Morgunblaðið - 07.01.1977, Side 32
AUGLÝSINÍiASÍMÍNN ER:
22480
JHorgunbtabib
AUGLÝSINGASÍMINN ER:
22480
IHorðimlitabiti
FÖSTUDAGUR 7. JANUAR 1977
— segir sovézka skáksambandið, en biður
íslendinga að draga ekki tilboðið til baka
SKÁKSAMBAND Islands hefur fengið tilkynningu um það frá sovézka
skáksambandinu fyrir milligöngu Alþjóða skáksambandsins, að
sovézka skáksambandið telji veðurfarsskilyrði á lslandi ekki nægiiega
heppileg fyrir Tigran Petrosjan eigi einvfgi hans við Victor Kortsnoj
að fara fram hér. Sovézka sambandið óskar þó eftir þvf við Skáksam-
band tslands að tilboð þess standi viku í viðbót á meðan þess sé
freistað að finna cinvíginu stað. Islenzka tilboðið rennur út 15. janúar
næstkomandi.
LOÐNA — Fyrsta loðnan á þessu ári barst til Siglufjarðar f fyrrakvöld og var Hilmir SU 171 fyrstur að
landi, en skipið var með 530 lestir, sem fengust um 40 mílur NA af Kolbeinsey. Nokkrum mfnútum eftir
Hilmi kom svo Sæbjörg VK með 270 lestir. Myndirnar tók Steingrímur Kristinsson er löndun úr Hilmi
var að hefjast, á stærri myndinni eru tveir skipverja að fylgjast með hvernig gengur í landi. En litla
mvndin sýnir Þorstein Erlingsson skipstjóra í brúarglugga llilmis.
Samkvæmt upplýsingum
Einars Einarssonar, forseta Skák-
sambands íslands, getur brugðið
til beggja vona um það enn, hvort
einvígi stórmeistaranna fer fram
hér á landi í febrúar næstkom-
andi. Einar kvað forystumenn
Skáksambandsins ávallt hafa gert
sér það ljóst, því að móts-
staðurinn væri fyrst og fremst
háður samþykki keppenda og í
öðru lagi, ef þeir ekki kæmu sér
saman, úrskurði Alþjóða skák-
sambandsins. Einar Einarsson
kvaðst í allan gærdag hafa reynt
að ná í forseta Alþjóða skáksam-
Krafla gefur við núverandi
aðstæður 10 megawatta afl
Það er um það bil sama aflið og Laxárvirkjunarsvæðið þarf
SAMKVÆMT mælingum á
borholunum við Kröflu
hefur það afl, sem þær
gefa, verið reiknað út og að
því er Karl Ragnars, verk-
fræðingur hjá Orkustofn-
un, sem séð hefur um
boranir á svæðinu, sagði,
Á vísanamálið:
Ríkissaksóknari
krefst áframhald-
andi rannsóknar
ÞÓRÐUR Björnsson rfkissak-
sóknari hefur með bréfi dagsettu
5. janúar s.l. krafizt áframhald-
andi rannsóknar á ávísana-
málinu. Bréfið er stflað til
umboðsdómarans, Hrafns Braga-
sonar, og í því er mörkuð sú
stefna, sem ríkissaksóknari vill,
að verði tekin við framhalds-
rannsóknina. I bréfinu eru nefnd
fjögur atriði, sem saksóknarinn
vill að unnin verði frekar. I fyrsta
lagi að gera aðgengilega skrá um
allar ávfsanir án raunverulegrar
innistæðu. 1 öðru lagi verði kann-
að f hve ríkum mælf útgeTendur
hafi notað ávfsanir til að halda
við ávísanakveðju. I þriðja lagi
hvaða yfirdráttarheimildir útgef-
endur ávfsana höfðu. 1 f jórða lagi
verði rannsakaður þáttur ein-
stakra bankastarfsmanna f mál-
ist þér fyrir-um „hvort rannsókn
skuli fram halda og þá hvaða
stefnu skuli taka um framhald-
andi rannsókn."
Af ákæruvaldsins hálfu er þess
krafist að þér haldið áfram
rannsókn málsins og tekin verði
sú stefna, er nú verður lýst:
Framhald á bls. 31
reyndist það vera 13 mega-
wött. Er þar um að ræða
brúttóframleiðslu og er þá
búizt við að nettófram-
leiðslan sé 10 megawött.
Það afl er einmitt það, sem
vantar til þess að unnt sé
að annaraforkuþörfá veitu-
svæði Laxárvirkjunar.
Karl Ragnars sagði að
þetta gufuafl nægði til þess
að knýja áfram annan
hverfil Kröfluvirkjunar og
kvað hann því unnt að
halda áfram framkvæmd-
um með þetta gufuafl á
staðnum. Þá kvað Karl og
gufuaflið hafa verið nokk-
uð sveiflukennt, þannig að
það hefur aukizt og minnk-
að á víxl. Er því einhver
óstöðugleiki í svæðinu.
Borunum lauk eíns og áöur
hefur komið fram fyrir jól, en
áfram er haldið við bygginga-
framvkæmdir og er nú verið að
tengja holurnar á svæðinu. Karl
kvað enga ákvörðun enn hafa ver-
ið tekna um það, hvar boranir
hæfust í vor og kvað hann tals-
verðan vanda að ákveða það á
meðan óróinn er í svæðinu.
