Morgunblaðið - 22.02.1977, Síða 17

Morgunblaðið - 22.02.1977, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRUAR 1977 17 i FÉLAGSVÍSINDADEILD Há- skóla íslands hefur boðið prófess- or Peter Grothe frá San Jose State University í Kaliforníu að flytja opinberan fyrirlestur um rannsóknir hans á viðhorfum Norðurlandabúa, einkum Svía og Norðmanna, til Bandarfkjanna og ýmissa annarra landa. Fyrirlest- urinn verður haldinn þriðjudag- inn 22. febrúar kl. 17.00 f stofu 201 f Lögbergi. Fyrirlesturinn er öllum opinn. (Fréttatilkynning). At (iI.VSINtíASÍMINN Elt: 22480 JRorentiblaliib Þessar nýjungar Tilrauna- stöðvarinnar munu auðvelda Viðhorf Norður- landabúa til Bandaríkjanna þeim mjög störfin og mikilsvert fyrir þá að skiptast á skoðunum við starfsfólk stöðvarinnar. Kann stjórn D.í. Guðmundi Péturssyni bestu þakkir, enda ætlun hennar Félðg sem greióa gðtu yóar erlendis Afmælisdagur Baden Powells í dag, 22. febrúar, minnast skátafélög á íslandi afmælis Baden Powells. Skátarnir halda hátiðafundi sem lýkur kl. 21.30 með þvi að flugeldum verður skotið á loft. Frædslufund- ur dýralækna Egilsstöðum 8. des. 1976. Dýralæknafélag íslands hélt fræðslufund fyrir dýralækna að Tilraunastöðinni að Keldum hinn 26. f.m. Dýralæknarnir dr. Kari Korts- son og Oddur R. Hjartarson ræddu um eftirlauna- og tryggingamál dýralækna. Árni Kárason dýralæknir flutti erindi um sjúkdóma f laxfiski en Árni er nýkominn heim frá framhalds- námi í þeim fræðum, hefur hann dvalið í Skotlandi og Svíþjóð s.l. 2 ár. Prófessor Olle Nilsson frá dýra- læknaháskólanum f Stokkhólmi flutti erindi um iðraorma í hest- um, en aukið hestahald í þéttbýli veldur mjög tfðri ormaveiki í hestum, vegna mikillar smithættu í þröngum griðingum og þéttsetn- um högum. Var gerður góður rómur að máli prófessorsins, enda er hann með þekktustu sérfræð- ingum á sviði ormarannsókna. Að sfðustu kynnti Pál von Szokolay dýralæknir deildarstjóri hjá AB LEO f Helsingborg, nýtt lyf gegn iðraormum í hestum. Miklar vonir eru bundnar við þetta lyf. Samhliða öllum ofan- greindum erindum voru sýndar litskyggnur, svo og stuttar kvik- myndir með sumum. Margar fyrirspurnir komu fram og voru umræður miklar um þá fyrir- lestra sem á dagskrá voru hverju sinni. Guðmundur Pétursson læknir, forstöðumaður Tilraunastöðvar- innar að Keldum, kynnti helstu nýjungar f rannsóknum stöðvar- innar, með aðstoð Þorsteins Þorsteinssonar lffefnafræðings, Guðrúnar Eiríksdóttur lffefna- fræðings og Sigurðar H. Richter dýrafræðings, sem sýndi ný tæki og tækni við ýmsar mælingar f blóði, sníkjudýrarannsóknir o.fl. Vænta dýralæknar mikils af hinum aukna tækjakosti og mann- afla Tilraunastöðvarinnar, þar sem nú gefast meiri möguleikar á sendingu sýna til rannsóknar t.d. varðandi steinefnaskort f búfé, en dýralæknum hefur lengi þótt vanta þjónustu á þessu sviði hér- lendis. að auka ofangreind kynni með frekari kynnisferðum að Keldum f framtíðinni. Á fundinum mættu 22 dýra- læknar, en nú eru 27 dýralæknar starfandi hér á landi. Hefur þeim fjölgað um 19 á s.l. 20 árum. Voru