Morgunblaðið - 15.01.1977, Side 4

Morgunblaðið - 15.01.1977, Side 4
MOKGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JANUAR 1977 LOFTLCIBm < 1 æuBÍLALEIGA C 2 1190 2 11 8 <g BÍLALEIGAN 51EYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL 24460 • 28810 Minar innilegustu þakkir vil ég votta Heilsuhæli NLFÍ, Hvera- gerði, fyrir alla þá alúðar um- hyggju og aðbúnað, er ég hef orðið þar aðnjótandi nú sem oft áður, bæði af starfsfólki og dvalargestum er samhuga lögðust allir á eitt að'gjóra mér 94 ára afmæli mitt gleðilega ógleymanlegt. Guð blessi heilsuhælið og alla framtíð þess og ykkur öll Jensína Guðmundsdóttir Rússi efstur í Hastings llastings. i:i. janúar Heuler OI.KG Romanishin frá Sovót- ríkjunum sÍKra<)i David Rumons frá Knfílandi orufífilosa 1 14. um- fcrð skákmótsins í Ilastinffs I kviild of> trv Kffrti sór ör ufífja forystu á mótinu. Kin umferó er eftir «fj Romanishin or kominn nu-ó ÍÖU vinninfj. Na-stur kcmur Israols- maóurinn Shimon Kufían. scm }>erói jafntefli vió Vassily Smyslov, ofj er meó níu vinninf-a. James Tarjan (Banda- ríkjunum) er meó 8 vinninfja. Andreas Adorjan (Unfjverja- landi) Tony Miles (Knfjlandi) of> Smyslov (Sovétríkjunum eru meó 7'i> vinninfj hver. Væntanleg Gler- árkirkja fær gjöf Akurevri. 12. janúar VÆNTANLKGRI Glerárkirkju var færó 100 þúsund króna minninjjarfjjöf skömmu fyrir jol til minninfjar um hjónin Sif;ur- línu Haraldsdóttur <)f> Sif-tryfíf; Þorsteinsson oj; tvö börn þeirra. sem dóu í frumbernsku. Gefandi er dóttir þeirra hjóna. Cijöfinni var veitt móttaka við fjuós- þjónustu í Glerárskóla á aófanf;a- dafjskvöld. — Sv.P. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞA ER ÞAÐ I MORGUNBLAÐINU Ulvarp Reykjavfk L4UG4RD4GUR 15. janúar MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr.dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Sigrún Sigurðardóttir les „Ævintýri konungsins" eftir A. van Seyen I þýðingu Gerðar og Ólafs S. Magnús- sonar. Barnatfmi kl. 10.25: Kaup- staðirnar í tslandi: Grinda- vík. Agústa Björnsdóttir sér um tfmann. Meðal efnis er staðarlýsing Svavars Árna- sonar og tónlist eftir Sig- valda Kaldalóns. tslenzk tónlist kl. 11.15: Sig- urður Björnsson syngur „t lundi Ijóðs og hljóma" laga- flokk op. 23 eftir Sigurð Þórðarson við ljóð Davfðs Stefánssonar / Gfsli Magnús- son leikur fimm Iftil pfanó- lög eftir Sigurð Þórðarson / Karlakór Reykjavfkur syng- ur lög eftir Emil Thoroddsen og Björgvin Guðmundsson; Páll P. Pálsson stjórnar. / Sigrfður E. Magnúsdóttir syngur lög eftir Eyþór Stefánsson, Skúla Halldórs- son og Sveinbjörn Svein- björnsson; Magnús Blöndal Jóhannsson leikur á pfanó. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. SIÐDEGIÐ 13.30 Á seyði Einar örn Stefánsson stjórn- ar þættinum. LAUGARDAGUR 15. janúar 1977 17.00 tþróttir Umsjónarmaður Bjarni Feiixson. 18.35 Emii f Kattholti 19.00 tþróttir Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Fleksnes Norskur gamanmyndaflokk- ur, gerður í samvinnu við sænska sjónvarpið. Peningana og lffið Þýðandi Jón Thor Haralds- son. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 21.00 Hjónaspil Spurningaleikur 15.00 t tónsmiðjunni Atli Heimir Sveinsson séi um þáttinn(9). 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir 16.35 Létt tónlist frá norska útvarpinu 17.30 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Bræðurnir frá Brekku“ eft- ir Kristian Elster Reidar Anthonsen færði f leikbúning. Þýðandi: Sigurð- ur Gunnarsson. Leiks'ijóri: Klemenz Jónsson. Þátttakendur eru félagar f Félagi dyravarða f veitingahúsum og eiginkon- ur þeirra. 