Karl sagði að minnsta afl, sem
hugsanlega væri unnt að komast
af með við rekstur annars hverfis-
ins, væri 3 megawött brúttó, en
nettóaflið væri svo til niður I ekki
neitt.
bandsins, dr. Max Euwe, en hann
hefði hvorki verið á skrifstofu
þess né svarað síma heima hjá
sér. Þá var framkvæmdastjóri
Framhald á bls. 18
21% hækkun
á ýsu en
7% á þorski
VERÐLAGSNEFND hefur
ákveðið nýtt hámarksverð
á ýsu og þorski til neyt-
enda. Hlaut hækkunin
staðfestingu ríkisstjórnar-
innar í gær.
Samkvæmt upplýsingum
Georgs Ólafssonar verð-
lagsstjóra hækkar kílóið af
ýsuflökum úr 308 kr. í
372 krónur eða um tæpt
21% og ýsa með haus
hækkar úr 138 krónum kg í
168 krónur, eða um rúmt
21%. Þorskflök hækka úr
308 krónum kg í 330 krón-
ur eða um 7% og þorskur
með haus hækkar úr 138
krónum kg i 148 krónur,
eða um 7%.
Að sögn verðlagsstjóra eru
þessar hækkanir eingöngu vegna
hækkana á almennu fiskverði til
útgerðarmanna og sjómanna, en
nýtt verð gekk í gildi um ára-
mótin. Hækkaði þá ýsan um 25%
en þorskur um 8,5%.
Fyrirframgreiðslan 60%
FYRIRFRAMGREIÐSLU-
HLUTFALL skatta hefur verið
ákveðið 60% miðað við álagða
skatta frá í fyrra. Er þetta sama
hlutfall og ákveðið var f fyrra,
en þá voru þó 2% að auki vegna
sameiginlegrar innheimtu
opinberra gjalda f Reykjavfk
og á Seltjarnarnesi á sjúkra-
tryggingagjaldi, sem þá kom
fyrst til. Þetta gjald er nú inni-
falið f báðum viðmiðunum og
er því ekki sérstök þörf fyrir að
taka tillit til þess.
120 milljónir kr. í hluta-
fé til kaupa á bílaskipi
■
Hlutafélag stofnað um skipakaupin í næstu viku og skipið jafnvel til íslands í marzmánuði
V eðurf ar óhag-
stætt Petros jan
Bréf ríkissaksóknara til Hrafns
Bragasonár fer í heild hér á eftir:
Með bréfi, dags. 27. f.m., hafið
þér, hr. umboðsdómari, sent
embætti ríkissaksóknara fjórar
skjalamöppur í máli, sem þér
hafið til rannsóknar samkvæmt
umboðsskrá, dags. 24. ágúst s.l.,
„vegna umfangsmikillar notk-
unar innstæðulausra tékka, sbr.
skýrslu Seðlabanka Islands til
yfirsakadómarans í Reykjavík,
dags. 9. þ.m.,“ eins og segir í
umboðsskránni.
í fyrrgreindu bréfi yrðar spyrj-
ÁÆTLAÐ er í byrjun næstu viku verði stofnað nýtt
skipaféiag í Reukjavík, en að þessu félagi munu standa
bílainnflytjendur og fiskútflytjendur. Hafa þegar safn-
azt 120 milljónir króna í hlutafé hins nýja félags og er
fyrirhugað að festa kaup á hílaskipi, sem yrði komið
hingað til lands í byrjun marzmánaðar. Kostar skipið
350 milijónir króna og er tæplega 1000 tonn að stærð.
Það er fyrirtækið Bílaábyrgð, sem aðallega hefur staðið
að undirbúningi hins nýja félags, en Eimskipafélag
íslands, sem á sínum tíma var talið að myndi standa að
þessum skipakaupum með Bílaábyrgð, mun ekki lengur
vera inni í myndinni.
Bílaábyrgð er hlutafélag innan
Bilgreinasambandsins og að því
standa nær allir bílainnflytjend-
ur á landinu, ásamt nokkrum inn-
flytjendum varahluta og verk-
stæðiseigendum. Var skömmu
fyrir áramót hleypt af stokkunum
hlutafjársöfnun með stofnun nýs
skipafélags í huga og kaup á tæp-
lega 1000 tonna skipi hingað til
lands. yar að stofnfé fyrir-
tækisins yrði 150 milljónir króna
og hafa þegar safnazt 120 milljón-
ir. Er fyrirhugað að stofnfundur
hins nýja hlutafélags verði i byrj-
un næstu viku.
Auk bílainnflytjendanna
standa fiskútflytjendur að stofn-
un þessa fyrirtækis og sagði Geir
Þorsteinsson, sem er formaður
Bílaábyrgðar og Bílgreinasam-
bandsins, i samtali við Morgun-
blaðið í gær að fiskútflytjendur
hefðu strax og þetta mál hefði
verið kynnt fyrir þeim sýnt því
mikinn áhuga. — Þeir sáu þegar
hve slíkt skip hefði stórkostlega
Framhald á bls. 18