Morgunblaðið - 07.01.1977, Qupperneq 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 1977
VlK>
MORi
RAFP/NO
MOR^JN- \\
J rfe:
/nV,
(ö
Ókunnugur veiðimaður: Er
mikið af slungnum veiðimönn-
um hér f sveitinni?
Heimamaður: Já, fjöldinn
allur, en hér eru bara engin dýr
til þess að veiða.
Ég sá mann reyna að kyssa
dóttur þfna hérna bak við húsið
f gær.
— Og gerði hann það?
— Nei, honum tókst það ekki.
— Ja, þá hefur það ekki verið
dóttir mfn.
Ertu orðin s... þetta átti bara
að vera brandari.
Lftill snáði: Þegar ég er orð-
inn fullorðinn, vil ég verða eitt-
hvað mikið, eitthvað stórt.
Hvað ráðleggur þú mér að
gera?
Gamall maður: Eg held að
bezt sé fyrir þig að ráða þig hjá
hringleikahúsi og leika ffi.
Hvað segir kafteinninn um
svona torkennitækni.
Skoti nokkur fór til
Aberdeen til þess að horfa þar
á knattspyrnuleik. Þegar hann
kom heim, var hann spurður að
þvf hvor hefði unnið.
— Eg veit það ekki, svaraði
hann, það var svo þreytandi að
hanga á grindverkinu, að ég gat
ekki séð alian leikinn.
Sonarsonurinn leitaði ráða
hjá afa sfnum um, hvernig
hann ætti að komast að þvf,
hvaða álit stúlkan, sem hann
elskaði, hefði á honum.
— Gifztu henni, drengur
minn, gifztu henni bara, sagði
afinn. Þá muntu fljótt komast
að þvf.
Ég sagði að hurðin að snyrti-
herberginu væri aftast.
BRIDGE
Umsjón: Páll Bergsson
SPILIÐ f dag er frá tvfkeppni
Bridgefélags Reykjavfkur og
Taflfélags Reykjavfkur f bridge
og skák, sem nú stendur yfir.
Jón Baldursson, einn af yngstu
og efnilegustu spilurum B.R., er
meðal þátttakenda en hann sat f
suður og var sagnhafi f 4 hjörtum.
Norður
S. ÁG103
H. KDG
T. G965
L. K2
Austur
S. K7
H. 95
T. 10873
L. ÁD986
Vestur
S. D8652
H. 832
T. K
L. G1075
Eg held hann ætli að biðja mín, þvf ég sagði honum að það væri
svo gott að eiga heima hér hjá ykkur.
Eitt sannleikskörn
Fyrir skömmu barst bréf og
fylgdi því þessi saga sem hér
verður birt. Er hún þýdd úr „The
Free Nation“:
Einu sinni var lítil hæna sem
vappaði um og rótaði í moldinni
umhverfis bændabýlið. Þarna
fann hún fáein korn af hveiti. Og
nú kallaði hún til granna sinna og
sagði: „Ef við sáum þessu hveiti
þá getum við búið okkur til brauð
til matar. Hver vill hjálpa mér að
sá þvf?
„Ekki ég,“ sagði kýrin.
„Ekki ég,“ sagði öndin.
„Ekki ég,“ sagði svfnið.
„Ekki ég,“ sagði gæsin.
„Þá geri ég það sjálf,“ sagði
litla hænan. Og það gerði hún líka
og svo óx hveitið upp og þroskað-
ist þar til það varð að fullvaxta
gullnum hveitiöxum.
„Hver vill hjálpa mér við að
þreskja hveitið?" spurði litla
hænan.
„Ekki ég,“ sagði öndin.
„Ekki mitt verk,“ sagði svfnið.
„Ég myndi missa eftirlaunarétt-
inn,“ sagði kýrin.
„Ég myndi tapa atvinnuleysis-
styrknum mínum," sagði gæsin.
„Þá geri ég það sjálf,“ sagði
litla hænan.
Að lokum kom sá tími að baka
skyldi brauðið.
„Hver vill hjálpa mér við að
baka brauðið?“ spurði litla hæn-
an.
„Ég verð að fá greitt yfirvinnu-
kaup,“ sagði kýrin.
„Ég myndi missa framfærslu-
styrkinn minn,“ sagði öndin.
„Ég er samfélagslegur lítil-
magni og hefi aldrei lært hvernig
þetta er gert,“ sagði svfnið.
„Ef ég á að vera látinn hjálpa
einsömul þá er slikt misrétti og
mismunur," sagði gæsin.
„Þá ætla ég að gera þetta sjálf,“
sagði litla hænan. Siðan bakaði
hún fimm brauð og hafði þau til
sýnis svo öll hin gætu séð þau.
Suður
S. 94
H. Á10764
T. ÁD42
L. 43
Norður gefur, norður — suður
á hættu.
Eins og sjá má, er ekki á hvers
manns færi að vinna 4 hjörtu á
spilið, eins og það liggur. En Jón
er einn af þessum vönu keppnis-
spilurum, sem reyna við allar
mögulegar úttektarsagnir — jafn-
vel þó hæpnar séu, og hann vann
fimm en skákmaðurinn á hinu
borðinu spilaði 3 hjörtu og vann
þau slétt.
En hvernig fékk Jón ellefu
slagi? Vestur spilaði út lágum
spaða, lágt frá blindum og drottn-
ing austurs fékk slaginn. Hann
spilaði tígli til baka, sem Jón tók á
ás-og kóngurinn kom í frá vestri.
