Morgunblaðið - 07.01.1977, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JANUAR 1977
LOFTLEIDIR
C 2 n 90 2 11 88
LAUGAVEGI 66
CAR RENTAL
24460
28810
n
i
22*0*22*
RAUDARÁRSTÍG 31
V___________________/
v-------------------
Islenzka bifreiðaleigan
Sími27220
Brautarholti 24
V.W. Microbus —
Cortinur
Mjölverð
helzt sífellt
stöðugt
— MJÖLMARKAÐURINN er enn
mjög stöðugur og hefur svo verið
sfðustu 5—6 mánuðina. Síðasta
loðnumjöl, sem selt var, fór á 7
dollara proteineiningin og hefur
verðið verið á bilinu 6,50—7
dollarar núna í nokkra mánuði,
sagði Gunnar Petersen hjá Bern-
hard Petersen h.f. þegar Morgun-
blaðið ræddi við hann í gær.
Eftir þeim upplýsingum að
dæma sem Morgunblaðið hefur
aflað sér, er nú búið að selja
27—28 þúsund tonn af loðnumjöli
fyrirfram og er meira en ‘4 met-
framleiðslunnar 1975.
Þá er búið að selja eitthvað
fyrirfram af loðnulýsi, en meiri
eftirspurn virðist vera eftir mjöli
en lýsi þessa dagana, sérstaklega
til afskipunar fljótt.
Kannað hve mörg
iðnfyrirtæki hafa
flutzt frá Reykja-
vík undanfarin ár
BORGARRÁÐ samþykkti á fundi
sínum á þriðjudaginn að fela
borgarverkfræðingi að láta kanna
hve mörg iðnaðarfyrirtæki hafa
flutt starfsemi slna brott frá
Reykjavík á síðastliðnum árum.
Fram skal koma við niðurstöðu
könnunarinnar ástæða hvers iðn-
aðarfyrirtækis fy'rir brottflutn-
ingi starfseminnar frá Reykjavfk.
Það var Albert Guðmundsson,
sem bar fram þessa tillögu og var
hún samþykkt samhljóða.
Útvarp Reykjavík
FÖSTUDKGUR
7. janúar
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Sigrún Sigurðardóttir
les sfðari hluta „Forndais-
fjölskyidunnar", sögu eftir
Savery Constance f þýðingu
Svölu Valdimarsdóttur.
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög miili liða.
Spjallað við bændur kl.
10.05.
Óskalög sjúklinga kl. 10.30:
Kristfn Sveinbjörnsdóttir
kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar
14.30 Miðdegissagan: „Bókin
um litla bróður" eftir Gustaf
af Geijerstam. Séra Gunnar
Árnason les þýðingu sfna
(3).
15.00 Miðdegistónleikar. Vict-
or Schiöler, Charles Sendero-
vitz og Erling Blöndal
Bengtsson leika Trfó f G-dúr
fyrir pfanó, fiðlu og selló eft-
ir Haydn. italski kvartettinn
leikur Strengjakvartett f F-
dúr (K590) eftir Mozart.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.30 Utvarpssaga barnanna:
„Vetrarævintýri Svenna f
Ási“. Höfundurinn, Jón Kr.
isfeld,les (8).
17.50 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
KVÓLDIÐ____________________
19.35 Landnámssagnir islend-
inga f ljósi goðsagna. Einar
Pálsson flytur erindi sitt.
ER^ hbI HEVRR!
Myndlistarþáttur
kl. 20:45:
Rætt um lista-
verkakaup
hins opinbera
Hrafnhildur Schram sér um
myndlistarþátt I útvarpi kl. 20:45 i
kvöld. í þessum þætti verður fjallað
um listaverkakaup á vegum hins
opinbera, þ e Listasafns rikisins og
Reykjavíkurborgar Ræðir Hrafnhild-
ur við Pál Lindal um listaverkakaup
borgarinnar og einn úr innkaupa-
nefnd Listasafnsins, Hrólf Sigurðs-
son Munu þeir gera grein fyrir þeim
verkum sem keypt hafa verið á árinu
1 976
Þá ræðir Hrafnhildur við ungan
myndlistarmann Niels Hafstein, sem
fer yfir þessi listaverkakaup og segir
sitt álit á þeim
Einnig verður í þættinum rætt við
Nönnu Hermannsson um Árbæjar-
safnið, sem hún veitir forstöðu, rætt
um það byggða- og borgarsafn sem
Árbæjarsafnið er
20.00 Frá tónlistarhátfð f
Helsinki. Sinfónfuhljómsveit
útvarpsins f Helsinki leikur.
