Morgunblaðið - 05.01.1977, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 05.01.1977, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JANÚAR 1977 Reykjavfkurmeistarar Fram f innanhússknattspyrnu 1976 FRAM VARÐ MEISTARI - sigraði Val í úrslitum Reykjavíkurmótsins Þriðja umferðin GETRAUNAÞÁTTUR MORGUNBLAÐSINS ÞÁ byrjum við aftur að tippa, eftir nokkra hvíld. Frfið var notað til hins ýtrasta til að skerpa gáfurnar og eru því horfur á vinningi ennþá meiri en áður ef farið er eftir spá okkar. Að þessu sinni eru leikir seðilsins úrval úr þriðju umferð ensku bikarkeppn- innar sem fram fer næsta laugardag. Við höldum okkur við kerfisseðilinn, þó að hann sé dýrari. CARDIFF — TOTTENHAM 1. Heldur hefur gengi Tottenham farið vaxandi undanfarið og þurfti ekki mikið til, hins vegar hefur Cardiff liðið á að skipa nokkrum góðum sóknarmonnum sem að við spáum að geri hinni lélegu vörn Tottenham m lífið leitt. Spáin: óvæntur, en naumur heimasigur (2—1). COVENTRY— MILLWALL 1. Spáin er sigur fyrir fyrstu deildar liðið, en sjálfsagt fá þeir ærlega að hafa fyrir honum. Heimasigur, (2—1). EVERTON — STOKE 1. Eins og er, myndum við ekki einu sinni spá Stoke sigri gegn utan- deildaliði hvað þá meiru. Everton skorar þó talsvert af mörkum og ættu að ýta Stoke til hliðar nokkuð örugglega. Heimasigur, (2—0). IPSWICH — BRISTOL CITY 1. Spá þessi byggist á þeirri staðreynd, að Ipswich-liðið er miklu sterkara en þaðfrá Bristol. Heimasigur, (2—0). LEEDS — NORWICH 1. Viðbúið er, að viðureign þessi verði hin tvfsýnasta, en við höllumst að því, að Leeds merji sigur. Heima- sigur, (1 — 0). LEICESTER — ASTON VILLA x. Þetta gæti orðið besti leikur seðilsins, enda tvö ágæt lið. Lfklega er Villa betra liðið, en Leicester er hins vegar á heimavelli, þar sem þeir gefa Iftið eftir. Þó er það skoðun okkar, að gestirnir nái jafntefli og sigri sfðan f aukaleiknum. Jafntefli, (2—2). LIVERPOOL — CR. PALACE 1. Það bjuggust vfst flestir við þvf, að Leeds myndi vinna öruggan sigur er þeir mættu Palace i þriðju umferð- inni f fyrra. En Palace vann nú samt þó að á útivelli væri. Það er ekki skoðun okkar að þriðju deildar liðið leiki aftur sama leikinn, þvf að liðið Hörð barátta hjá konunum SVISSNESKA stúlkan Lise Marie Morerod tók forystuna t heims- bikarkeppni kvenna á sklðum er hún sigraði i svigkeppni sem fram fór I Oberstaufen I Vestur- býzkalandi á mánudagskvöldið. Hefur Lise-Marie Morerod hlotið 95 stig ! keppninni. en mjótt er á mununum þar sem Birgitte Habersatter Totschig frá Austur- riki, sem er t öðru sæti. hefur hlotið 93 stig og hin kunna skiða- kona Anne Marie Pröll Moser frá Austurriki. sem er i þriðja sæti. hefur hlotið 92 stig. Eru þær stöllur i nokkrum serflokki i keppninni, þar sem Hanni Wenzel frá Liechtenstein sem er i fjórða sæti hefur hlotið 75 stig. í keppninni i Oberstaufen sýndi Morerod mikið öryggi. Fór hún fyrri ferðina á 47,73 sek. og seinni ferðina á 47,44 sek. Var samanlagður timi hennar 