Morgunblaðið - 15.01.1977, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JANUAR 1977
9
Frá framkvæmdunum við lcikskálann. 1 baksýn sést svefn- og malar
skálinn.
reisa skálann sem rúmar milli 60
og 70 stúlkur og fyrir nokkrum
árum voru settir upp þrír litlir
skálar, sem keyptir voru frá Búr-
felli.
Næsta sumar er ráðgert að hafa
9 dvalarflokka auk kvennaflokks
í Vindáshlið og hafa að jafnaði
dvalizt 530 til 550 stúlkur þar á
hverju sumri.
Sambyggðin
Hæðargarði 1
2—6 herbergja
íbúðir til sölu
íbúðirnar afhentar, tilbúnar undir tréverk, júní —
nóvember 1977.
Sameign fullfrágengin, lóð með malbikuðum bíla-
stæðum, trjám og lýsingu.
■if Húsnæðismálastjórnarlán kr. 2.300.000.-. Ath. ein-
dagi lánsumsókna er 1. febrúar n.k.
Opið í dag kl. 1 —5.
Uppl. á staðnum.
BYGGINGAFÉLAGIÐ ÁRMANNSFELL H/F,
FUNAHÖFÐA 1 9 — SÍMAR 83895 — 83307.
3ja herb. v. Hraunbæ
Höfum í einkasölu mjög góða 3ja herb. íbúð á
2. hæð um 90 fm. Svalir í suður. íbúðin er
mjög vönduð með harðviðarinnréttingum,
teppalögð. Laus í maí — júní. Verð 8.2 millj.
Útb. 6 millj.
Samningar og Fasteignir,
Austurstræti 10, A, 5. hæð
Sími 24850, 21970
heimasími sölumanna 38157 — 372 72.
Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins
verða til viðtals i Sjálfstæðishúsinu Bolholti 7 á
laugardögum frá klukkan 14:00 til 16:00 Er þar
tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum ogábendingum
og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér
viðtalstíma þessa.
Laugardaginn 1 5. janúar verða til viðtals:
Ragnhildur Helgadóttir, alþingismaður
Páll Gíslason, borgarfulltrúi og
Hilmar Guðlaugsson, varaborgarfulltrúi
VIÐTALSTIMI
Alþingismanna og
borgarfulltrúa
SÍMIfflER 24300
Til sölu og sýnis 1 5
Laus 3ja
herb íbúð
um 85 fm á 1. hæð i steinhúsi
við Hverfisgötu. Sér hitaveita.
Útb. helst 4 til 4.5 millj. sem má
skipta
VIÐ NJÁLSGÖTU
laus 3ja herb. ibúð með sér
inngangi og sér hitaveitu. íbúðin
er lítíl en öll ný innréttuð og
snyrtileg. Ný teppi. Tvöfallt gler i
gluggum. Útb. 3 millj.
LAUS 3JA HERB IBUÐ
á 2. hæð í steinhúsi nálægt
Landspitalanum. Suður svalir.
Ekkert áhvilandi.
VIÐ KLAPPARSTÍG
2ja herb ibúð um 60 fm á 2.
hæð. Útb. 2.5 millj.
HÚSEIGNIR
OG 2JA, 3JA, 4RA 5 OG
6 HERB ÍBÚÐIR
sumar sér og sumar með bilskúr.
Vja l'asleijfnasalaii
Sima 24300
Laugaveg 1 21
1.111:1 (iiuMir.mtlNMfii. hrl .
Mauinjs l>ij|MMiiNM»ii fr;imk\ ni |
utan skrifslofutlnia 18546.
OPIÐ FRÁ
i KL. 1—5 í DAG
Höfum kaupanda
að 2ja herb. íbúð i Hraunbæ,
Breiðholti, Háaleitisbraut, Foss-
vogi, eða góðum stað í Reykja-
vík. Útb. 4.3—1 4.8 millj. Losun
samkomulag.
Höfum kaupanda
að 3ja herb. ibúð i Hraunbæ,
Breiðholti, Háaleitishverfi, Foss-
vogi Breiðholti, Hlíðum,
Heimahverfi, Kleppsvegi, eða i
Vesturbæ. Útb. fer eftir
staðsetningu, frá 5.5—6 millj.
