Morgunblaðið - 22.02.1977, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRUAR 1977
7
List og pólitík
Jón Múli Árnason segir
svo f síðustu sunnudags-
hugleiðingu sinni i Þjóð-
viljanum:
L
„Ekki sjáum við al-
múgamenn t.d. í fljótu
bragði, hvernig tónskáld,
sósíalisti af Iffi og sál,
gæti komið pólitfk á fram-
færi f verkum sínum. Þótt
hann svo tileinkaði heims-
byltingunni þau hátfðlega,
breytti það engu um gæð-
in, ef músíkin væri Ijót og
leiðinleg. — Á sfðustu
sinfóniutónleikum i Há-
skólabfói var sungin og
leikin Völuspá eftir Jón
Þórarinsson,
bráðskemmtileg kantata
þótt höfundurinn hafi
sennilega verið íhalds-
maður alla tið. Nóbels-
skáldið Ifkir einhversstað-
ar sósialisma þjóðanna frá
Eystrasalti til Kyrrahafs
við landfarsótt — en ekki
skrifar Laxness verr fyrir
það. Ekki hefur Tómas
Guðmundsson verið
bendlaður við sósfalisma
hingað til, og hafa þó ekki
aðrir Reykvfkingar ort
betur. Það er mjög vafa
samt, að Lúðrasvei
verkalýðsins spili nokkuð
betur en aðrir hornaflokk-
ar, og það þótt Alþýðu-
samband íslands styrki
hana með ráðum og dáð.
Það er heldur ekki vfst, að
leikhús verði hótinu
betra, þótt það heiti Al-
þýðuleikhús og berjist f
bökkum af þvf fhalds-
meirihluti í bæjarstjórn á
Akureyri neitar að styrkja
það með fjárframlögum,
— enda hæpið að frjáls-
lyndustu borgarfulltrúar
Alþýðubandalagsins f
Reykjavfk fáist til að
styðja við bakið á Sjálf-
stæðisleikhúsi Heimdall-
ar, þegar þar að kemur."
„Fast þeir
sóttu sjóinn .
í Suðurnesjatíðindum
er frá þvf greint, að á fé-
lagssvæði Útvegsmanna-
félags Suðurnesja, þ.e.
Grindavfk, Sandgerði,
Höfnum, Garði, Keflavfk,
Njarðvíkum og Vogum,
hafi verðmæti afla „upp
úr sjó" numið 4400 m.
kr. á sl. ári (2700 m. kr.
1975). Útflutningsverð-
mæti aflans (frá fisk-
vinnslustöðvum) hafi
hinsvegar numið um
11.000 m. kr. — eða
20.7% allra útfluttra sjáv-
arafurða íslendinga, hvað
verðmæti snertir, á þvf
ári. Þar kemur einnig fram
að um 40% Suðurnesja-
manna starfar við sjpsókn
og vinnslu sjávarafla
(Vestfirðir 41%, Vest-
mannaeyjar og Snæfells-
nes 43%) en þetta hlutfall
á landsmælikvarða er að-
eins 12.5%.
Fiskvinnslubændurnir
mynda verðmætakeðju
um gjörvalla strandlengju
landsins. Þýðing þeirra f
þjóðarbúskapnum vex en
minnkar ekki, er fisk-
stofnar ná hámarksaf-
rakstri á ný, og við sitjum
einir að nýtingu hinnar
stóru landhelgi. Með örfá-
um undantekningum
byggja þessir gjaldeyris-
skapandi bæir, sem marg-
falda verðmæti sjávarafla
f vinnslu, helft sfns hags
og afkomu á úrvinnslu
landbúnaðarafurða og
þjónustu við nærliggjandi
landbúnaðarhéruð Þann
veg sýnist þörfin á þvf að
halda landinu öllu f byggð
brýnni en nokkru sinni, ef
nýta á þær auðlindir lands
og sjávar, sem eru undir-
staða velmegunarþjóðfé-
lags okkar.
Loðna og
jarðvarmi
Sumar- og haustveiði
loðnu hefur fært gömlu
slldarbæjunum nyrðra við-
bótarverkefni. sem hefur
mikla þýðingu fyrir þá og
þjóðarbúið. Þessi nýi at-
vinnuþáttur kemur til við-
bótar aðlögun þeirra að
breyttum aðstæðum !
formi togaraútgerðar og
frystiiðnaðar. Þannig hafa
mál þvi snúizt i Siglufirði,
sem fyrrum byggði allt
sitt og sinna á st'ld, en
missti þriðjung ibúa sinna
til annarra byggða er
þessi einhæfi atvinnuveg-
ur brást. að þar fjölgar
ibúðum á ný, umfram
landsmeðaltal, og at-
vinnutækif æri fara vax-
andi. Þar kemur og hita- -
veita í hvert hús á þessu
ári. Og menn horfa bjart-
ari augum fram á veginn.
Það er saga út af fyrir sig
að atvinnuöryggi hefur
verið tryggt um land allt á
liðnum árum, þrátt fyrir
áhrif alþjóðlegrar efna-
hagskreppu og viðtækt at-
vinnuleysi i öllum okkar
nágrannalöndum. Það er
e.t.v. athyglisverðasti
árangur núverandi rikis-
stjórhar, þrátt fyrir hina
nýju landhelgi, hallalaus-
an rikisbúskap sem náðst
hefur á ný. verulegan
árangur í viðskiptajöfnuði
út árið. bætta gjalseyris-
stöð'j og rýrnun verð-
bólguvaxtar.
Aodi 80 árgerð 1977 er glæsilegur fólksbíll í nýjum búningi.
sem hefir að baki sér hina viðurkenndu vesturþýsku tækni-
kunnáttu og gæðaframleiðslu sem tryggir þægilegan, öruggan
og ódýran akstur. — Audi 80 biður yðar nú í sýningarsal
okkar. — Gjörið svo vel að lita inn og við munum gera okkar
besta til að leysa úr spurningum yðar varðandi Aud. 80
Verð á Audi 80 LS ca. kr. 2.332 þúsund
Verð á Audi 80 GLS ca. kr. 2.435 þúsund
HEKLAhf
Lðugðvegi 170—172 — Sími 21240
Audi 80
árgerð 1977 fyrirliggjandi.
Skattaþjónustan sf.
Ármúla 42, sími 82023. Bergur Guðnason hdl.
Vk............. .... J
--------------\
SSTRATFORD
E N S K I R
PENINGASKÁPAR
þjófheldir — eldtraustir
heimsþekkt —
viðurkennd framleiðsla.
E. TH. MATHIESEN H.F.
DALSHRAUNI 5 — HAFNARFIRÐI — SÍMI 51888
SIMI 43411
Vandaðar útihurðir,
sem standast íslenska veðráttu er aðalsmerki okkar
Eigum fyrirliggjandi fjölbreytt úrval útihurða, einnig framleiðum vér
bílskúrs- og svalahurðir Hagstæðir greiðsluskilmálar Hringið eða
skrifið og biðjið um myndalista
Sendist til: Hurðaiðjan sf , Kársnesbraut 98, Kópavogi, Pósthólf 214
Nafn:
Heimilisfang:
Merkjasala á
öskudag
Reykjavíkurdeild R.K.I,
afhendir merki á neðantöldum útsölustöðum
frá kl. 9.
Börnin fá 10% sölulaun, og þau söluhæstu fá
sérstök verðlaun.
VESTURBÆR:
Skrifstofa Reykjavíkur-
deildar R.K.Í.
Öldugötu 4.
Söluturninn
Vesturgötu 53
Melaskólinn v/Furumel
Skjólakjör, Sörlaskjóli 42
Skerjaver, Einarsnesi 36
Verzlunin Perlon, Dun-
haga 20
AUSTURBÆR:
Skrifst. R.K.Í. Nóatúni 21
Verzlunin Barmahlíð 8
Silli og Valdi, Háteigsvegi
2
Sunnukjör Skaftahlíð
Hlíðaskóli v/ Hamrahlíð
Austurbæjarskólinn
Verzl. Skúlaskeið Skúla-
götu 54
SMÁÍBÚÐA-
OG FOSSVOGSHVERFI:
Fossvogsskóli
Breiðagerðisskóli
Álftamýrarskóli
LAUGARNESHVERFI:
Laugarnes-apótek
Kirkjuteig 21
Laugalækjarskóli v/Sund-
laugaveg
KLEPPSHOLT:
Langholtssk,óli
Vogaskóli
Þvottahúsið Fönn, Lang-
holtsv. 1 1 3
ÁRBÆR:
Árbæjarskóli
BREIÐHOLT:
Breiðholtsskóli, Amar-
bakka 1
Fellaskóli — Breiðholti III
Hólabrekkuskóli
v/Suðurberg/Vesturberg
Ölduselskóli v/Öldusel