Morgunblaðið - 04.03.1977, Side 5

Morgunblaðið - 04.03.1977, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. MARZ 1977 Klukkan 21.10: Einkunnagjöf og Álverið í Kastljósi ÞÁTTURINN Kastljós er að vanda á dagskrá sjón- varpsins í kvöld klukkan 21.10. Að þessu sinni er Sigrún Stefánsdóttir fréttamaður umsjónar- maður Kastljóss, en henni til aðstoðar er Sigurveig Jónsdóttir, blaðamaður á Vísi. í Kastljósi verður fjallað um tvö mál, sem nú eru almennt mikið til umræðu, það eru grunnskólaprófin og einkunnagjöfin. Svo og verður fjallað um þá gagn- rýni, sem komið hefur fram í þessu sambandi. Sigrún Stefánsdóttir Til umræðna koma Kristján Bersi Ólafsson, skólastjóri Flensborgar- skóla, Bjarni Jónsson skólastjóri Hagaskóla Ólafur Proppé og Hörður Lárusson, er starfa hjá skólarannsóknadeild menntamálaráðuneytisins. Þá verður í síðari hluta þáttarins að því er Sigrún sagði fjallað um umsögn heilbrigðiseftirlits ríkisins um vinnuaðstöðu í Álver- inu í Straumsvík. í því sambandi taka þátt í um- ræðum, forstjóri Álversins í Stk, Ragnar Halldórsson, fulltrúi frá heilbrigðis- eftirlitinu, fulltrúi starfs- manna í Straumsvík og trúnaðarlæknir. Kristján Bersi Ólafsson Ragnar Halldórsson 5 — ■..■■■" —- - } ■ , : :. •:■ •■■■'■ í ’ | | - ,: ^irTh f ”, • .....................................................................................: á . I 1 «pí . ,^ Vtf*. _ C J ( l 1 ______SSl ft®ii®tf , ■■■■■ ■., ■ ■■■■- . .■ - ; • ,.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.