Morgunblaðið - 05.01.1977, Page 25

Morgunblaðið - 05.01.1977, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JANUAR 1977 25 fclk í fréttum + Sagt er að hópur konungs- sinna f Grikklandi stækki óðum og eru uppi háværar raddir um að þeir muni skora á Konstan- tfn fyrrverandi konung að snúa aftur heim. Foringi þessara samtaka er George Couroudis, fyrrverandi hershöfðingi. Hann trúir þvf statt og stöðugt að Konstantfn muni áður en langt um lfður snúa heim og verða á ný konungur Grikk- lands. Couroudis segir að æ fleiri meðlimir grfska þingsins snúist á sveif með konungs- sinnum og ef sú þróun heldur áfram verður þess ekki langt að bfða að Anna Marfa og Konstantfn geti snúið heim. Það verða þó trúlega mörg Ijón á veginum. Konstantfn fékk ný- lega borgaðan Iffeyri frá grfska rfkinu að upphæð 45 milljónir og varð hann þá að skrifa undir loforð um að skipta sér aldrei meir af grfskum stjórnmálum. Og eitt er vfst að þótt grfska konungsveldið verði endurvak- ið verður það aldrei f þvf formi sem áður var. En sjálfur segir Konstantfn: „Ég sakna Grikk- lands meir og meir með hverj- um degi sem lfður. Tatoi-höllin sem sést hér á myndinni er f dag draugahöll. Hún er ein af fáum eignum sem opinberlega tilheyrir konungshjónunum. + Leikarinn Omar Shariff, sem aldrei slær hendinni á móti því að spila bridge hefir tapað stórfé — þó ekki i spilum heldur í kappreiða veðmálum. Omar segist vera forfallinn spilamaður á sama hátt og aðrir séu forfalln- ir drykkjumenn eða eiturlyfjaneytendur. Innan skamms mun franskt bókaforlag gefa út endurminn- ingar hans. „Ég segi ekki frá ástaræfintýrum mínum, heldur segi ég aðeins frá fólki sem ég hefi hitt og stöðum sem ég hef heimsótt svo það er ekki víst að bókin verði vinsæl,“ segir Omar Shariff. + Leikkonan og rithöfundurinn Diane Cilento sem eitt sinn var gift Sean Connery hefur nú snúið aftur til leikhússins. Hún hefur t tvö ár búið á búgarði í Wales, þar sem hún hefur ræktað grænmeti. + Kvikmyndaleikkonan Birgitte Bardot kom nýlega fram I minnsta hlutverki sem hún hefur nokkurn tima haft. Hún sagði aðeins eina setningu. Hún kom fram ( sjónvarpsauglýsingu fyrir herrasnyrtivörur og það sem hún sagði var: „Ég þekki manninn minn og hann notar aðeins Zendiq." Hún fékk sem svarar 30 millj. króna fyrir. Framhaldsnemendur í Jitterbug og Rokk og aðrir hafið samband sem fyrst við skólann vegna niðurröðunar á tímum. Kennt Sérstakir tímar í Jitterbug og Rokk Kennslustaðir: verður: Barnadansar (yngst 2ja ára), Táningadansar, Stepp, Jazzdans, Sam- kvæmis- og gömlu- dansarnir. ATH.: JITTERBUG OG ROKK KEPPNI VEROUR í LOK JANÚAR Á VEGUM SKÓLANS. Reykjavik, Hafnarfjörður og Akranes. Ath. kennt verður í Breiðholti II, Seljahverfi. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS 000 Gestur Þorgrímsson, kennari og listamaður, dvelur nú í Danmörku. Gestur sagði við brottför: „Trabantinn fylgir mér hvert sem ég fer, því að hann er ávallt til taks og svíkur ekki„ Gestur keypti sinn fyrsta Trabant 1964 og hefir síðan ekið á Trabant Eigum nokkra Trabant-bíla á lager STATION VERÐ KR. 620 ÞÚSUND FÓLKSBÍLL VERÐ KR. 590 ÞÚSUND MJÖG HAGSTÆÐIR GREIÐSLUSKILMÁLAR TRABANT UMBOÐIÐ INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Símar 84510 og 8451 1 TAKIÐ EFTIR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.