Morgunblaðið - 22.01.1977, Page 7

Morgunblaðið - 22.01.1977, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JANUAR 1977 7 | Fiskiðnaður — I samkeppnis- , iðnaður 1 Tollar á öllum vélum til I iðnaðar, sem flokkast ' undir „samkeppnis- I iðnað", hafa nú verið I felldir niður, sem er mikil I vægt spor I þá átt að ' tryggja jafnkeppnisstöðu | íslenzks iðnaðar. Hins I vegar er enn nokkur tollur I af fiskvinnsluvélum, 2 til I 7%. í viðtali við Morgun . blaðið fyrir skemmstu lét Guðmundur H. Garðars- son, alþingismaður, I Ijós þá skoðun, að tollfríðindi véla til samkeppnisiðn- aðar ættu, ef rétt væri að málum staðið, að ná jafn- I framt til véla I fiskiðnaði, ' þar sem hann þyrfti að I selja afurðir sínar í harðri ' samkeppni á EFTA- og I EBE-mörkuðum. ' í þessu sambandi er rétt I að minna á að Albert Guð- I mundsson, alþingis- maður, flutti margs konar breytingartillögur við toll- I skrárfrumvarp ríkis- ' stjórnarinnar, sem sumar | hverjar gengu I þessa átt. ILagði hann til að tollar féllu niður á flökunar- Albert vélum, flatningsvélum, sfldarsöltunarvélum, roð- flettingarvélum, slægingarvélum og haus skurðarvélum til vinnslu á fiski. Núverandi tollur er 7%. Þessar tillögur náðu ekki fram að ganga. Forðabúr annars vegar, hungur hins vegar Alþýðublaðið segir m.a. í leiðara I gær: „Þegar íslendingar meta kjör sín er oftast gripið til samanburðar og leitað til hinna Norður- landanna. Yfirleitt er ekki farið lengra. En ef á hinn bóginn er litið framhjá þessum auðugustu vel- ferðarþjóðfélögum ver- aldar verður allur saman- burður íslendingum mjög í hag. Sú skoðun er þó ríkjandi, að við eigum að miða við það bezta og ekki það sem lakara er. Þótt fjarri sé því, að Alþýðublaðið vilji gera lítið úr ríkjandi erfið- leikum á íslandi, er stund- um hollt og gott að beina sjónum sínum út fyrir landamærin og llta á þá mælistiku, sem við notum til að meta afkomu okkar og lífskjör. Guðmundur íslendingar þurfa ekki að kvarta undan atvinnu- leysi né matarskorti. Hús þeirra eru betri en víðast þekkist. Enn er þjóðin ekki fjölmennari en svo, að einstaklingurinn eigi ekki hjálpar von, ef hann leitar eftir henni. Vanda- mál milljóna þjóðfélaga hafa gert vart við sig, en eru ennþá ekki allsráð- andi." Úr moldar- kofum í stein- steypuhallir Enn segir Alþýðublaðið: „það er ekki langt síðan, ef tekið er mið af ævi þjóðar, að íslendingar bjuggu við sult og seyru. Bylting í framfaraátt hefur orðið á nokkrum tugum ára, — íslendingar stigu beinlfnis út úr noldarkofum inn í stein- steypuhallir. Þessi þróun hefur kostað mikla bar- áttu og gffurlega vinnu. Þetta var unnt að gera vegna þess að viljinn var fyrir hefndi og landið gott, sem þjóðin býr I. Það ætti að vera auð- velt fyrir íslendinga að skilja nauð mikils meiri- hluta mannkyns, sem stafar af hungri og nær- ingarskorti. En það er eins og þjóðin vilji ekki af þessum vanda vita. Börn með útblásna maga og beinberir og deyjandi unglingar eru þúsundir kílómetra frá íslands- ströndum. Grátur barna, sem eru dæmd til að deyja nokkurra mánaða gömul, berst ekki hingað norður I haf. * Það hrikalegasta við næringarskort mikils meirihluta mannkyns er það, að kæligeymslur rfku þjóðanna eru yfirfullar af smjöri og kjöti og þaðflóir út úr kornturnunum.