Höfum kaupendur
að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb.
ibúðum, kjallara og risibúðum i
Rvk. og Kópavogi, 5—8 herb.
Má vera i vesturbænum eða á
Seltjarnarnesi.
Hafnarfj.—Rvík.
Höfum kaupendur að einbýlis-
húsum, raóhúsum, sérhæðum
og blokkaríbúðum. Góðar út-
borganir.
Höfum kaupanda
að 4ra eýa 5 herb. íbúð í Hraun-
bæ, Breiðholti, Kleppsvegi, Háa-
leitishverfi eða nágrenni, i
Vesturbæ eða Seltjarnarnesi, á
1., 2. eða 3. hæð. Útborgun 7.5
til 8.5 millj.
Kópavogur
Höfum kaupendur að öllum
stærðum ibúða. Góðar útborgan-
ir.
Höfum kaupendur
að ibúðum i gamla bænum, 2,
3, 4 og 5 herbergja, svo og
einbýlishúsi. I flestum tilfellum
góðar útborganir.
Höfum kaupendur
að 3ja—4ra og 5 herb. ibúðum
i Breiðholti og Hraunbæ. Útb.
frá 5 millj. og allt að 6.5 millj.
Losun samkomulag.
Athugið:
okkur berast daglega
fjöldi fyrirspurna um
íbúðir af öllum stærðum
í Reykjavík, Kópavogi,
Garðabæ og Hafnarfirði,
Seltjarnarnesi, sem
okkur vantar á söluskrá.
SiMNIWCAB
i rASTEIEHIR
AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆO
Sfmi 24850 og 21970.
Heimasimi 37272.
Ágúst Hróbjartsson
Sigrún Guðmundsdóttir
löggiltur fasteignasali.
usaval
FLÓKAGÖTU1
SÍMI24647
í Laugarneshverfi
4ra til 5 herb. vönduð og rúm-
góð ibúð.Sérhiti Tvennar svalir,
á 3. hæð i fjórbýlishúsi (efstu
hæð). Skiptanleg útb. Laus fljót-
lega.
Við Freyjugötu
2ja herb. ný standsett ibúð á 1.
hæð. Sér hiti. Sér inngangur.
Sérhæð
við Miklubraut 4ra herb. á 1.
hæð i þribýlishúsi. Sér hití. Sér
inngangur. Svalir. Laus strax.
Raðhús
í smiðum i Breiðholti. Vandað
hús 7—8 herb. Fullfrágengið að
utan, fokhelt að innan. Til
afhendingar strax.
Frystihús
til sölu á Suðurnesjum. Hagstætt
verð og hagkvæmir greiðsluskil-
málar.
Helgi Ólafsson
lögg. fasteignasali
kvöldsími 211 55
BREKKUTANGI
Fokhelt endaraðhús á tveim
bæðum með innbyggðum bil-
skúr á jarðhæð. Skipti á minni
eign æskileg. Getur selst tilbúið
undir tréverk.
HÁALEITISBRAUT
5 herb. ca 1 30 fm ibúð á 2. hæð
i blokk (endi). Þvottaherb. og búr
i ibúðinni. Sér hiti. íbúðin er i
húsi innst i botnlanga langt frá
umferð. Mjög góðar innrétting-
ar. Verð 13.5 millj. ötborgun
9.0 millj.
HVASSALEITI
4ra herb. ca 1 10 fm ibúð á 1.
hæð i blokk. Sér hiti. Suðursvalir
Bilskúr fylgir. Skipti á sérhæð,
eldra raðhúsi eða einbýlishúsi
æskileg.
NÝBÝLAVEGUR, KÓP.
Efri sérhæð 135 fm. Allt sér.
Stór bilskúr. Glæsilegt útsýni.
Litið áhvilandi. Laus strax. Verð
1 5,0 m. útb. 9.5 m.
FÁLKAGATA
Rishæð 144 fm i steinst. húsi.
Laus strax. Mætti skipta i tvær
ibúðir. Miklir möguleikar fyrir
laghentan aðila.
