Morgunblaðið - 07.01.1977, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 1977
5
Sigríður
Ella
og Símon
syngja
í Austur-
bæjarbíói
Fjölbreytt lagaval
frá ýmsum löndum
SIGRÍÐUR Ella Magnúsdóttir
óperusöngkona og Simon
Vaughan óperusöngvari frá Bret-
landi halda tónleika f Austurbæj-
arbfói n.k. laugardag kl. 14.30.
Undirleikari er Óiafur Vignir Al-
bertsson pfanóleikari.
Á efnisskránni eru bæði ein-
söngslög og dúettar, kunn þýzk
þjóðlög, óperudúettar og lög m.a.
Sigrfður Ella Magnúsdóttir
frá Frakklandi, ttalfu og tslandi.
Miðar eru seldir f bókaverzlun
Sigfúsar Eymundssonar og f
Austurbæjarbfói við innganginn.
Sigrfður Ella hefur sungið víða
hér heima á Islandi og einnig víða
í Evrópu, en hún er um þessar
mundir búsett í London. S.l. vetur
söng hún, sem kunnugt er, hlut-
verk Carmenar f samnefndri
óperu f Þjóðleikhúsinu, á alls 50
sýningum. Sigriður Ella er hér
heima f stuttu leyfi, en ámánaðar-
Simon Vaughan
lokin heldur hún f söngferð til
Bandarikjanna og Kanada.
Simon Vaughan hefur sungið
bæði í útvarp og sjonvarp á ís-
landi og einnig lék hann hlutverk
nautabanans í nokkrum sýning-
um Carmenar i Þjóðleikhúsinu
s.l. ár Simon starfar sem söngvari
í London og m.a. mun hann á
næstunni syngja í tveimur óper-
um f London, Sehubert-óperunni
Alfonso og Estrella og hlutverk
Papageno f Töfraflautunni, en
hún verður flutt í nýja Beck-
leikhúsinu f London. Þá er Simon
einnig að búa sig undir nokkra
tónleika á tónlistarhátíð í London
í aprfl.
A efnisskrá þeirra Sigrfðar Ellu
og Simons í Austurbæjarbfói eru
24 lög.
á sér stað. Kristján sagði hug-
myndina hafa komið upp f
sfðasta verkfalli í blikksmiða-
iðninni, en þá fóru félagsmenn
f eftirlitsferðir í smiðjur og
fá viðurkenningu
„I þremur blikksmiðjum voru á
sfðasta ári teknir f notkun nýir
kaffi- og matsalir, í blikksmiðj-
unni Gylfa, blikksmiðjunni
Glófaxa og blikksm. Gretti. Þá
hefur í blikksmiðjunni Gretti á
sfðasta ári verið komið fyrir
hljóðgildrum í lofti vinnusalar-
ins til að koma í veg fyrir
hávaða og að sögn starfsmanna
tekizt vel. Það ber að þakka.“
En eins og fram kom í upp-
hafi, var það Blikk og stál h.f.
sem hlaut sérstaka viðurkenn-
ingu. „Að mati trúnaðarmanna-
ráðs virðist sem aðbúnaður,
hollusta og góð vinnuskilyrði
starfsfólks hafi ekki gleymzt
við uppbyggingu þessa fyrir-
tækis, sem að sjálfsögðu á að
leiða til aukinnar framleiðni
fyrirtækinu f hag.“
Kristján taldi upp kosti
vinnusalar Blikks og stáls og
voru þeir margir að hans dómi,
svo sem góð lýsing, loftræsting,
góð hreinlætisaðstaða, o.fl. auk
þess sem gluggaskreytingu og
jólatré hafði verið komið fyrir í
tilefni hátíðanna. „Framhjá
þeirri staðreynd verður ekki
gengið, að vinnustaðurinn er
mannsins annað heimili, eins
og tímarnir eru i dag. Starfs-
maðurinn kemur heim til
sinnar f jölskyldu til að sofa, því
Framhald á bls. 14
Nokkrir starfsmanna Blikks og stáls h.f.
BLIKKSMIÐJAN Blikk
og stál h.f. hlaut nú f
vikunni viðurkenningu
Félags blikksmiða fyrir
góðan aðbúnað á vinnu-
stað hvað varðar hollustu
og snyrtimennsku.
Kristján Ottóson, formaður
Félags blikksmiða, afhenti
viðurkenningarskjalið og rakti
við það tækifæri tildrög þess,
að ákveðið var að veita hana, en
þetta er f fyrsta sinn, sem slíkt
Blikk
&
stál
ráku sig á þann mismun, er
fyrir hendi er í aðbúnaði á
vinnustöðum. A sfðasta aðal-
fundi félagsins kom fram til-
laga um veitingu viðurkenn-
ingar, ekki sízt í þeim tilgangi
að „sýna í verki, að tekið sé
eftir því, sem vel er gert, en
ekki haldið á loft einvörðungu
dökku hlið málanna“. Stjórn og
trúnaðarmannaráði var falið að
sjá um framkvæmd.
Enn fremur sagði Kristján:
I
w;a 1
'S'
>’ ' ■ y, -*• •
I I tWy- ;
■ mt // i
J \ i í
jf f -'.:■■'
pfteá
F-'f ;;J.- :■& i * •*j 4w
lg®fgifri
mmmi
-•■"ivé-fX-í.s
Sf®Pf®É®
yy
1
v. ]
1 1
MMÍ
fciilii
’yiUiKnAyíi írcv.s*.;
mpsmsm
mm-
iÉam
/ ’•;v^5n?>SÍ?ííí í;1
■ :■;■ ■
mnmmt
’fciÓ
- ,i • úi
MÉM
1«
.B OtoXy BW. H w. jliwfll .
*t mm* ■ yj r ~f •• W
nppt
mm&m
'jmwimm
ÍIWm CsíiÆ'jséV.v, v't
wsmmm
»1»
■y
<&&&? -
WSiísMtá
mmmz
««
• ■■■ý
w&$m&
i
MMft
tsmfiMMBmi
WMSgs
wmmmm
TÍZKUVERZLUN UNGA FOLKSINS
AUSTURSTRÆTI 22 LAUGAVEG 66 LAUGAVEG 20a Simi frá skiptiborði 28155