menn almennt ánægðir með fundinn, þörfin á endur- menntun er mikil á tfmum örra framfara á sviði dýralækninga, en erfitt um vik fyrir fslenzka dýra- lækna að leita hennar, þar sem enginn dýralæknaháskóli er hér á landi og þótt fslenskir dýralæknar eigi greiðan aðgang að ráðstefn- um og námskeiðum erlendis, eru slfk námskeið þvf miður, oft á þeim tíma, sem mest er að gera hér heima (haust og vor) og þar sem hingað til hefur verið skortur á dýralæknum á íslandi hefur reynst erfitt að fá staðgengla meðan á slíkum námskeiðum stendur. Félagið reynir þess vegna að bæta úr brýnni þörf með þessum fræðslufundum, þá eru gjarnan fengnir erlendir fyrirlesara, t.d. mætti dósent Philippsen frá dýra- læknaháskólanum í Kaupmanna- höfn f sambandi við aðalfund félagsins s.I. sumar, sem haldinn var að Bifröst i Borgarf. og flutti fyrirlestra um ófrjósemi f naut- gripum. í stjórn Dýralæknafélags íslands eru þessir menn: Jón Pétursson héraðsdýralæknir, Egilsstöðum, formaður. Birnir Bjarnason héraðsdýralæknir, Höfn Hornafirði, ritari. Rögnvald- ur Ingólfsson héraðsdýralæknir, Þórshöfn, gjaldkeri. Fundur um FLUGMÁLAFÉLAG íslands gengst fyrir almennum fundi um skýrslu flugvallanefndar (nóv. 1976), „Áætlunarflugvellir og búnaður þeirra". Fundurinn verður haldinn f ráðstefnusal Hótels Loftleiða miðvikudaginn 23. febrúar kl. 20:30. öllum er heimill aðgangur. Flugvallanefnd var skipuð af samgönguráðherra 23. janúar 1976 og lauk störfum sfnum 30. nóvember sama ár. í nefndinni voru Guðmundur G. Þórarinsson verkfr. (formaður), Bárður Daníelsson brunamálastjóri (samkv. tilnefningu Vængja hf.), Guðmundur Snorrason deildar- stjóri (samkv. tilnefningu Flug- leiða hf.), Leifur Magnússon varaflugmálastjóri (samkv. til- nefningu flugráðs) og Ríkarður JiSnatanssnn flncrstinri Qtvrclo flugvallamál nefndarinnar var send fjölmiðl- um 17. desember s.l. í skýrslunni er rakin þróun flugumferðar hér á landi, yfirlit birt yfir flugslys og helstu orsakir þeirra, svo og úttekt gerð á núver- andi ástandi flugvalla og búnaði þeirra. Þá er sett fram tillaga um flokkun flugvalla fyrir áætlunar- flug og birt hugmynd að fram- kvæmda- og öryggisstaðli fyrir þá. í skýrslunni er birt kostnaðar- áætlun fyrir þær framkvæmdir, sem stefna beri að á næstu árum. Heildarkostnaður nemur 5,4 milljörðum króna, en 90% þeirrar upphæðar yrði varið til uppbygg- ingar þeirra 36 flugvalla, sem not- aðir eru í áætlunarflugi. - Frummælendur á fundinum verða þeir Guðmundur G. Þórar- insson og Leifur Magnússon, sem skýra munu tillögyr nefndarinn- Fullt fargjald fyrir einn, hálft fyrir hina 1. nóvember til 31. mars er í gildi fjölskyldu- afsláttur af fargjöldum okkar til Norðurland- anna.Luxembourg og Bretlands. Þegar fjölskyldan ferðast saman, þá greiðir einn fullt gjald, en allir hinir í fjölskyldunni aðeins hálft. Þannig geta þeir sem fara utan í viðskipta- erindum tekið með, ef ekki alla fjölskylduna, þá að minnsta kosti maka sinn. Þetta er rétt að hafa í huga. flucféiac LOFTLEIDIR ISLANDS

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.