Morgunblaðið - 07.01.1977, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 07.01.1977, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 1977 19 Hljóðvarps- og sjónvarpsdagskrá næstu viku SUNNUD4GUR 9. janúar 8.00 Morgunandakt Ilerra Sigurbjörn Einarsson hiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. CJtdráttur úr forustugr. dagbl. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Ilver er f sfmanum? Arni Gunnarsson og Kinar Karl Haraldsson stjórna spjall- og spurningaþætti ( beinu sambandi við hlust- endur f Vestmannaeyjum. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Morguntónleikar Vatnasvfta nr. 1 f F-dúr eftir Georg Friedrich Handel. Há- tfðarhljómsveitin f Bath leik- ur. Stjórnandi: Yehudi Meni» 11.00 Messa í Neskirkju Frestur: Séra Frank M. Ilall- dórsson. Organleikari: Keynir Jónas- son. 12.15 Ilagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og frétt- ir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 llm kirkjulega trú Séra Heimir Steinsson flytur fyrsta hádegiserindi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar: Operan „Tosca“ eftir (iiacomo Puccini Meðal fl.vtjenda: Teresa Kuhiak. Flacido Domingo, Sherill Milnes, Kaimund (irumhach, kór og hljómsveit Kfkisóperunnar f Miinchen. Stjórnandi: Jesus Lopez- Cobos. — Kynnir: Guðmund- ur Jónsson. 15.15 Þau stóðu f sviðsljósinu Tólfti og sfðasti þáttur: Sofffa (iuðlaugsdóttir. Oskar Ingimarsson tekur saman og kynnir. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Staldrað við á Snæfells- nesi Fyrri þáttur Jónasar Jónas- sonar frá llellisandi. Tónleikar. 17.30 (Itvarpssaga barnanna: „Vetrarævintýri Svenna f Asi" Höfundurinn, Jón Kr. Isfeld, les (9). 17.50 Stundarkorn með þýzka pfanóleikaranum Wilhelm Kempff Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Fkki beinlfnis Sigrfður Þorvaldsdóttir spjallar við Aðalheiði Bjarn- freðsdóttur, (áuðrúnu Helga- dóttur og Omar Ragnarsson um heima og geima. 20.00 Kór (ilagnfræðaskólans á Selfossi syngur f útvarpssal jólalög og aðra trúarsöngva. Söngstjóri: Jón Ingi Sigur- mundsson. Margrét Kinarsdóttir, llrönn Sigurðardóttir. Kristfn Sig- fúsdóttir, Margrét Lillien- dahl. (áunnar Fáll Gunnars- son, Orn 0. Magnússon og Geirþrúður Bogadóttir leika á gftara, ásláttarhljóðfa*ri. trompeta og pfanó. 20.35 Dagur f Iðnó Sigmar B. Ilauksson talar við Vigdfsi Finnbogadóttur leik- hússtjóra og fleira leikhús- fólk f tilefni 80 ára afmæli Leikfélags Reykjavfkur 11. þ.m. 21.15 Konsert fyrir horn og hljómsveit eftir Herbert II. Agústsson Christina M. Tryk og Sin- fónfuhljómsveit Islands leika. Illjómsveitarstjóri: Páll P. Pálsson. 21.30 „Tilvik". smásaga eftir Björn Bjarman llöfundurinn les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Danslög Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og k.vnn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. /MÍNUD4GUR 10. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar Örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pfanóleikari (alla virka daga vik.). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunba'n kl. 7.50: Séra Hjalti (.uðmundsson flytur (a.v.d.v). Morgunstund harnanna kl. 8.00: Bryndfs Sigurðardóttir les „Kisubörnin kátu" eftir Walt Disney í þýðingu Guð- jóns Guðjónssonar (1). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Bjarni Arason ráðunautur talar uni mjólkurframleiðsl- ii na. mMM Islenzkt mál kl. 10.40: Kndur- tekinn þáttur Asgeirs Bl. Magnússonar. Morguntónleikar kl. 11.00: Anna Moffo og fleiri syngja með Nýju fflharmonfusveit- inni lög úr óperum eftir Puccini og Massenet; René Leibowitz og Julius Rufel stjórna / Suisse Romande hljómsveitin leikur Sinfónfu nr. 4 f a-moll op. 63 eftir Jean Sibelius; Ernest Ansermet stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Bókin um litla bróður" eftir Guslaf af Geijerstam Séra (íunnar Arnason les þýðingu sfna (4). 