Morgunblaðið - 25.03.1977, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 25.03.1977, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MARZ 1977 28611 Álfhólsvegur Tvær íbúðir i sama húsi seljast saman ásamt bilskúrsplötu. 3ja herb. 75 fm. íbúð á 2. hæð. (efstu). Suðursvalir. 2ja herb. 50 fm. íbúð á jarðhæð. Allar innrétt- ingar nýjar. Ný teppi á báðum íbúðum. Miðbraut, Sel. 4ra—5 herb. 1 30 fm. jarðhæð í þríbýli. Ekkert niðurgrafin. Sval- ir. Góð lán áhvílandi. Skipti á stærri eign á Seltjarnarnesi æski- leg. Verð 11,5 —12 millj. Út- borgun 8—8.5 millj. Kópavogur / Keflavík / Skipti 3ja herb. risíbúð við Sæbólsveg, Kópavogi. Býðst i skiptum fyrir íbúð i Keflavik. Verð 4,8 — 5 millj. Laufvangur, Hafn. 6 herb. 145 fm. íbúð. Góðar innréttingar. Og að öllu leyti vönduð íbúð. Verð 1 5.0 millj. Hjallabraut, Hafn. 3ja—4ra herb. 120 fm. íbúð á 3. hæð (efstu). Verð 12.0 millj. Útb. 8—8.5 millj. Öldugata 3ja herb. 80 fm. íbúð á 2. hæð í stemhúsi Tvær samliggjandi stofur og svefnherbergi. Góðar innréttingar. Verð 7.5 millj. Út- borgun 5.0 millj. Selfoss 2ja herb. íbúð, raðhús og einbýl- ishús. Söluskrá heimsend. Fasteignasalan Bankastræti 6 Hús og eignir simi 2861 1, Lúðvik Gizurarson hrl., kvöldsimi 1 7677 3ja herbergja íbúð á 6. hæð. Þvottaherbergi á hæðinni. Ekki fullfrágengin. Verð 7.5 millj., útb. 5.5 millj. MIKLABRAUT 90 FM Mjög snyrtileg 3ja herbergja kjallaraibúð. Nýjar hurðir, góð teppi. Verð 7 millj., útb. 5 millj. ÍRABAKKI 104 FM 4ra herbergja ibúð á 3. hæð. Skemmtileg íbúð með sér þvottaherbergi. Tvennar svalir. Verð 9.5 millj., útb. 6.5 — 7 millj. ÆSUFELL 130 FM 6 herbergja endaíbúð á 2. hæð. Mikil sameign. skipti á 3ja her- bergja íbúð æskileg. Verð 12 millj., útb. 8 millj. GRENIGRUND 133 FM Mjög rúmgóð efri hæð í tvibýlis- húsi. 2 stofur, 4 svefnherbergi, rúmgott eldhús með borðkrók, flísalagt baðherbergi, sér hiti, sér inngangur, bílskúrsréttur. Mögu- leiki að taka 2ja til 3ja herbergja íbúð upp í. Verð 1 5 millj., útb. 1 0 millj. LYNGHAGI 90 FM Mjög skemmtileg 3ja herbergja jarðhæð. Sér hiti, sér inngangur. Verð 9 millj., útb. 6 — 6.5 millj. MELABRAUT 120 FM Falleg 5 herbergja jarðhæð (ekki niðurgrafin). Nýjar innréttingar, ný teppi, sér þvottaherbergi, sér hiti, sér inngangur. Verð 12 millj., útb. 8 millj. LAUFAS FASTEIGNASALA S: 15610 »25556 UEKJARGÓTU6B BENEDIKT ÓLAFSSON LÖGFR Einbýlishús Til sölu einbýlishús við Goðatún. Húsið er forskalað timburhús. Ca 123 fm. ásamt bílskúr. Húsið er mikið endurnýjað. m.a. nýir gluggar. Nýstandsett eldhús með góðum innréttingum og nýstandsett flísalagt bað. Útborgun 9 milljónir. Húsið getur losnað fljótt. Höfum kaupendur að góðum fasteignum Austurstræti 7 . Simar: 20424 — 14120 sölustj. Sverrir Kristjánss, viðskfr. Kristj. Þorsteins. '26600' Kaplaskjólsvegur 4ra herb. ca 100 fm. endaíbúð á 1. hæð í blokk. Suður svalir. Tvöfalt verksmiðjugler. Nýstandsett falleg íbúð. Góð sameign. Verð: 1 1.0 millj. Útb.: 8.