0,44 sekúndum betri en Wenzel sem varð i öðru sæti. í þriðja sæti varð svo franska stúlkan Patricia Emonet. Alls hófu 66 stúlkur keppni I Oberstaufen, en aðeins 24 luku keppni. SVO SEM marga rekur eflaust minni til, voru fimm skoskir landsliðsmenn dæmdir í lífstíðar leikbann með skoska landsliðinu Leikurinn var liður i Evrópu- keppni landsliða og sigruðu Skot- ar 1—0. Leikmennirnir voru: Willie Young (Tottenham), Billy Bremner (Hull), Pat McCluskey (Celtic) og þeir Joe Harper og Arthur Graham (Aberdeen). Nýlega ritaði Young skoska á dagskrá virkar ekki nálægt þvi jafn sterkt og það gerði i fyrra. Það gerir Liverpool að visu ekki heldur. en þeir ættu nú samt að hafa það af. en með fyrir- höfn þó. Heimasigur, (3— 1). MANCHESTER CITY — WBA. TVÖFALDUR 1 eða *. City er mjög sterkt á heimavelli og á þeirri forsendu, höfum við aðal- spána heimasigur. (2—0). Jafntefli viljum við hafa til vara vegna þess, að WBA hafa verið seigir að hala inn stig undanfarið þrátt fyrir meiðsl á lykilmönnum eins og Jhonny Giles. NOTTS FORES — BRISTOL ROVERS 1. Heimaleikir N. Forest fara oftast nær fram I vitateig gestanna og hefur liðið verið með ólíkindum markheppið á heimavelli það sem af er. Spáin er öruggur heimasigur, (4—1). NOTTS COUNTY — ARSENAL. Tvö faldur x eða 2. Hitt Nottingham-liðið hefur ekki verið eins sannfærandi i vetur og nágrannamir, en það hafa leikmenn Arsenal hins vegar verið og ættu þeir að ná jafntefli að minnsta kosti og sennílega sigri. Þar hafið þið það. jafntefli eða útisigur, (1—1) eða (1 — 2) SHEFFIELD UTD. — NEWCASTLE. TVÖFALDUR 1 eða *. Sheffield-liðið er eigi fjarri toppinum i annarri deild Liðið lék i fyrra I fyrstu deild og er vel fært um að sigra flest lið fyrstu deildar þegar þeim tekst vel upp. Newcastle er einnig sterkt lið og Ifklega sterkara liðið og er aðalspáin sú. að New- castle nái verðskulduðu jafntefli, (2—2). en til vara spáum við að heimaliðið detti niður á góðan leik og sigri, (3—2). WEST HAM — BOLTON TVOFALDUR x eða 2. Árangur Bolton það sem af er vetri hefur verið hreint stórkostlegur. og mun liðið að okkar mati tvimæla- laust hafa I fullu tré við eitt af kjallara-liðum fyrstu deildar. West Ham. Aðalspáin er útisigur, (0—2) en til vara höfum við jafntefli, (0—0) ef markvörður West H. skyldi vera i einhverju banastuði. gg. IPSWICH Town lætur sig ekki ( baráttunni á toppnum ( ensku 1. deildar keppninní ( knattspyrnu. t fyrrakvöld mætti liðið Man- chester United og sigraði 2—1. Hefur Ipswich þvf aðeins 2 stig- um minna en forystuliðið, Liver- pool, en hefur hins vegar leikið þremur leikjum færra. Má mikið vera ef Ipswichs tekst ekki að ná meiri en tveimur stigum út úr þeim þremur leikjum. Leika átti heila umferð f 1. deildar keppninni í fyrrakvöld, en vegna slæmra veðurskilyrða varð að fresta flestum. Víða var nokkur snjókoma og frost, vellirn- ir eru margir hverjir orðnir slæm- ir og sleipir. Þannig var það t.d. á heimavelli Ipswichs og kom það Manchester