15.00 Miðdegistónleikar: Is- lenzk tónlist Sinfónfuhljómsveit Islands leikur „Þjóðvfsu", rapsódfu fyrir hljómsveit eftir Jón As- geirsson og „Esju", sinfónfu f f-moll eftir Karl (). Runólfs- son. Stjórnendur: Páll P. Pálsson og Bohdan Wodiczko. 15.45 Hndarleg atvik /Evar R. Kvaran segir frá. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Ungir pennar Guðrún Stephensen sér um þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál llelgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 llm daginn og veginn Leó M. Jónsson tæknifræð- ingur talar. 20.00 Mánudagslögin 20.25 Iþróttir Umsjón: Jón Asgeirsson. 20.40 Ur tónlistarlffinu Þorsteinn Hannesson stjórn- ar þættinum. 21.10 Pfanósónötur Mozarts (XI. hluti). Zoltán Kocsis leíkur Sónötu f C-dúr (K309). 21.30 Utvarpssagan: „Lausn- in" eftir Arna Jónsson (■unnar Stefánsson les (3). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. A vettvangi dómsmálanna Björn Helgason hæstaréttar- ritari segir frá. 22.35 Kvöldtónleikar llljómsveitarverk eftir Kossini, Wagner, Weber, Suppé. Chabrier, Ponchielli og fleiri. Ymsar hljómsveitir flytja. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 11. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Bryndfs Sigurðardóttir les söguna „Kisubörnin kátu" eftir Walt Disney f þýðingu Guðjóns (iuðjóns- sonar (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Trieste-trfóið leikur Trfó á a-moll fyrir pfanó, fiðlu og selló eftir Maurice Ravel / Arthur Gruniaux og Lamoureux hljómsveitin leika Fiðlukonsert nr. 3 f h- moll op. 61 eftir Camille Saint-Saéns; Jean Fournet stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 A fimleikapalli Aðalsteinn Hallsson leik- fimikennari flytur erindi. 15.00 Miðdegistónleikar Dagniar Simonkova leikur Þrjú Bakkusarlög fyrir pfanó op. 65 eftir Václav Jan Tomá- sek. Dietrich Fischer- Dieskau syngur lög eftir Franz Schubert; Gerald Moore leikur með á pfanó. Michael Ponti og Sinfónfu- hljómsveit Berlfnar leika Pfanókonsert í a-moll op. 7 eftir Klöru Schumann; Voelker Schmidt-Gertenbach st jórnar. 16.00 Fréttir. Tilkvnningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Litli barnatfminn Guðrún Guðlaugsdóttir stjórnar tfmanum. 17.50 A hvftuni reitum og svörtum Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 18.20 Tónleikar. Tilkynning- 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Hver er réttur þinn? Þáttur um réttarstöðu ein- staklinga og samtaka þeirra f umsjá lögfræðinganna Eirfks Tómassonar og Jóns Steinars Gunnlaugssonar. 20.00 Lög unga fólksins Sverrir Sverrisson kynnir. 20.50 Frá ýmsum hliðum Hjálmar Arnason og Guð- mundur Arni Stefánsson sjá um þáttinn. 21.30 Húmoreska op. 20 eftir Robert Schumann Vladimir Askenazý leikur á pfanó. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Minningabók Þorvalds Thoroddsens" Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor les (30). 22.40 Harmonikulög Nils Fiácke leikur. 23.00 A hljóðbergi „Rómeó og Júlfa", harmleik- ur f fimm þáttum eftir William Shakespeare. Með aðalhlutverkin fara Claire Bloom, Edith Kvans og Al- bert Finney. Leikstjóri er Howard Sackler — þriðji og sfðasti hluti. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. A4IÐMIKUDKGUR MIÐVIKUDAGUR 12. janúar 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Bryndfs Sigurðardóttir les söguna „Kisubörnin kátu" eftir Walt Disney (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Andleg Ijóð kl. 10.25: Sigfús B. Valdi- marsson segir frá Asmundi Firfkssvni og les sálmaþýð- ingar eftir hann. Kirkjutón- list kl. 10.40. Morguntón- leikar kl. 11.00: Sinfónfu- hljómsveitin f Lundúnum leikur Forleik eftir (ieorges Auric; Antal Dorati stjórnar / Sinfónfuhljómsveitin f Prag leikur Sinfónfu nr. 2 f B-dúr op. 4 eftir Antonfn Dvorák; Vaclav Neumann stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Bókin um litla bróður" eftir Gustaf af Geijerstam. Séra (áunnar Arnason les þýðingu sfna (5). 15.00 Miðdegistónleikar. Alicia De Larrocha og Ffl- harmonfusveit Lundúna leika Fantasfu fyrir pfanó og hljómsveit op. 111 eftir (iabriel Fauré; Rafael Friibeck de Burgos stj. Sinfónfuhljómsveit útvarps- ins f Berlfn leikur hljóm- sveitarsvftu úr óperunni „Semyon Kotko" eftir Sergej Prokofjeff; Rolf Kleinert stj. 16.00 Fréttir. Tilkv nningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Vetrarævintýri Svenna 1 Asi" Höfundurinn, Jón Kr. tsfeld les (10). 17.50 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Viðhorf til dulrænna fyrirbæra. Dr. Krlcndur Haraldsson flytur erindi um niðurstöðu könnunar á dul- trú og nokkrum trúarviðhorf- um tslendinga. 20.00 Kvöldvak a. Einsöngur: Stefán tslandi syngur fslenzk lög Fritz Wcisshappcl leikur á pfanó. b. t góðra manna samfylgd. Böðvar (>uðlaugsson rithöf- undur flytur ferðasögu með fvafi. c. Ævintýr af Jóni og Kóngs- dótturinni f Seley Rósa (ífsladóttir frá Kross- gerði les úr þjóðsögum Sig- fúsar Sigfússonar. d. Kvæðalög. Sveinbjörn Beinteinsson kveður stökur eftir Jón Rafnsson. e. Haldið til haga (•rfmur M. Helgason for- stöðumaður handritadeildar landsbókasafnsins flytur þáttinn. f. Böðull Agnesar og Friðriks Höskuldur Skagfjörð les kvæði um Guðniund Ketils- son eftir Klfas Þórarinsson frá Hrauni f Dýrafirði. g. Kórsöngur. Liljukórinn syngur. Jón Asgeirsson stjórnar. 21.30 Utvarpssagan: „Lausn- in“ eftir Arna Jónsson. Gunnar Stefánsson les (4). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöld- sagan: „Minningabók Þor- valds Thoroddsens" Sveinn Skorri Höskuldsson les (31). 22.40 Nútfmatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. FIMAiTUDKGUR 13. janúar. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forystugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna' kl. 8.00: Bryndfs Sigurðardóttir lýkur lestri sögunnar „Kisu- barnanna kátu" eftir Walt Disney f þýðingu Guðjóns Guðjónssonar (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Trausti Eirfksson vélaverkfræðingur talar um orkunotkun f fiski- mjölsverksmiðjum. Tónleik- ar. Morguntónleikar kl. 11.00: Kammersveitin í Helsinki leikur Divertimento (1962) eftir Leif Segerstam; höfundurinn stj./Illjömsveit útvarpsins f Moskvu leikur Sinfónfu nr. 15 eftir Dmitri Sjostakovitsj; Maxim Sjostakovitsj stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilky nningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilky nningar. A frfvaktinni Margrét (•uðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Póstur frá útlöndum Scndandi: Sigmar B. Ilauks- son. 15.00 Miðdegistónleikar Liv Glaser leikur pfanólög eftir Agöthu Backer (íröndahl. William Bennett. Ilarold Lester og Denis Nesbitt leika Sónötu f h-moll op. 1 nr. 6 fyrir flautu. sembal og vfólu da gamba eftir (ieorg Friedrich Ilándel. Orford kvartettinn leikur Kvartett op. 13 eftir Felix Mendels- sohn. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.50 llvena^r á þjóðin að hugsa? (iuðmundur Þorstcinsson frá Lundi flyt- ur stutta hugleiðingu. 