Morgunblaðið - 11.02.1977, Page 28

Morgunblaðið - 11.02.1977, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1977 M0RödN-ív8£_ MFFINU \\ rfe T\51 \ irt rifumst í fvrsta skipti í niorj:un, o« þart vorrtur líka það oina og síOasta. Martur minn! \ irt vorum rarnd á hinu götuhorninu! i.álum'ann halda art 'ann rárti hör! I.áttu lcyndan draum minn rad- ast. — St’Krtu nei? Það var heitan sumardag, og húsfreyjan hafði boðið nokkr- um kunningjum slnum til mið- degisverðar. Þegar sezt var að borðum sagði hún 6 ára dóttur sinni að lesa borðbæn. — Ég veit ekki hvað ég á að segja, sagði litla stúlkan. — Eitthvað sem þú hefir heyrt mömmu segja, leiðbeindi faðirinn. Litla stúlkan spennti greipar, laut höfði og sagði: Góði guð hvernig datt mér f hug að bjóða heim fóiki I slfkum hita, ég kafna áður en máltfðin er á enda. Úr bréfi til húsnæðismálaskrif- stofu. — Hvað viðvfkur fæðingar- degi mfnum, þá veldur það mér talsverðum erfiðleikum þar sem móðir mfn er einnig frænka mfn og skýrði fjölskyldu sinni frá þvf skömmu fyrir fæðingu mfna. Hann þekkti barnfóstruna. Tveir þýzkir prófessorar voru f gangi f garði þar sem börn voru að leika sér f nýfallinni mjöll, við það að hnoða snjókerlingar. — Er nokkuð dásamlegra en að sjá börnin gleðja sig við leik eins og þennan, sagði annar þeirra. — Sjáðu bara hvað þessi litla stúlka er rjóð f kinnum og elskuleg. — Já, það er satt, svaraði hinn, en taktu eftir þvf hvað hún er lfk eldri dóttur þinni. — Ja, veiztu bara þetta er Ifklega yngri dóttir mfn, þvf nú þekki ég barnfóstruna aftur. Sanngjörn bón Hún: — Eftir að við erum gift, hefi ég bara eina ósk. Hann: — Það var ekki mikið, hvað er það? Hún: — Að þú neitir mér ekki um nokkurn hlut, sem ég bið um. — Hvenær hætta geddurnar að vaxa? — Þegar veiðimaðurinn er kominn með gigt f hand- leggina. Líf í alheimi BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Eldri spilarar og þeir, sem lesið hafa „söguna“ sfna, þekkja ef- laust sænsku spilarana Werner og Kock. Þeir sátu f austur og vestur, f spili dagsins, en það er frá Evrópumeistaramótinu 1938. Vestur gefur, austur og vestur á hættu. Norður S. 85 H. 1)1098653 T. 2 L.G92 Vestur S. D742 H. Á7 T. G983 L. A76 Austur S. A II. KG42 T. ÁKD54 L. K43 Surtur S. KG10963 H. — T. 1076 L. D1085 Vestur var sagnhafi í sjö grönd- um en norður hafði fórnað f sjö hjörtu yfir tfgulalslemmu aust- urs. Útspilið var hjartatia. Kock var ekki sérstaklega ánægður þegar hann sá blindan, enda spilið vonlaust. En suður vildi gjarna sýna styrk í spaða og ætlaði að láta gosann. Hann tók vitlaust spil og skyndilega var spaðakóngurinn kominn á borðið. Nú lyftist brúnin á Kock því íarna kom tólfti slagurinn. Hann tók slaginn með ás, svínaði hjarta, spaðaás, hjartakóngur og fjórir slagir á tígul. Staðan var nú: Norður S. 8 H. D T. — L. G92 73 a& COSPER © PIB I sannleika sagt og okkar í millum: Þaö sem þjáir mig mest er frammi í biðstofunni! % Líf í alheimi 1 Morgunblaðinu 5. febrúar er grein með fyrirsögninni: Nýals- sinnar og fljúgandi diskar, eftir Kjartan K. Norðdahl, og tel ég grein þessa vera nýtt framlag til þeirra umræðna um hina svo- nefndu fljúgandi diska sem orðið hafa í blöðum og sjónvarpi að undanförnu, En þar mun mörgum vera í ferskustu minni