Morgunblaðið - 22.02.1977, Side 25

Morgunblaðið - 22.02.1977, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRÚAR 1977 25 AHERZLA LQGD A UNGLINGA- STARFIÐ HJÁ USAH NÝLEGA var 60. þing Ungmenna- sambands Austur-Húnvetninga haldið að HúnavöUum. Þingið sátu fulltrúar frá öllum félögum innan sambandsins, auk gesta, en þeir voru Hafsteinn Þorvaldsson, formaður UMFl, Sigurður Geir- dal, framkvæmdastjðri UMFl, Hermann Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri ÍSl, og Pétur Eysteinsson, sem tvö undanfarin sumur hefur starfað sem fram- kvæmdastjóri USAH. í skýrslu fyrir árið 1976, sem lögð var fram á þinginu, kom m.a. fram, að áherzla var lögð á að auka starfsemi fyrirunglinga og keppendur voru sendir á mót fyrir yngstu aldursflokkana. Stóðu unglingarnir sig vel og urðu keppendur frá sambandinu íslandsmeistarar í þremur ÍSLANDSMET í LYFTINGUM TVÖ Islandsmet I lyftingum kraft- þrautar voru sett á innanfélagsmóti KR, sem haldið var nýlega: Gústaf Agnarsson, KR, bætti eigið met I hnébeygju yf irþungavigtar um 10 kg, með þvl að lyfta 280 kg. Félagi hans, Ólafur Sigurgeirsson, bætti svo met Friðriks Jósepssonar I bekk- pressu léttþungavigtar með þvl að lyfta 180 kg, en það er einnig 10 kg bæting fyrra mets. greinum frjálsra iþrótta á meistaramóti yngri aldursflokk- anna. Þá náðu knattspyrnumenn sam- bandsins betri árangri en þeir hafa náð undanfarin ár og lið sambandsins varð í þriðja sæti í Bikarkeppni FRÍ, þriðju deild, en sú keppni var háð á Blönduósi og annaðist USAH framkvæmd keppninnar. Félagsmálanámskeið voru haldin í sýslunni i fyrravetur og hlutu 128 þátttakendur viður- kenningu fyrir að sækja þau. Húnavaka var að venju haldin, og í sambandi við hana var ritið Húnavaka gefið út í sextánda sinn. Það var á þriðja hundrað blaðsiður að stærð, prentað hjá POB á Akureyri. Á þinginu voru fjölmargar til- lögur samþykktar, sem marka munu stefnu stjórnarinnar á næsta ári. M.a. var samþykkt að koma á fót sumarbúðum fyrir unglinga. Sú starfsemi er nýjung hjá USAH. Nú er að hefjast spurninga- keppnin „Sveitarstjórnir svara“ á vegum sambandsins og taka allar sveitarstjórnir í héraðinu þátt I þeirri keppni. Fyrsta kvöld keppninnar verður á Skagaströnd bráðlega. Húnavaka hefst síðan siðasta vetrardag og 17. árgangur ritsins Húnavöku er að verða tilbúin til prentunar og mun koma út um Hunavökuna. Frammistaða Islenzka handknattleikslandsliðsins að undanförnu hefur orðið til þess að margir hafa styrkt starf HSt með myndarlegum fjárframlögum, enda hefur samhandið lagt I gffurlegan kostnað við undirbúning landsliðsins. Myndin er úr leik landsliðsins við pólska liðið SLASK. - verða seint fullþakkaðar, segir formaður HSÍ Island sendir keppendur á heimsmeistaramót í borðtennis STJÓRN Borðtennissambands Ís- lands hefur ákveðið að senda þátt- takendur í heimsmeistaramótið í borðtennis, sem fram fer í Birming- ham í Englandi dagana 26. marz til 5. apríl n.k. Er þetta jafnframt í fyrsta sinn sem íslendingar senda þátttakendur í heimsmeistaramót, og ættu þeir sem völdust til fararinn- ar að hljóta dýrmæta reynslu og þekkingu af för sinni. Þeir sem fara til mótsins eru eftir- taldir karlar: Hjálmar Aðalsteinsson, KR, Hjálmtýr Hafsteinsson, KR, Ragnar Ragnarsson, Erninum, Stefán Konráðsson, Gerplu, og Björgvin Jóhannesson, Gerplu. Þá fara tvær konur til keppninnar, þær Ásta Urbancic og Bergþóra Valsdótt- ir, báðar úr Erninum. Keppendurnir munu taka þátt í einliða , tvíliða og tvenndarleik, en auk þess tekur ísland svo þátt í liðakeppninni i karla og kvenna- flokki. Alþjóðlegt borðtennisþing verður