„ Vandamálin ólík Síðan ræðir Alþýðu- blaðið um, að komm- únistaríkin séu I engu frá- brugðin öðrum svoköll uðum auðvaldsríkjum, búandi við nægtir og birgðir fram f tfmann, við hlið sveltandi milljóna- þjóða. Þarna mætist öfgar í aðbúð mannfólksins, annars vegar þeir, sem svelta, hins vegar þeir, er sitja á umframbirgðum langt fram f tfmann. Loks segir blaðið: „íslendingar hafa kynnzt smjörfjöllum og kjöt- birgðum. Þeir eiga gnótt matvæla og enginn Ifður fæðuskort. Staðreyndin er sú, að vandamál dag- legs lífs á íslandi eru hreinir smámunir, þegar litið er til þróunarland- anna og þeirra hörmunga, sem fbúar þeirra líða. Auðvitað ber íslendingum að berjast stöðugt fyrir bættu og betra þjóðfélagi. En á sama tíma ættu þeir að hafa f huga, hve vel þeim er borgið og framar öllu öðru að gleyma ekki skyldum sínum við svelt- andi heim." idleööuf á morgtm DÓMKIRKJAN Nýir messu- staðir vegna viðgerðar á kirkjunni: Klukkan 11 messa í Kapellu háskólans, gengið inn um suðurdyr. Séra Hjalti Guð- mundsson. Klukkan 5 síðd. Messa í Fríkirkjunni. Séra Þórir Stephensen. Barnasam- koma í Vesturbæjarskólanum við Öldugötu kl. 10.30 árd. Séra Þórir Stephensen. NESKIRKJA Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Guðþjónusta kl. 2 siðd. Séra Frank M. Halldórs- son. IIÁTEIGSKIRKJA Barnaguð- þjónusta kl. 11 árd. Séra Tómas Sveinsson. Messa kl. 2 síðd. Séra Arngrímur Jónsson. Sið- degisguðþjónusta kl. 5. Séra Tómas Sveinsson. DÓMKIRKJA KRISTS Konungs, Landakoti. Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd. Lágmessa kl. 2 siðd. FÍLADELDFÍUKIRKJAN Safnaðarsamkoma kl. 2 siðd. Almenn guðþjónusta kl. 8 síðd. Guðmundur Markússon. FELLA- OG IIÓLASÓKN Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11 árd. Guðþjónusta í skólanum kl. 2 síðd. Séra Hreinn Hjartarson. LANGHPLTSPRESTAKALL Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Guðþjónusta kl. 2 siðd. Séra Árelíus Níelsson. BÚSTAÐAKIRKJA Barnasam- koma kl. 11 árd. Guðþjónusta kl. 2 síðd. Barnagæzla. Organ- isti Birgir Ás Guðmundsson. Séra Ólafur Skúlason. HALLGRÍMSKIRKJA Messa kl. 11 árd. Séra Ragnar P’jalar Lárusson. Fjölskyldumessa kl. 2 síðd. Séra Karl Sigurbjörns- son. LANDSPÍTALINN Messa kl. 10 árd. Séra Karl Sigurbjörnss- on. ÁSPRESTAKALL Messa kl. 2 síðd. að Norðurbrún 1. Séra Grímur Grímsson. FRÍKIRKJAN Reykjavik. Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 11 árd. Séra Þorsteinn Björnsson. AÐVENTKIRKJAN Reykjavík. Samkoma kl. 5 síðd. Sigurður Bjarnason. Arbæjarprestakall Barnasamkoma í Árbæjarskóla kl. 10.30 árd. Guðþjónusta í skólanum kl. 2 síðd. Séra Guð- mundur Þorsteinsson. BREIÐIIOLTSPRESTAKALL Barnasamkoma i Breiðholts- skóla kl. 11 árd. Messa í skól- anum kl. 2 síðd. Séra Ingólfur Guðmundsson prédikar. Sóknarnefnd. HJAIÆRÆÐISHERINN Helgunarsamkoma kl. 11 árd. Sunnudagaskóli kl. 2 síðd. Hjálpræðissamkoma kl. 8.30 síðd. Kafteinn Daíel Óskarsson. ELLIHEIMILID GRUND Messa kl. 10 árd. Séra Jón Kr. ísfeld. GRENSÁSKIRKJA Barnasam- koma kl. 10.30 árd. Guð- þjónusta kl. 2 síðd. Séra