Morgunblaðið - 10.05.1977, Side 9

Morgunblaðið - 10.05.1977, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ 1977 9 HLÉGERÐI 4RA HERB. KÓPAVOGUR íbúðin skiptist í stofu, borðstofu, hjónaherbergi, með skápum, forstofu- herbergi, stórt hol, rúmgott eldhús með borðkrók og baðherbergi með sturtu. Nýleg teppi. tvöfait gler. Útb. 8.5 millj. BOLLAGATA 4RA HERB. — 120 FERM. 2 svefnherbergi, 2 stórar stofur hol. flisalagt baðherbergi og stórt eldhús með nýlegum innréttingum og borð- krók. Teppi á stofum og í holi. Tvöfalt gler. 2 svalir. Herbergi fylgir i kjall- ara og geymsla. Verð 12.5 millj. DRÁPUHLÍÐ 3JA HERB. — SÉR INNG íbúðin er á jarðhæð, lítið niðurgrafin, ca 80 ferm. Stór stofa með nýlegum teppum 2 svefnherbergi, þar af annað með skápum. Stórt eldhús með góðum borðkrók. Búr inn af eldhúsi. íbúðin lítur vel úr. SÓLHEIMAR 3HERB. — 96 FERM. íbúðin er á 9. hæð í háhýsi sem er með 2 lyftum (vörulyftu og fólkslyftu), útsýnið er óviðjafnanlegt úr íbúðinni. íbúðin skiptist í eina stóra stofu með stórum svölum. Við hliðina á stofu er rúmgott herbergi sem nota mætti fyrir borðstofu. Ennfremur er hjóna- herbergi með skápum, baðherbergi og eldhús, hvorttveggja i góðu standi og íbúðin öll 1. flokks. dUfnahólar 4RA HERB. + BÍLSKÍJR 113 ferm. á 5. hæð í lyftuhúsi, 3 svefn- herbergi, öll með skápum. Stór stofa með rýjateppum, suðursvalir úr stofu. Baðherbergi með lögn fyrir þvottavél. Geymsla í kjallara og sameiginlegt vélaþvottahús. Verð 11.0 millj. KLEPPSVEGUR 2JA HERB. Mjög falleg og vel um gengin íbúð á jarðhæð. Stofa. svefnherbergi með skápum, eldhús með borðkrók, bað- herbergi. Ný teppi á öllu. Verð: 6 — 6.5 millj. Útb: tilboð. KELDUHVAMMUR 3JA HERB. — ÚTB. 5.5 M 82 ferm íbúð á jarðhæð sem er stofa og svefnherbergi m.m. íbúðin er ekk- ert niðurgrafin. Gott útsýni. Allt sér. MARÍUBAKKI 3JA HERB. — 1. HÆÐ. 84 ferm. íbúð, 2 svefnherbergi, annað með skápum. 1 stofa, eldhús með eikarinnréttingum og borðkrók. Þvottaherbergi og geymsla inn af eldhúsi. Sameign öll fullfrágengin utanhúss sem innan. Útb. 6 millj. SLÉTTAHRAUN 3JA HERB. — 3HÆÐ íbúðin skiptist í 22 ferm. stofu, hjóna- herbergi með skápum barnaherbergi með skáp, eldhús með borðkrók og góðum innréttingum og miklu skápa- plássi. Teppi. Suðursvalir. íbúðin er 90 ferm. Verð 8.5 millj. Útb. 6 millj. MEISTARAVELLIR 4RA HERB. 1. HÆÐ 115 ferm. íbúð sem er í rúmgóð stofa með stórum suðursvölum 3 góð svefn- herb., miklir skápar. Eldhús m. borð- krók og baðherb. Verð 12.0 millj. Útb. 7.5—8.0millj. LAUGARNES 120 FM. SÉRHÆÐ íbúð á miðhæð sem skiptist í 2 stórar stofur og 2 rúmgóð svefnherbergi bæði með skápum. Eldhús er með nýjum innréttingu. Baðherbergi flísa- lagt og með nýjum tækjum. Teppi. Bílskúrsréttur. (samþykktar teikn- ingar af bilskúr fylgja) Útb. 9.0 millj. STÓRHOLT 2JAHERB. GÓÐ ÍBÚÐ Sérlega stór 2ja herbergja jarðhæð sem er 2 rúmgóð herbergi, eldhús með borðkrók, endurnýjað baðher- bergi, geymsla o.fl. Sér hiti. Tvöfalt verksmiðjugler. Björt íbúð. Útb. 5.0 millj. sumarbUstaður Bústaðurinn sem er endurnýjaður stendur við Elliðavatn. Húsið er stofa auk