Morgunblaðið - 15.01.1977, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 15.01.1977, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JANUAR 1977 MORödK/- KAFF/NO POLLUX Mamma segisl fara burt ef við ekki hæltum. — Trúlega munum við sakna hennar! l>eir segja að hann vili náið um fangelsisstjórann! — Hvers vegna hleypurðu svona, drengur minn? spurði lögregluþjónn dreng sem var á harðaspretti eftir Pósthús- strætinu. — Ég er að reyna að koma f veg fyrir að tveir strákar lendi í slagsmálum, svaraði drengur- inn. — Hverjir eru það? — fig og Gísli Guðna, sem kemur þarna. A meðan þrælahald var enn I Amerfku heilsaði negri eitt sinn landstjóranum í Virginfu, sem tók kveðju hans mjög vin- gjarnlega. — Lítillækkarðu þig svo mikið að taka ofan fyrir svertingja? spurði þra-laeigandi, sem var I fylgd með honum. — I>að litilla-kkar sig enginn með þvf að vera kurteis. svaraði landst jórinn. Svo skilningslaus var for- stjórinn þar sem ég starfaði sfðast að hjá honum komst ekki annað að en vinnan. Óraun- hæft? „Gleðilegt ár kæru lesendur. Ég ætla að segja ykkur í stuttu máli reynslu, miður góða, af lög- reglunni í miðborg. Mér tókst — ég vil nú segja með snarræði mínu og sjálfsagt heppni — að forðast stórslys um miðnætti 21. des. s.l. Þá svínaði fyrir mig lögreglujeppi frá miðborgarstöð á Tryggvagötunni. Þeir urðu ekki einu sinni varir við mig. Morguninn eftir fór ég niður á stöð til þess að kvarta yfir þessum óþarfa atburði. Mér var ráðlagt að kæra atburðinn sem ég og gerði. Og nú kemur trompið eða hitt þó heldur. Varðstjórinn, Erlend- ur Sveinsson sem þarna var á vakt, virðist ekki þola að sjá kátan og lífsglaðan íslending án þess að telja hann fyrst drukkinn og síðan undir áhrifum eiturlyfja. Veski, lyklar af tveimur íbúð- um og tveimur bílum voru tekin af mér alsaklausum manni sem síðar sannaðist. Það skal tekið fram áður en lengra skal haldið að ég hef ætið borið virðingu fyrir lögreglunni enda löghlýðinn maður, hef ekki einu sinni fengið stöðumælasekt á minni ævi. Þetta er alvarlegt mál sem um er fjallað. Vanvirðing við frelsi lög- hlýðins borgara. Ég bið Guð þess, að þessi sorgarsaga eigi ekki eftir að endurtaka sig. Veski mitt með skilríkjum sá ég ekki í heila 15 daga. Annarlegt af varðstjóranum að haga sér svona eins og barn, fullorðinn maðurinn. Ég hélt að ég hefði týnt þvi. Mér var afhent veskið af ungum og heiðarlegum manni á stöðinni 15 dögum síðar. Ég ek ekki ökuskirteinislaus og ég hef farið með tugi þúsunda i leigu- bíla. Ég gat ekki fengið bíl á leigu vegna þessa. Mér var ekið i ofboði upp á slysadeild, ásakaður um að vera BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Baráttu sagnhafa og varnarspilar- anna má oft likja við einvigi. Suður, i spili dagsins, taldi sag hafa náð undirtökunum en vestur átti þá síðasta orðið. Norður S. 732 H. 653 T. Á743 L. K73 Vestur S. G96 H. KD4 T. KDG L. ÁD105 Austur S. 10854 H. 109872 T. 10 L. 862 Ha? Varðskýli? Ég hélt það væri eins konar rúmstæði! Suður S. ÁKD H.AG —G.98764 L. G94 Suður var gjafari og enginn á hættu. Spilararnir sögðu þannig: Suður Vestur Norður Austur 1. tígull 1. grand-2 tíglar 2 hjörtu pass pass 3 tíglar og allir pass Vestur spiiaði út hjartakóng. Suður tók á ás og spilaði til baka hjartagosa, sem vestur tók á drottningu og spilaði tfgulkóng. Hann fékk að eiga slaginn og spil- aði hann þá aftur tígli, sem tekinn var með ás. Ságnahafi trompaði nú síðasta hjarta blinds og tók spaðaslagina þrjá. Sagnhafa virtist spilið vera upplagt þegar hann spilaði tígli, sem vestur neyddist til að eiga á gosann. En vestur var vandvirk- ur. Hann átti aðeins fjögur lauf á hendinni og sá, að hann gat ekki tapað á að spila drottningunni. Það reyndist laukrétt. Reyndar var drottningin eina spilið, sem hann mátti spiia. Sagnhafi varð því að gefa tvo slagi á lauf og fékk aðeins 8 slagi. ROSIR - KOSSAR - 0G DAUÐI 6 Ég mætti augnaráði Gabríellu Maimer og ég hugs- aði með mér að fátt væri senni- Igera en að Einar myndi geta með léttum ieik uppfyilt ósk hans. 2. kapftuii Þar með á ég ekki við að mér hafl fundist Gabrielia fráhrind- andi persónuleíki. Þvert á móti. Hún var ekki einasta faii- eg með Iftið andlit og blásvart hafið og dökk augun, sem virt- ust skipta litum á sefkennileg- an máta. Hún virtist ekki sfður vera greind, sjarmerandi, skap- heit og örgeðja. Sannleikurinn er bara sá að til eru vissar konur sem eru aðeins til fyrir hitt kynið, og hafa ekkert f sér sem þær geta gefið sfnum eigin kynsystrum eða náð sambandi við þær. Þessar konur geta vissulega verið elskulegar í við- móti, skilningsrfkar og allt hvað eina — en allt af slfkri fjarrænu að það getur orðið næstum þvf óþægilegt — og þær blómstra aldrei fyrr en karlkynsvera skýtur upp koll- inum. öll þeirra framkoma er mótuð af þvf að hafa áhrif á karlmenn. Og við hinar — sem erum blessunarlega ekki svona úr garði gerðar, segjum að fræðilega séð skiljum við vel að karlmenn dragist að slfkum konum — eins og flugur drag- ast að Ijósi — en innst inni fáum við þó ekki skilið það. Við syrgjum Saran þegar bræður okkar eða vinir kvænast þeim, ekki vegna þess að bræðurnir og vinirnir hafi ekki möguleika á að verða hamingusamir, held- ur vegna þess að við vitum að þar með munum við verða skildar eftir fyrir utan f eitt skipti fyrir öll. Þegar ég hafði verið samvist- um við heitmey Christers Wijk f klukkustund eða svo hafði ég gert mér tvennt fullkomlega Ijóst: að við myndum aldrei verða góðar vinkonur og að hann var sjálfur ástfanginn upp fyrir eyru og vel það. Hann var f einhverju þvf tilbeiðslu- ástanda þegar hann sér og skynjar aðeins þessa EINU veru og þegar þessi manneskja vék af vettvangi af einhverjum ástæðum, hlustaði hann utan við sig og hálfpartinn miður sfn eftir þvf að heyra fótatak henn- ar og þegar við hann var talað svaraði hann ýmist út f hött eða alls ekki. Borið hafði verið fram te og gómsætur næturverður handa okkur f efstu stofunni, sem svo var kölluð á herragarðinum. Mér skildist að vistarverur heimilisföðurins væru á neðstu hæðinni og þess vegna yrðu menn að hafast aðallega við á efri hæðinni eftir að hann var gegninn til náða. Stofan vær bæði notaleg og rúmgóð, þar var stór og mikill arinn, hátt tíl lofts og vátt til veggja og hoðið upp á þægilega hægindastóla. Mína frænka sem hafða veríð ráðskona á herragarðinum sfð- an Malmer forstjóri missti konu sfna fyrir tuttugu og fimm árum var lftil, gráhærð og feitlagin kona. Hún var allt- af á stöðugu iði og alltaf á þön- um — að leggja á borð eða bera fram eða koma með nýtt og nýtt eða taka fram af borðinu og guð veit hvað. Og þegar Gabriella reyndi árangurslaust að verða fyrri til að bað hana hlæjandi Framhaldssaga eftir Mariu Lang Jóhanna Kristjónsdóttir þýddi að muna eftir þvf að hún væri afleit f fótunum sperrti hún upp blá augun og sagði á syngj- andi Bergdalslenzku: — Skammastu þfn ekki, telpa mfn? Þú getur talað við Eanny um aldur. Hún er orðin sjötug. En þú leyfir þér ekki að vera með svfvirðingar um sextuga bráðunga konu, sem er sem sagt á bezta aldri. Hugsaðu þér bara hana Alida Karlsson f verksmiðjunni, sem fékk sér kærasta þegar hún var sextfu og átta ára og mér skilst að þar hafi nú ekki vantað neitt á ástrfðuna. Eg er farin að vona aftur núna og ef þú ekki gætir þfn, Bella litla, gæti svo farið að ég hrifsaðí til mfn myndarlega lögreglumanninn þinn rétt við nefið á þér... Hvað er eiginlega að Fanny? Hvers vegna kiprar þú munninn svona beisklega? Er eitthvað sem fellur ekki alls kostar I kramið hjá þér? Mina frænka sneri sér ögrandi að ruggustólnum, þar sem systir gamla forstjórans vaggaði sér f tign sinni og reisn. Fanny frænka var mögur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.