Morgunblaðið - 22.02.1977, Page 31

Morgunblaðið - 22.02.1977, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRÚAR 1977 31 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Brotamálmur er fluttur að Ármúla 28, sími 37033. Kaupi allan brota- málm langhæsta verði. Stað- greiðsla. Seljum gamlar myntir Sendum sölubækling. Montstuen, Studiestræde 47 DK — 1455, Köbenhavn K. Norskur frímerkja- safnari óskar eftir að komast í sam- band við íslenzka frímerkja- safnara. Skrifið til: Johnny Flatmo, Bráten, N — 2170, Fenstad, Norge. Pípul. víðgerðir, s. 15220. Pipul. nýlagnir breytingar, viðgerðir. 1 5220 og 30867. Símar Haraldur Jónasson Hafriarstræti 16. — Sími 14065. Ný kjólasending Stærðir 37—49. Dragtin, Klapparstig 37. Teppasalan er á Hverfisgötu 49, s. 19692. □ Gimli 59772237 = 4. Frl. □ Edda 59772227 = 2. □ Edda 59772227 — 1 -------------j-------- IOOF 8 = 1582238'/! = IOOF 7 = 1582238’/! = 9.0 IOOF Rb. I = 1262228’/! — 9.1. Aðalfundur Fram Aðalfundur knattspyrnudeild- ar • Fram verður haldinn mánudaginn 28. febrúar n.k. kl. 8.30 í Félagsheimilinu við Safamýri. Fíladelfía Almennur bibliulestur í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Einar J. Gíslason. Kvenfélag Neskirkju Fundur verður haldinn mið- vikudaginn 23. febrúar kl. 20.30 í félagsheimilinu. Venjuleg fundarstörf, kaffi og skemmtiatriði. Stjórnin. K.F.U.K. Reykjavík Kvöldvaka í kvöld kl. 20.30 í umsjá Rúnu Gísladóttur og Þóris S. Guðbergssonar, fé- lagsráðgjafa. Skuggamyndir o.fl. Veitingar. Stjórnin. Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja heldur fund að Vik, Keflavík fimmtudaginn 24. þ.m. kl. 20.30. Stjórnin. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Auglýsing um skoðun bifreiða í lögsagnarum- dæmi Kópavogs Samkvæmt umferðarlögum tilkynnist hér með, að aðalskoðun bifreiða 197 7 hefst þriðjudaginn 1. marz og verða skoðaðar eftirtaldar bifreiðar í marzmánuði 1977: Þriðjudagur 1. mars Y-1 til 200 Miðvikudagur 2. mars Y-201 til Y-400 Fimmtudagur 3. mars Y-401 til Y-600 Mánudagur 7. mars Y-601 til Y-800 Þriðjudagur 8. mars Y-801 tíl Y-1000 Miðvikudagur 9. mars Y-1001 til Y-1200 Fimmtudagur 10. mars Y-1201 til Y-1400 Mánudagur 14. mars Y-1401 til Y-1600 Þriðjudagur 1 5. mars Y-1601 til Y-1800 Miðvikudagur 1 6. mars Y-1801 til Y-2000 Fimmtudagur 1 7. mars Y-2001 til Y-2200 Mánudagur 21. mars Y-2201 til Y-2400 Þriðjudagur 22. mars Y-2401 til Y-2600 Miðvikudagur 23. mars Y-2601 til Y-2800 Fimmtudagur 24. mars Y-2801 til Y-3000 Mánudagur 28. mars Y-3001 til Y-3200 Þriðjudagur 29. mars Y-3201 til Y-3400 Miðvikudagur 30. mars Y-3401 til Y-3600 Fimmtudagur 31. mars Y-3601 til Y-3800 Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sinar að Áhaldahúsi Kópavogs við Kársnesbraut og verður til sölu skoðun framkvæmd þar mánudaga — fimmtudaga kl. 8.45 til 12.00 og 13.00 til 16.30. Ekki verður skoðað á föstudögum. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilriki fyrir því að bifreiðagjöld fyrir árið 1977 séu greidd, og lögboðin vátrygg- ing fyrir hverja bifreið sé í gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd, verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð þar til gjöldin eru greidd. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlög- um og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum sem hlut eiga að máli. Skoðun bifreiða með hærri skráningarnúmerum verður auglýst síðar. Bæjarfógetinn í Kópavogi, 16. febrúar 1977, Sigurgeir Jónsson Vogir h.f. tilkynna Erum fluttir með verkstæði vort og skrif- stofurað Klettagörðum 3, Sundaborg. Athugð breytt símanúmer 86520. Trillubátur til sölu Trillubátur, 3,5 tonn að stærð, smíðaár 1973, er til sölu. í bátnum er 28 ha. Marne dieselvél og Simrad EL dýptar- mælir. Upplýsingar í síma 35453 og 96 — 71644. húsnæöi i boöi Verzlunarhúsnæði við Síðumúla til leigu. Plássið er ca 80 fm að stærð og er laust nú þegar. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 Ragnar Tómasson lögm. Til sölu er jörðin Hlemmiskeið III, Árnessýslu. Jörðin er ca 60 ha að stærð, öll gróin og auðveld til ræktunar. íbúðarhúsið er ca 100 fm á stærð, hlaðið og bárujárnsklætt að mestu. Möguleiki að innrétta litla íbúð í risi. Útihús eru engin. Jarðhiti og er hann þegar að nokkru virkjaður til hús- hitunar. Sjálfvirkur sími. Hugsanlegt er að taka íbúð á Stór- Reykjavíkursvæðinu upp í kaupverðið. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 Ragnar Tómasson lögmaður. fundir — mannfagnaöir ] Bakkfirðingar Árshátíð átthagafélagsins verður haldin í Lindarbæ föstudaginn 25. febrúar n.k. og hefst kl. 21. Til skemmtunar verður m.a. einsöngur Guðrúnar Tómasdóttur við undirleik Selmu Kaldalóns. Stjórnin Félag íslenzkra síma- manna. Deild eftirlaunafólks. Aðalfundur deildar eftirlaunafólks F.Í.S. verður haldinn miðvikudaginn 23. febrú- ar n.k. kl. 1 6.00 í matstofu Pósts og síma Thorvaldsensstræti 2. (Gamla Sigtúni). Dagskrá: 1. Kosning deildarstjórnar 2. Kosning fulltrúa í Félagsráð 3. Önnur mál. Stjórn F.f .S. Skattamál Félag Sjálfstæðismanna í Fella og Hólahverfi heldur fund um skattamál fimmtudaginn 24. febrúar kl. 20.30 að Seljabraut 54 (hús Kjöts og Fisk). Matthías Á. Mathiesen fjármálaráð- herra kemur á fundinn skýrir framlagt frumvarp og þó einkum þau atriði frumvarpsins sem mest hafa verið til umræðu. Allir sem áhuga hafa á þessu máli eru hvattir til að koma. Ráðherra mun svara skriflegum eða munlegum fyrirspurnum fundar- manna. AMir velkomnir. Stjórnin. Fundur um æskulýðsmál Félag Sjálfstæðismanna í Bakka- og Stekkjahverfi heldur almennan fund um æskulýðsmál, miðvikudaginn 23. febrúar n.k. að Seljabraut 54 (hús Kjöts og fisks) norðurenda. Fundurinn hefst kl. 20:30. Frummælandi: Steinþór Ingvarsson. Fundarstjóri: Jón Grétar Guðmundsson Borgarfulltrúarnir Magnús L. Sveinsson og Davið Oddsson munu mæta á fundinum og svara fyrirspurnum fundarmanna. Á fundinn er sérstaklega boðið öllum sem starfa að æskulýðs- málum- Stjórnin. Opið hús hjá Heimdalli Opið hús verður hjá Heimdalli i kvöld, þriðjudaginn 22. febrúar. Minnst verður 50 ára afmælis félagsins. Kvikmynd sem tekin var á 40 ára afmælinu verður sýnd. Rætt verður um Heimdall í nútið og framtið. Nefndin. Félagsmálanámskeið í Árbæjarhverfi Dagur FUS í Árbæjarhverfi. gegnst fyrir félagsmálanámskeiði n.k. fimmtudag. föstudag og laugardag 24. — 26. febrúar. Leiðbeinandi er Fríða Proppé. Námskeiðið er nánar auglýst i hverfinu. Dagur FUS. Borgnesingar Sjálfstæðisfélögin i Mýrasýslu halda sameiginlegan fund að Hótel Borgar- nes fimmtudaginn 24. febrúar kl. 20.30. Fundarefni: Orku- og iðnaðarmál. Framsögumaður Gunnar Thoroddsen iðnaðarráðherra. Allir velkomnir. Stjórnir félaganna Akranes Sjálfstæðiskvennafélagið Bára heldur fund i Sjálfstæðishúsinu við Heiðabraut þriðjudaginn 22. febrúar kl. 8.30. Jósef Þorgeirsson bæjarfulltrúi mætir á fundinn og skýrir gang bæjarmála. Konur fjölmennið. Stjórnin. uLkvLflb'] rbft'Jlt ^itii.l stt Baivti r.ubnamsn ,ii i a/rti‘j'1 rríijildáiölón'Jö i :>í iv■ . Ú.J.Gl .11 :

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.