haldið um leið og keppnin stendur yfir og mun Gunnar Jóhannsson, formaður Borðtennissambands ís- lands sitja þingið, og verður hann jafnfram fararstjóri keppnisliðsins, auk þeirra Aðalsteins Eiríkssonar og Sveins Áka Lúðvíkssonar. HIÐ árlega Unglingamót borðtennis- deildar KR fór fram sunnudaginn 1 3. febrúar s.l. í íþróttahúsinu á Sel- tjarnarnesi. Var mjög góð þátttaka ímótinu, eða alls um 70 keppendur frá sjö félögum. Var keppt I tveimur flokkum, sveinaflokki 13—15 ára og drengjaflokki 1 5— 1 7 ára. í drengjaflokknum tóku ma þátt fjórir borðtenmsmenn sem eru kommr í annan flokk. samkvæmt punktakerfi — FRAMLÖG sem okkur hafa borist vfða að verða seint full- þökkuð, sagði Sigurður Jónsson, formaður Ilandknattleikssam- bands tslands, á fundi með frétta- mönnum nýlega, en þar kom fram að Handknattleikssambandinu hafa að undanförnu borist mjög veglegar gjafir víða að af landinu. — Það er með hrærðum huga, sem tekið er við þessum rausnar- legu og vel meintu fjárframlög- um. Drengirnir okkar f landslið- Borðtennissambands islands, og kom það ekki á óvart að þeir röðuðu sér i efstu sætin. Sigurvegari í flokki þess- um varð Tómas Guðjónsson. KR, sem vann Hjálmtý Hafsteinsson. KR. i úr- slitaleik 20—22. 21 —14 og 23—-21. Um þriðju verðlaun kepptu þeir Sveinbjörn Arnarson, Erninum, og Óskar Bragason, KR. og sigraði Óskar 21 — 17, 13—21. 21 — 19 I sveinaflokki var um mjög skemmti- lega keppni að ræða, en þátttakendur i honum voru um 50 talsins Þar kom á óvart ungur piltur úr KR. Tómas Sölva- inu vita og finna, að góður hugur og stuðningur þjóðarinnar allrar fylgir þeim til Austurríkis og það er ómetanlegt vegarnesti. 23. október í fyrra fékk HSI afhénta 210.000,00 kr. gjöf frá starfsmönnum við Sigöldu- virkjun, og fylgdi gjöf þessari þakklæti fyrir komu Januszar Cerwinski og góðar óskir til handa landsliðinu. Eftir hina frá- bæru frammistöðu íslenzka lands- liðsins á dögunum bárust HSI síð- son. með þvi að slá út tvo landslíðs- menn sem tveimur dögum áður tóku þátt i landskeppninni við Færeyinga Sigraði Tómas fyrst Þorvald Jónsson, Erninum, 21 — 11 og 2 1 — 1 0 og sið- an Bjarna Kristjánsson, UMFK. 21 — 16 og 21 — 11 Keppti Tómas siðan til úrslita við Gylfa Pálsson UMFK, og tapaði þá 9—21 og 1 2— 2 1 Um þriðja sætið kepptu þeir Hermann Kristjánsson. Gerplu, og Bjarni Kristjánsson. UMFK, og sigraði Bjarni i þeim leik 21—16. og 18—21 og 21—6 an margar árnaðaróskir og fjár- framlög. Höfðu eftirtaldar gjafir borist til dagsins í gær, auk þess sem margir hafa orðið til þess að styrkja starfið með kaupum á happdrættismiðum i happdrætti HSI. Akureyrarbær 100.000,- Starfsm. á Akureyri 116.400,- Matthías Bjarnason ráðh. 25.000,- Starfsm. Kr. Ó. Skagfjörð 100.000,- Gömul kona í Hafnarfirði 5.000,- Kaupmenn í Breiðholti 40,000,- Tobbi í Val 5.000,- Starfsmenn Vegagerðarinnar 41.000.- Starfsmenn Sementsverksm. 104.000,- Starfsmenn S.V.R. 65.000,- Kópavogskaupstaður 200.000,- Áhöfn Sæbjargar VE 56 50.000,- Áhöfn Ársæls, KE 77 60.00,- íbúar á Tálknafirði 87.500,- Bæjarstj. Keflavíkur 50.000.- Bæjarstj. Vestmannaeyja 50.000.- Njarðvikurbær 50.000,- Starfsm. Breiðholts h.f. 200.000,- Bæjarsjóður Hafnafjarðar 200.000.