Morgunblaðið - 22.01.1977, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 1977
3
Reyðarfjörður:
Örn loðnu
landaði- og
strandaði
Reyðarfjörður. 21. janúar.
ÖRN KE 13 landaði 573 tonn-
um af loðnu hér í nótt. Er
báturinn var að sigla út fjörð-
inn rúmlega sjö i morgun,
sigldi hann i strand við
Bjargareyri. Snjókoma og
dimmt var er þetta gerðist.
Báturinn Gunnar var að koma
úr veiðiferð um þetta leyti, og
höfðu skipverjar þar samband
við Örn, og var ákveðið að bíða
flóðsins. Upp úr hádeginu
komst báturinn út fyrir eigin
vélarafli.
Nú er allt að fyllast hér af
loðnu. Guðmundur RE er
væntanlegur í kvöld með 700
tonn af loðnu, Snæfugl með
200 tonn og Helga RE er að
landa 240 tonnum. Byrjað
verður að bræða kl. 12 á
hádegi á morgun.
Afli vb. Gunnars úr framan-
greindri veiðiferð voru 10
tonn. _ Gréta
Skipaðir
dómarar í
morðmáli
RÍKISSAKSÓKNARI hef-
ur nýlega gefið út ákæru á
hendur Ásgeiri Ingólfssyni
vegna morðsins að Miklu-
braut 26 s.l. sumar og falið
sakadómi Reykjavíkur
dómsmeðferð málsins.
Yfirsakadómari hefur skip-
að þrjá dómara til að dæma
i málinu, sakadómarana
Harald Henrýsson, sem er
dómsformaður, Jón Abra-
ham Ólafsson og Sverri
Einarsson.
I þessum klefa dvaldi
Cristopher Barba Smith frá 5.
janúar þangað til að miðviku-
dagskvöldið að honum tókst
að flýja.
frá, en ekki hefur verið greint frá því á
hvern hátt Smith lokaði hinn vörðinn
ínni Var Smith eini fanginn i fangels-
inu og siðan hann hvarf hefur enginn
fangi verið þar
Vistarverum er þannig háttað i fang-
elsi varnarliðsins að þegar kemur inn i
húsið er borð fangavarðar á hægri
hönd og sér hann i spegli inn eftir
öllum ganginum Þegar gengið er inn
eftir gangi fangelsisins kemur fljótlega
að herbergi á hægri hönd þar sem eru
þægindi og er þetta herbergi fyrst og
fremst hugsað fyrir fangaverðina, en
þar munu fangar einnig hafa fengið að
dvelja með þeim og þá einnig Smith
Innar á ganginum er salerni og
hreinlætisaðstaða, en er þvi sleppir
taka við vistarverur fanganna Er þar
ekki um klefa að ræða i þeim skilningi,
Framhald á bls. 18
HÖFUM VID
ÞÁ ÁNÆGJU
AÐ KYNNA
VENJULEGT
ÞRIHYRIMDUR
LITGJAFI
LÓÐRÉTTUR
LITGJAFI
HIN FRÁBÆRU LIISJÖNVMPSTÆKIFRÁ
* * . .
••••••
%>..
°
MIV
■ -
Jk ’
Þér standið agndofa gagnvart litsjónvarpstækni SHARP
litmyndavarpinn er frábærlega vel hannaður m.a. til að gefa sannan lit
Tæknilegir yfirburðir
litsjónvarpstækjanna eru:
rafeinda bylgjuskiptir
sjálfvirk rafeinda birtustilling
rafeinda litblæskipting
í litmyndavarpanum eru þrír lóðréttirlitgjafar í
stað 3ja þríhyrningslaga (sjá mynd)
Allt þetta tryggir. hárnákvæman litflutning,
sterkari bjartari, skýrari og eðlilegri mynd en
áður hefur sést á íslandi.
YFIRBURÐIR
ERU YFIRÞYRMANDI
Sharp
Irtsjónvarpstækin
hafa
reynst fróbærlega
vel á hafi úti