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 26600 Ragnar Tómasson lögm. Símar: 1 67*67 Til Sölu: 1 67 68 Hringbraut Efri hæð og ris. Á hæðinni eru 3 saml. stofur 2 svefnh. eldhús, bað, þvottahús. í risi stór bað- stofa með svölum og geymslur. Allt sér. Hjallabraut 5 herb. á 3. hæð. Saml. stofur, 3 svefnh. Tvennar svalir. ca 1 30 fm. Sérþvottahús. Verð 1 2 m. Kleppsvegur 4 herb. á 6. hæð i lyftuhúsi. 3 svefnh. Góðir skápar. Fallegt út- sýni. Kleppsvegur 4 herb. á 3. hæð. 3 svefnh. Borðrkókur. Gott bað. Tvennar svalir. í austur og vestur. í kjall- ara fylgir litil emstakl. ibúð Vesturberg 4 herb. á 1. hæð 2 svefnh. Sameign frágengin. Skipti á góðri risibúð i Kópavogi kemur til greina. Grettisgata 3 herb. á 2. hæð. Borðkrókur. Teppi nýstandsett. Kópavogur lítil 3 herb. risibúð ca 60 fm. Verð 4,5 m. Þorlákshöfn 3 herb. risíbúð ca 80 fm. Góðir gluggar. Verð 3 m. útb. 1,8 m. Elnar Sigurðsson. hrl. Ingólfsstræti4, 81066 Grjótasel Seljahverfi Fokhelt einbýlishús sem er 140 ferm. hæð og 70 ferm. kjallari. Á hæðinni eru 4 svefnherb. og 2 stofur. í kjallara er möguleiki á 2ja herb. ibúð. Aðstaða fyrir gufubað, góðar geymslur, steypt verönd á móti suðri. Tvöfaldur bílskúr. Glæsibær Vorum að fá i sölu ca. 1 50 ferm. elnbýlishús, sem er 4 svefnherb. 2 saml. stofur, eldhús, góður skáli, flísalagt bað, frágengin lóð, rúmgóður bílskúr. Reynigrund Kópavogi. 126 ferm. norskt viðlagasjóðs- hús, sem er á tveim hæðum. Á neðri hæð eru 3 svefnherb., bað og geymslur. Á efri hæð er stofa, eldhús og húsbóndaherb. Verð 1 3 millj. Breiðvangur Hafnarfirði 140 ferm. raðhús á einni hæð. íbúðin er 4 svefnherb., góð stofa og eldhús, flsialagt bað, vantar eldhúsinnréttingu, Klæðningar á loft og teppi. Fæst i skiptum fyrir 5 herb. ibúð með bílskúr i Norðurbæ, Hafnarf. Uppl. á skrifstofunni. Skaftahlíð 4ra herb. mjög góð 1 1 5 ferm. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. íbúðin skiptist í 3 svefnherb., stofu og borðstofu. í kjallara er 1 svefnherb. með snyrtingu. Tvennar svalir. Aðeins ein íbúð á hæð. Uppl. veittar á skrifstofu vorri. Kleppsvegur 4ra herb. 100 ferm. ibúð á 3. hæð í háhýsi. Falleg íbúð, gott útsýni. Verð 10.5 millj. útb. 7.5 millj. Eyjabakki m/ bílskúr 4ra herb. 1 10 ferm. góð íbúð á 1. hæð. íbúðin er 3 svefnherb. og stofa. Gott útsýni, bílskúr. Brekkulækur 2ja herb. góð ibúð á jarðhæð. Verð 6.5 millj. Útb. 4.5 millj. Höfum kaupanda að raðhúsi á einni hæð i Foss- vogi. Höfum kaupanda að raðhúsi eða einbýlishúsi i Austurbænum. Útb. 12 — 13 millj. ö HÍISAFELL FASTEIGNASALA Armula42 