- Skemmtileg keppni í unglinga- mótiKR VIÐ HVAÐA GÖGN STUDDIST KSÍ EKKI er öll vitleysan eins, var það fyrsta, sem mér datt I hug, þegar ég fregnaði að 3. deildar lið tBt f handknattleik hefði tapað kæru sem það lagði inn eftir að leikir, sem liðið átti að leika, voru flautaðir á og af á Akureyri. Forsenda þessa dóms eru sagð- ar, að kæran hafi borizt of seint. I rauninni er forsaga þessa máls sú, að undirrituð hafði sam- band simleiðis við Ólaf A. Jóns- son, formann mótanefndar HSl, að morgni 6. desember s.l. til að afla upplýsinga um hvað gerzt hefði á Akureyri um helgina. Hann var þá allur hinn kuldaleg- asti i viðræðum og kvað Isfirðinga ekki hafa staðið sig vel í máli þessu. Um leió dásamaði hann mjög hörku Ólafsfirðinga, sem hann kvað hafa brotizt í ófærð mikilli inn á Akureyri frá Ólafs- firði. Vildi Ólafur Jónsson meina að engum erfiðleikum hefði verið bundið fyrir ÍBl að mæta til leiks á Akureyri föstudaginn 3. desem- ber. Nú langar mig til þess að teggja fram eina spurningu, sem Ólafur A. Jónsson vildi ekki svara. Reykjavíkurlið á að keppa á Ak- ureyri. Um tvö möguleika á ferða- máta er að ræða. 1) Möguleiki á flugi frá Reykjavík kl. 12.00 til Akureyrar með millilendingu á tsafirði. 2) Möguleiki á beinu flugi til Akureyrar kl. 14.00. Spurningin er: Með hvorri ferð- inni fer keppnisliðið? Næst gerðist það að ég útskýrði fyrir Ólafi hvers vegna lið ÍBl mætti ekki til keppni á Akureyri, og er rétt að sú skýring komi fram hér á eftir: Norðurflug h.f. er eina flugfé- lagið sem er með áætlunarflug á milli Isafjarðar-og Akureyrar. Átti lið IBÍ pantað far með Norð- urflugi föstudaginn 3. desember kl. 11.00. Þá um morguninn var tilkynnt um seinkun. Athugað var næst með flug kl. 14.00 og þá boðuð mæting kl. 14.30. Skömmu siðar, eða um kl. 14.15, var afboð- að flug til Akureyrar þennan dag, og sagt að næst yrði athugað með flug laugardaginn 4. desember. Eftir þessi málalok hjá Norður- flugi var farið að athuga mögu- leikann Reykjavík — Akureyri með vél Flugfélags tslands, en ekki reyndust nægjanlega mörg sæti laus. Læt ég hér fylgja afrit af vottorðum Norðurflugs og Flugfélags Islands sem staðfesta mál mitt. Ólafur A. Jónsson sagði mér að afla þessara vottorða og koma til mótanefndar. Það var gert, en þrátt fyrir ítrekaðar beiðnir barst mér ekki vottorð Norðurflugs i hendur fyrr en 16. desember. En ekki ætti það að skipta máli, þar sem Ólafur vissi að verkið var að vinna að þessum málum. Nú ætti Ólafi A. Jónssyni, for- manni mótanefndar, að vera manna bezt kunnugt um að ef leikur er flautaður á og af þá verður kæra þar að lútandi að berast innan 48 stunda. Hvers vegna lét Ólafur mig ekki vita að leikirnir voru flautaðir á og af, en bað mig þess í stað að afla gagna um flug, sem hann veit að tekur alltaf einhvern tíma, og þær 48 klukkustundir sem gefast til kæru renna út? Nú væri fróðlegt að vita hvort Ölafur A. Jónsson hafi komið fyrir dómstól HSI, þegar dæmt var, og gert grein fyrir afskiptum sínum af máli þessu. Eins væri fróðlegt að vita: Hverjir voru kallaðir fyrir dóm- stólinn? Við hvaða gögn studdist dómstóllinn? Á meðan dómstöllinn afgreiðir mál á þennan hátt (hinn þægileg- asta fyrir mótanefnd, en ekki hinn réttlátasta) er engin von til þess að íþróttalið landsbyggðar- innar og þá sérstaklega þau sem búa vió samgönguerfiðleika geti byggt upp íþróttastarf sitt svo að vel sé. Að lokum vonast ég til að Ólaf- ur A. Jónsson og dómstóll HSÍ sjái sér fært að svara þessum fyr- irspurnum mínum. Agnes Bragadóttir þjálfari lBt Bréf til íþróttasíðunnar Agnes Bragadótnr, pjattari IBi Ath. Þess skal getið að með bréfi sínu sendi Agnes Bragadótt- ir ljósrit af vottorðum frá Norður- flugi h.f. um að ekki hafi gefið til fiugs til Isafjarðar umræddan dag, og einnig frá Flugfélagi Is- lands, þar sem staðfest er að ekki hafi verið unnt að koma hand- knattleiksmönnum með þeirri vél sem fór frá ísafirði til Reykjavík- ur 3. desember.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.