sjónvarps- þáttur Öla Tynes þ. 16. janúar, þar sem meðal annarra gerðu grein fyrir skoðunum sínum raunvísindamennirnir Örnólfur Thorlacius og Þorsteinn Sæ- mundsson, sem báðir töldu áhrif frá íbúum annarra stjarna meðal hugsanlegra skýringa á sumum þessara fyrirbæra. Þegar frá eru talin þau dæmi, sem á einn eða annan hátt eru missýninga- og missagnaeðlis, töldu báðir þessir fræðimenn, að komið væri að öðr- um dæmum, sem óhjákvæmilega verður að leita skýringar á. Og slík skoðun er vissulega ekki neitt, sem er sérkennilegt um ís- lenzka fræðimenn, heldur er hún allt að því hin ráðandi meðal vís- indamanna um alla jörð, eins og allir vita, sem eitthvað hafa fylgzt með þessum málum. Það er verið að teita skýringar á fyrirbærum, sem eru í ekki minni metum en svo, að t.d. Flugstjórnar- og geim- flugstjórnarstofnunin bandaríska (AIAA) hefur gert þau að rann- sóknarefni, og fræðimenn á borð við Hermann Oberth og Carl Jung höfðu fyrir löngu talið hið þýðing- armesta mál. I grein Kjartans er ekki heldur gerð nein tilraun til að draga fjöð- ur yfir þetta, heldur er tilgangur greinarinnar sá að girða fyrir, að of mjög sé blandað saman skiln- ingi dr. Helga Pjeturss á eðli lífs og svefns (lífmagnan) annars vegar og þessum sérstöku fyrir-' bærum hins vegar. Um þetta get ég verið honum fyllilega sam- mála, og liggur raunar í augum uppi, að kenning sem varðar grundvallaratriði í vísindum og heimspeki er annað og meira en nokkur sérstök tegund fyrirbæra. En þar með er ekki sagt að þarna geti ekki verið einmitt að leita skýringarinnar á þessum um- þráttuðu diskafyrirbærum, sem hafa komið svo miklu róti á hugi jarðarbúa — og ætti þá ekki að vera neitt athugavert við að á þá skýringu sé bent. Kjartan gerir þarna líka ýmsar athyglisverðar tilraunir til að sýna fram á, að þannig geti þetta einmitt verið. Hann bendir á að um líkamningamyndanir geti ver- ið að ræða og telur upp bæði líkur og vanlíkur á því að svo sé. En svo bætir hann við, þar sem hann talar um fljúgandi diska: „Það veit engin hér á jörð neitt um þessa diska, hvorki hvaðan þeir koma né hvernig eða hvort þeir hafa yfirleitt nokkuð komið." MORGÚNBLÁÐIÐ. LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 1977 Kjartan Norðdahl: Nýalssinnar og fljúgandi diskar falli e-ð alveg hlutlaust. Aft< móti er I roörgum þesaara sagna þess getið, að melntir ar hafi haft neikvæð áhrif sem urðu þeirra varir, svo ek melra sagt. Þetta vlrðist benda tll þess, að vitsmunav þær, sem hér kunna að stand baki, hafi ekki ýkja mikla si með okkur hér. Stundum, sérstaklega ( seinni tfö, hefir verió lögð fyrir mig þessi spurning: „Hvað álltið þlð nýalssinnar um fljúgandi diska?" Og þessari spurntngu er fljótsvar- að að mfnu mati. Nýalssinnar eiga enga „patent" skýringu á þessu furðulega fyrirbæri. Annað mál fþað, að einstaka menn innan eyfingar nýalsslnna, t.d. f Fé- [I Nýalssinna, telja sjálfa slg fa skýringu á reiðum höndum það er þeim velkomið. A Islandi rfkir hugsana- og prentfrelsi. Hér á landi má hver sem er segja álit sitt á hverju sem er. Mér finnst það samt bera vott um skort á raunsæi, þegar ein- staka menn þykjast geta mælt fyr- ^kunn hóps annarra manna, án ■ að hafa fenglð til þess sér- ■Rt umboð. WÞetta er samt algengt, ekki sfzt er varðar stjórnmálamenn. Hver kannast ekki við orðalagið: „Vlð sjálfstæðismenn álftum .