Morgunblaðið - 07.01.1977, Page 7

Morgunblaðið - 07.01.1977, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JANUAR 1977 7 Ræktun lands og lýðs. Ólafur Jóhannesson dómsmálaráðherra ræð- ir I áramótahugleiðingu um verðmæti, æðri f jár- munum. Hann segir: „Vitaskuld lifum við á breyttum tfmum, og hugsjónir okkar þurfa ekki endilega að miða sérstaklega að meira rfkidæmi. Lffsham- ingja er æðri pening- um, sem eru umfram raunverulegar þarfir; og hugsjónir nútfma- manna eiga ekki sfður að stefna að þvf að tryggja og auka þau gæði, sem eru mikils virði, þótt örðugt sé að meta þau til f jár, en eru samt undirstaða þess að fólki geti liðið vel, og geta orðið niðjum okkar góður arfur. Þar á með- al er ræktun eða glæð- ing þess hugarfars, að hver og einn kjósi sér öðru fremur að vera nýtur þegn á þeim vett- vangi, er hann hefur valið sér eða lffið skák- að honum á; — þegn með fullri reisn og sjálfsvitund og frjálsu og fordómalausu skyni og vilja til þess að láta gott af sér leiða — ekki aðeins fyrir sfna nán- ustu, heldur einnig aðra. Hugarfar, sem metur og viðurkennir hvert það starf, sem samfélaginu er nauð- synlegt eða er til heilla, en lokast ekki innan einhvers hrings þröngra sérhagsmuna. Gerum fyrst kröfur til okkar sjálfra sfðan til annarra. Stöndum sam- félaginu skil á skuld okkar við það, áður en við gerum kröfur á hendur þvf. Þá hugsun þarf að rækta með þjóð- inni. Þá dafnar hér traust og „gróandi þjóð- líf“. Lifum nútíðina með fram- tíðina í huga. Ólafur segir áfram: „Jæja, þá er hann nú farinn að predika, segja menn. Já, vfst má það til sanns vegar færa. Og ætli það sé þá ekki bezt að vitna til Predikar- ans: „Varpa þú brauði þfnu út á vatnið, þvf þegar margir dagar eru liðnir, munt þú finna það aftur. Skiptu hlut- anum sundur f sjö eða jafnvel átta, þvf að þú veizt ekki, hvaða ógæfa muni koma yfir land- ið.“ „Sá sæði þfnu að morgni og lát hendur þínar eigi hvflast að kveldi, þvf að þú veizt ekki, hvað muni heppn- ast, þetta eða hitt, eða hvort hvort tveggja verður gott.“ Þetta er forn speki sem nútfmamanni kann að koma undarlega fyr- ir sjónir. En ég heid, að þarna sé hinn spaki maður f raun og veru að boða fyrirhyggjuna, sem vill vera viðbúin þvf, sem að höndum ber. Þessi kenning um fyrirhyggjuna á brýnt erindi til okkar. Islend- ingar eru áhlaupa- menn, en trúa meira en góðu hófi gegnir á slembilukkuna, upp- gripin og það, sem þau gefa af sér. Sáðu og Ólafur Jóhannes- son, dóms- og kirkjumálaráð- herra bfddu uppskeruiinar með þolinmæði, þótt svo hún falli þér ekki f skaut, heldur þeim, sem eftir þig koma, og vertu viðbúinn hverju sem að höndum ber. Þetta er hugsunin bak við fvitn- uð orð hins spakvitra höfundar þeirra. Án fyrirhyggju megum við Islendingar sfzt af öllu vera á komandi ári. Við eigum að minnast fortfðarinnar og læra af sigrum og ósigrum fyrri manna, en lifa f nútfð- inni með framtfðina f huga. Og hennar verður dómurinn um verk okk- ar.“ Lífs- hamingja er fólgin í réttu gildismati. „Deyr fé, deyja frændur, deyr sjálfur it sama, en orðstfrr deyr aldregi hveim er sér góðan getur“, segir á Hávamálum, og það er orðstfrinn einn, sem eftir stendur, þegar fram Ifða stundir. Það er þó ekki fyrst og fremst vegna hans, heldur vegna gildis þess, sem verk okkar og viðhorf hafa fyrir ókomna tfð, að við verð- um að fella lff okkar og gerðir f þann farveg, að við höfum betur lifað en ekki. Að þessu skul- um við hyggja á kom- andi ári. Án hugsjóna, umbótavilja og fórnar- lundar, verður lffið fá- tæklegra, hvað sem öll- um Iffsþægindum og ytri gæðum Ifður. Lffs- hamingjan er ekki hvað sfzt fólgin f réttu gildis- mati. Brátt gengur gestur f garð — árið 1977. Við heilsum þvf og bjóðum það velkomið. Enginn veit, hvað það hefur f fórum sfnum. En allir bera fram óskir um, að það verði gott ár og far- sælt. Ég vona, að það verði ár hófsemi á sem flestum sviðum. Ég vona að það verði ár jafnvægis, bæði út á við og inn á við, Sú er mfn von og bæn, að gern- ingahrfð glæpa og alvar- legra afbrota sloti á ár- inu. Ég vona og bið þess að reynt verði að af- stýra hvers konar slys- um eftir þvf, se f mann- legu valdi stendur. Megi friður rfkja um heimsbyggðina, og sam- ábyrgar tilfinningar mannkyns vaxa.“ Hér er drepið á verð- ugt fhugunarefni á nýjum áfanga á vegferð manns og þjóðar. Hóf- semd og fyrirhyggja þarf að móta afstöðu okkar sem heildar og einstaklinga, þann veg, að við steytum ekki sf- fellt á sömu skerjum mistaka f þjóðfélaginu; lærum af lexfum reynslunnar á gegnum árum og lifum nútfðina með framtfðina f huga. Þá mun sú sól raunhæfs efnahagsbata og feg- urra mannlffs rfsa yfir þá skugga verðbólgu- vandans og „of mikið of fljótt hugsunarháttar," sem nú grúfa yfir þjóð- Iffinu. Síðasti innritunardagur Skírteini afhent að Brautarholti 4 sunnudaginn 9, jan kl. 4 — 7. Dafnarfelli 4 sama daq kl. 4----7. /-----------------------------\ INNRITUN DAGLEGA KL. 10-12 OG 1-7 Reykjavik Brautarholt 4, sími 20345 — 24959. Drafnarfell 4 (Breiðholti), sími 74444. Félagsheimili Fylkis (Árbæ), simi 381 26. Kópavogur sími 38126 Seltjarnarnes sími 38126. Hafnarfjörður sími 381 26. Orð krossins Fagnaðarerindið verður boðað á íslenzku frá Monte Carlo (TWR) á hverjum laugardegi frá kl. 10.00 —10.15 f.h. á stuttbylgju 31 m. band- inu. ELÍM, Grettisgötu 62, Reykjavík. Atlas hf GROFINNI 1 - SIMI 26755 Vökvastýrisvélar og sjálfstýringar fyrir allar stærðir fiskibáta. Flestar stærðir fyrirliggjandi. Hagstætt verð. Góðir greiðsluskilmáiar. Kodak Kodak j Kodak Kodak ; Kodak j! Kodak j Kodak í Kodak í Kodak Kodak ! Kodak Kodak Kodak Kodak „vonuB .VOH-UH vorur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.