17.00 Tónleikar 17.30 Lagið mitt Anne Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfrengir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttauki. Tilky nningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Samleikur f útvarpssal Jónas Ingimundarson. Rut lngólfsdóttir, (iraham Tagg. Pétur Þorvaldsson og Kinar B. Waage leika Kvintett f A- dúr fyrir pfanó, fiðlu, vfólu, selló og kontrabassa. „Silungakvintettinn" op. 114 eftir Franz Schubert. 20.15 Leikrit: „Fabian opnar hliðin" eftir Valentin Chorell áður útv. f aprfl 1961. Þýðandi: Bjarni Bcnediktsson frá Hofteigi. Leikstjóri: (ifsli llalldofsson. Persónur og leikendur: Fabfan/Valur (ifslason Olga/Ilelga Valtýsdóttir Lilly Lilja/Sigrfður Hagalfn Róninn/Jón Aðils 21.35 Ur fslenzku hómilfubók- inni Stefán Karlsson les síð- ari þrettándapredikum frá tólftu öld. 20.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Minningabók Þorvalds Thoroddsens" Sveinn Skorri Höskuldsson les (32). 22.40 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 23.30 Fréttir Dagskrárlok. FOSTUDKGUR 14. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00og 10.00. Morgunba>n kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Einar Logi Kinarsson les frumsamda smásögu „Sá yðar sem...“. Tclkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Óskalög sjúklinga kl. 10.30: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Bókin um litla bróður" eftir Gustaf af Geijerstam Séra (iunnar Arnason les þýðingu sfna (6). 15.00 Miðdegistónleikar Glenn Gould leikur á pfanó Partftur nr. 1 f B-dúr. nr. 5 í G-dúr og nr. 6 f e-moll eftir Johann Sebastian Bach. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.30 Cltvarpssaga barnanna: „Vetrarævintýri Svenna f Asi" Höfundurinn Jón Kr. tsfeld les (11). 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Landnámssagnir tslend- inga f Ijósi goðsagna Einar Pálsson flytur sfðara erindi sitt. 20.05 Frá tónleikum Sinfónfu- hljómsveitar tslands f llá- skólabfói kvöldið áður; fyrri hluti. Illjómsveitarstjóri: Vladimfr Ashkenazý Einleikari á fiðlu: Boris Belkin Flutt verður tónlist eftir Tsjafkovskf. a. „Romeó og Júlfa", forleik- ur. b. Fiðlukonsert f D-dúr op. 35. — Jón Múli Arnason kynn- ir.— 21.00 Leiklistarþátturinn í umsjá llauks J. Gunnars- sonar. 21.30 Utvarpssagan: „Lausn- in“ eftir Arna Jónsson (iunnar Stefánsson les (5). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Ljóðaþáttur Oskar Halldórsson sér um þáttinn. 22.40 Afangar Tónlistarþáttur sem As- mundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson stjórna. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 15. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og for- ustugr.dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Sigrún Sigurðardóttir les „Ævintýri konungsins" eftir A. van Seyen f þýðingu (•erðar og ólafs S. Magnús- sonar. Barnatími kl. 10.25: tslenzk tónlist kl. 11.15: Sig- urður Björnsson syngur „I lundi Ijóðs og hljóma" laga- flokk op. 23 eftir Sigurð Þórðarson við Ijóð Davfðs Stefánssonar / Gísli Magnús- son leikur fimm Iftil pfanó- lög eftir Sigurð Þórðarson / Karlakór Reykjavfkur syng- ur lög eftir Emil Thoroddsen og Björgvin (auðmundsson; Páll P. Pálsson stjórnar. / Sigrfður E. Magnúsdóttir syngur lög eftir Eyþór Stefánsson. Skúla llalldórs- son og Sveinbjörn Svein- björnsson; Magnús Blöndal Jóhannsson leikur á pfanó. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 A seyði Kinar Orn Stefánsson stjórn- ar þa'ttinum. 15.00 1 tónsmiðjunni Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn(9). 