81066 Luövik Halldorsson F>etur Guðmundsson BergurGuðnason hdl Hafnarfjörður Nýkomið til sölu Unnarstígur járnvarið timburhús með tveim ibúðum. Á aðalhæð og í risi er 5 herb. íbúð. Verð um kr. 5,3 millj. Og i kjallara nýstandsett 2ja herb. ibúð. Verð kr. 3.2 milljónir. Selt i seinu lagi, eða hvor íbúð fyrir sig. Smyrlahraun 3ja herb. um 90 fm. ibúð á efri hæð í raðhúsi. Sér þvottahús. Bilgeymsla. Verð kr. 9—9.5 miltjónir. Móabarð einbýlishús á fallegum útsýnis- stað. Tvær samliggjandi stofur, 2 svefnherbergi, eldhús og bað, á aðalhæð. Um 1 30 fm. 3 svefn- herbergi i kjallara. Þvottahús o.fl. um 40 fm. Sléttahraun stór og falleg 2ja herb. ibúð á 2. hæð i 4ra hæða fjölbýlishúsi. Suðursvalir. Sérþvottahús. Verð kr. 6.5 millj. Hraunstígur 3ja herb. ibúð á aðalhæð i timb- urhúsi með hálfum kjallara, verð kr. 4.8—5 millj. Árnl Gunnlaugsson. hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirði. simi 50764 Höfn í Hornafirði: Aflinn 2700 lestir Höfn f Hornafirði, 23. marz. HEILDARAFLI Hornafjarðar- báta er nú orðinn 2626 lestir frá áramótum. Af þessum afia hefur skuttogarinn Skinney fengið 497.2 lestir. Af bátum er Gissur hviti afla- hæstur með 427 lestir, þá kemur Hvanney með 224 lestir, Þinganes með 204 lestir og Gullfaxi með 202 lestir. Alls róa nú 12 bátar héðan með þorskanet. Hefur afli þeirra verið mjög misjafn og almennt mjög tregur en þó hef- ur einn og einn fengið sæmileg- an afla siðustu daga, en fiskinn sækja bátarnir á miðin úti af Hálsum og svo hér skammt undan Hornafirði. Jens KópavMjskaupstatar n Fundarboð — Tómstundamál Stjórn Félagsmálastofnunar Kópavogs boðar til upplýsinga- og kynningafundar um tóm- stundamál þriðjudaginn 29. marz kl. 20.30 að Hamraborg 1. Framsöguerindi: Guðmundur Oddsson yfir- kennari, Guðni Stefánsson fulltrúi Breiðabliks, Kristján Guðmundsson Félagsmálastjóri. Panel- umræður. Þátttakendur auk framangreindar: Pétur Einarsson formaður Tómstundaráðs, Gunnar Steinn Karlsson úr Tómstundaráði, Vilborg Bremnes fulltrúi Gerplu, Vilhjálmur Einarsson úr Tómstundaráði. Sérstaklega eru boðaðir til þessa fundar for- menn félaga sem aðild eiga að Tómstundaráði, skólastjórar, bæjarfulltrúar og Bæjarstjóri. Þess er vænst að áhugafólk um þennan mála- flokk sæki fundinn og beini fyrirspurnum til þeirra sem sitja fyrir svörum. Félagsmálastjóri. VIÐTALSTÍMI p Alþingismanna og ^ borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins verða til viðtals í Valhöll, Bolholti 7 á laugardögum frá klukkan 1 4:00 til 1 6:00. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra «ér viðtalstíma þessa. Laugardaginn 26. marz verða til viðtals: Páll Gislason, borgarfulltrúi Gústaf B. Einarsson, varaborgarfulltrúi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.