Morgunblaðið - 07.01.1977, Side 24
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 1977
24
racHnittPÁ
Spáin er fyrir daginn ( dag
Hrúturinn
21. marz — 19. apríl
Þú kannt að verða fyrir vonbrigðum með
einhvern fjölskyldumeðlim í dag. Forð-
astu fjárfestingar og eyddu kvöldinu
heima.
Nautið
20. apríl —20. mal
Sjúkdómur nákomins ættingja veldur
þér áhyggjum. en þaðer ekkert aðóttast.
Taktu ráðleggingum annarra, sem vilja
þér vel.
Tvíburarnir
21. maf — 20. júnf
Eldri persóna kann að valda þér erfið-
leikum ( dag. Farðu varlega f sambandi
við gerð mikilvægra samninga. Treystu
eigin dómgreind.
Krabbinn
21. júnf — 22. júlf
Þú færð gott tækifæri til að leiðrétta
gamlan misskilning. Fjármálin kunna að
valda þér nokkrum áhyggjum.
Ljónið
23. júlf — 22. ágúst
Þú kannt að lenda f smáútistöðum við
samstarfsmenn þfna. Hafðu gát á tungu
þinni. Nákominn ættingi mun veita þér
mikla hjálp.
m Mærin
MSIIi 23. ágúst — 22. sept.
Einbeittu þér að einu í einu og þú munt
ná góðum árangri. Farðu varlega í
ákvarðanatökum. þú kannt að hafa feng-
ið rangar upplýsingar.
Vogin
P//íra 23. sept. — 22. okt.
Samvinna mun koma sér vel fyrir þig f
dag. Forðastu deilugjarnt og ósamvinnu-
þýtt fólk.
Drekinn
23. okt — 21. nóv.
Þér mun veitast erfitt að gera fólki til
geðs f dag. Farðu varlega f umferðinni.
Hafðu taumhald á skapinu.
Bogmaðurinn
22. nóv. —21. des.
Góður dagur til náms og þekkingaröflun-
ar. AHt sem við kemur fjármálum þfnum
þarfnast athugunar og varfærni. Frest-
aðu ferð sem þú átt fyrir höndum.
Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Þaðsem þú gerir kann að valda misskiln-
ingi og deilum. Þú þarft á þolinmæðinni
að halda, varðu ekki f óþarfa ferðalag.
§§:íði Vatnsberinn
k>»í£S 20. jan. — 18. feb.
Þú kannt að lenda f deilum við maka
þinn eða náinn vin. Forðastu allt fjár-
málabrask. Vertu heima við f kvöld.
Fiskarnir
19. feb. —20. marz
Þú átt f erfiðleikum með að einbeita þér
að því sem þú ert að gera. Þetta veldur
þvf að áætianir þfnar standast ekki.
TINNI
UTUR ÚT FVRIR
AÐ HEPPNIN SÉ
ÖLL AMEÓINj
BLAKKUR Á
OG DOÖDI ÉM
OAUÐIR .•, |
06 CORRI6AN—I
heppnin ER
EKKI LEN6-
UR MEO péR
JARRETT/^
SHERLOCK HOLMES
tVATSONsHLEyPUK FRAM OR
MyKKRINU OQ HLEVPIR AF.
SKOTIE> GEI6AR EKkl /
/i
•c 19/6 William H Barry dtit by Advantur* Faature Syndicate
BASED 0N STORIES OF
FERDINAND
ME CAN UlALK AR0UND
all pav, anp no öne
IÚILL EVER 6\J6?ECT
THAT HE'S A BlRP...
Hann gat gengið um alft f gær
og engan grunaði að hann væri
fugl...
SMÁFÓLK
THANKS6IVIN6 15 A
6REAT PAV IF AOU
DON'T GET EATEN!
I
Þrettándinn er stórffnn dagur,
ef maður er ekki étinn!