Morgunblaðið - 15.01.1977, Page 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JANUAR 1977
Þær beztu
fyrir vestan
Á síðustu kvíkmyndasiðum
kom fram val okkar SSP á
bestu myndum ársins 1976.
í framhaldi af því birtist hér
til gamans listar tveggja, veL
þekktra bandariskra gagn-
rýnenda yfir 10 bestu myndír
ársins Þ e þeir Vincent
Canby (New York Times) og
Jay Cocks (TIME magazine)
Báðir starfa þeir i New York
en óviða, ef þá nokkurs
staðar, er jafn breitt og litrikt
úrval kvikmynda á boðstól-
um frá degi til dags og i þeirri
ágætu borg
Til að fyrirbyggja allan mis-
skilning, þá vil ég taka það
fram, að mér hefur ekki enn
borist í hendur úttekt annarra
en þessara tveggja gagnrýn-
enda
CANBYA
Rocky (John G Avildsen)
SEVEN BEUTIES (Lina
Wertmúller)
Giancarlo Gianninni, súper-
stjarna Wertmiillers í SEVEN
BEUTIES.
ALL THE PRESIDENTS MEN
(Alan J. Pakula)
FACE TO FACE (Ingmar
Bergman)
LA CHIENNE (Jean Renoir,
gerð 1931)
NETWORK (Sidney Lumet)
THE SEVEN-PER-CENT
SOLUTION (Herbert Ross)
THE MEMORY OF JUSTICE
(Marcel Ophulus)
RAINER WERNER FASS-
BINDER (en Canby telur
hann .eina eftirtektarverðast-
an og frumlegastan ungan
listamann við kvikmynda-
gerð í dag)
TAXI DRIVER (Martin
Scorsese)
COCKS:
ALL THE PRESIDENTS MEN
BUFFALO BILL AND THE
INDIANS (Robert Altman)
CARRIE (Brian De Palma)
FACE TO FACE
THE MARQUISE OF 0
(Eric Rohmer)
OBSESSION (Brian De
Palma)
THE OUTLAW JOSEY
WALES (Cling Eastwood)
SMALL CHANGE (Francois
T ruffaut)
SEVEN BEUTIES
UNE PARTIE DE PLAISIR
(Claude Chabrol).
Liv Ullmann og Bergman heilluðu Bandarlkjamenn jafnt sem
íslendinga 1 myndinni AUGLITI TIL AUGLITIS (sem vestan
hafs var sýnd I styttri útgáfu, 1 kvikmyndahúsum, eingöngu.
Eftirsótt
áramóta-
mynd
ÞAÐ hefur ekki farið framhjá
undirr að allmargir hafa
misst af nýárskvöldsmynd
sjónvarpsins - HOV GREEN
WAS MY VALLEY. En margir
telja hana einmitt í hópi
bestu mynda Fords, og er þá
mikið sagt
Aðspurður um endursýn-
ingu kvaðst Jón Þórarinsson,
deildarstjóri Lista- og
skemmtideíldar, það alls ekki
óhugsandi, en vildi þó engu
þar um lofa. En ef til kemur,
þá verður þessi rómaða verð-
launamynd endursýnd síðar
á árinu Við vonum að af því
geti orðið- því margir hafa nú
öðru að sinna á fyrsta kvöldi
ársins en að sitja yfir sjón-
varpinu- og að sjónvarpið
haldi áfram á þeirri braut að
sýna yfirleitt jafnágætar
myndir og raunin hefur verið
á allan síðari hluta síðasta
árs
ó IjoldÍAu
AUSTURBÆJARBÍÓ: LOGANDI VÍTI * * *
GAMLA BÍÓ: LUKKUBÍLLLINN SNÝR AFTUR * *
HAFNARBÍÓ: BORGARLJÓSIN * * * *
HÁSKÓLABÍÓ: THE MARATHON MAN * * *
LAUGARASBÍÓ: MANNRANIN * * *
NÝJA BÍÓ: HERTOGAFRÚIN OG REFURINN ★ ★
STJÖRNUBÍÓ: ÆVINTÝRI GLUGGAHREINSARANS *
TÓNABÍÓ: BLEIKI PARDUSINN BIRTISTÁ NÝ * *
Bréfadálkur
Kæra kvikmyndasíða.