DVERGABAKKI
4ra herb. 110 fm ibúð á mið-
hæð, ásamt herb. i kjallara. Verð
9.5 millj., útb. 6.5 millj.
SAFAMÝRI
3ja herb. ibúð á 2. hæð með
bilskúrsrétti. (búðin er öll sem
ný. Ný eldhúsinnr., ný gólfteppi,
nýir ofnar, nýtt gler ofl. íbúð i
sérflokki. Verð 9.0—9.5 millj.,
útborgun um 7.0 millj.
Opið í dag laugardag
Kjöreign sf.
DAN V.S WIIUM,
lögfræðingur
SIGURÐUR S WIIUM.
Ármúla 21 R
85988*85009
28611
Opið í dag frá 2—5
Um Jo ferm. samþykkt ibúð á
jarðhæð. íbúðin hefur verið
mikið lagfærð. Sér hiti, sér inn-
gangur. Verð aðeins 4.5 millj.
Útb. 2.5—3.0 millj.
Bergþórugata
2ja herb. 55 ferm. samþykkt
risibúð. íbúðin er með nýlegum
innréttingum. Verð 5.0—5.5
millj. Útb. 3.5 millj.
Hraunbær
2ja herb. 60 ferm. íbúð á 1.
hæð. íbúðin er alveg fullbúin.
Verð 6.5 millj. Útb. 4.5—6.0
millj.
Karfavogur
3ja herb. 65—70 ferm. kjallara-
ibúð i tvibýlishúsi. Sér hiti og sér
inngangur. Sér lóð. Verð 6.0
millj. Útb. 4.0—4.5 millj.
Krummhólar
2ja herb. 60 ferm. endaibúð.
(búðin er á 4. hæð og henni
fylgir bilskýlisplata. Verð 6.0
millj. Útb. 4.0 millj.
Óðinsgata
2ja herb. 50 ferm. jarðhæð.
Útb. aðeins 1.8 millj.
Vesturberg
2ja herb. 65—70 ferm. ibúð á
2. hæð. Mjög góð ibúð. Verð
6.5. millj. Útb. 4.5. millj.
Barónstígur
Góð 3ja herb. 80 ferm. ibúð á 2.
hæð. Góðar innréttingar. Verð
7.0 millj. Útb. 5.0 millj.
Dúfnahólar
3ja herb. 88 ferm. ibúð á 3.
hæð. Bilskúrsplata fylgir. Innrétt-
íngar i sérflokki. Verð 8 millj.
Útb. 5.7—6.0 millj.
Hringbraut
3ja herb. 90 ferm. ibúð á 3.
hæð., ásamt einu herb. i risi.
Nýstandsett ibúð. Verð 8.5 millj.
Útb. 5.5—6.0 millj.
Kleppsvegur
3ja herb. 90 ferm. góð ibúð á 4.
hæð. Suðursvalir. Verð 7.8
millj. Útb. 5.5. millj.
Vallargerði
3ja herb. 80 ferm. góð ibúð á 1.
hæð.
Háteigsvegur
4ra herb. 100 ferm. jarðhæð
með bilskúrsrétti. Sér hiti og sér
inngangur. Ný teppi, frágengin
lóð. Verð 8.5 millj. Útb. 5.5
millj.
Hlaðbrekka
4ra herb. 110 ferm. jarðhæð.
Allt sér. Góðar innréttingar. Verð
um 1 0 millj.
Hraunbær
4ra herb. 100 ferm. ibúð á 1.
hæð. Góð íbúð með góðri sam-
eign. Verð um 9.5 millj. Útb.
6.0—6.5 millj.
Ný söluskrá
Vorum að gefa út söluskrá.
stærri og betri en áður. Komið
og takið eintak eða hringið og
við póstsendum yður eintak.
Fasteignasalan
Bankastræti 6
Hús og eignir
sími 2861 1
Lúðvik Gizurarson hrl.
kvöldsími 1 7677.
Morgunblaðid
óskareftir
bladburdarfólki
Vesturbær
Faxaskjól
Kaplaskjólsvegur frá 63—125
Ægissíða Skúlagata
Austurbær Úthverfi
Hverfisgata Blesugróf
Upplýsingar í síma 35408
flMgmtfrlðfrifr