Morgunblaðið - 07.01.1977, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JANUAR 1977
í DAG er föstudagur 7 janúar.
Knútsdagur, Eldbjargarmessa.
7 dagur ársins 1 9 7 7 Árdegis-
flóð er í Reykjavík kl 07 33.
stórstreymi. flóðhæð 4,10 m
Síðdegisflóð er kl 13.49
Sólarupprás í Reykjavík er kl
1111 og sólarlag kl 1 5 58 Á
Akureyri er sólarupprás kl
11.20 og sólarlag kl. 15.18
Tunglið er í suðri í Reykjavík
kl 02 48 (íslandsalmanakið )
Vér skulum hlýða á niður-
lagsorðið í því öllu:
Óttastu Guð og haltu
hans boðorð, því að það á
hver maður að
gjöra.(Préd 12,13.-14)
l KBOSSGÁTA ~|
LÁRÉTT: 1. þefa 5. athuga
7. forföður 9. sérhlj. 10
hfmir 12. tala 13. skoðaði
14. eins 15. hálsmen 17
ekki heitt
LÓÐRÉTT: 2. síðar 3. leit
4. karlinn 6. kremst 8. aur
9 eins 11. narra 14. flát 16 á
fæti.
Lausn ásfðustu
LÁRÉTT: 1. skrafa 5. afl 6.
rð 9. állinn 11. km 12. nás
13. MN 14. una 16. er 17.
maska
LÓÐRÉTT: 1. stráknum 2.
Ra 3. aflinn 4. FL 7. ðlm 8.
ansar 10. ná 13. mas 15. NÁ
16. EA
Myndin sýnir afhendingu fyrsta vinnings i happdrætti
Styrktarfélags vangefinna. Hinn heppni. Pétur Ö. Andrésson
og kona hans. Kristin Stefánsdðttir. taka vi8 lyklum bif-
reiðarinnar af Torfa Tómassyni. framkvæmdastjóra Styrktar-
félagsins.
Fyrsti vinningurinn kom á miða nr. R—37586. Aðrir vinn-
ingar komu á miða nr.: R—37645, R—52204, R —43551,
A—2597 og A—2688
Sá næst bezti
„Er því engu líkara en að umræðan um
Hrauneyjafossvirkjun verði háð á álíka lág-
kúrulegu sviði og nær allar íslenzkar þjóð-
málaumræður".
Svavar Gestsson í Þjððviljanum í gær.
[ FRÁ HÖFNINNI
1 FYRRAKVÖLD fór
strandferðaskipið Esja frá
Reykjavikurhöfn í strand-
ferð. Þá kom Kljáfoss af
ströndinni, en hann hélt
síðan áleiðis til útlanda i
gærdag. í gærmorgun fór
Múlafoss af stað áleiðis til
útlanda og rannsóknaskip-
ið Bjarni Sæmundsson fór
i leiðangur. Þá kom togar-
inn Hjörleifur af veiðum. 1
gærkvöldi var Bakkafoss
væntanlegur frá Banda-
ríkjunum. Von var á
Tungufossi frá útlöndum,
en hann varð fyrir töfum
fyrir sunnan Reykjanes
vegna veðurs og áætlaður
komutími óljós.
| HEIMILISDÝR
KÖTTUR er I óskilum að
Urðabakka 20. Breiðholts-
hverfi. Hann er hvitur og
svartur. stálpaður högni.
Kom og bankaði upp á um
áramótin. Slminn er 74721.
Grjótkast á
Paradísareyju
t
Einstaklega skrítinn maður er
þessi Kristján Pétursson, sem
sífellt er að kasta grjóti í spegil- j
slétt vötn þessarar Paradísareyj-'
ar, sem við búum á.
TtW?r
S?Gct4ú/<jD
....... >r:" -:>if
.nllKl (i''
ást er„.
... að byrja hvert
símtal með ástar-
játningu.
TM R«fl. U.S. P«t. Ofl.—AI1 rlghta raaarved
1976 by Los Angelas Timaa
ÁRfSIAO
MEILLA
í DAG er 75 ára frú Guð-
ríður Gunnlaugsdóttir
Sunnuhvoli, Hveragerði.
Hún verður f kvöld stödd á
heimili sonar síns og
tegndadóttur að Akraseli 5
hér í borg.
f FRÉTTIR 1
I FYRRADAG var flaggað
í hálfa stöng við danska
sendiráðið vegna láts
ekkju Axels prins, en hún
hét Margaretha. Var hún
orðin háöldruð en hún lézt
4. janúar.
KVENFÉLAG Kðpavogs
gengst fyrir frúarleikfimi í
vetur að Hamragörðum 1
og hef jast leikfimitímarnir
á mánudagskvöldið kemur
kl. 9.15. Nánari uppl. eru
gefnar í síma 40729.
SAFNAÓARFÉLAG As-
prestakalls heldur fund að
Norðurbrún 1 (norðurdyr)
n.k. sunnudag að lokinni
messu, sem hefst kl. 2 siðd.
Kaffidrykkja og félagsvist.
DAGANA frá og með 7. til 13. janúar er kvöld —
nætur- og helgarþjónusta apótekanna ( Reykjavfk sem
hér segir: f BORGARAPÓTEKI. Auk þess verður opið f
REYKJAVÍKUR APÓTEKI til kl. 22 á kvöldin alla
virka daga f þessari vaktviku.