United til góða i upp- hafi leiksins. Unitedleikmennirn- ir byrjuðu á miðju og Lou Macari sendi langa sendingu fram völl- inn. Varnarmenn Ipswich féllu hver um annan þveran á hálum vellinum, Stuart Pearson náði knettinum og tókst honum að skora framhjá markverði Ips- wichs, sem einnig datt, er hann ætlaði að bjarga með úthlaupi. Voru aðeins liðnar 23 sekúndur af leiknum, er knötturinn hafnaði f knattspyrnusambandinu bæna- bréf þess efnis, að banninu yrði aflétt en sambandið hafnaði til- mælunum á þeirri forsendu, að of stutt væri liðið sfðan bannið var lagt á. Af þessu svari telja menn sig geta ráðið það, að banninu muni verða aflétt eftir hæfilegan tfma, enda þykir sambandinu áreiðanlega miður að geta ekki notað ýmsa þessara sterku leik- manna. —gg. ISLANDSMEISTARAR Vals f knattspyrnu töpuðu sfnum fyrsta leik (langan tfma á nýjársdag, er Fram har sigurorð af þeim ( úr- slitaleik f Reykjavfkurmeistara- mótinu ( innanhússknattspyrnu. Kom sigur Framara nokkuð á óvart ( leik þessum, þar sem Val- ur hafði farið ( gegnum undan- marki Ipswich. Þessi byrjun virt- ist setja leikmenn Ipswich nokk- uð út af laginu, og hafði United allgóð tök á leiknum f fyrri hálf- leik. Á 40. mfnútu skoraði Gordon Hill mark fyrir United, en dómar- inn dæmdi það af. Var þó erfitt að koma auga á hvað var ólöglegt við mark þetta. í seinni hálfleiknum náði Ips- wich sér hins vegar bærilega á strik, og átti hverja sóknarlotuna annarri betri. En markvörður Mancester-liðsins, Alex Stephney, stóð sig frábærlega vel og bjarg- aði oft glæsilega. Þegar 11 mfnút- ur voru til leiksloka var staðan enn 1—0 fyrir Manchester Uni- ted, og allt útlit fyrir að gestirnir færu með a.m.k. annað stigið. En þá henti það óhapp að Brian Greenhoff mistókst að hreinsa frá og knötturinn lenti í hans eigin marki. Þegar 6 mínútur voru til leiksloka bætti svo Woods Coolly öðru marki við, eftir góða send- ingu frá Mick Mills. Um 32 þús- und áhorfendur fylgdust með leik þessum og var gífurlegur fögnuð- ur rfkjandi að leikslokum. Ekki var unnt að segja að Ar- senal hefði heppnina með sér f leik sínum við Leeds United. Þrí- vegis átti Arsenal stangarskot f leiknum, og nokkrum sinnum brugðust liðinu sannkölluð dauða- færi. Leeds náði forystu í leik þessum með marki Allan Clarke á 57. mánútu, en á 70. mínútu tókst markavélinni miklu, Malcolm MacDonald, að jafna fyrir Arsen- al. Alan Hudson sem Arsenal keypti nýlega af Stoke lék þarna sinn fyrsta leik fyrar hið nýja félag sitt. Áhorfendur að leiknum voru 44.090. Sunderland varð enn einu sinni að gera sér tap að góðu f fyrra- kvöld, en þá mætti liðið Coventry. Var 1—0 sigur Coventry hrópandi keppnina með miklum glæsibrag, en Framarar þá hins vegar tapað einum leik — gegn Þrótti. I úr- slitaleiknum sigraði Fram svo 6—4, eftir að staðan hafði verið 4—3 f hálfleik. I keppni um þriðja sætið sigraði svo Vfkingur Þrótt 8—6. Góð þátttaka var i Reykjavfkur- mótsögn við gang leiksins, þar sem