Austur virðist nú eiga öruggan
tígulslag en hann hvarf! Eftir að
hafa tekið þrisvar tromp var
spaða svfnað og látið lauf í spaða-
ás. Enn spaði, trompað heima og
sfðasta trompinu spilað. Frá
blindum lét Jón tígul en austur á
nú eftir á hendinni 10—8—7 í
tígli og laufás — drottningu. í
raun var hann alveg varnarlaus,
lét tígul og gafst þar með upp. Jón
fékk þannig fjóra slagi á tfgul en
gaf síðasta slag á lauf. Léti austur
laufdrottningu í stað tíguls þegar
sfðasta trompinu var spilað, hefði
hann fengið næsta slag á laufás
og blindur sfðan fengið afgang-
inn.
Maigret og þrjózka stólkan
Framhaldssaga eftir Georges
Simenon
Jóhanna Kristjónsdóttir þýddi
50
— Þér hatíð mig alltaf jafn
innilega?
— Er Jacques saklaus?
— Ef hann er saklaus, hættið
þér sem sagt að hata mig. En ef
ekki, situr allt við það sama.
Skelfileg álka eruð þér, Felicie
litla. Já, já... Jacques er vissu-
lega sekur um það að kvöld eitt
fyrir meira en ári — þegar
hann bjó hér á heimili frænda
sfns — þá hýsti hann hér mann
sem hann hafðí k.vnnzt á Mont-
martre... það var Albert
Babeau, sem gengur undir
nafninu músfkantinn eða Litli-
kall...
— Hvers vegna Litlikall?
— Þér mynduð ekki skilja
það ... Þegar lögreglan leitaði
hans eftir að þjófnaður hafði
verið framinn á bar sem heitir
Le Chamois, mundi hann allt I
einu eftir Petillon sem bjó um
tfma hjá gömlum frænda úti f
sveit. Skfnandí felustaður fyrir
mann sem eftirlýstur er af lög-
reglunni...
— Ég man... segir hún allt f
einu.
— Hvað munið þér?
— I eina skiptið sem Jacques
... eina skiptið sem hann var
ruddalegur við mig... ég hafði
farið inn I herbergi hans, án
þess að berja að dyrum... það
var eins og hann væri að fela
eitthvað...
— Það var ekki eitthvað —
heldur einhver sem var að flýta
sér að fela sig... og áður en
þessi aðili stakk af á nýjan leik
fannst honum skynsamlegra að
skilja peningana eftir. Svo að
hann losaði um f jöl á skápnum
og kom þeim þar fyrir. Seinna
klófesti lögreglan hann og
hann sat f fangelsi f ár... Hvers
vegna horfið þér svona á mig?
— Ekki út af neinu... haldíð
áfram.
Hún er orðin eldrauð f
framan. Hún Iftur undan, hún
vissi ekki að hún hafði starað á
lögregluforingjann og aðdáun-
in lýst af hcnni langar leiðir.
— Þegar hann slapp svo úr
fangelsínu átti hann ekki græn-
an túskildin en hann vissi af
fjársjóðnum sfnum. Fyrst var
hann að velta þvf fyrir sér að
koma sér f mjúkinn hjá yður,
það er mjög hagstæð leið til að
fá aðgang að húsi..
— Hvað meinið þér! Haldið
þér að ég...
— Þér rákuð honum bara
kinnhest... svo að hann fór á
fund Petillons og sagði honum
eitthvað — um að hann hefði
gleymt einhverju hér sem hann
þyrfti nauðsynlega að ná f og að
hann yrði að aðstoða sig... og
meðan Jacques sat f garðhýsinu
og talaði við frænda sinn...
— Nú skil ég þetta.
— Það mátti svei mér ekki
seinna vera.
—-Takk fyrir!
— Ekkert að þakka. Nú
Staurfótur hefur heyrt ein-
hvern grunsamlegan hávaða...
hann hefur sjálfsagt heyrt
vel...
— AHtof vej!
— Þá hefur hann farið upp f
herbergi sitt og músfkantinn
sem var þá að paufast uppi á
stólnum, hefur misst vald á sér
og sendi kúlu f kroppinn á
honum. Petillon heyrði skot-
ið... varð skelfingu lostinn og
flúði og slfkt hið sama gerði
morðingínn. Þér sáuð
Jacques... yðar heittelskaða
Jacques.. en þér sáuð ekki
þegar músfkantinn forðaði sér
— hann hefur sjálfsagt farið f
aðra átt...
Já, þannig er nú máiið eigin-
lega vaxið... I fyrstu sagði
Jacques ekkert... en þegar
hann skynjaði að hann lá undfr
grun varð hann gripinn barna-
legri skelfingu.., enda er hann
náttúriega ekki annað en stórt
barn.
— Það er ekki rétt!
— Má ég ekki segja að hann
hafi verið harnalegur! Allt f
lagi! Segjum þá bara að hann
hafi verið fffl! I stað þess að
koma rakleitt til mfn og segja
mér allt af létta einsetur hann
sér að reyna að hafa upp á
músfkantinum og krefja hann
reikningsskila. Hann leitaði
alls staðar að honum, meira að
segja fór hann til Rouen til að
spyrja' ástkonu hans...
— Hvernig stóð á þvf að hann
þekkti þann kvenmann? spurði