„Við I Alþýðubandalaginu...". Er bað nafni stjórnmálaflokks eða fé- lagasamtaka, en þá þarf að liggja fyrir samþykkt frá fundi eóa þingi, þar sem lýðræðislegar leik- reglur hafa ráðið. Engln samtök nýalssinna eða Félag Nýalssinna hafa gert neina samþykkt um afstöðu sfna til þessa fyrirbæris, sem menn nefna fljúgandi diska (eftirleiðis skammst. F.D.) Það .tefir hins vegar gerzt að lesnar hafa verið auglýsinga' f Rfkisútvarpinu. þar sem orðalagið er þannig, að gefið er f skyn, að Félag Nýalssinna kunni skýringu á þessum fyrirbærum. Hér er um að ræða dæmi þess. er einstaka áhugamenn sjást ekki fyrir f ákafa sfnum, og taka sér bessaleyfi til að tala og skrifa f nafni heils félags, enda þótt I þvf félagi hafi engin sameiginleg ályktun verið samin. Mælist ég til þess við velviljaða lesendur, að þeir takl þessu með skilningi og láti bessa klaufaleeii framknmu mikinn áhuga á kenningum dr. Helga Pjeturss, eins og þær koma fram f ritum hans sem bera sam- heitið Nýall. Það. sem vakir fyrtr nýalssinnum, er að fá aðra til að veita þessum kenningum athygli, og þá ekki sfzt vfsindamenn. I þessu skyni var Félag Nýalssinna stofnað, ef það mætti verða til þess að auka samtakamátt stuðningsmanna Nýals. Atvikin hafa hins vegar hagað þvf þannig, að þetta félag og nýalssinnar yfir- leitt, hafa fengið orð á sig fyrir að vera þröngsýnir og jafnvel of- stækisfullir f skoðunum Veit ég eigi gjörla hvað veldur nema ef vera skyldi það, hversu það fer yfirleltt f taugarnar á fólki, þegar einstaklingar eða félög eru að tll- kynna þvf hver sé hin eina „rétta" skýring á ýmsum gátum tilver- unnar. Samtök elns og Félag Nýals- sinna, eiga að vera rannsóknar- samtök, en ekki sannleiksfélag, »em sefur út vfirlésinear oe fvll- Væru þeir frá einhve hnetti innan okkar sólhverfii óþekktri jörð, sem sffellt er I an sólar eins og einhver spi ing hefir haldið fram, eða t um Saturnusar eða Júpiterí þá frá óþekktri rísageimst braut um sólu, þá ætti að mun auðveldara að fylgjastj þeim en raun ber vitni. Séu diskarnir úr ö sólhverfum komnir, þá geri . gffurlega fjarlægð milli st / allar umræður um ferðali markleysu. Enda þðtt disk færu með Ijóshraða eða næri þá tekur slfkt ferðalag mö< en ef dæma má af t, (statistik) af F.d. er þá heimsókna þeirra hér og t jörðu svo mikill, að hann Jaf- ir að meðaltali nokkrum i ., Getur hver maður séð aó* \ fær ekki staðist. i En eeta beir bá horftð úa Vestur S. D7 H. — T. — L. A76 Austur blindur S. — H. 4 T. 5 L. K43 Suður S. G10 II. — T. — L. D108 — Og suður varð að láta lauf þegar sfðasta tíglinum var spilað frá blindum. Sagnhafi lét einnig lauf og norður spaða. Síðan lenti norður í klemmunni þegar Kock fór heim á laufás og spilaði spaða- drottningu. ROSIR - KOSSAR - 0G DAUÐI Framhaldssaga eftir Manu Lang Jóhanna Kristjónsdóttir þýddi 28 upp og klæða sig. Og þar sem ég hafði svo sem ekkert annart þarfara að gera ákvað ég að fara að dæmi hennar. Þegar ég kom niður aftur var Christer f forstofunni ásamt Otto Malmer og voru þeirniður- sokknir f samræður. Ég heyrði að Christer sagði: — Ég vil helzt að þú hringir sjáifur til Perssons. Maður veit aldrei nema það hleypi illu blóði f hann ef ég fer