Morgunblaðið - 11.02.1977, Síða 13

Morgunblaðið - 11.02.1977, Síða 13
MORGL NBLAÐIÐ, FÖSTLDAL.UR 11. FEBRÚAR 1977 13 Plata Gunnars kemur út í Bandaríkjunum um miðjan marz ÁKVEÐIÐ er að plata Gunnars Þórðarsonar, „lce and fire'' komi úr í Bandaríkjunum á vegum umboðs- manns Gunnars Lee Kramer um miðjan marz n.k. Gunnar, sem nú er nýkominn frá Bandaríkjunum, sagði í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi, að i þessari för sinni hefði verið ákveðið að breytingar á plöt- unni yrðu litlar, en upphaflega var ákveðið að platan kæmi út i breyttri mynd frá því sem hún kom út á íslandi, en þá hét hún einfaldlega, Gunnar Þórðarson. — Aðalbreytingin við útgáfu plötunnar í Bandarikjunum er kannski plötu- umslagið, sagði Gunnar, það verður nú grafiskt. Þá sagði Gunnar að honum hefði verið boðið til hinnar heimsfrægu söngkonu Olivíu Newton John. þar sem hún býr i Malubuhæðum. en hún og Lee Kramer búa saman Ennfremur var Gunnari boðið i ferðinni að leika með þekktum enskum söngvara á eyju Söngstjórar — söngfólk Út er komið nýtt sönglagahefti eftir Jón Björns- son frá Hafsteinsstöðum, Skagfisrkir ómar II, með 15 sönglögum. Upplýsingar og dreifingu annast Snæbjörg Snæbjarnardóttir Fellsmúla 13 sími 37017 og Myndprent, Sauðárkróki sími 95-5298. Grafo — Press 20 ára Grafo dígulprentvél í mjög góðu lagi til sölu. Stimplagerðin Hverfisgötu 50. /-----------------;---------------------\ Orð krossins Fagnaðarerindið verður boðað á íslenzku frá Monte-Carlo á hverjum laugardegi frá kl. 10 — 10.15 f.h. á stuttbylgju 31 m. bandinu, sama og 9.50 MHZ. Pósthólf 4187 Reykjavík. V ______________________/ undan strönd Venesúela um miðja marz, en hann afþakkaði vegna mikilla verkefna hér heima. Um miðjan júlí heldur Gunnar á ný til Bandaríkjanna til að ganga frá nýrri plötu sem á að koma út i Bandaríkjunum síðar á þessu ári. — Þó svo að tvær plötur verði sendar frá mér á Bandaríkjamarkað á þessu ári, er ekki þar með sagt að björninn sé unninn, þetta er harður bransi og að komast á toppinn er eins og að vinna stóran vinning i happ- drætti, sagði Gunnar Við bjóðum ykkur velkomin á opinbera fyrirlestra að Hallveigarstöðum v/Tún- götu, föstudaginn 11/2 Um andlega heiminn (á ensku) fyrirlestur með litskugga- VS& myndum. Fyrirlesturinn hefst kl. 20 00 /g^g\ Samtök Heimsfriðar yBv/ og Sameiningar. 'S Morgunblaðið óskareftir biaðburðarfóiki Úthverfi Austurbær Veturbær Blesugróf Hverfisgata Lynghagi 63—125. Melabraut Uppiýsingar í síma 35408 [tffgnsilrlfifcife Góð samstaða meirihluta- flokkanna í Kópavogi — segir Richard Björgvinsson formaður bæjarráðs Kópavogs MEIRIHLUTl sjálfstæðismanna og framsóknarmanna 1 bæjarstjórn Kópavogs lagði fram fjárhagsáætlun I desemberbyrjun, svo sem bæjarmálasamþykkt Kópavogs gerir ráð fyrir. Þessar upplýsingar fékk Morgunblaðið í gær hjá Richard Björgvinssyni, formanni bæjarráðs Kðpavogs, en hann tók fram að í fjárhagsáætluninni hefði þá ekki verið sundurliðun á stofnkostnaði framkvæmda. Staðhæfingar fulltrúa Aiþýðubandalagsins í Þjóðviljanum sfðastliðinn miðvikudag eiga þvf ekki við rök að styðjast — sagði Richard, en þar er látið að þvf liggja að meirihlutinn hefði ekki getað komið sér saman um fjárhagsáætlun og því hefði minnihlutinn gert það. Sfðastliðinn þriðjudag eða sama dag og alþýðubandaiagsmennirnir lögðu fram „frumvarp um fjárhags- áætlun“ iagði meirihlutinn fram kostnaðaráætlun um framkvæmdir. Richard Björgvinsson sagði í viðtali við Morgunblaðið, að á þeim tíma, sem liðinn væri frá því er fjárhagsáætlunin var lögð fram í febrúarbyrjun, hefði meirihlut- inn unnið að gerð vandaðrar kostnaðaráætlunar um fram- kvæmdir, sem byggð var á reynslu síðastliðins árs. „Lögðum við fram endanlega fjárhagsáætl- un á sama fudinum og.þeir lögðu fram sitt plagg. „Frumvarp" al- þýðubandalagsmannanna er þó breytingartillaga við vinnuplagg embættismanna, sem alls ekki er formleg fjárhagsáætlun og hefði verið nær að miða það við fjár- hagsáætlunina frá í desember. Kostnaðaráætlun okkar er hins vegar unnin upp eftir bókhalds- gögnum síðastliðins árs og þannig er fengin raunhæf áætlun.“ í áætlun meirihlutans er áherzla lögð á götur, en til þeirra er varið 210.590.000 krónum, í gatnagerð og holræsi og er þar ekki meðtalinn sá liður, sem fer í gatnagerð i miðbæ Kópavogs. I hann er varið 288.240.000 krón- um. Hins vegar sagði Richard að alþýðubandalagsmenn hefðu ver- ið tregastir allra til þess að styðja gatnagerðarframkvæmdir. Þeir gagnrýna i Þjóðviljanum að skuldir bæjarsjóðs hafi aukizt, en leggja til að bæjarsjóður taki lán að upphæð 233 milljónir króna, en meirihlutinn gerir ráð fyrir lántöku að upphæð 104.900.000 krónur, en sú fjárhæö fer m.a. til þess að kaupa upp nýbýlalönd og erfðafestu, i uppgjör á fasteigna- kaupum i sambandi við það o.s.frv. Um þetta atriði eru í sjálfu sér engar deilur. Táknrænt er — sagði Richard, að á síðast- liðnu ári greiddi minnihlutinn at- kvæði gegn 50 milljón króna er- lendri lántöku til gatnagerðar, sem bærinn tók, en nú leggja þeir til 233 milljón króna lántöku. í þeirri tölu eru þó peningar til jarðakaupanna. Richard Björgvinsson sagði að það væri, aðeins óskhyggja, er fulltrúar Alþýðubandalagsins segðu i Þjóðviljanum, að mikil óeining og upplausn væri innan meirihlutans I bæjarstjórn Kópa- vogs. Hann sagði að meirihlutinn Framhaid á bls. 19 N Frönsku húsgögnin Fataskápar, skrifborð, svefnbekkir, hillueiningar, náttborð, kollar og kistlar. Vörumarkaðurinn hf. Ármúla 1 a Sími 86112 „Káetustíl" nýkomin

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.