Morgunblaðið - 15.01.1977, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.01.1977, Blaðsíða 8
8 MOBGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JANÚAR 1977 Jón Árnason bankaráðs- formaður og bankastjóri Jón Arnason fæddist áriö 18X5 i Skagafirði og andaðist hér í Rcykjavík nú um ára- niótin. Ef< minnist hans hér því scðlasafnarar hafa ckki komist hjá þvi að rckast á undirskriftir Jóns Arnasonar á scðlum cr i,andshankinn ftaf út frá árinu 1928 of; voru þcir scinustu i ftildi til 31/12 1970. Það sér- kcnnilcfja cr cinnif; að undir- skriftir Jóns cru ha'ði scm fyrri 0f< scinni undirskrift á seðl- unum. Þær cru auðvitað ckki á sama seölinum. Fyrri undir- skriflir á scðlinum var alltaf formanns hankaráðs Lands- hankans. Seinni undirskriftin var undirskrift cinhvcrs hanka- stjóranna. Jón Arnason var formaður hankaráðs Landshankans frá 1928 til ársins 1945. Undirskrift hans scm formanns hankaráðs Landshankans cr því á öllum scðlum fyrstu oy annarrar út- fjáfu Landshankascðla. Allír cru þcir scðlar nú orðnir frckar torfcnfjnir og ha'kka stöðufjt i vcrði. Jón Árnason vcrður svo hankastjóri Landshankans 1945 til 1954. Undirskrift Jóns Arna- sonar cr því cinnig að finna á seðlum þriðju útgáfu Lands- hankascðla. Er það scinni undirskrift á scðlunum. Hcfur hann skrifað undir allar scðla- upphæðirnar þ.e. 5, 10, 50, 100 ofj 500 krónu seðlana. Þctta timahil i ævi Jóns Arnasonar, frá því hann tekur bankaráðsformannssætið í Landsbankanum og siðar scm bankastjóri, cr tímahil mikilla umhlcypinfja í bankamálum. Má þar kannski fyrst tclja að Landsbankinn varð á þcssu tímabili stærstí banki landsins en áður hafði það vcrið íslands- hanki. Jón Árnason var valda- mikill scm bankaráðsformaður ofj bankastjóri og hann var. cins of; oftast cr um mikilhæfa mcnn, ckki allra. Þcim, scm ég þckkti og kynntust Jóni Arna- syni, þótti mikið til hans koma og báru honum mjög vcl sög- una. Svo held ég hafi vcrið um lanfjflcsta aðra. k’yrir okkur mynt- og seðlasafnara og um leið alla landsmenn var Jón Arnason mikilvægur mcrkis- bcri i vcrzlunarsöfju Islands. Um a>vi Jóns Arnasonar cr fjallað nánar í greinum i Morfjunhlaðinu og Timanum hinn 11. þ.m. Eru fjrcinar eftir þá Jónas H. Haralz, Jóhannes Nordal. Eystcin Jónsson, Erlcnd Piinarsson og Jón Ivars- son. Fundur er hjá Myntsafnara- félaginu i dag klukkan 14.30. Eru marfjir mumr þar á upp- boösskránni. Myntsafnara- félagið fjefur nú út mánaðar- lega tímaritið MYNT. Eru i þvi fróðlcgar greinar um margt cr lýtur að myntscfnun auk þess scm þar eru uppboðsskrár næsta fundar. Myntsafnara- félagið hyggst prenta- i næsta blaði söluverðin á uppboðum 1976. Er það nýjung sem mörg- um mun þykja fengur i. eftir RAGNAR BORG Þriðja útgáfa. Sumarbúóir KFUK í VindáshRÓ: Byggingu leikskála hald- ið áfram næsta sumar SÍÐASTLIÐIÐ sumar var hafizt handa um byggingu leik skála við sumarbúðir KFUK í Vindáshlið i Kjós. Var i fyrravor grafinn grunnur hússins og í haust var síðan steypt plata. Er hér um að ræða 390 fer- metra hús, sem verður not- að aðallega til leikja og íþrótta. Einnig er lítil sundlaug komið fyrir í skálanum. Betsy Halldórsson, sem er for- maður stjórnar sumarstarfsins i Vindáshlíð sagði í samtali við Mbl. að næsta sumar væri ráðgert að halda áfram framkvæmdum við leikskálann, eftir þvi sem fjár- magn væri fyrir hendi og reyna ætti að gera hann fokheldan í haust. Fram til þessa hefur mest af vinnu við húsið verið sjálfboða- vinna. Vonast er til þess að vinir og velunnarar Vindáshlíðar geti lagt af mörkum vinnu, en Betsy sagði að auk þessara fram- kvæmda væri á hverju vori nokk- urt skógræktarstarf unnið auk þess sem þyrfti að sinna viðhaldi á þvi húsnæði sem þegar er fyrir hendi, sumarbúðahúsnæðinu og kirkjunni. Eins og áður sagði er leikskál- inn 390 fermetrar að flatarmáli og hafa teiknað hann tæknifræðing- arnir Björgvin Hjálmarsson og Guðmundur Hjálmarsson. íþróttasalur er u.