Stjðrnandi: Okku Kamu.
Einleikari: Oleg Kagan.
a. „Egmont“, forleikur eftir
Beethoven.
b. Fiðlukonsert f d-moll op.
47 eftir Sibelius.
20.45 Myndlistarþáttur f um-
sjá Hrafnhildar Schram.
21.15 Fiðlusónata eftir Jón
Nordal. Björn Ólafsson og
höfundur leika.
21.30 Utvarpssagan: „Lausn-
in“ eftir Árna Jónsson.
Gunnar Stefánsson les (2).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir.
Ljóðaþáttur
Umsjónarmaður: Njörður P.
Njarðvfk.
22.40 Áfangar
Tónlistarþáttur sem Ás-
mundur Jónsson og Guðni
Rúnar Agnarsson stjórna.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
L4UG4RD4GUR
8. janúar.
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.00.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fíéttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstnd barnanna kl.
8.00: Sigrún Sigurðardóttir
les „Prinsinn með asnaeyr-
un“, spænskt ævintýri f þýð-
ingu Magneu Matthfasdóttur.
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
Barnatfmi kl. 10.25: Bóka-
hornið. Haukur Ágústsson og
Hilda Torfadóttir sjá um tfm-
ann. Talað verður við Vil-
borgu Dagbjartsdóttur og
lesið úr bókum hennar og
þýðingum.
Umræðuþáttur um fþrótti;
kl. 11.15: Stjórnandi Jón Ás-
geirsson.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
SIÐDEGIÐ_____________________
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Á prjónunum.
Bessf Jóhannsdóttir stjórnar
þættinum.
15.00 1 tónsmiðjunni
Atli Heimir Sveinsson sér
um þáttinn (9).
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
tslenzkt mál
Ásgeir Blöndal Magnússon
cand mag. talar.
16.40 Frá útvarpinu f Stutt-
gart.
Flytjendur: Arleen Augér
sópransöngkona, Andreas
Röhn fiðluleikari, Hans Wolf
trompetleikari, Friedrich
Milde óbóleikari og Utvarps-
hljómsveitin f Stuttgart.
Stjórnandi: Argeo Quadri.
a. „Alcina“, forleikur eftir
Hándel.
b. Arfa Amintu úr óperunni
„II re Pastore" eftir Mozart.
c. Rezitativ og arfa Súsönnu
úr „Brúðkaupi Ffgarós" eftir
Mozart.
d. „Norma“, forleikur eftir
Bellini.
e. Cavatina Norminu úr ó per-
unni „Don Pasquale" eftir
DonizettL _ _
f. „Quonian tu solus
sanctus“, mótetta eftir
Cimarosa.
g. „Gloria patri“, mótetta eft-
ir Cimarosa.
h. Cavatina Rosinu úr „Rak-
aranum frá Sevilla" eftir
Rossini.
17.30 Framhaldsleikrit barna
og unglinga:
„Bræðurnir frá Brekku“ eft-
ir Kristian Elster.
Reidar Anthonsen færði f
leikbúning. Þýðandi: Sigurð-
ur Gunnarsson.
Leikstjóri: Klemenz Jónsson
(áður útv. 1964).
Persónur og leikendur f
fyrsta þætti.
Ingi/ Arnar Jónsson, Leifur/
Borgar Garðarsson, Pétur/
Valdimar Helgason, Bláref-
urinn/ Árni Tryggvason,
Hreppstjórinn/ Jón Aðils.
Aðrir leikendur: Guðmund-
ur Pálsson og Jón Júlfusson.