— Slysavarðstofan f BORGARSPfTALANUM er opin
allan sólarhrínginn. Sfmi 81200.
— Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög-
um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild
Landspftaians alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngudeild er
lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt
að ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Reykja-
vfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist í heimilislækni.
Eftir kl. 17 er læknavakt f 'síma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f
sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. tslands f
lleilduverndarstöðinni er á laugardögum og helgidög-
um kl. 17—18.
Q Mll/DAmiQ HEIMSOKNARTtMAR
OU UIXnHílUO Borgarspftalinn. Mánu-
daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu-
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl.
18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu-
dag. Heílsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30.
Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard.
— sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheim-
ili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspft-
ali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot:
Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Lgugard. og sunnud.
kl. 15—16. Heimsóknartfmi á bamadeild er alla daga kl.
15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og
19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20.
Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang-
ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífils-
staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
S0FN
LANDSBÓKASAFN
fSLANDS
SAFNHÓSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. Otláns-
salur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—15,
nema laugardaga kl. 9—12. —
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN,
útlánadeild Þingholtss'træti 29 a, sfmi 12308. Mánudaga
til föstudaga kl. 9—22, laugardaga kl. 9—16.
Lesstofa, opnunartfmar 1. sept. — 31. maf, mánudaga
— föstudaga kl. 9—22 laugardaga kl. 9—18, sunnudaga
kl. 14—18. BÚSTAÐASAFN, Búðstaðakirkjt:,
sfmi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugar-
daga kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sími
36814. Mánudag til föstudaga kl. 14—21, laugarr'iga kl.
13—16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 1 •, sfmi
27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN
HEIM, Sólheimum 27, sfmi 83780, Mánudaga til föstu-
daga kl. 10—12. Bóka- og taibókaþjónusta við aldraða,
fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla
í Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum
heilsuhælum og stofnunum, sími 12308. Engin barna-
deild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABfLAR, Bæki-
stöð f Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir bökabfl-
anna eru sem hér segir: BÓKABÍLAR. Bækistöð í
Bústaðasafni. ÁRBÆJARHVERFI: Versl. Rofabæ 39,
þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud.
kl. 3.30—6.00.
BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00,
miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla-
garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl.
4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl.
Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00.
Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl.
1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00.
Verzl. víð Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl.
1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00.
HÁALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli miðvikud. kl.
1.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl.
1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl.
4.30—6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud, kl.
1.30 —2.30 — HOLT — HLtÐAR: Háteigsvegur 2
þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl.
3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn-
araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS:
Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUG-
ARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. ki.
7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud. kl.
3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg,
föstud. kl. 5.30—7.00. — T(JN: Hátún 10, þriðjud. kl.
3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Du.*haga 20,
fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heímilið fimmtud. kl.
7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl.
3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl.
7.00—9.00, fimmtud, kl. 1.30—2.30.
LISTASAFN fSLANDS við Hringbraut er opið daglega
kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi.
— AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga
kl. 13—19.
ARBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum
óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd.
ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlíð 23 opið þriðjud. og
födtud. kl. 16—19.
LISTASAFN Einars Jónssonar er lokað.
NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRfMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl.
1.30—4 síðd. fram til 15. september n.k. SÆDVRA-
SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
BILANAVAKT JSSKSSi
ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað alian sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borg-
arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna.
I Mbl.
fyrir
50 árum
ÞJÓRSÁ gerði usla f
Villingaholts- og Gnúp-
verjabæjarhreppum. Hafði
Þjórsá sprengt af sér fs, er
valdið hafði jakastfflu við
Egilstaði, er áin hljóp úr farvegi sfnum: „Flóðgáttin í
skurðopinu er gjörsamlega eyðilögð, brýr allar farnar af
skurðinum. f Mjósundi hljóp vatn f hlöðu og skemmdi
hey. Vatnsflaumur beljaði suður yfir Miklavatnsmýri,
en mýrar þessar eru víðáttumiklar.“ f Dagbókarklausu
stendur þetta: „Bæjarstjómarfundur var í gærkvöldi og
voru 7 mál afgreindd á 14 mfn. Enginn tók til máls.
Voru bæjarfulltrúarnir mjög ánægðir með þennan
fund.“
GENGISSKRANING
NR. 3 — 6. janúar 1977
Eínlng Kl. 13.00 Kaup Sala
1 BandarlkJadolUr 189.50 189.90
1 Sterlingspund 323,70 324,70*
1 Kanadadollar 188,85 189.35
100 Danskarkrónur 3266.50 3275,10
100 Norskar krónur 3666,20 3675,90*
100 Sænskar krónur 4588,30 4600.40*
100 Finnsk mork 5031,20 5044,50*
100 Franskir frankar 3830,75 3840,85*
100 Bolg. frankar 527,55 528,95*
100 Svissn. frankar 7721,30 7741,70*
100 Gyllini 7735,80 7756,20*
100 V.-Þýzk mOrk 8055,85 8077,15*
100 I.írur 21,65 21,71*
100 Austurr. Sch. 1134,45 1137,45*
100 Escudos 600,75 602,35*
100 Pfsctar 277,60 278,40
100 Ycn 64,74 64.91*
* Breytang frá sfðustu skráningu.