21.55 Hringekjan t* (Uarousel) Bandarísk dans- og söngva- mynd frá árinu 1956. Höfundar Riehard Rodgers, og Oscar Hammerstein yngri. Aðalhlutverk Gordon McRae og Shirley Jones. Sagan gerist um sfðustu aldamót. Ungur maður deyr á voveiflegan hátt. Hann fer til himna. þar sem hann scg- ir ævisögu sfna. Þýðandi Ragna Ragnars. 00.00 Dagskrárlok. ■V — (Áður útvarpað f árs- byrjun 1965). Persónur og leikendur f öðr- um þætti: Ingi/ Arnar Jónsson, Leif- ur/ Borgar Garðarsson, Pét- ur/ Valdimar Helgason. Aðrir leikendur: Ævar R. Kvaran, Guðmundur Pálsson, Karl Sigurðsson, Emelfa Jónasdóttir, Valdimar Lárus- son og Benedikt Arnason. KVÖLDIÐ 18.00 Tónleikar. Tilkvnning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Sjómennska við Djúp Guðjón Friðriksson ræðir við Halldór Hermannsson skip- stjóra á tsafirði. 20.00 Göngulög að fornu og nýju Þýzkir tónlistarmenn flytja. Guðmundur Gilsson kynnir. 20.30 „Hænsnaguðinn", smá- saga eftir Évgení Evtúsjenkó Guðrún Guðlaugsdóttir les þýðingu sfna. 21.10 Tónlist eftir Heitor Villa-Lobos Nelson Freire leikur á pfanó. 21.45 Kokkteilboð og bindindi 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir. DagskrárloR. Olafur Rúnar ef hér ásamt Ágústu Björnsdóttur að undirbúa þáttinn um Grindavik, sem verður í útvarpi kl. 10.25. Ljósm. Mbl. Kriðþjófur. Kaupstadir á ís- landi: Grindavík t barnatfmanum kl. 10.25 í dag fjallar Agústa Björnsdóttir áfram um kaupstaði á íslandi. Að þessu sinni er það Grinda- vfk sem er tekin til umfjöll- unar og er meðal efnis staðar- lýsing Svavars Árnasonar, sem hefur verið oddviti og organisti f Grindavfk. Nú er hann forseti bæjarstjórnar. Þá verða einnig flutt lög Sigvalda Kaldalóns, en hann var læknir f Grindavfk f meira en áratug, frá árinu 1929, sagði Ágústa. Þá sagðist hún einnig fá til liðs við sig kennara úr Grindavík, Ólaf Rúnar Þorvarðarson, sem flyt- ur stutta æskuminningu og les upp kafla úr Staðhverfingabók Gfsla Brvnjólfssonar. Þetta er 12. eða 13. kaup- staðurinn, sem ég fjalla um, sagði Ágústa og er f bfgerð að taka þá alla, en þessir þættir eru fluttir einu sinni f mánuði. Næst er það Seyðisfjörður sem verður fjaliað um og það er nokkuð mikil vinna að safna þessu saman og maður þarf að leita vfða fanga eftir lýsingum og fræðslu. Dyraverðir í Hjónaspili Í Iljónaspili f kvöld kl. 21.00 eru það félagar f Félagi dvravarða í veit- ingahúsum sem eru þátt- takendur ásamt eigin- konum sfnum. Milli spurninga munu Þrjú á palli flytja nokkur lög svo og Þuríður Sigurðardóttir og Ragnar Bjarnason, en þau flytja lög eftir Jónatan Olafs- son, sem var í um 30 ár i dans- hljómsveitum og með eigin hljómsveit. Þuríður og Ragnar sungu inn á plötu s.l. sumar lög Jónatans, gömul og ný, lög allt frá árinu 1948 og fram að land- helgisdeilunní, en um það og loðnuna fjalla tvö lög Jónatans. Emil er á skjánum kl. 18.35 i dag Emil í Kattholti er vin- sæll medal barnanna Emil I Kattholti er sænskur myndaflokkur sem byggður er á sögum eftir Astrid Lindgren. Sögumaður er Ragnheiður Steindórsdóttir en Jóhanna Jóhannsdóttir hefur þýtt þadtina. Sagði Jóhanna, að þeir væru með skemmtilegri barnaþáttum og sér hefði heyrzt það á krökkum að Emil væri mjög vinsæll. Sagði Jóhanna að þeir væru vel leiknir, það væri létt og skemmtilegt yfir þeim og þeir va-ru hver öðrum skemmtilegri. Emii er á dagskrá kl. 18.35 f dag.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.