Morgunblaðið - 22.02.1977, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 22.02.1977, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRÚAR 1977 Alex Stepney, markvöröur Manchester United hefur átt mjög göða leiki með liði sínu að undanförnu. Þessi mynd var tekin um fyrri helgi og sýnir Stepney horfa á eftir knettinum með áhyggjusvip, en knötturinn fór framhjá að þessu sinni. EINA TOPPLIÐIÐ SEM SIGRAÐIVAR LIVERPOOL BOTNLIÐIN UNNU FLEST LEIKISÍNA ÞAÐ urðu ýmis óvænt úrslit í ensku knattspyrnunni á laugardaginn. Bæði Ipswich og Manchester City töpuðu sínum leikjum og Liverpool var eina toppliðið, sem bar sigur úr býtum. Er allt útlit fyrir geysiharða baráttu milli þessara þriggja liða um Englandsmeistaratitilinn. Manchester United gæti blandað sér í baráttuna, en félagið er á hraðri leið upp stigatöfluna. ÖIl botnliðin nema Totttenham unnu sfna leiki og er útlit fyrir að baráttan þar verði ekki síður hörð. I.iverpool — Iíerby 3:1: Liverpool var í vandræðum með Derby í fyrri hálfleik, og Derby hafði yfir í hálfleik 1:0. Markíð skoraði Kvein Hictor á 21. mín- útu, eftir að t:harlie George hafði leikið vörn Liverpool sundur og saman. En i seinni hálfleik fóru meístarar Liverpool í gang svo um munaði. John Toshaek jafnaði á 56. mínijtu eftir fyrirgjöf Kevin Keegan og á 59. minútu náði bak- vörðurinn Joe Jones forystunni fyrir Liverpool. Kevin Keegan fór í framlínuna í s.h. og hann inn- siglaði sigur Liverpool með göðu marki á 84. mínútu. Ahorfendur 44.202. Leicester — Ipswich 1:0: Ips- wich var ailan tímann betra liðíð og sótti ákaft, en markið lét bíða eftir sér. Eina mark leiksins kom á 79. mínútu og öllum á óvart var það Leicester sem markið skoraði. Steve Earle stökk hærra en allir aðrir inni í vítateig Ipswich og skallaði knöttinn fallega í r.etið eftir sendingu _ frá Frank Wothington. Ipswich skoraði mark í fyrri hálfleik en það var dæmt af vegna þess að brotið var á markverði Leicester. Ahorfendur 21.134. Rristol City — Manchester City 1:0: Það átti víst enginn von á því að fyrsti tapleikur Manchester City á þessu ári yrði í Bristol. En nýliðarnir Bristol City börðust af kappi en enginn þó eins mikið og gamla kempan frá Leeds, Norman Hunter. A honum strönduðu flestar sóknarlotur Manchester og þaó var hann sem átti heiðurinn af eina marki leiksins. Hann tók aukaspyrnu á 52. mínútu og sendi knöttinn beint á Chris Garland, fyrrum ieikmann Chelsea og Leicester, og hann skoraði af öryggi. Ahorfendur 27.601. Manchester t'nited — Neweastle 3:1: Það er mikið stuð á leikmönnum Manchester United um þessar mundir eftir siæman kafla hjá liðinu fyrr í vetur. Virðast nýir leikmenn hafa breytt miklu, og þó sérstaklega Jimmy Greenhoff. A laugardaginn lék hann sinn bezta leik með Manchester og skoraði öll þrjú mörk liösins gegn New- castle. Mörkin hans Jimmy komu á 9. 34. og 74. minútu en eina mark Newcastle gerði Geoff Nulty á 31. mínútu. Manchester United nálgast toppinn óðfluga og er liðið nú komið í 4. sæti. Ahorfendur 51.828. Arsenal — West llam 2:3: Ailt gengur á afturfótunum hjá Arsenal nú sem stendur og Iiðið hrapar óðfluga niður töfluna. A laugardaginn kom West H:m í heimsókn til Higbury og hirti bæði stigin. Þetta var annar úti- sigur West Ham á keppnistíma- bilinu. Hetja West Ham var Allan Taylor, sem skoraði tvö mörk. Liam Brady náði forystunni fyrir Arsenal á 16. mfnútu en Taylor jafnaöi metin á 24. minútu. Billy Jennings skoraði með skalla á 35. mínútu og þar með náði West llam forystunni að nýju. I seinni hálfleik jafnaði Frank Stapleton metin fyrir Arsenal með þrumu- skoti. Þetta var á 62. mínútu. En á 75. mínútu skallaði Taylor knöttinn í mark Arsenal, og reyndist það vera sigurmarkið. Ahorfendur 38.223. Leeds — Tottenham 2:1.: Lið Leeds hefur nánast verið ósigr- andi á útívelli í vetur en heima- sigrar hafa verið sjaldgæfir. A laugardaginn kom Tottenham í heimsókn og Leeds vann sinn fyrsta heimasigur i langan tíma. Joe Lordan skoraði fyrir Leeds á 3. mínútu en Gerry Armstrong jafnaði metin skömmu siðar. Eimm mínútum fyrir leikslok skoraði Allan Clarké fyrir Leeds og fleiri mörk voru ekki skoruð. Leeds er aðeins fyrir ofan miðja töflu en Tottenham i buliandi fallhættu. Þessi ósigur var slæm- ur fyrir liðið, því helstu keppi- nautarnir í fallbaráttunni unnu sína leiki. Leikurinn í Leeds þótti lélegur, enda völlurinn forarsvað. Ahorfendur 26.858. Stoke — Everton 0:1: Everton vann nú sinn fyrsta sigur undir stjórn nýja framkvæmdastjórans Gordon Lee, áður hjá Newcastle og Port Vale. Þetta var afar slak- ur leikur, þar sem varnirnar voru sterkari hlutar liðanna. 1 seinni hálfleik var Everton betri aðilinn og Martin Dobson skoraði þá sig- urmark Everton. Ahorfendur 19.586. Norwieh — Coventry 3:0. Enda þótt lið Norwich væri í sárum vegna meiðsla margra lykilmanna þess, vann liðið ótrúlega auðveld- an sigur á Coventry. Viv Busby náði forystu fyrir Norwich á 20. mínútu og tveimur minútum siðar skoraði Kebin Reeves annað mark fyrir liðið. Þessi tvö mörk slógu Coventry alveg út af laginu og i seinni hálfleik bætti Busby við marki eftir mikinn einleik. Ahorf- endur 19.700. Sunderland — Middlesbrough 4:0: Framherjar Sunderland virð- ast heldur betur komnir á skot- skóna eftir herfilegt tímabil, þeg- ar þeim tókst ekki að skora mark í rúmar 1000 mínútur. En vafalítið dugir það ekki liðinu þótt það taki nú duglegan sprett, það situr svo kirfilega á botninum. Þetta ver bezti leikur Sunderland á keppn- istímabiiinu, og Middlesbrough, sem er eitt af toppliðunum í deild- inni, átti sér ekki viðreisnar von allan leikinn. Mörk Sunderland skoruöu Bob Dee (28. mínúta), Holden (56. mínúta), Arnott (81. minúta), og Gary Rowell (86. mínúta). Eru ár og dagar síðan hin geysisterka vörn Middles- brough hefur fengið aðra eins út- reið. Ahorfendur 33.205. Leikjum Aston Villa og QPR, West Bromwich og Birmingham var frestað. I 2. deild tapaði Chelsea enn einu stigi á heimavelli en Wolver- hamton smeygði sér i annað sætið með stórsigri yfir Eulham, 2:1. Bendir flest til þess að Chelsea, Bolton og Wolves leiki i 1. deild næsta keppnistimabil, en allt eru þetta gamalkunn 1. deildar lið frá fyrri árum. A botninum gæti bar- áttan orðið hörð. Hereford virðist dæmt til að falla en staða Burnley og Fulham versnar stöðugt. í Skotlandi hefur Celtic tekið örugga forystu og fer að hilla und- ir Skotlandsmeistaratitilinn hjá Jóhannesi Eðvaldssyni, nema eitt- hvaðóvænt komi fyrir. 1. DEILD HEIMA ÚTI STIG 1 Liverpool 28 12 2 0 36: 8 4 4 6 12:18 38 Ipswich Town 25 10 4 0 31: 7 5 2 4 16:14 36 Manchester City 26 8 4 1 22: 9 4 7 2 16:10 35 Manchester Utd. 26 7 4 3 27:16 5 3 4 20:19 31 Middlesbrough 26 10 2 2 17: 6 2 5 5 8:19 31 Aston Villa 24 9 1 1 34:12 4 2 7 12:17 29 Leicester City 27 6 5 2 21:16 3 6 5 12:22 29 Leeds United 25 4 5 4 17:19 6 3 3 15:11 28 Arsenal 27 7 4 2 25:13 3 4 7 18:29 28 Newcastle Utd. 23 7 4 0 21: 9 2 4 6 17:23 26 Norwich 29 8 3 3 20:14 2 3 8 11:24 26 Birmingham City 26 6 4 3 24:17 3 2 8 17:24 24 West Bromwich 24 5 5 2 23:11 2 4 6 8:18 23 Coventry City 24 5 4 3 20:15 3 3 6 8:17 23 Stoke City 25 7 1 3 12: 8 0 6 8 3:19 21 Everton 25 4 4 4 19:18 3 2 8 15:20 20 Queens Park R. 21 6 1 2 15:10 1 4 7 12:21 19 Bristol City 23 4 4 4 15:11 2 2 7 7:15 18 West II am Utd. 25 4 3 6 12:15 2 2 8 12:24 17 Tottenham 25 5 5 4 16:16 1 0 10 15:34 17 Sunderland 27 3 3 7 9:11 1 4 9 9:25 15 2. DEILD Chelsea 28 9 5 0 32:18 5 2 5 15:18 37 Wolverhamton 26 9 1 3 32:13 4 8 1 28:17 35 Bolton Wanderes 26 10 1 1 26:10 5 4 5 22:23 35 Blackpool 27 7 4 3 21:13 4 7 2 19:14 33 Luton Town 27 9 2 2 24:11 5 1 8 21:20 31 Nottingham Forest 25 7 3 2 35:17 4 4 5 16:13 29 Millwall 26 6 4 4 24:16 5 3 4 17:17 29 Charlton Athletic 27 9 3 2 35:20 1 6 6 14:23 29 Oldham Athletic 25 9 3 1 24:12 2 3 7 9:23 28 Notts County 25 6 2 4 13:12 6 2 5 26:27 28 Southamton 26 5 6 3 23:20 3 3 6 23:24 25 IIull City 26 6 £ 1 23:11 0 7 6 8:20 25 Blackburn Rovers 26 7 2 3 19:11 3 3 8 9:26 25 Bristol Rovers 28 7 4 3 23:19 2 2 10 14:31 24 Cardiff City 26 6 4 4 22:19 2 3 7 15:21 23 Sheffield Utd. 25 4 6 3 18:17 3 3 6 12:21 23 Plymouth 27 3 6 5 18:17 2 6 5 15:24 22 Fulham 28 S 5 4 23:18 1 4 9 13:31 21 Carlisle Utd. 27 5 5 5 21:24 2 1 9 9:28 20 Burnley 27 3 8 3 17:17 1 3 9 11:26 19 Orient 22 3 2 4 10:9 3 5 5 13:19 17 Hereford Udt 24 2 4 4 15:21 1 4 9 17:34 14 Knattspyrnuúrsllt ENGLAND, 1. DEILD: Arsenal — West Ham 2:3 Aston Villa — Queens Park Rangers frestað Bristol City — Manchester City 1:0 Leeds United — Tottenham Hotspur 2:1 Leicester City — Ipswich Town 1:0 Liverpooi — Derby County 3:1 Manchester United — Newcastle Utd. 3:1 Norwich City — Coventry City 3:0 Stoke City — Everton 0:1 Sunderland — Middlesbrough 4:0 West Bromwich — Birmingham frestað ENGLAND 2. DEILD: Blackburn Rovers — Oldham Athletíc 2:0 Carlisle United — Sheffield United 4:1 Chelsea — Plymouth Argyle 2:2 Hereford United — Nottingham Forest frestað Hull City — Bolton Wanderes 2:2 Luton Town —Charlton Athletic 2:0 Miliwall—Blackpool i;i Notts County — Cardif f City 1:0 Orient —Bristol Rovers 2:0 Southamton—Burnlet 2:0 Wolverhamton Wanderes — Fulham 5:1 ENGLAND, 3. DEILD: Brighton and Hove Albion — Grimsby Town 3:0 Bury — Chrystal Palace 0:1 Gillingham — Port Vale 1 :l Mansfield Town — YorkCity 4:1 Oxford United — Rotherham United 1:2 Peterborough Utd. —Tranmere Rovers 0:0 Preston North End — Chester 3:4 Rfading — Northamton Town 2:4 Sheffield Wednesday—Swindon Town 3:1 Shrewsbury Town — Walsall 1:2 Wrexham—Chesterfield 3:1 ENGLAND, 4. DEILD: Brentford — Aldershot 0:1 Cambridge United —Crewe Alexandra 2:0 Colchester United — Watford 1:0 Darlington — Barnsley 2:1 Halífax Town — Southend United 3:1 Hartlepool — Workington 2:0 Rochdale — ExeterCity 1:2 Scunthorpe United — Bournemouth 0:0 SwanseaCity—Huddersfield frestað Torquay Utd. — Sputhport frestað SKOTLAND, (JRVALSDEILD: Ayr United — Celtic 2:4 Dundee United — Kilmarnock 4:0 Hibemian — Patrick Thistle 1:1 Motherwell—Hearts 2:1 Rangers — A berdeen l :0 SKOTLAND, 1. DEILD: Clydebank—Dundee 3:0 Falkirk — Airdrieoniens 1:1 Montrose — Eats Five 1:1 Morton—Arbroath í.o Queen of the Sputh — St. Mirren 0:4 Raith Rovers — Hamilton Academicals 1:1 St. Johnstone — Dumbarton 0:2 SKOTLAND, 2. DEILD: Albion Rovers—Stenhousemuir 2:0 Alloa Athletic — Queens Park frestað Clyde — Berwick Rangers 2:3 Dunfermline — Wast Sterling 3:2 Forfair Athletic — Stirling Albion 1:2 Meadowband Thistle — Cowdenbeath 1:2 Stranrear — Brechen City 5:1 BELGtA: Charleroi—Courtrai 2:2 Anderlecht—Malinois 3:1 Lierse — Liegois 2:0 Standard Liege — Antwerpen 3:0 FC Brugge — CS Brugge 2:0 Beerschot—Beveren 1:2 Waregem—Molenbeck 1:1 Lokeren — Winterslag 3:1 Beringen — Ostende 1:1 SPÁNN: Atletico Madrid — Espanol 1:1 Real Socied — Elche 0:0 Valencia — Las Palmas 1:2 Real Zaragosa — Racing 2:0 Burgos — Real Madrid 3:2 Sevilla — Malaga 2:1 Hercules — Salamanca 4:2 Barcelona — Atletico Bilbao 0:2 Staðan er nú í 1. deildinni á Spáni að Atletico Madrid er ( forystu með 32 stig, en Barcelona er ( öðru sæti með 26 stig. Valencia og Real Sociedad koma s(ðan með 26 stig. ÍTALlA: Catanzaro — Inter 1:3 Cesena — Roma 4:0 Foggia — Perugía 2:1 Genoa — Juventus 2:2 Lazio — Florentina 4:1 Milan Sampdoria 3:0 Torino — Bologna 1:0 Verona — Napoli 1:0 PORTtJGAL: 5. umferð bikarkeppninnar Porto — Montijo 7:1 Guimares — Boavista 2:0 Uniao — Sporting 1:4 Benfica — Esphino 5:1 Braga — Olhanense 5:0 Oriental — Pacos 1:1 San joanense — Farense 0:1 Arrifanense — Setubal 1:1 Famalicao — Infesta 2:1 Maria Da Fonte — FAFE 0:3 Barreiro — Benavente 4:0 Madeira — Almada 0:0 Braganca — Alverca 2:1 Limianos — Cova 1:0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.