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
KVÖLDIÐ
19.35 Ur atvinnulffinu.
Bergþór Konráðsson og
Brynjólfur Bjarnason sjá um
þáttinn, sem fjallar um
kjaramálaályktun þings Al-
þýðusambands tslands.
20.05 Hljómskálamúsfk frá
útvarpinu f Köln.
Guðmundur Gilsson kynnir.
20.35 Allt f grænum sjó
Flytjendur: Hrafn Pálsson,
Jörundur Guðmundsson og
Ævar R. Kvaran.
20.55 Harmonikulög. Bragi
Hlfðberg leikur.
21.25 Sungið og kompónerað á
Siglufirði.
Sverrir Kjartansson ræðir
við Sigurð Gunnlaugsson
bæjarritara á Siglufirði, sem
leikur á pfanó og syngur eig-
in lög og ljóð.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir.
Danslög
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
7. janúar
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Prúðu leikararnir.
Skemmtiþáttur hins f jöruga
leikbrúðuflokks Jim Hen-
sons. Gestur f þættinum er
Paul Williams.
21.05 Kastljós.
Þáttur um innlend málefni.
Umsjónarmaður Guðjón
Einarsson.
22.05 Aldrei að vfkja.
(Drums aiong the Mohawk)
Bandarfsk bfómynd frá ár-
inu 1939.
Leikstjóri John Ford.
Aðalhlutverk Claudette Col-
bert og Henry Fonda.
Ung hjón nema land f
Mohawk-dal f Bandarfkjun-
um. Búskapurinn gengur
vel, þar til indfánar ráðast á
búgarð þeirra, leggja hann í
rúst og brenna uppskeruna.
Þýðandi Ingi Karl Jóhanns-
son.
23.45 Dagskrárlok.
r
Afangar
Tónlistarþátturinn
Áfangar er á dagskrá út-
varps kl. 22:40 í kvöld og
eru stjórnendur hans
þeir Guðni Rúnar
Agnarsson og Ásmundur
Jónsson. í kvöld munu
þeir félagar ræða við tvo
meðlimi hljómsveitarinn-
ar Eik, þá Lárus Gríms-
son og Harald Þorsteins-
son. Sagði Ásmundur að
það væri ætlun þeirra
Guðna og hans að taka
meira fyrir innlendar
hljómsveitir, en þær hafa
setið nokkuð á hakanum
hjá okkur sagði Ásmund-
ur og höfum við verið
gagnrýndir nokkuð fyrir
það. Það er líka ætlun
okkar að ræða ekki að-
eins við popptónlistar-
menn, heldur og þá sem
iðka aðra tegund tónlist-
ar og leikmenn einnig.
En þátturinn í kvöld er
sem sagt helgaður hljóm-
sveitinni Eik og tal og
tónlist skipta nokkuð
jafnt með sér tíma okkar,
sagði Ásmundur að lok-
um.
Það mun ganga ýmislegt á hjá þessum ungu hjónum sem eru aðalpersón-
ur myndarinnar f kvöld.
Bíómyndin í kvöld
Klukkan 22:05 sýnir sjónvarpið bandarfsku bfómyndina Aldrei að
vfkja. Er hún frá árinu 1939. John Ford er leikstjóri og með aðalhlutverk
fara Claudette Colbert og Henry Fonda. Þýðandi myndarinnar er Ingi Karl
Jóhannesson og sagði hann myndina vera þokkalega dægrastyttingu fyrir
þá sem hefðu áhuga á „hasarmyndum". — Er hún spennandi frá upphafi
til enda. sagði Ingi, og gerist á dögum sjálfstæðisbaráttunnar við Breta.
Ung hjón stofna sitt heimili og nema land I afskekktum dal og flækjast
fbúar þar inn f striðið. Þeir verða að verja hendur sfnar að miklu leyti
sjálfir þar sem aðalherliðið er fjarri. Allt er brennt niður f svörð og inn á
milli eru árásir og orustur. Myndin er vel leikin, enda þekktir og vinsælir
leikarar, sagði Ingi Karl Jóhannesson að lokum.