Morgunblaðið - 07.01.1977, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JANUAR 1977
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
vantar á 70 rúml. togbát.
Uppl. hjá Landssambandi isl.
útvegsmanna og i sima 99-
3107, Eyrarbakka.
Skipstjóra
vantar á 130 rúml. netabát,
sem rær frá Þorlákshöfn.
Uppl. hjá Landssambandi isl.
útvegsmanna og i síma 99-
3107. Eyrarbakka.
Vinnuveitendur
20 ára stúlka óskar eftir
vinnu er vön afgreiðslu og
skrifstofustörfum. Margt
kemur til greina. S. 24924.
Stýrimanrv, vélstjóra
og matsvein
vantar á línubát, sem síðar
stundar netaveiðar. Uppl. í
síma 75199 og hjá Lands-
sambandi ísl. útvegsmanna.
19 ára stúlka
óskar eftir atvinnu. Margt
kemur til greina. Upplýsingar
í síma 84496 milli kl. 1 og
4.
Skipstjórar
óska eftir hásetaplássi á góð-
um loðnu eða netabáti, fæði
og húsnæði æskilegt.
Upplýsingar í síma 44837.
Duglegur unglings-
piltur
óskar eftir atvinnu hið fyrsta.
Uppl. i sima 1 3851.
Ung stúlka óskar
eftir herbergi með aðgangi að
eldhúsi. Góðri umgengni
heitið. Upplýsingar i sima
36796.
IOOF 1. = 158178'/! =
IOOF 12 = 1-581 78 'A =-
Kvenfélag Keflavikur
heldur sína árlegu skemmtun
fyrir eldra fólk, laugardaginn
8. janúar kl. 3 síðdegis i
Tjarnarlundi. Kaffiveitingar
og ýmis skemmtiatriði. Allt
eldra fólk í Keflavík velkomið.
Stjórnin
Stúkan Freyja nr. 218
Fundur í kvöld kl. 20:30.
Kosning og innsetning
embættismanna. Kaffi eftir
fund. Félagar fjölmennið.
Samtök Astma- og Of-
næmissjúklinga.
Fræðslu og skemmtifundur
verður haldinn að Norður-
brún 1 laugardaginn 8. jan.
kl. 3. Erindi um trefjaefni
fæðunnar: Ársæll Jónsson
læknir. Bingó og veitingar.
Skemmtinefndin
Kvenfélag Bústaða-
sóknar
Spiluð verður félagsvist í
safnaðarheimilinu mánudag-
inn 10. janúar kl. 20.30
Takið með ykkur gesti.
Stjórnin
Nýársfundur
Kvenfélags Laugarnessóknar
verður haldinn mánudaginn
10. janúar kl. 20.30 í
fundarsal kirkjunnar. Spilað
verður bingó. Fjölmennið.
Stjórnin.
Orð krossins
Fagnaðarerindið verður boð-
að á íslensku frá Monte Carlo
(TWR) á hverjum laugardegi
frá kl. 10.00—10.15 f.h. á
stuttbylgju 31. m bandmu.
Elim, Grettisgötu 62.
Reykjavik.
Félag Snæfellinga og
Hnappdæla í
Reykjavik
munið spila- og skemmti-
kvöld félagsins, i Domus
Medica. föstudaginn 7.
janúar kl. 20.30. Mætið
stundvislega.
Skemmtinefndin.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
húsnæöi óskast
Félagsmálanámskeið og
! stjórnmálafræðsla
Þórs FUS í Breiðholti
íbúð með húsgögnum
Óskum eftir að taka á leigu fyrir erlend
hjón ca. 3ja herb. íbúð. Uppl. í síma
15159 og 12230. frá kl. 9 — 6.
/sól h. f.
Skipho/ti 1 7.
húsnæöi i boöi
Iðnaðarhúsnæði
til sölu
Undirritaður hefur verið beðinn að selja húseign á þremur
hæðum við Auðbrekku i Kópavogi, samt. að stærð 1.080 fm.
Til greina kemur að selja hverja hæð fyrir sig
Ingólfur Hjartarson hdl.,
Lögfræðiskrifstofa,
Laugavegi 18, sími 27040.
Q) ÚTBOÐ
Tilboð óskast í sölu á 2 loftpressum fyrir
Reykjavíkurhöfn.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, R.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðju-
daginn 1. febrúar 1 977, kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 j 1
Sauðárkrókur — bæjar-
málaráð
Janúarfundur verður haldinn miðvikudaginn 12. janúar kl.
8.30 í Sæborg.
Stjórnin.
Takið eftir — Frá Hofi
Stórútsala í gömlu búðinni í Þingholts-
stræti. Hannyrðavörur, hjartagarn og
margar aðrar tegundir á innkaupsverði.
Gerið góð kaup í dýrtíðinni.
Hof, Þingholtsstræti 1.
| báfar — skip |
Fiskiskip
Höfum til sölu 134 rúml. stálskip smiðað
1971 með 600 hö. Wichmann aðalvél.
