Morgunblaðið - 22.02.1977, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRÚAR 1977
13
Carmen og Elin Corneil I Islands-
heimsókninni. Ljósmynd Mbl.
-á-j.
egs g C:rmen var vió störf hjá
arkitektinum Alvar Aalto.
Corneilhjónin tóku sér ferð tjl
Vestmannaeyja til þess að líta
með eigin augum á staðinn og
einnig til þess að kynna sér aðrar
úrlausnir sem höfðu borizt í
keppnina.
í samtali við blaðamann
Morgunblaðsins sögðu þau að eft-
ir heimsóknina til Eyja fyndist
þeim sem þau hafi haft rétt fyrir
sér I mörgum atriðum í skipulagi
sinu og að auðvelt ætti að vera að
hrinda skipulaginu í framkvæmd.
Þá nefndu þau einnig að undir-
búningur keppninnar hefði verið
góður. Þau sögðu: „Samkeppni
sem þessi gæti orðið fyrirmynd að
öðrum slikum viðar um heims.
tlún var einföld og blátt áfram,
miðuð við smátt en sérstakt svæði
og vinningsúrlausnin er miðuð
við þær aðstæður og auðvelda
framkvæmd. Á Heimaey eru
margir góðir hlutir að gerast og
það verður spennandi að fylgjast
með framhaldinu."
9 verðlauna- og keyptar tiliögur
eru nú til sýnis í Norræna húsinu.
Elin sagði í samtalinu við blm.
Mbl. að þau hjón hefðu gefið sig
Vestmannaeyjum þann tíma sem
þau unnu að verkefninu. „Við
lögðum allt okkar þrek og hjarta i
verkefnið," sagði hún.
ur sem formaður Hlífar og ákvað
þvi að draga mig i hlé, sagði Her-
mann.
Aðspurður um kjarasamninga
þá sem í hönd fara sagði Her-
mann eftirfarandi: — Mér sýnist
stefna í átök á vinnumarkaðinum
og það kæmi mér skemmtilega á
óvart ef við slyppum við þau. Það
óskar enginn eftir að til átaka
komi, en auðvitað verður verka-
lýðurinn að bua sig undir að
berjast fyrir hagsmunamálum
sinum, sagði Hermann að lokum.
.IM ■ i’ tl t K Vcív . 1 :v i :i'
* i j » ijnjiiumrMr
Verðlaunasamkeppnin: Fyigjum reglum, forðumst slys.
S\>I VI\\lTRY(iGI\GVR GT
ÁRMÚLA3 SÍMI 38500
Klipptu auglýsinguna út.
hana sem eyðublað undir svör þín.
Sendu þau þegar þú hefur leyst alla (3) hluta
verkefnisins. Skilafrestur til 15. mars 1977.
Afiram í átt til Kanarícyia
(á ieikfangabil!)
AthugiO aö 8 vara ávallt öllum liOum spurninganna.
Á leið frá 5 til 5a. jú Nei
5, 1 Hvað af eftirfarandi þarf Katrín að hafa i huga
áður en hún ekur af stað aftur frá akbrautar-
brún:
a) Gá að umferðinni?
b) Gefa stefnumerki til hægri?
c) Gefa stefnumerki til vinstri?
5, 2 Hvar á bíllinn að vera þegar hún kemur að
gatnamótunum:
a) Hægra megin í götunni?
b) Vinstra megin í götunni?
5, 3 Hvar á hún að stöðva bílinn:
a) Framendi bíls við stöðvunarlínuna?
b) Framan við línuna, svo að hún sjái betur inn ___
á aðalbrautina? I_11_1
BB
□ □
Vonandi gekk þér uel á fyrsta hluta leiÖar-
innar. Hér birtist miöhlutinn.
Finnist þér hægt ganga, þá hafðu verðlaunin
í huga.FERÐ FYRIR ÞRJÁ MEÐ SAMVINNU- ,
FERÐUM H.F. TIL KANARÍEYJA. VerÖmœti Á leið frá 4 til 4a.
kr. 255.000.-
STÓRA LITPRENTAÐA UMFERÐAR-
KORTIÐ hans Jóns granna þarft þú að hafa til
aÖ geta svarað spurningunum. Það fœrðu gegn
200 króna gjaldi í nœstu afgreiðslu Samvinnu-
trygginga. í Reykjavík fæst það einnig á bensín-
stöðvum Esso.
aftur heim (Merkt:A). AtriÖi eru hverju sinni
talin upp í þeirri röð sem þau koma fyrir á leið
Katrínar.
Já Nei
VERKEFNIÐ:
Katrín ekur manni sínum í vinnuna (Merkt: C).
Þau leggja lykkju á leið sína og koma jafnframt
við í pósthúsinu (Merkt.B). Síðan fer Katrín
4, 5
Hefur bUl Katrinar forgang fyrir Y bílnum?
Nú komum við að gildru á kortinu. Framundan
er merki, sem ekki má vera þama, miðað við
aðrar merkingar. Er það:
a) Aðalbrautarmerkið?
b) Timatakmarkað stöðuleyfi?
Má Katrin leggja ökutæki fyrir firaman háhýsið?
Hvor á forgang:
a) Gangandi maðurinn sem stigið hefur út á
gangbrautina?
b) Katrin sem er að beygja til hægri?
Á Katrín að stöðva bílinn:
a) Vinstra megin i einstefnugötunni?
b) Hægra megin í einstefnugötunni?
□ □
VANTAR ÞIG VINNU (n
VANTAR ÞIG FÓLK Í
Þl Al'GLÝSIR l .M ALLT
LAND ÞEGAR ÞL' ALG-
, [ I; *tUl>W‘4UÚHÍl ÍiÝLM'VoUÚrv i
»»1 Mjjjjcjjjjcitjciatccjfiitcaitiifctvttf
LYSIR I MORGl NBLADIM
í \ 1t!) Ty. .li i\ \íC* v* ! i
~T~
* « « i < i«« « « « « i«t»«i«««m«<ni.n
J