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir mmM SUNNUD4GUR AÍÞNUD4GUR 9. janúar 1977 16.00 Húsba'ndur og hjú Breskur myndaflokkur. 10. þáttur. Rödd að handan Þýðandi Kristmann Eiðsson. 17.00 Mannlffið Fjölskyldan 18.00 Stundin okkar Sýnd verður mynd um Kalla f trénu, síðan ný, tékknesk- tciknimynd um skógardfs og mynd um unga birni. Sfðan er Bangsi, sterkasti björn f heimi. þáttur um llatt og Fatt, og að lokum eru nokk- ur börn tekin tali og innt eftir tómstundastarfi þeirra. Umsjónarmenn Hermann Ragnar Stefánsson og Sig- rfður Margrét Guðmunds- dóttir. Stjórn upptöku Kristfn Páls- dóttir. 19.00 Knska knattspyrnan Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 tslenskar dansmyndir Sex dansar eftir Unni Guðjónsdóttur, og er hún jafnframt stjórnandi. Dansarnir eru byggðir á fimm fslenskum myndlistar- verkum og einu Ijóði. Verk- in eru: Vindstroka eftir Jóhannes Kjarval, Konur við þvott eftir Gunnlaug Scheving, Trúarbrögð, Fugl- inn Fönix og Malarinn eftir Asmund Sveinsson og Ijóðið hvað er f pokanum? eftir Tómas (iuðmundsson. Dansarar: Asdfs Magnús- dóttir. Ilelga Magnúsdóttir. Ingibjörg Björnsdóttir. Kristfn Björnsdóttir og Guð- brandur Valdimarsson. Upplestur Ingibjörg Jóhannsdóttir Sviðsmynd Snorri Sveinn Friðriksson. Stjórn upptöku Tage Ammcndrup. , 21.05 Saga Adams- fjölskyldunnar Bandarfskur framhalds- myndaflokkur. 10. þáttur. John Quincy Adams, þing- maður Kfni nfunda þáttar: John Quincy Adams situr f forsetaembætti eitt kjör- tfmabil. Hann velur Henry Clay f embætti utanrfkisráð- herra og þá kemst á kreik kvittur um baktjaldamakk. Eiginkonu hans Ifkar illa vistin f Washington og hún ásakar hann um að eiga sök á dauða elsta sonar þeirra með þvf að vanrækja fjöl- skvlduna. I forsetatfð Adams verður ágreiningur Norður- og Suð- urrfkjanna enn djúpstæðari en áður. (iömlu barátt umennirnir John Adams og Thomas Jefferson andast báðir á fimnitugasta afma*lisdegi . bandarfsku þjóðarinnar. 22.00 Lena og Tonv Bandarfsku söngvararnir Tony Bennett og Lena Horne syngur ný og gömul vinsæl lög. 22.50 Að kvöldi dags Séra Grfmur Grfmsson. sóknarprcstur í Aspresta- kalli í Reykjavfk, flytur hugvekju. 23.00 Dagskrárlok 10. janúar 1977 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.10 Einsöngur f sjónvarps- sal Ragnheiður (>uðmundsdótt- ir syngur við undirleik Qlafs” Vignis Albertssonar. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21.25 Karlar eru karlar. ef satt skal scgja Leikrit eftir ftalska leik- skáldið Carlo Goldoni (1707—1793) f sviðsetningu . sænska sjónvarpsins. Aðalhlutverk Birgitta Andersson, Kjell Bergquist, Jan Blomberg og Margareta Byström. I.eikurinn gerist f Feneyj- um um miðja átjándu öld. Italskir karlar halda að þeir séu húsbændur á heimilum sfnum og stjórni með harðri hcndi, þvf að þeir sjá ekki við kænsku eiginkvenna sinna. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 22.55 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 11. janúar 1977 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Frá Listahátfð 1976 Sveifla f höllinni Benny Goodman og hljóm- sveit hans leika jass. 21.05 Sögur frá Miinchen Nýr, þýskur myndaflokkur f sex þáttum. Aðalpersónan er ungur mað- ur. gæddur miklu sjálfs- trausti. Hann ræðst til starfa á ferðaskrifstofu og reynir að nýta hugmyndaflug sitt f þágu fyrirtækisins. Aðalhlutverk Gunther Maria Ilalmer og Terese Giehse. 1. þáttur. Próflaus maður Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 21.55 Utanúrheimi Þáttur um crlend málefni ofarlega óbaugi. Umsjónarmaður Jón Hákon Magnússon. 