eitthvað að setja mig á háan hest. En reyndu að innprenta honum að hann setji sig tafarlaust f sam- band við Löving lögreglustjóra. — Já, auðvítað.. .fyrst þér finnst ég eigi að gera það... Rödd Ottos var æsiog örg, og þegár hann sneri sér að mér uppgötvaði ég að hann var ákaf- lega fölur. Hann var klæddur f svört jakkaföt með hvftt háls- bindi og þessi virðulegi sorgar- klæðnaðar gerði gulu peysuna mfna enn meira æpandi en áð- ur. En frammi f eldhúsinu, sem virtist vera helzti samkomu- startur fjölskyldunnar kom ég auga á aðragulklædda veru. Það var llelene Malmer sem sat með sfgarettu í milli varanna og einkennilegur svipur var á andliti hennar þegar hún lýsti þvf yfir við Gabriellu sem var grákiædd að „Frederik hefði aldrei viljað að martur ætti að syrgja hann með fötunum". En ég sá að augu Gabriellu voru þrútin og svart hárið var óvenjulega kæruleysislega upp sett og einhver efasemdarsvip- ur var á andliti hennar. Pía sat uppi f gluggakistunni og var klædd f röndóttar buxur og rúllukragapeysu og áreiðan- lega hafði engin greiða komist f návist rauða hárlubbans henn- ar þennan morgun. II ún sperrti upp augun þegar hún kom auga á mig og sagði með öndina f hálsinum: — Puck, er það satt að þú hafir fundið hann? Og að þú hafír strax séð að hann hafi verirt myrtur? Og að veslings góða Mina frænka hafi fengið svo mikið svefnlyf að hún hafi stéinsofið og þið hafirt ekki get- að vakið hana? Sem betur fór beið hún ekki eftir svari, heldur hélt áfram: — Mér finnst æðislega leiðin- legt að afi skuli vera dáinn. Það get ég svarið. Hann var óttalegt hross að mörgu leyti, og það var alltaf hann sem kom fram sfn- um vilja. En samt var hann innst inni svo góður og blfður og mér finnst svo skrftið að eiga aidrei eftir að sjá hann framar. En svo er þetta Ifka ofsaspennandi.. .ekki grunaði mig að maður ætti eftir að upp- lifa morð alveg við nefið á sér nákvæmiega eins og f... — Góða Pia! Litlausar varir Gabriellu titruðu og ég sá að hún var f þann veginn að bresta f grát. — Stundum ertu nú meira óþolandi en þú hefur leyfi til__ Og þegar Christer kom f sömu andrá inn f eldhúsið og tók hlýlega utan um unnustu sfna, hjúfraði hún sig að hon- um og grét sáran. Pia bærði vandræðalega á sér, en Helene Malmer slökkti með einhvers konar ofsa f sfg- arettu sem hún var nýbúin að kveikja sér f og náði að fanga augnaráð Christers: — Hver hefur gert það? spurði hún stuttlega og allt að þvf ruddalega. — Það er enn of snemmt að tjá sig nokkuð um það... Rödd Christers var hljómlaus með öllu. En hann þerraði tár Gabrieliu blfðlega og ég hafði hugboð um að hann vildi langt- um heldur halda áfram atlotum sfnum en hlusta á rödd Ottos, sem barst inn um dyrnar. — Christer! Halló. Persson er í sfmanum og hann vill segja við þig orð... — Ég skal sjá um Gabriellu, sagði ég fijótmælt. Og þar sem ég hafði grun um að hvorki kaldur taugaóstyrkur Helene Malmers né barnalcgur orðaflaumar Piu myndu verða tii að róa hana, dró ég hana með mér fram og upp. Það var svalt f forstofunni á efri hæðinni f álmunni, sem hún hafði til umráða og Gabríella lét fallast niður f einn af mörgum mjúkum stól- um og þrýstí andlitinu nirtar f rauðan púða. Ég lánaði henni

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.