Höfum á skrá fjölmarga kaupendur skipa,
200 — 350 rúml. og 80—100 rúml.
Útgerðarmenn! Munið okkar lágu sölu-
þóknun.
SKIPASALA-SKIPALEIGA,
JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SiML 16650
Þór FUS í Breiðholti mun gangast fyrir 3ja kvölda félagsmála-
námskeiði dagana 10. 1 1. og 12. janúar n.k. að Seljabraut
54 (húsnæði Kjöt og Fisks). í tengslum við það er síðan
fyrirhuguð stjórnmálafræðsla helgina 1 5. og 1 6. janúar.
Dagskrá félagsmáianámskeiðsins verður
sem hér segir:
Mánudaginn 10. janúar kl. 20.30 fund-
arsköp, fundarreglur og fundarform. leið-
beinandi Friðrik Zophusson.
Þriðjudaginn 1 1. janúar kl. 20.30 ræðu-
mennska 1, ræðuflutningur og uppbygg-
ing ræðu, leiðbeinandi Fríða Propé.
Miðvikudagur 12. janúar kl. 20.30
ræðumennska II. leiðbeinandi Fríða
Propé.
Dagskrá stjórnmálafræðslunnar verður
nánar auglýst síðar
Kannt þú að flytja ræðu?
Kannt þú að semja ræðu?
Kanntu fundarreglur?
Kannt þú að stjórna fundi?
Þekkir þú hin ýmsu fundarform?
Þór FUS / Heimdallur.
Rangæingar
Síðasta umferð i 3ja kvölda spila-
keppni Sjálfstæðisfélaganna verður í
Hellubíó, föstudaginn 14. janúar
n.k. kl. 21.30. Ingólfur Jónsson,
alþingismaður, flytur ávarp.
Sjálfstæðisfélögin
í Rangárvallasýslu.
Viðtalstími borgarstjóra
í Breiðholti
Birgir ísleifur Gunnarsson, borgar-
stjóri verður til viðtals n.k. laugar-
dag 8 janúar kl. 14—15.30 að
Seljabraut 54, (húsnæði Kjöts og
fisks).
Viðtalstimi þessi er haldinn i sam-
ráði við Þór FUS i Breiðholti og er
aðallega ætlaður ungu fólki í Breið-
holtshvTrfum.
Þór FUS i Breiðholti
! Austur-Skaftafellssýsla
Árshátíð
Sjálfstæðisfélögin i Austur-Skaftafellssýslu halda árshátið sína
laugardaginn 15. janúar n.k og hefst hún að Hótel Höfn kl
Ræður og skemmtiatnði. Stjórnirnar.
— Gunnar
Bjarnason . . .
Framhald af bls 11
okkar að ef farið er eftir fyrir-
mælum okkar, þá muni þessi vél
verða áfram i líku ágætu ástandi
og vélin í b/v Guðbjörgu.
Lokaorð
Vitað er að SO er notuð í skip-
um og hefur verið i vaxandi mæli
undanfarin u.þ.b. 25 ár. Það er
gert til að lækka rekstursostnað
skipanna. Framtakssamir menn
með vélfræðikunnáttu fara að
velta því fyrir sér hvort þetta sé
hægt i fiskiskipum og ef ekki þá
vilja þeir vita hvers vegna? Eftir
alllangan aðdraganda fá þeir
tækifæri til að prófa það. Þetta
tekst svo þeir fá fleiri tækifæri.
Reynsla fæst og kunnátta um
vandamálin eykst. Þá rís upp alls
konar fólk, sem hvergi hefur
komið nálægt þessum málum, og
reynir að telja mönnum trú um að
þetta séu óraunhæfir draumóra-
menn, sem ekki sé treystandi til
að fara með rétt mál. Þeir láta
ekki svo lítið að kynna sé hver sé
raunveruleg reynsla þeirra, sem
reynt hafa. Það er þetta sem ég á
við þegar ég segi að mér finnst
þessar umræður furðulegar og
jafnvel furðulegast hversu
margir gleypa við þessu „snakki".
Skólastjóri unglingaskóla og vel-
metinn kennari heldur sýningu í
borgarstjórn á þessum óþverra,
sem hálfvitarnir i SON telja sig
geta brennt í vélum togara. Með
fullri virðingu fyrir almennri
menntun borgarfulltrúa þá efast
ég um að þeir hafi minnstu hug-
mynd um brennslufyrirbæri í
díselvélum. Ef þeir kyngja slíku
áróðursbragði og telja mat sitt
eftir athugun á útliti olíunnar
meira virði en reynslu af
brennslu i 13 togurum, þá geri ég
eins ráð fyrir að úr þeirri
virðingu dragi. Hafa ber i huga að
að þvi er borgarstjórn varðar er
um að ræða mat á þvi hvort prófa
eigi að spara borgarsjóði 70—100
milljónir króna á ári, en ríkissjóði
50—70 milljónir, eða hvort
áhættan sé svo mikil að það sé
ekki tilraunavert.
Reykjavík 5/1 1977
Gunnar Bjarnason
EF ÞAÐ ER FRETT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐLNU