFUM KAUPANDA Að góðri 2ja herbergja ibúð. íbúðin þarf ekki að losna á næst- unni. Góð útb. EIGNASALAINi REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 Jllurcmiblfituí) R:@ n i a'tjlbt e iaNA HfrRT» ■ ^ Kl. 10—18. * 27750 INGÓLFSSTRÆTl 18 SlMI 27150 | Athugið breytt aðset- | ur, Fasteignahúsið er | flutt aðlngólfsstræti 18 | Til sölu m.a. I Við Hagamel | 4ra herb sérhæð um 115 | ferm. Sér hiti, sér inngangur. | Laus fljótlega. Bllskúr fylgir. | Raðhús m. bílskúr | Vorum að fá i eínkasölu sér- ■ lega skemmtilegt pallaraðhús 5 á góðum stað i Austurborg- I inni. 4 svefnherb , hús- | bóndaherb. mm. I Við Kleppsveg | Vönduð 4ra herb. ibúð I Luxus sérhæð | um 167 ferm. 6 herb. efri | hæð í 3ja hæða húsi, ásamt ■ bílskúr á einum vinsælasta . stað i Austurborginni. Allt J sér. Nánari uppl. í skrifstof- I unni. I Höfum fjársterkan I kaupanda að ca. 100 ferm. | húsnæði fyrir tannlækna- | stofu. i Austurborginni. Benedikt Haiidórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. I L

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.