Sunderland var f sókn frá upphafi til enda og átti mörg góð markatækifæri sem ekki nýttust. Donald Murphy skoraði mark Coventry þegar 35 sekúndur voru til leiksloka. Þá léku West Ham og West Bromwich Albion í fyrrakvöld. Leikur þessi þótti dæmalaust til- þrifalítill og úrslitin 0—0 vað hæfi. Eftir leikina f fyrrakvöld er staðan á toppnum í ensku 1. deild- inni þannig að Liverpool hefur hlotið 32 stig, Ipswich 30 stig, Manchester City 28 stig og Aston Villa 25 stig. I 2. deild hefur Chelsea forystu með 32 stig, Bolt- on Wanderes er með 30 stig, Wolverhampton með 27 stig og þann stigafjölda hafa einnig Nott- hingaham Forest og Blackpool. ENULAND 1. DEILD: Arsenal — Leeds 1—1 Ipswich — Manchester Utd. 2—1 West Ham — W.B.A. 0—0 Sunderland — Coventry 0—1 ENGLAND 2. DEILD: Carlisle — Notts County 0—2 Fulham — Bolton 0—2 Burnley — Plymouth 0—2 Charlton — Bristol Rovers 4—3 ENGLAND 3. DEILD: Brighton — Northampton 2—0 Crystal Palace — WalsaJI 3—0 Grimsby — Port Vale 2—4 Peterborough — Portsmouth 4—2 Aldershot — Bournemouth 1—0 Brentford — Colchester 1—4 Southport—Exeter 1—1 Torquay—Cambrigde 2—2 Bradford — Workíngton 4—1 SKOTLAND — (JRVALSDEILD: Aberdeen — Hearts 4—1 Kilmamock — Motherwell 2—2 SKOTLAND 1. DEILD: Clydebank — Arbroath 8—1 Montrose — Morton 1—3 SKOTLAND 2. DEILD: Berwick — Cowenbeath l—0 Dunfermline — Brechin 1—0 Queens Park — Stranraer 4—2 mótinu og var liðunum í meistara- flokki skipt I tvo riðla. Léku Ar- mann, Fram, Leiknir og Þróttur í öðrum riðlinum, en Fylkir, KR, Valur og Víkingur f hinum riðl- inum. Urslit í einstökum leikjum f mótinu urðu þessi: 1. riðill: Fram — Þróttur 7—8 Leiknir — Armann 6—6 Fram — Ármann 11—4 Þróttur — Leiknir 6—8 Leiknir — Fram 3—11 Ármann — Þróttur 5—5 Fram hlaut 4 stig, Þróttur 3 stig, Leiknir 3 stig og Ármann 1 stig. 2. riðill: KR — Fylkir 7—3 Valur—Víkingur 10—6 Fylkir — Valur 2—7 KR — Vikingur 3—4 Vfkingur — Fylkir 7—5 Valur — KR 10—3 Valur hlaut 6 stig, Víkingur 4 stig, KR 2 stig og Fylkir 0 stig. Ennfremur var keppt til úrslita í öðrum flokkum, og urðu helztu úrslit þar: Kvennaflokkur: Fram — Valur 5—4 2. flokkur: Valur — Þróttur 11—3 3. flokkur: KR — Víkingur 6—3 4. flokkur: Valur — Leiknir 6—2 5. flokkur: Vfkingur — KR 7—2. Meistaramót í atrennulausum stökkum MEISTARAMÓT Islands f at- rennulausum stökkum fer fram í ÍR-húsinu við Túngötu 30. janúar næstkomandi. Keppt verður í langstökki, hástökki og þrfstökki karla án atrennu og langstökki kvenna án atrennu. Hefst keppni kl. 15, en þátttökutilkynningar verða að hafa borist Guðmundi Þórarinssyni, Baldursgötu 6, sími 12473, í sfðasta lagi hinn 23. jan- úar nk. HAUKAR AÐALFUNDUR Knattspyrnu- félagsins Hauka f Hafnarfirði verður haldinn f Haukahúsinu við Flatahraun, laugardaginn 8. janúar n.k. og hefst kl. 14.00. A dagskrá eru venjuleg aðalfundar- störf. VERÐUR BANNINU AFLETT? Oskabyrjun Uníted nægði ekki og Ipswich vann sigur 2-1

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.