Morgunblaðið - 10.05.1977, Síða 7

Morgunblaðið - 10.05.1977, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ 1977 7 r Herför Jóns Helgasonar Jón Helgason, ritstjóri Tlmans, tekur sér fyrir hendur I blaSi slnu s.l. laugardag aS sýna fram ð, aS MorgunblaSiS hafi hafiS sérstaka „herför á hendur VestfirSingum".! Þvl til sönnunar segir Jón Helgason, aS sé mynd af skuttogarafiski og tog- béta fiski, sem birtist I MorgunblaSinu hinn 1. mal s.l. og forystugreinar þar sem fjallaS hefur veriS um mðlefni landsbyggSar og byggSastefnu. Rit- stjórinn talar I þessari rit- smlS um „ofsóknir MorgunblaSsins gegn VestfirSingum og vest- firzkri sjómannastétt", aS MorgunblaSiS reyni aS „vekja úlfúS og óvild milli byggSarlaga", aS „þeim mun verra verk er þaS sem vinnubrögSin eru óvandaSri" og þannig mætti halda ðfram aS rekja fúkyrSi Jóns Helga- sonar. Bersýnilegt er, af þessum skrifum, aS herför ð hendur MorgunblaSinu er Jóni Helgasyni hug- stæSari en umræSur um smðfiskadrðp og byggSa- stefnu. Opnar umræður Óþarfi er aS eySa orSum aS þeirri staS- hæfingu Jóns Helgasonar, aS MorgunblaSiS hafi veitzt aS vestfirzkum sjómönnum eSa Vest- firSingum yfirleitt. Hins vegar hefur MorgunblaSiS aS undanförnu leitazt viS aS opna hreinskilnar og opinskðar umræSur um tvö viSkvæm mðlefni, smðfiskadrðp og viShorfin I atvinnumðlum Reykja- vfkur og landsbyggSar- innar. í MorgunblaSinu I dag lýsa vestfirzkir sjómenn viShorfum slnum til fiskstofnanna og fisk- verndar I viStölum, sem blaSamaSur Morgun- blaSins ðtti viS sjómenn á jsafirSi og I Bolungarvtk I slSustu vlku. Fyrir helgina komu m.a. fram sjónar- miS skipstjóra I Vest- mannaeyjum og útgerSar- manna I Keflavfk og Þor- Iðkshöfn. Vænta má frekari umræSu um þessi mðl hér I blaSinu á næstunni. Tilgangurinn er ekki aS varpa rýrS ð einn eSa annan eSa efna til úlfúSar milli landshluta. MarkmiSiS er einfaldlega aS fð fram Itarlegar um- ræSur og mismunandi sjónarmiS um ðstand fisk- stofna, smáfiskaveiSar og fiskverndunaraSgerSir nú á þessu ðri, þegar margir telja IffsnauSsyn aS grlpa til róttækra fiskvernd- unaraSgerSa og takmarka sókn I þorskstofninn mun meira en gert hefur veriS og hefur þó I tI8 núverandi rlkisstjórnar veriS gripiS til mjög vIS- tækra verndunaraSgerBa eins og kunnugt er. Hér er um aS ræSa eitt veiga- mesta mðl I okkar sam- félagi I dag. Mjög sterkar tilfinningar eru tengdar þvl eins og berlega hefur komiS fram I Morgun-’ blaSinu slSustu daga og þarf engan aS undra. Llfs- afkoma fólksins um land allt er bundin fisk- veiSunum. Engum þarf þvt aS koma ð óvart, þótt viSbrögSin verSi snörp. En ástæSa er til aS undir- strika aS MorgunblaSiS er opinn vettvangur fyrir umræSur um þessi mðl fyrir hvem sem er. Hvar sem þeir starfa og hvaSa stjórnmálaskoSun sem þeir fylgja, munu þeir eiga greiSan aSgang aS þessu blaSi meS sjónarmiS sln og gildir þð einu þótt I þeim felist hörS gagnrýni á skrif MorgunblaSsins. Lifandi og opinskðar um- ræSur geta aSeans orSiS til góSs. SjónarmiS vest- firzkra sjómanna munu komast rækilega til skila ð slSum MorgunblaSsins I dag og næstu daga en Jón Helgason ritstjóri situr sjðlfur uppi meS skltkast sitt I garS Morgun- blaSsins. Umræður um byggðamál Jón Helgason gerir einnig tilraun til þess aS koma höggi á Morgun- blaSiS vegna þeirra um- ræSna sem skrif blaSsins um byggSamál og Reykja vlk hafa komiS af staS. Í þeim efnum mun ritstjór- inn einnig sitja sem hlass á eigin rassi. Forystu- greinar MorgunblaSsins um atvinnumál Reykja- vlkur og byggSastefnu hafa vakiS umræSur, gagnrýni og jafnvel reiSi, ----------------------------, ekki slzt meSal lands- byggSarfólks, en þeim hefur einnig veriS fagnaS úr óllkustu ðttum. Sannleikurinn er sð aS einnig hér er drepiS ð viSkvæm mðl, þar sem tilfinningarnar eru sterk- ar, eins og fram hefur komiS. í MorgunblaSinu I dag eru tvær greinar. þar sem um þetta er fjallaS. Önnur er eftir Árna B. Emilsson, sveitarstjóra I GrundarfirSi, sem gagn- rýnir MorgunblaSiS harka- lega fyrir þau sjónarmiS, sem blaBiS hefur sett fram. SömuleiSis birtir blaSiS I dag grein eftir Sigurlaugu Bjarnadóttur, alþm, sem gagnrýnir MorgunblaSiS fyrir viShorf þess til beggja þeirra mðlefna sem hér hefur veriS fjallaS um. Sllk opin umræSa er til