Morgunblaðið - 05.01.1977, Page 20

Morgunblaðið - 05.01.1977, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JANUAR 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Yfirlæknir Staða yfirlæknis við skurðlæknmgadeild Borgarspítalans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. júlí 1977. Umsækjend- ur skulu vera sérfræðingar í skurðlækningum. Sérfræðiviður- kenning í almennum skurðlækningum æskileg, sbr. reglugerð um veitingu lækningaleyfis og sérfræðileyfa nr. 39/1 970. Umsækjendur skulu láta fyigja umsókn sinni ítarleg gögn varðandi vísindastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykjavíkur og Reykjavíkurborgar. Umsóknir skulu sendar stjórn sjúkrastofnana Reykjavíkurborg- ar fyrir 1 5. febrúar n.k. Auglýsing um stöðu þessa frá 20. des. s.l. afturkallast hér með. Sérfræðingur á geðdeild Staða sérfræðings í geðlækningum á Geðdeild Borgarspítal- ans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. apríl 1977 eða eftir samkomulagi. Laun samkvæmt kjarasammngum Lækna- félags Reykjavíkur og Reykjavíkurborgar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendar stjórn siúkrastofnana Reykjavíkurborqar fyrir 1 . febrúar 1 977 Reykjavík, 3. janúar 1977 Stjórn sjúkrastofnana Reykjavíkurborgar Starfsstúlkur óskast i til eldhússtarfa. Vaktavinna. Uppl. hjá í yfirmatreiðslumanni í síma 17758 frá 2 — 6 l/eitingahúsið Matsvein vantar á 200 lesta bát sem rær með línu og síðar net. Upplýsingar í síma 94-1 308. Lyfjafræðingur yfjafræðings er veiti forstöðu lyfjabúííorgarspítalans. Staða lyfjafræðings er laus til umsóknar. Laun skv. kjarasamningum Lyfjafræð- ingafélags íslands. Staðan veitist frá 1. apríl 1 977 eða eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri Borgarspítalans. Umsóknir skulu sendar stjórn sjúkrastofnana Reykjavíkurborgar fyrir 20. janúar n.k. Reykjavík, 3. janúar 1 977 Stjórn sjúkrastofnana Reykjavíkurborgar. Hraðfrystihús Patreksf/arðar h. f. Atvinna Húsasmiður óskar eftir atvinnu í vetur og næsta sumar, vanur úti og innivinnu. Uppl. í síma 44558. Garðabær Útburðarfólk vantar í Arnarnes strax, einnig Ásbúð — Holtsbúð (Búðahverfi). Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 52252. ' fHttrgtmMiifrUkí Umsjónarmaður Félagsheimili Seltjarnarness óskar að ráða umsjónarmann með dag- legum rekstri hússins. Umsóknir um starfið leggist inn á Bæjarskrifstofu Sel- tjarnarness fyrir 1 1. janúar. — Bílstjóri — Viljum ráða ungan og reglusaman mann á sendiferðabíl. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Kexverksmiðjan Frón hf. Skú/agötu 28. Vélstjóri 1. vélstjóri óskast á M.B. Heimaey VE 1 til netaveiða. Getum útvegað húsnæði. Upplýsingar í síma 98-2301. Hraðfrystistöð Vestmannaeyja Rannsóknarmaður Stofnun í Reykjavík óskar eftir manni nú þegar til starfa við rannsóknir og fleira. Umsókn, er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist blaðinu merkt: Rann- sóknarmaður 2557. Lögfræðingur Opinber stofnun óskar eftir að ráða lög- fræðing nú þegar eða sem fyrst. Starfið er fjölþætt og tekur m.a. til lög- manns- og stjórnunarstarfa og býður upp á framtíðarmöguleika fyrir duglegan mann. Umsóknir merktar „ábyrgð — 2806" sendist auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 7. jan. n.k. Vinnuveitendur Stærðfræðideildarstúdent með góða málakunnáttu vegna lang dvalar erlendis óskar eftir atvinnu. Getur hafið störf strax. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Strax — 2714" fyrir 1 1. janúar n.k. Frá menntamálaráðu- neytinu Endurauglýsing Skólaheímilið i Breiðuvik, Rauðasandshreppi óskar eftir að ráða eftirtalið starfsfólk: forstöðumann. uppeldisfulltrúa og bústjóra. Umsóknir er tilgreini menntun og starfsreynslu sendist menntamálaráðuneytinu fyrir 1 5 janúar. Menntamálaráðuneytið Vélritun Stórt innflutningsfyrirtæki vill ráða tvo vélritara. Annan í heilsdagsvinnu en vinnutími hins er frá kl. 1—5 síðdegis. Góð vélritunarkunnátta er áskilin. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf (Meðmæli æskileg) óskast send augld. Mbl. fyrir mánudag merkt: „Vélrit- un — 4672". Vélstjóra og matsvein vantar á m.b. Sæborgu KE 1 77. Uppl. í síma 92-2107. Ríkisendurskoðunin óskar að ráða fulltrúa til endur- skoðunarstarfa Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar ríkisendurskoðun, Laugavegi 105, fyrir 15. þ.m. Skrifstofustúlka óskast hálfan daginn hjá innflutningsfyrirtæki í Reykjavík. Enskukunnátta, vélritun og al- menn skrifstofustörf nauðsynleg. Tilboð óskast sent Mbl. merkt: „Stundvís — 4673" fyrir 9. janúar n.k. Þýzkaland íslenzk fjölskylda, búsett í BONN óskar eftir stúlku til barnagæzlu og heimilis- starfa. Æskilegur aldur 18 — 20 ár. Nán- ari uppl. veittar í síma 1 6024 fimmtudag og föstudag milli kl. 4 og 6. Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða stúlku til skrifstofu- starfa. STARFSSVIÐ færsla á bókhaldsvél ásamt almennum skrifstofustörfum. Tilboð sendist Mbl. fyrir 9. janúar merkt: „Atvinna — 271 5". PÓSTUR OG Óskar að ráða SÍMI — fulltrúa I, launafl. B 11. Kröfur eru gerðar til góðrar kunnáttu í einu norður- landamálanna, ensku og frönsku, auk þjálfunar í vélritun og nokkurrar starfs- reynslu. Nánari upplýsingar verða veittar í starfs- mannadeild Pósts og síma.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.