22.25 Dagskrárlok. /HIDMIKUDKGUR 12. janúar 1977 18.00 Hvfti höfrungurinn Franskur teiknimynda- flokkur. Þýðandi og þulur Ragna Ragnars. 18.15 Eg á heima hjá pahba (Nordvision — Danska sjón- varpið) 18.35 Börn um víöa veröld Nikulás f Dahomey Lýst er kjörum Nikulásar litla. sem á heima í staura- þorpi f Dahomey-rfki f Vest- ur-Afríku. Þýðandi og þulur Stefán Jökulsson. 19.00 II lé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá '20.40 Vin f stórborginni Bresk heimildarmynd um Islenzkt mál Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. talar. 16.35 Létt tónlist frá norska útvarpinu 17.30 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Bræðurnir frá Brekku" eft- ir Kristian Klster Reidar Anthonsen færði f leikbúning. Þýðandi: Sigurð- ur Gunnarsson. — (Aður útvarpað f árs- byrjun 1965). Persónur og leikendur f öðr- um þætti: Ingi/ Arnar Jónsson. Leif- ur/ Borgar Garðarsson. Pét- ur/ Valdimar Helgason. Aðrir leikendur: Ævar R. Kvaran. Guðmundur Pálsson, Karl Sigurðsson. Emelfa Jónasdóttir, Valdimar Lárus- son og Benedikt Arnason. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Sjómennska við Djúp Guðjón Friðriksson ræðir við Halldór Hermannsson skip- stjóra á tsafirði. 20.00 Göngulög að fornu og nýju Þýzkir tónlistarmenn flytja. Guðmundur (iilsson kynnir. 20.30 „Hænsnaguðinn". smá- saga eftir Evgenf Evtúsjenkó (iuðrún Guðlaugsdóttir les þýðingu sína. 21.10 Tónlist cftir Heitor Villa-Lobos Nelson Freire leikur á pfanó. 21.45 Kokkteilboð og bindindi 22.00 Fréttir. 22.15 Ve^urfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. almenningsgarðinn Hyde Park f Lundúnum. Þangað leita fbúar stórborgarinnar til lcikja. hvfldar og skemmtunar. Flestir. sem f garðinn koma, geta fundið afþreyingu viðsitt hæfi. Þýðandi og þulur Guðbjart- ur Gunnarsson. 21.30 Vaka Dagskrá um bókmenntir og listir á Ifðandi stund. Umsjónarmaður Magdalena Schram. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 22.10 Undir Pólst jörnunni Finnskur framhaldsmynda- flokkur. byggður á sögu eft-— ir Váinö Linna. Lokaþáttur. 23.10 Dagskrárlok. FOSTUDKGUR 14.janúar 1977 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Undrahcimur dýranna Mynd uni dýralff f heitustu og köldustu löndum heims úr bresk-bandarískum fræðslumyndaflokki. Ctverðir dýraríkisins. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.05 Kastljós Þáttur um innlend málefni Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 21.55 Ameríkubófinn ((Jangsterfilmen — en frámling steg af táget) Sa*nsk bfóm.vnd frá árinu 1974. Leikstjóri Lars (>. Thelestam. Aðalhlutverk Clu (iulager, Krnst (iúnther og Per Oscarsson. Okunnur a*vintýramaður sest að í sa*nskum smáhæ og gerist umsvifamikill í ha*jarlífinu. Þýðandi Vilborg Sigurðar- dóttir. Dagskrárlok. I4UG4RD4GUR 15. janúar 1977 17.00 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.35 Kmil í Kattholti 19.00 Iþróttir Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Fleksnes Norskur gamanmvndaflokk- ur, gerður í samvinnu við sænska sjónvarpið. Peningana og Iffið Þýðandi Jón Thor llaralds- son. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 21.00 lljónaspil Spurningaleikur Þálttakcndur eru félagar f Dyravarðafélagi Islands og eiginkoNur þeirra. 21.55 Ilringekjan (Carousel) Bandarísk dans- og söngva- mynd frá árinu 1956. llöfundar Richard Rodgers. og Oscar Hammerstein yngri. Aðalhlutverk (iordon McRae og Shirley Jones. Sagan gerist um sfðustu aldamót. I ngur maður deyr á voveiflegan hált. Ilann fer til himna, þar sem hann seg- ir ævisögu sína. Þýðandi Ragna Ragnars. 00.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.