Hér koma fjórar spurningar
sem mér leikur hugur á að fá
svör við. I von um birtingu, Jón
Sighvatsson, Akureyri.
1. Hverjar voru sfðustu myndir
Clark Gables, og er það rétt að
nýlega hafi verið gerð mynd
um ævi hans?
2. Ilver er nýjasta mynd Peter
Bogdanovich?
3. Hvað getur þú frætt mig um
leikstjórann John Huston?
4. Hver var fyrsta mynd
Roberts Redford?
SVÖR:
1. Síðustu fimm myndir Gables
voru: 1957:BAND OF
ANGELS; 1958:RUN SILENT,
RUN DEEP; TEACHERS PET;
1960: IT H APPENED IN
NAPLES; 1961: THE
MISFITS. Hið rétta er að á síð-
asta ári var gerð mynd um hin
fáu, en skemmtilegu ár hjóna-
bands hans og Carole Lombard
(1939—42). James Brolin
(WESTWORLD) fór með hlut-
verk Gables, og þótti flestum
var frumsýnd viða um heim
fyrir u.þ.b. mánuði síðan
(myndin er væntanleg í
Háskólabíó mjög fljótlega).
NICKELODEON fjallar um
fyrstu ár kvikmyndaiðnðarins,
og hefur hlotið góða dóma. Með
aðalhlutverkin fara þau feðgin-
in Ryan ÓNeal og Tatum; Burt
Reynolds og Brian Keith.
3. Þar sem Huston hefur löng-
um verið einn af þeim leikstjór-
um sem ég dái hvað mest, þá
gæti ég frætt þig um talsvert
um hann. En i stórum dráttum:
Fæddur i Nevada, Missouri-
fyiki, 1906, sonur vírts skap-
gerðarleikara, Walters Huston.
Vann fyrir sér á unglingsárum
sem atvinnuhnefaleikari. 1925:
Lék i tveimur uppfærslum á
Broadway. 1926—8: Liðsforingi
i mexikanska riddaraliðinu,
málari i París. 1928—30: Lék i
þrem myndum leikstýrðum af
William Wyler. Handritshöf-
undur árið 1931. Helstu myndir
sem leikstjóri. 1941: THE
MALTESE FALCON (skrifaði
einnig handrít); 1948: THE
John Huston. Síungur, sjötugur leikstjóri.
þar köttur í bóli bjarnar, og
myndin aflieit. Gefa alranga
lýsingu á hinu hamingjuríka
timabili þessara tveggja
,,súperstjarna“ síns tíma, e því
lauk snögglega er Lombard
fórst i flugslysi.
2. Nýjasta mynd Bogdanovich
nefnist NICKELODEON, og
Ryan O'Neal og Jane Hitchcock
í NICKELODEON.
TREASURE OF SIERRA
MADRE (sú mynd færði hon-
um Oscarsverðlaun bæði fyrir
leikstjórn og handrit); KEY
LARGO; 1950: THE ASPHALT
JUNGLE; 1951: THE
AFRICAN QUEEN; 1953:
MOULIN ROUGE; 1954. BEAT
THE DEVIL; 1957: HEAVEN
KNOWS, MR ALLISON; 1961:
THE MISFITS. Þá kemur lægð
á ferli Huston, margir töldu
hann útbrunninn, en 1967 kem-
ur svo ein af hans beztu mynd-
um: REFLECTIONS IN A
GOLDEN EYE. Þá tekur við
skeið afleitra mynda, eins og
SINFUL DAVfeY, A WALK
VITH LOVE AND DEATH og
THE KREMLIN LETTER. En
árið 1973 kemur gamli maður-
inn aftur á óvart með listaverk-
inu FAT CITY og flestir telja
THE MAN WHO WOULD BE
KING (en það er hans nýjasta
mynd-gerð 1975) litlu siðri.
Það má því reikna með að
Huston, sem nú er að hefja
sjötugasta og fyrsta aldursárið,
eigi enn um sinn eftir að gleðja
kvikmyndaunnendur og aðdá-
endur sista mynd Redfords var
WAR HUNT, gerð árið 1962, en
meðleikari hans í þeirri mynd
var enginn annar en hinn
kunni leikstjóri Sidney Pollack.
Það er svo ekki fyrr en 1967 að
Redford slær virkilega i gegn,
og þá í myndinni BAREFOOT
IN THE PARK.