Hall- dór S. Gröndal. LAUGARNESKIRKJA Barna- guðþjónusta kl. 11 árd. Guð- þjónusta kl. 2 síðd. Helgistund í Hátúni 10 B fyrir Landspítala- deildirnar kl. 4 síód. Sóknar- prestur. SELTJARN ARNESSÓKN Barnasamkoma kl. 11 árd. í fé- lagsheimilinu. Séra Guðmund- ur Óskar Ólafsson. DIGRANESPRESTAKALL Barnasamkoma í Safnaðar- GUÐSPJALL DAGSINS: Matt. 8, 1—13.: Jesús gekk ofan af fjallinu. LITUR DAGSINS: Grænn. Táknar vöxt, eink- um vöxt hins andlega Iffs. heimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11 árd. Guðsþjónusta i Kópa- vogskirkju kl. 11 árd. Séra Þor- bergur Kristjánsson. KARSNESPRESTAKALL Barnaguðsþjónusta í Kársnes- skóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2 síðd. Séra Árni Pálsson. GARÐASÓKN Barnasamkoma í skólasalnum kl. 11 árd. Séra Bragi Friðriksson. KAPELLA ST. Jósepssystra I Garðabæ. Hámessa kl. 2 síðd. FKIKIKKJ AN I HAFNAR- FIRÐI. Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta kl. 2 síðd. Vænzt er þátttöku fermingarbarnanna og foreldra þeirra. Séra Magnús Guðjónsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA Guðsþjónusta kl. 2 siðd. Séra Bragi Friðriksson messar. Séra Garðar Þorsteinsson. MOSFELLSPRESTAKALL Barnasamkoma í Lágafells- kirkju kl. 10.30 árd. Séra Birgir Asgeirsson. KEFLAVÍKURKIRKJA Guðs- þjónusta kl. 2 síðd. Kvöldvaka kl. 8.30 síðd. Séra Olafur Oddur Jónsson. GRINDAVÍKURKIRKJA Barnaguðsþjónusta kl. 11 árd. Sóknarprestur. ÚTSKÁLAKIRKJA Messa kl. 2 síðd. Séra Erlendur Sigmunds- son. STOKKSEYRARKIRKJA Barnaguðsþjónusta kl. 10.30 árd. Almenn guðsþjónusta kl. 2 siðd. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA Barnasam- koma kl. 10.30 árd. Messa kl. 2 síðd. Um kvöldið kl. 8.30 hefst árlega kristniboðsvika. Séra Björn Jónsson. Islenzk fyrirtæki Auglýsið vörúr yðar á frumlegan hátt. íslenzkur auglýsingaljósmyndari starfandi i París býður yður þjónustu sína 30 mismunandi litskyggnur samkeppnisfærar við hverja erlenda gæða auglýsingu fyrir aðeins 1 800 franska franka og 2000 franska franka fyrir „special effect" t.d. tvöfalda lýsingu. Sendið tillögur yðar til Sigurður Thorgeirsson, 10 Rue Rene Boisanfray no. / 2, 28 / 00 Dreux France. GOLFKLUBBUR REYKJAVÍKUR Árshátíð og þorrablót klúbbsins verður haldin í Golfskálanum, laugardaginn 29. janúar og hefst kl. 1 9.00. Félagar vinsamlega tryggið ykkurmiða tíman- lega. Miðasala og pantanir hjá Kára Elíassyni, sími 10375 og Ólafi Þorsteinssyni, sími 85044. Skemmtinefndin. Morgunblaðið óskareftir blaðburðarfólki Vesturbær Faxaskjól Ægissíða Sólvallagata Austurbær Hverf isgata frá 63—125 Úthverfi Blesugróf Langholts- vegur Kópavogur Hraunbraut Skjólbraut Upplýsingar I síma 35408 pJnriimmMitMíb i VIÐTALSTÍMI | Alþingismanna og ^ borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins I Reykjavík i Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins verða til viðtals í Sjálf- stæðishúsinu Bolholti 7 á laugardögum frá klukkan 1 4:00 til 1 6:00. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa. Laugardaginn 22. janúar verða til viðtals: Davíð Oddsson, borqarfulltrúi oq Siqríð1 f I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.