þ.b. 12x20 m að stærð og sundlaug, búningsher- bergi og sturtur, samtals um 140 fermetrar. 1 þvi skyni að standa straum af kostnaði við þessar framkvæmdir hafa Hlíðarstúlkur hleypt af stokkunum happdrætti og verður dregið hinn 1. febrúar n.k. Vinn- ingur Austin Allegro-bifreið og sagði Betsy að sæmilega hefði gengið að selja miða fram til þessa og nú væri lokaátakið fram- undan. Vonaðist hún til að þeir sem styðja vildu þctta starf yrðu sér úti um miða. Sumarbúðir KFUK i Vindáshlíð hafa nú starfað í 30 sumur og var fyrstu tvö sumurin hafizt við i tjöldum. Árið 1949 var byrjað á að BLÓM árV. VIKUNNAR UMSJÓN: ÁB. Búskapur náttúrunnar Kryddjurtin BASIL eða BASILÍKA hjálpar tómötum og verndar þá bæði fyrir sjúkdóm- um og óþrifum. Afbrigði með rauðleit blöð (Dark opal Basil) er miklu áhrifameira en græn- blaða afbrigðin. Basilíku- plöntunum þarf að planta út með eins fets millibili í röð meðfram tómatplöntunum og klípa svo fljótlega ofan af aðal- stilknum til þess að. plantan verði þéttari. Basilika er 1—2 fet á hæð eftir afbrigðum. SAR (Saturejea hortensis) hentar til gróðursetningar með baunaplöntum. Til eru bæði einær og fjölær afbrigði. Sáð inni i kassa og síðan plantað út hjá baununum. Auðræktað og alþekkt hér á landi er REGNFANGIÐ (Tanacetum vulgare). Það hefur sterkan ilm sem flestum skordýrum er illa við þótt mönnum þyki hann góður. Regnfang er yfirleitt nokkuð hátt, mismunandi þó eftir af- brigðum, sum þeirra allt að fjögur fet, og það dreifir sér dálítið út. Regnfangi má planta hjá sterkum runnum sem ekki gefa sitt eftir, einkum hjá ýms- um berjarunnum. Það getur líka komið til greina sem bak- grunnur í blómabeðið, en það er með regnfangið eins og svo mörg önnur fjölær blóm, að oft þarf að skipta því og laga. Regnfangi er auðvelt að fjölga með skiptingu. GARÐABLÓÐBERG (Thymus vulgaris) er náskylt íslenska blóðberginu sem allir þekkja. Blóðberg (Thimian) er til í mörgum afbrigðum allt frá lágum jarðlægum jurtum upp í smá runna. Þessi jurt heldur sníkjudýrum nokkuð f skefjum en er ekki eins dugleg við það og RUE (sem á var minnst f grein II). Blóðberg er gott sem krydd í fisk- og kjötrétti, sósur og grænmeti einnig til bragð- bætis í ávaxtasafa eða í grasate ásamt með rjúpnalaufi, ljónslappa og fleiri jurtum. Jurtate af slíku tagi er gamal- kunnugt á Islandi og er bæði bragðgott og hollt. Merin — Meiran MERIAN (Origanum majorana) er sérlega heppilegt að rækta nærri klifrandi nytja- jurtum t.d. melónum, agúrkum o.s.frv. Merian er einært á norðurslóðum og mun þurfa sólreiti við ræktun þess hér á landi. LAVENDEL hefur sterka, svalandi, hreina angan. Vex best milli steina, en er ekki vel harðgert hér. BALM — HJARTAFRÓ (Melissa officinalis afbrigði) og Bee balm (Monarda) eru fallegar plöntur með stór skarlatsrauð blóm og geta þess- ar tvær síðasttöldu plöntuteg- undir verið liðtækar í barátt- unni við sníkjudýrin. S.A. Rétt er að benda á að um flestar þær tegundir sem getið er í þessari grein má fá enn nánari vitneskju í Matjurtabók- inni sem Garðyrkjufélag Is- lands gaf út árið 1971, í kafla um KRYDD-OG KRÁSJURTIR bls. 172—204. Umsj.m.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.