góSs. Hún mun hreinsa andrúmsloftiS og efla gagnkvæman skafning milli þéttbýlis og strajl- býlis. MorgunblaBiS er opiS fyrir greinum og sjónarmiSum um mðlefni landsbyggSar og Reykja- vfkur hver svo sem þau eru. Hér er um aS ræSa undirstöSumðl I okkar þjóSfélagi. Þessum um- ræSum er ekki ætlaS aS efna til úlfúSar milli lands- hluta heldur þvert ð móti aS opna augu fólks I mis- munandi byggSarlögum fyrir vandamðlum hvers annars. Þetta er ekki her- för gegn einum eSa öSr- um heldur herför I þðgu þjóSarinnar, umræSur um tvö stór mðl I okkar sam- félagi I dag. ViS skulum halda þeim umræSum uppi á málefnalegan hðtt af sanngirni og vfSsýni — en sllk viShorf eru ber- sýnilega ekki til á rit- stjómarskrifstofum Tfmans. Hraf nar drápu nýfædd lömb VEIÐISTJÓRI, Sveinn Einars- son, hefur allt frá árinu 1960 gert tilraunir með eyðingu á vargfugli og þá einkum hrafni og svartbak með svefnlyfjum. 1 vor hefur veiðistjðri eytt vargfugli á nokkr- um stöðum með góðum árangri, en Sveinn Einarsson sagði I sam- tali við blaðið f gær að besti tfminn til að eyða vargfugli væri á haustin en hann hefði að undan- förnu reynt að hjálpa þeim mönnum, sem orðið hefðu fyrir tjóni af völdum vargsins. Þannig hefði ær fyrir skemmstu borið tveimur lömbum f ölfusinu og voru lömbin ásamt móður sinni sett út, en eftir skamma stund höfðu hrafnar náð að drepa bæði lömbin. Sveinn fór á staðinn og eyddi þar nærri 40 hröfnum með svefnlyfi. Sveinn sagði að vandræði af völdum vargfugls færu stöðugt vaxandi því menn sæju alltof sjaldan hvaða hætta væri þvf sam- fara að henda út matvælum og úrgangi á viðavangi, sem gæti orðið æti fyrir þessa vargfugla. Akveðið var á sl. ári að gera sér- stakar tilraunir með aðferðir til að útrýma vargfugli og var veiði- stjóra og fimm aðstoðarmönnum hans úti á landi í því sambandi heimilað að nota svefnlyf en að sögn Sveins, er það fyrst nú, sem einhverjir fjármunir hafa fengist til þessa verks. Þeir nægðu þó rétt til tilraunastarfsemi en ekki til að gera átak i þessum efnum. Er ætlun Sveins og aðstoðarmanna hans að hefjast handa við verk sitt í haust en um það leyti er vargfuglinn gjarnan i stórum hópum i nágrenni sláturhúsa auk þess sem lítið er þá um aðra fugla, er gæti stafað hætta af aðferðum við eyðingu vargfuglanna. Meðal staða sem veiðistjórinn hefur að undanförnu heimsótt til að eyða vargfugli, var Hrunamannahreppur og eyddi hann þar tæplega 200 hröfnum og svartfuglum. Þá hefur vargfugli verið eytt fyrir skreiðar- verkendur en fuglinn veldur ár- lega miklum skemmdum á skreið- inni. Einnig er áformað að eyða sílamávi undir Eyjafjöllunum en þar hefur fuglinn valdið miklu tjóni á byggökrum á bænum Þor- valdseyri. Veiðistjóri drap nærri 40 hrafna með svefnlyfí Tilkynning til viðskiptavina Tölvutækni h.f. og Endurskoðunarskrifstofa N. Manscher & Co., tölvudeild, hafa stofnað til samvinnu um rekstur tölvuþjónustu fyrir viðskiptamenn sína. Markmið félagsins, Tölvumiðstöðvarinnar h.f., er að hafa á að skipa nýjum og tæknilega full- komnum vélakosti á hverjum tíma til hag- kvæmrar tölvuþjónustu og sérhæfðu starfs- fólki til úrlausnar á hvers konar verkefnum fyrir tölvuvinnslu. Nú þegar getur félagið boðið upp á eftirfar andi stöðluð verkefni: Aðalbókhald Viðskiptamannabókhald Launabókhald Birgðabókhald Útskrift sölureikninga með sambyggðu birgða- og viðskiptamannabókhaldi o.fl. BORGARTÚNI 21 REYKJAVÍK SÍMI 26080 Onduline þakplötur Mismunandi gerðir í rauðum og grænum lit. Laufléttar í notkun, auðveldar í uppsetningu. Timburverzlunin Volundur hf. KLAPPARSTIG 1, SIMI 18430 — SKEIFAN 19. SIMI 85244 Gömlu gerðirnar — Nýju gerðirnar * 6 LITIR * SKJALAPOKAR it SKJALAMÖPPUR ★ SKIL-VEGGIR it TOPPLOTUR: EIK — LAMINAT ★ NORSK GÆÐAVARA Skjalaskápar E. TH. MATHIESEN H.F. DALSHRAUNI 5 — HAFNARFIRÐI — SIMI 51888 Dregið var í Bílhappdrætti Lionsklúbbsins Fjölnir 3. maí sl. og upp kom númer 3192 V/L J lyftarinn á felgunni..? Vörulyftarinn á felgunni og símtal og viö afgreiðum yður á algjör vandræði framundan. Ef stuttum tíma. þér munið efftir Dunlop dekkj- Reynið okkar þjónustu, gerið unum þá er nóg að hringja eitt verðsamanburð. A* /ÍUSTURBAKKI HF SKEIFAN 3A, SÍMAR 38944 - 30107

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.