Morgunblaðið - 15.01.1977, Síða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JANÚAR 1977
Lukkubíllinn
snýr aftur
WOES AGAW
Bráðskemmtileg ný gamanmynd
frá Disney-félaginu — einskonar
framhald af hmni vinsælu mynd
um ..Lukkubílinn ’.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Síðasta sýningarhelgi.
Jólamyndin 1 976
Borgarljósin
Eitt ástsælasta verk meistara
Chaplms Sprenghlægileg og
hrifandi á þann hátt sem aðeins
kemur frá hendi snillings.
Höfundur — leikstjón
og aðalleikari
CHARLIE CHAPLIN
íslenskur texti
Sýnd kl. 3, 5, 7,
9 og 11.
Sama verð á öllum
sýningum.
TÓAfABÍÓ
Sími31182
Bleiki Pardusinn
birtist á ný
<g> Jtwíi P»00uC'O«S .'0 *no<>Wi'CO«R.MS i'O nnn
PETER SELLERS
CHRISTOPHER PLUMMER
CATHERINE SCHELL
HERBERT LOM
BLAKE EDWARDS
Thegreot
“RETURNS:"
The swoiiowi
hom Copislrono
nrturncdl
Gen MocArthur
returned!
The fifiws
retumedl
The Sivties wiii
returnl
Andnow
Inspector Clousenu
rctums
The Return of the Pink Panther
var valin bezta gamanmynd
ársms 19 76 af lesendum stór-
blaðsins Evening News í London
PETER SELLERS hlaut verðlaun
sem bezti leikari ársins.
Aðalhlutverk:
Peter Sellers
Christopher Plummer
Herbert Lom
Leikstjóri:
Blake Edwards.
Sýnd kl. 5. 710 og 9.20.
Ævintýri
gluggahreinsarans
(Confessions of a window
cleaner) Islenzkur texti
Bráðskemmtileg og fjörug ný
ensk-amerísk gamanmynd í lit-
um um ástarævintýri glugga-
hreinsarans. Leikstjóri Val
Guest. Aðalhlutverk: Robin
Askwith. Anthony Booth,
Sheila White.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10
Bönnuð innan 1 4 ára
hiiil.,íit«iii<Klii|Hi
iil
'BINAÐARBANKI
ÍSLANDS
Gömlu dansarnir
í KVÖLD KL. 9—2.
Hljómsveit
Rúts Kr. Hannessonar
söngvari
Grétar
Guðmundsson
Miðasalakl 5.15—6.
Sími 21971
GÖMLUDANSA
KLÚBBURINN
Dansaði
£}<$r\dQ!ftsa\(\úUo urinn
dd
l na
O
Félagsheimili HREYFILS
i kvöld kl. 9—2. (Gengið inn frá Grensásvegi.)
Fjórir félagar leika
Aðgöngumiðar i sima 85520 eftir kl. 8.
Marathon Man
Alveg ný bandarísk litmynd, sem
verður frumsýnd um þessi jól
um alla Evrópu. Þetta er ein
umtalaðasta og af mörgum talin
athyglisverðasta mynd seinni
ára.
Leikstjóri: John Schlesinger.
Aðalhlutverk:
Dustin Hoffman og
Laurence Oliver
Bönnuð innan 1 6 ára
Sýnd kl. 5 og 9
Myndin fræga.
Sýnd kl. 7.1 5.
Sama verð á óllum sýningum.
Nýja bíó
Keflavik sími 92-11 70
Ný mynd i Keflavík
ARNARSVEITIN
(Eagles over London)
Hörkuspennandi ný ensk-itölsk
striðsmynd i litum og cinema-
scope. Sannsöguleg mynd um
átökin um Dunkirk, og njósnir
Þjóðverja til Englands.
Aðalhlutverk:
Fredrick Stafford Van Johnson
Francisco Rabal islenzkur texti
Bönnuð börnum ínnan 1 4 ára
Sýnd kl. 9.
AIISTURbæjaRRÍÍI
íslenzkur texti
„Oscars-verðlaunamyndin:
LOGANDI VÍTI *
(The Towering Inferno)
sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
HÓTEL BORG
Okkar vinsæla
kalda borð
í hádeginu
í dag_____
LKIKFflI AC>
REYKIAVÍKUR
STÓRLAXAR
í kvöld kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
MAKBEÐ
Þriðja sýning sunnudog
20 30
kl.
Rauð kort gilda.
Fjórða sýning fimmtudag kl.
20.30
Blá kort gilda
ÆSKUVINIR
Þirðjudag kl. 20.30
Allra siðasta sinn.
SKJALDHAMRAR
Miðvikudag kl. 20.30
Miðasala i Iðnó kl. 1 4—20.30
Simi 1 6620.
Austurbæjarbió
KJARNORKA OG
KVENHYLLI
1 0 sýning i kvöld kl. 24.00
Miðasala i Austurbæjarbíói kl
16 — 24,
Simi 1 1384.
Deleríum Búbónis
Gamanleikur með söngvum eftir
*
Jónas og Jón Mú/a Arnasyni.
Leikstjóri Jón Sigurbjörnsson.
Sýning í Félagsheimili Kópavogs
íkvöidki. 21.
Miðapantanir í síma 41985
eftir kl. 17.
Umf. Hrunamanna.
Hertogafrúin og
refurinn
GEORGE SEGAt’ ÖöLdiE HAVVN
*MElV*i fflANK 'HV
THE
DUCHESS
ANDTHB
DIRTWATER FOX
If the nistlers didn't j{et you, the hus lers did.
Bráðskemmtileg ný bandarísk
gamanmynd frá villta vestrinu.
Leikstjóri Melvin Frank.
Bönnuð börnum innan 1 2 ára.
Synd kl. 5,7 og 9.
Síðustu sýningar
LAUGARAS
B I O
Sími32075
Nýjasta mynd Alfred Hitchcock.
gerð eftir sögu Cannigs ,.The
Rainbird Pattern' , Bókm kom út
í isl þýðingu á sl. ári.
Aðalhlutverk: Karen Black, Bruce
Dern, Barbara Harris og William
Devane.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 1 2 ára,
Islenskur texti.
Martraðargarðurinn
Ný bresk hrollvekja með Ray
Milland og Frankie Howard í
aðalhlutverkum.
Sýnd kl. 7.1 5 og 11.15
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Siðasta sýningarhelgi.
:? ÞJÓÐlEIKHÚSIfl
DÝRIN í DÝRIN í
HÁLSASKÓGI
eftir Thorbjörn Egner
Þýðendur: Hulda Valtýsdóttir og
Kristján frá Djúpalæk.
Hljómsveitarstjórn: Carl Billich
Dansasmiður: Ingibjörg Björns-
dóttir.
Leikstjóri: Klemenz Jónsson
Frumsýning ! dag kl. 1 5.
Uppselt.
2. sýning sunnudag kl. 1 5.
Uppselt.
Þriðjudag kl. 1 7.
Uppselt
GULLNA HLIÐIÐ
í kvöld kl. 20.
Uppselt
sunnudag kl. 20
Uppselt
fimmtudag kl. 20.
Litla sviðið:
NÓTT ÁSTMEYJANNA
þriðjudag kl. 20.30
MEISTARINN
eftir Odd Björnsson
Leikmynd: Birgir Engilberts
Leikstjóri: Benedikt Árnason
Frumsýning fimmtudag kl. 21.
Miðasala 13.15 — 20.
Simi 1 — 1200
M I.I VSIM.ASIMINN KK: 224B0 Jl'orgtmblnöiö