Morgunblaðið - 10.05.1977, Side 6

Morgunblaðið - 10.05.1977, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ 1977 mÉTTIB í DAG er þriðjudagur 10 mai, ELDASKILDAGI, 130 dagur ársins 1977 Árdegisflóð er i Reykjavík kl 12.15 og sið- degisflóð kl 24 45 Sólarupp- rás í Reykjavik er kl 04 30 og sólarlag kl 22 21 Á Akureyri er sólarupprás kl 03 58 og sólarlag kl 22 18 Sólin er i hádegisstað i Reykjavík kl 13.24 og tunglið i suðri kl 07 45 (íslandsalmanakið) Ég sá vegu hans og ég vil lækna hann, ég vil leiða hann og veita honum hug- svölun, ollum þeim sem hryggir eru hjá honum. (Jes. 57. 18—19.) _ „ zi"q m ÓSÓTT vinningsnúmer í Skyndihappdrætti Félags einstæðra foreldra eru 7495, 10778, 2499, 1358, 8471 og 2934. Vinninga má vitja á skrifstofu FEF í Traðarkotssundi 6. ST. Georgsgildi heldu fund í kvöld kl. 8.30 í safnaðar- heimili Neskirkju og eru félagsmenn hvattir til að taka með sér gesti. KVENFÉLAGID Seltjörn heldur vorfund sinn í félagsheimilinu kvöld kl. 8.30. verða grillréttir. annað Kynntir KVENFÉLAG Kópavogs heldur gestafund n.k. fimmtudagskvöld kl. 8.30 í félagsheimilinu. SAMTÖK sykursjúkra efna til spilakvölds með félagsvist í kvöld kl. 8.30 í safnaðarheimili Langholts- kirkju. Vonazt er eftir almennri þátttöku félags- manna, en að spili loknu verður kaffidrykkja. KRISTNIBOÐSFLOKKUR KFUK heldur sfna árlegu fjáröflunarsamkomu til styrktar kristniboðsstarf- inu í Konsó í kvöld, þriðjudag kl. 8.30 í húsi KFUM og K við Amt- mannsstfg. Fjölbreytt dagskrá verður flutt, efnt verður til skyndihapp- drættis með góðum vinningum. Fleira verður sér til gamans gert. Fundur þessi er öllum opinn og verður fundar- mönnum kynnt starfsemi kristniboðsins og þá m.a. í Konsó. ___ FRÁ HÖFNINNI ) A sunnudaginn kom Kljáfoss til Reykja- vfkurhafnar að utan. I gær- morgun komu togararnir Hjörleifur og Bjarni Bene- diktsson af veiðum og lönd- uðu báðir aflanum hér. ást er . . . ARIMAO HEILLA ... ekki aðeins bundin við brúðkaupsdaginn. TM Reg U S. Pel Olf—All rtohts reserved 1977 Loe Angeles Tlmes /• %/ Elskið oftar, þá lifið bið lengur Astin hefur löngum fengiö oró á sir fyrir aó vera allra meina böt or nú hefur þessi fullyróini’ svo gott sem verirt vísindaleKa sönnuö Llffræð- ingurinn dr Alex Comfort hefur nýlega gefið fðlki ráð- leggingar um það hvernig það eigi að fara að þvi að lifa 1 lengur Aðalatriðið er fyrir fðlk að drekka hálfa flösku af Iðtlu j; vlni, t.d rauðvini á dag og að ' elskast oftar. ar LÁRÉTT: 1. lund 5. bar- dagi 7. poka 9. einkst. 10. f kirkju 12. sk.st. 13. Ifk 14. fyrir utan 15. veiðir 17. þúfa Lóðrétt: 2. svalt 3. saur 4. bragðar 6. hluta hrings 8. fæða 9. knæpa 11. kemst yfir 14. sund 15. samhlj. LAUSN A SlÐUSTU LARÉTT: 1. laskar 5. árs 6. má 9. bakkar 11. RR. 12. krá 13. AA 14. ðán 16. áa 17. innir LÓÐRÉTT: 1. lumbraði 2. sá 3. krakka 4. as 7. ára 8. bráða 10. ar 13. ann 15. án 16. ár. Þú getur verið róleg, góða mín, það er búið að finna hvað var að mér! 1 Stokkhólmi hafa opin- berað trúlofun sina Friðbjörg Sigurjónsdóttir, Strandgötu 50B, og Stig Sjöström öryggislögreglu- þjónn þar í borg. GEFIN hafa verið saman f hjónaband f Akureyrar- kirkju Sólrún Sigurðar- dóttir og Guðmundur J. Gislason. Heimili þeirra er að Borgarhlíð 9C, Akur- eyri. (Ljósmyndastofa Páls. Akureyri) NVLEGA voru gefin saman f hjónaband í Kapellu Breiðholts Kristín Hafsteinsdóttir, Háteigs- vegi 42, Rvfk, og Douglas McKinnon kennari. Heimili þeirra er í Skot- landi. SJÖTUG er f dag frú Guðmunda K. Júlíusdóttir frá Skjaldartröð Hellnum. Hún tekur á móti frænd- fólki og vinum á Hallveigarstöðum (Tún- götu 14) n.k. laugardag þ. 14. þ.m. frá kl. 4.00—8.00 e.h. DAGANA frá og með 6. maf til 12. maí er kvöld-, nætur- og heigarþjónusta apótekanna f Reykjavfk sem hér segir: 1 INGÓLFS APÓTEKI. En auk þess er LAUGAR- NESAPÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema sunnudaga. LÆKNASTOFUR eru lOKaoar á laugardögum og helgi- dögum, «>■ hægt er að ná samhandi við lækni á GÖNGU- DEILD LANDSPlTALNS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná samhandi við lækni f sfma LÆKNAFELAGS REYKJAVlKUR 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er í HEILSU VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f HEILSUVFRNDARSTÖÐ REYKJA VlKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. C IÓ U D