herbergis með svefnplássi fyrir þrjá, eldhús o.fl. Stór verönd. Land sem fylgir er 2500 fm. allt gróið og með fallegum trjám. Verð 6.5 millj. EINBÝLISHUS 134 FM. ÚTB. 7.0 MILLJ. Við Nýbýlaveg múrhúðað timburhús. Á hæðinni er stofa, eldhús, stórt þvottaherb. og ófullbúin viðbygging. í risi eru 4 mjög stór svefnherbergi baðherbergi. Ló 1000 fm. HRAUNBÆR 2JA HERB. II. HÆÐ. 1 stofa og svefnherbergi, eldhús með borðkrók. Svalir mót suðri. Mikið skáparými. Laus 1. sept. Verð 6.5 millj. Vagn E.Jónsson Málflutnings- og innheimtu- skrifstofa — Fasteignasala Atli Vagnsson iögfræðingur Suðurlandsbraut 18 (Hús Olíufélagsins h/f) Símar: 84433 82110 26600 ÁLFHÓLSVEGUR Raðhús sem er tvær hæðir og kjallari um 60 fm. að grunnfleti 40 fm. bilskúr fylgir. Möguleiki á að hafa 2ja herb íbúð í kjallara. Verð 1 7.5 millj. BARÓNSTÍGUR 3ja herb. ca 75 fm. ibúð á 4. hæð i steinhúsi. Verð: 7.5 millj. Útb.: 5.0 millj. DÚFNAHÓLAR 5 herb. ca 128 fm. ibúð á 1. hæð i háhýsi. Útsýni. Verð 1 1.5 millj. Útb.: 7.5 millj. DVERGABAKKI 4ra herb ca. 98 fm íbúð á 3ju hæð i blokk. Tvennar svaiir. Gott útsýni. Verð: 10.0 millj. Útb.: 7.0 millj. EYJABAKKI 4ra herb. ca. 100 fm. ibúð á 3ju hæð i blokk. Þvottaherb. og búr i ibúðinni. Verð: 10.0 millj. Útb.: 7.0 millj. HRAFNHÓLAR 4ra herb. ca 100 fm. íbúð á 4. hæð í háhýsi. Falleg íbúð. Verð: 10.0 millj. Útb.: 7.0 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR 4ra herb. ca 100 fm. endaibúð á I. hæð i blokk. Suður svalir. Góð sameign. og ibúð. Verð: II. 0 millj. Útb.: 8.0 millj. Möguleiki á að taka uppi 2ja herb. ibúð. KRÍUHÓLAR 2ja herb. ca 53 fm. ibúð á 4. hæð í háhýsi. Mikil sameign. Verð: 5.5 millj. Útb.: 3.8 millj. LANGHOLTSVEGUR 4ra herb. ca 100 fm. ibúð (i risi) i þríbýlishúsi. Verð: 8.3 millj. Útb.: 5.5 millj. MIÐVANGUR 4—5 herb. ca 1 1 5 fm. ibúð á 3ju hæð i blokk. Þvottaherb. og búr i ibúðinni. Suður svalir. Verð: 11.4 millj. Útb.: 7.5—8.0 millj. Hugsanleg skipti á 3ja herb. ibúð i Reykja- vik. REYNIMELUR 3ja herb. ca 70 fm. ibúð á 3ju hæð í blokk. Suður svalir Út- sýni. Verð: 9.0 millj. Útb.: 6.5 — 7.0 millj. SUNNUVEGUR Hafn. 4ra herb. ca 1 1 5 fm. efri hæð í tvíbýlishúsi. Sér inngangur, sér hiti. Suður svalir. Laus strax. Gott háaloft yfir íbúðinni fylgir. Verð: ca. 12.5 millj. VESTURBERG 3ja herb. ca 98 fm íbúð á 3ju hæð í blokk. Góð sameiqn. Verð: ca. 8.5 millj. Útb.: ca. 6.0 millj. VESTURBERG Gerðishús sem er hæð og kjallari samtals um 220 fm. Bílskúrsréttur. Nýtt og gott hús. Verð: 22.0 millj. ÞVERBREKKA 5 herb. íbúð á 5. hæð í háhýsi. Þvottaherb. í íbúðinni. Mikið út- sýni. Verð: 11.5 millj. ÖLDUGATA Einbýlishús sem er kjallari, hæð og ris um 55 fm. að grunnfleti. Hæðin og risið er 4 — 5 herb. 2ja herb. í kjallara með sér inngangi. Bílskúr. Verð: 14 — 1 5.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sfmi 26600 Ragnar Tómasson lögmaður. Sjá einnig fast.augl. á bls. 10 og 11 SÍMIMER 24300 Til sölu og sýnis Við Eyjabakka Nýleg, vönduð 4ra herb. íbúð um 105 fm. á 2. hæð. Ný teppi. Stórar suður svalir. NÝLEGAR 2JA, 3JA OG 4RA HERB. ÍBÚÐIR i Breiðholtshverfi, sumar lausar. NÝLEG 5 HERB. ÍBÚÐ um 127 fm endaibúð á 7. hæð við Kriuhóla. Bilskúr fylgir. hag- kvæmt verð. NOKKRAR 5 OG 6 HERB. ÍBÚÐIR sumar sér og með bilskúr. í HLÍÐARHVERFI 3ja herb. jarðhæð um 105 fm með sér inngangi, sér hitaveitu, sér þvottahúsi og sér geymslu. Ekkert áhvílandi. Laus næstu daga. Útb. 5 til 5.5 millj. sem má skipta. VIÐ ÁLFHEIMA góð 4ra herb. endaibúð um 105 fm á 3. hæð. NOKKRAR 3JA OG 4RA HERB. ÍBÚÐIR á ýmsum stöðum í borginni, sumar sér. LAUSAR 2JA HERB. ÍBÚÐIR sumar ný standsettar í eldri borgarhlutanum. Útb. 3 til 3.5 millj. sem má skipta. HÚSEIGNIR af ýmsum stærðum o.fl. IVjja íasteignasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 Logi Guðbrandsson hrl. Magnús Þórarinsson framkv.stj. utan skrifstofutfma 18546 rein Símar:28233-28733 Kelduland 3ja herb. 60 fm. íbúð á jarðhæð. Mjög góðar innréttingar. Verð kr. 7.5 millj. Útb. kr. 5.5 millj. Eskihlíð 3ja herb. 90 fm. ibúð á fyrstu hæð. Nýleg eldhúsinnrétting. Gott aukaherbergi í risi fylgir. Verð kr. 9.0 millj. Útg. kr. 6.5 millj. Kleppsvegur 4ra herb. 125 fm. ibúð á fyrstu hæð. Rúmgóð og skemmtileg ibúð. Herbergi með eldhúskrók og snyrtiaðstöðu fylgir i kjallara. Verð kr. 14.0 millj. Útb. kr. 9.5 millj. Álftanes 140 fm. fokhelt einingarhús. Mjög skemmtileg teikning. Til afhendingar nú þegar. Skipti koma til greina á 4ra herb. ibúð. Verð kr. 9.0 millj. útb. kr. 6. 0 millj. Mosfellssveit Höfum til sölu tvö einbýlishús á byggingarstigi. Annað til afhend- ingar nú þegar. Teikningar á skrifstofunni. HEIMASÍMAR SÖLUMANNA: HELGI KJÆRNESTED 13821. KJARTAN KJARTANSSON 37109. GÍSLI BALDUR GARÐARSSON, LÖGFR. 66397. uVlióbæjarmarkadurinn, Adalstræti AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 2!torg:un()!afci& EINBÝLISHÚS í MOSFELLSSVEIT Höfum til sölu 190 fm. einbýlis- hús sem afhendist nú þegar und- ir trév. og máln. Teikn. á skrif- stofunni. SÉRHÆÐ ( HEIMAHVERFI 6 herb. 140 fm. sérhæð, (1. hæð). Bílskúrsréttur. Útb. 10—11 millj. SÉRHÆÐ VIÐ GRENIMEL 4ra h§rb. 110 fm. séhæð (1. hæð) Útb. 8.0 — millj. VIÐ HJARARHAGA 5 herb. 1 1 7 fm. ibúð á 3. hæð. Útb. 8 millj. VIÐ SELJABRAUT U. TRÉV OG MÁLN. 4ra herb. 104 fm. íbúð á 2. hæð (endaíbúð) tilb. nú þegar u. trév. og máln. Teikn og allar upplýs. á skrifstofunni. VIÐ DVERGABAKKA 4ra herb. 1 10 fm vönduð íbúð á 3. hæð (efstu). Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Herb. í kjallara fylgir. Útb. 7 millj. VIÐ HVASSALEITI M. BÍLSKÚR 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Herb. í kjallara m. aðgangi að W.C. fylg- ir. Bílskúr. Utb. 7.5 — 8 millj. VIÐ DUNHAGA 4ra herb. 108 fm. góð íbúð á 1. hæð. Bilskúrsréttur. Utb. 8 millj. SÉRHÆÐ VIÐ VÍÐIHVAMM 3ja—4ra herb. 90 fm. neðri hæð í tvíbýlishúsi. Sér inng. og sér hiti. Bílskúrsréttur. Utb. 5 millj. VIÐ EYJABAKKA 3ja herb. vönduð ibúð á 2. hæð. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Útsýni Útb. 6 millj. í GARÐABÆ 3ja 6 4ra herb. 95 fm. íbúð á jarðhæð i þribýlishúsi , Nýtt verk- smiðjugler. Bilskúr. Útb. 5.5 millj. RISÍBÚÐ í SMÁÍBÚÐAHVERFI 3ja herb. risibúð. Útb. 3.5 millj. VIÐ SNORRABRAUT 2ja herb. snotur ibúð á 2. hæð. Útb. 3.5 millj. VIÐ KRÍUHÓLA Einstaklingsíbúð á 4. hæð. Útb. 3.5 millj. Laus strax. EINSTAKLINGSÍ BÚÐ I FOSSVOGI ca. 30 fm. einstaklingsíbúð. Verð 4.5 millj. Útb. 2.5 millj. VERZLUNARHÚSNÆÐI í HEIMAHVERFI 200 fm. verzlunarhúsnæði á götuhæð í verzlunarsamstæðu. Allar nánari upplýs. á skrif- stofunni. BYGGINGARLÓÐIR Á SELTJARNARNESI Höfum fengið i sölu nokkrar samliggjandi byggingarlóðir á Seltjarnarnesi. Úppdráttur og nánari upplýsingar á skrifstof- unni. EKfipmiÐLunin VONARSTRÆTI 12 Sími 27711 SiflusqM: Sverrir Kristinsson SlgurAur Öiason hr I. íbúðir við Snorrabraut Hálf húseign í þríbýlishúsi við Snorrabraut, 4ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt 2 herb. i kjallara svo og 2ja herb. kjallaraíbúð eru til sölu. Þessar íbúðir henta vel 2 samhentum fjölskyldum. Upplýsmgar veittar daglega milli kl. 1 2.00 og 2.00 i síma 81 1 55 og á kvöldin í sima 66514. Sveinn Helgason h/f Sundaborg. EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 ÓDÝR ÍBÚÐ Lítil einstaklingsibúð i miðborg- inni. Verð aðeins 1200 þús. Útborgun 600 þús. á árinu. f MIÐBORGINNI Rishæð i steinhúsi. íbúðin er öll endurnýjuð með nýrri eldhúsinn- réttingu og fataskápum. Laus fljótlega. Útborgun 3.5 millj. sem má greiðast á einu og hálfu ári. NJARÐARGATA 3ja herbergja íbúð á 1. hæð i steinhúsi. Allar innréttingar nýjar og mjög vandaðar. (búðin er laus til afhendingar nú þegar MARARGATA Rúmgóð og skemmtileg 3ja herbergja ibúð í nýlegu fjölbýlis- húsi, sér þvottahús og búr á hæðinni. HJALLABRAUT 3ja herbergja ibúð á 1. hæð (ekki jarðhæð), i tvibýlishúsi. Ibúðin skiptist i rúmgóða stofu og 2 svefnherbergi m.m. Stór lóð. Bilskúrsréttindi fylgja. Rólegt og skemmtilegt umhverfi. HVASSALEITI 4ra herbergja ibúð á 3. hæð i ca. 15 ára fjölbýlishúsi. Mikið skápapláss. Snyrtileg ibúð. Bil- skúr fylgir. GOÐHEIMAR 148 ferm. 6 herb. ibúðarhæð. fbúðin skipfist i rúmgóðar stofur. 3 svefnherbergi og bað á sér gangi. Forstofuherbergi og eld- hús m.m. Gott skápapláss. Góðar geymslur. Sér hiti. Bilskúr fylgir. SKIPHOLT 5 herbergja endaibúð á 2. hæð. i suðurenda. íbúðinni fylgir her- bergi i kjailara. Sér hiti. Bilskúrs- réttindi fylgja. Sala eða skipti á minni ibúð. í SMÍÐUM EINBÝLISHÚS Einbýlishús í Seljahverfi Húsið er hæð og jarðhæð að grunnfleti um 150 ferm. Bilskúr fylgir. Selst fokhelt. Verð 12.5 millj. Sala eða skipti á minni ibúð. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 Kvöldsími 44789 Ljósvallagata 2ja herb. ibúð. Mjög hagkvæm greiðslukjör, ef samið er strax. Háaleitisbraut 3ja herb. íbúð á jarðhæð. Verð 8 — 8.5 millj. Hraunbær íbúð. Verð 8.5 millj. Asparfell 3ja herb. íbúð. Verð 9 — 9,5 millj. Rauðarárstigur 4ra herb. ibúð sérlega vönduð. Hagkvæm greiðslukjör ef samið Garður Einbýlishús 160 fm. upphlaðmn bílskúr. Eigninni fylgja 4 bygg- ingarlóðir. Verð alls 10 milljónir. útborgun 5 millj. sem má skipta. Hagkvæm greiðslukjör, fyrir þá sem semja strax. EIGNAVAL sf Suðurlandsbraut 10 Símar 33510, 85650 og 85740 Grétar Haraldsson hrl. Sigurjón Ari Sigurjónsson Bjarni Jónsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.