A Lll j O heimsóknartimar dJli IXnnilUu Borgarspftalinn. Mánu- daga — fostudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeíld: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffilsstaðir: Daglega kl. J5.15—16.15 og kl. 19.30—20. nnril LANDSBÓKASAFN ISI.ANDS OUrlll SAFNHCSINÓ vió Hverfisgotu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—15. Utlánssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BöRGARBÓKASAFN REYKJA VÍKUR AÐALSAFN — Utlánadeild. Þingholtsstræti 29a, sfmi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM, AÐALSAFN — Lestrarsalur. Þing- holtsstræti 27. sími 27029 sími 27029. Opnunartfmar 1. sept. —31. maí, mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27 sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sfmi 83780. Mánúd. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofn- unum, sími 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN LENGUR ENTILKI. 19. — BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni. Sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabflanna eru sem hér segir. ÁRBÆJARHVERFI — Versl. Rofa- bæ 39. Þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102. þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fískur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. míðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30— 6.00. miðvikud. kl. 7.00—9.00. föstud. kl. 1.30— 2.30. — HOLT — HLfÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17. mánud’ kl. 3.00—4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARAS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30— 6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur / llrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND. Klepps- vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. —TUN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjaf jörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við IIjarðarhaga 47. mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30— 2.30. BÖKASAFN KÓPAVöGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22. en aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja í 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞYZKA BOKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og föstud. kl. 16—19. NÁTTURUGRIPASAFNID er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðasffæti 74 er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 síðd. ÞJOÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 síðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 1.30 til kl. 4 sfðd. SVNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimístaklúbbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. Sagt er frá merkilegum landa vorum Gretti Algarðs- syni, sem stýrimaður á Brúarfossi hefði hitt að máli f höfninni f Leith. „llafði Grettir verið þar á rannsóknaskipi sfnu islandi er hann sigldi til Norður- hafa f hitteðfyrra. Sagði Grettir stýrimanninum m.a. svo frá, að hann væri á förum til Hjaltlandseyja til að kaupa þar hesta en sfðan færi hann f leiðangur tíl Norðurhafa — Austur-Grænlands. Hinn kunni landkönnuður Wors- ley hafði verið með Gretti f Norðurhafsleiðangrinum. Um þann leiðangur hefði hann Worsley skrifað bók.“ Grettir bjóst við að koma hér við á skipi sfnu þetta sumar (sumarið 1927). Nánari grein er ekki gerð fyrir Gretti Algarðssyni f þessari fréttaklausu. I Gamla Bfói var þá verið að sýna Paramount-myndina „Þvottakona Napóleons" og lék leikkonan Gloria Swanson aðalhlut- verkið Madame Sans Géne. Myndin var f tfu þáttum. GENGISSKRÁNING NR. 87 —9.«naf 1977. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarhúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 BandarlkJadolUr 192.50 193.00* 1 Slerltngspund 330.00 331.80* 1 Kanadadollar 103.25 183.75* 100 Danskar krénur 3197.70 3200.00* 100 Norskar krOnur 3644.25 3053.75* 100 Sienskar kr«nur 4429.40 4440.90* 100 Finnak mdrk 4721.00 4733.80* 100 Franskirfranskar 3887.30 3897.40* 100 Belg. frankar 533.25 534.05* 100 Svissn. frankar 7015.30 7635.10* 100 Gylllnl 7845.00 7865.30* 100 V.- Þýik mörk 8164.20 8185.40* 100 Llrur 21.70 21.76 100 Austurr. Sch. 1147.20 1150.20* 100 Escudos 497.50 498.80* íoo Pesetar 279.35 280.05* 100 Ven 69.25 69.43* * Breyting frá sfðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.