Morgunblaðið - 10.05.1977, Side 23

Morgunblaðið - 10.05.1977, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ 1977 23 Viðurkenndi flutning á úraní- um til ísraels ósló, 9. maf. Reuter. ISRAELSKUR leyniþjónustu- starfsmaður viðurkenndi við yfir- heyrslur vegna morðsins f Lille- hammer 1973 að hafa tekið þátt I flutningi á 200 lestum af úranfum til Israels fyrir átta árum að sögn Haakon Wiker fyrrverandi sak- sóknara. Amnesty kannar Kambódíu- fréttir London, 9. maf AP. AMNESTY International segir að stjórn Kambódíu neiti að skýra frá afdrifum 26 kambódfskra flóttamanna sem yfirvöld f Thailandi neyddu til að snúa aftur til landsins f nóvember og fréttir herma að hafi verið Iff- látnir. Amnesty lýsir ugg vegna þess að stjórn Kambódfu daufheyrist við áskorunum og fyrirspurnum frá samtökunum og hefur skorað á Thailandsstjórn að neyða ekki Kambódfska flóttamenn til að snúa aftur ef þeir þurfa að óttast hefndaraðgerðir. I bréfi til Khieu Samphan Kambódíuforseta er bent á fréttir um meintar aftökur og mis- þyrmingar óbreyttra borgara af hendi yfirvalda á sumum svæðum Framhald á bls. 31 Wiker sagði f yfirlýsingu að leyniþjónustustarfsmaðurinn Dan Aerbel hefði sennilega sagt lögreglunni frá þessu til að reyna að sanna að hann væri starfs- maður fsraelsku leyniþjónust- unnar Massad. Uraníum það sem hér um ræðir og hægt er að nota til að smíða kjarnorkuvopn hvarf með vestur- þýzku skipi sem týndist á siglingu frá Antwerpen til Genúa 1968. Skipið birtist aftur um einu ári síðar undir nýju nafni en þá var úraniumfarmurinn horfinn. Aðeins níu dagar eru sfðan Bandaríkjamaðurinn Paul Leventhal sagði frá málinu á ráð- stefnu kjarnorkuvfsindamanna f Austurríki. Síðan hefur verið haft eftir starfsmönnum í aðalstöðvum Efnahagsbandalagsins f Brtlssel að þeir telji að úraníumfarmur- inn hafi farið til Israels. Þessu hafa Israelsmenn neitað og blaðið Maariv i Tel Aviv hefur eftir Aerbel að hann neiti því með öllu að hafa verið viðriðinn hvarf- ið á úranfumfarminum og kalli frásögn Norðmanna hreinan hugarburð. Aerbel var handtekinn ásamt fjórum öðrum starfsmönnum Mossat fyrir morðið á arabiska þjóninum Ahmed Bouchiki sem vann á hóteli í Lillehammer. Hann var dæmdur í fimm ára fangelsi en var náðaður af sálrænum ástæðum og sendur aft- ur til Israels að 12 mánuðum liðnum. Karlistar hafa beðið hnekki Andrew Young New York, 9. maf AP. ANDREW Young fór I dag í aðra Afrfkuferð sfna sfðan hann varð sendiherra hjá Sameinuðu þjóð- unum og gagnrýni á ferðina hófst áður en hann lagði af stað. Hann sækir fund bandarfskra sendiherra f Afrfku f Abidjan, Fflabeinsströndinni, og ráðstefnu á vegum Sameinuðu þjóðanna f Mozambique „til stuðnings þjóð- um Zimbabewe (Rhódesfu) og Namibfu (Suðvestur-Afrfku).“ Auk þess hyggst hann ræða við Walter Mondale varaforseta i Lissabon og heimsækja Ghana, Nigerfu, Gabon, Súdan og Suður- Afríku. Það er aðallega ferðin til Suður-Afríku sem hefur verið gagnrýnd. Young var boðið að halda ræðu við háskóla og á fundi með kaup- sýslumönnum í Jóhannesarborg, Pamplona, 9. maf. Reuter. HREYFING karlist á Spáni varð fyrir miklum áföllum um helg- ina. Arsfundur þeirra á Montejurra-fjalli var bannaður, leiðtogi þeirra, Xavier prins, lézt, og trenu Haollandsprinsessu var vfsað úr landi. Carlos Hugo prins, karlistinn sem gerir kröfu til spænsku krún- unnar, fór til Sviss þar sem faðir hans, Xavier prins, lézt, 88 ára að aldri. Xavier prins var höfuð ætt- en undirmaður Youngs gaf í skyn að hann vonaðist einnig til að hitta að máli nokkra fulltrúa blökkumanna. R.F. Botha utanríkisráðherra fór hörðum orðum um Young, gaf f skyn að hann mundi meina hon- um að fara til Suður-Afríku og sagði að Suður-Afríkumenn ætl- uðu ekki að „skríða fyrir B:nda- rikjamönnum, sízt af öllum Andrew Young.“ Young, áður einn af leiðtogum mannréttindabaráttu bandarfskra blökkumanna, olli miklu fjaðra- foki í Suður-Afríku í sfðasta mánuði þegar hann virtist draga í efa lögmæti suður-afrísku stjórn- arinnar. Sérfræðingar telja að það geti hafa haft áhrif á árás Botha á Young að hann býður sig fram til þings f þessari viku. arinnar Boubon Parma sem er ein grein spænsku konungsætt- arinnar. Kona hans, Irena prinsessa, ætl- aði hins vegar að reyna að komast til Montejurra þrátt fyrir bannið við fundinum þar. Hún var stöðv- uð á eftirlitsstöð á brú skammt frá Pamplona. Prinsessan þrætti við lögregluna í 45 mfnútur og að svo búnu var henni fylgt til frönsku landamæranna. Um 1.000 karlistar sóttu minningarguðsþjónutu um Xavier prins í klaustri í Navarre, virki karlista. Þjóðvarðliðar voru á verði en höfðust ekki að þegar leiðtogar karlista fordæmdu stjórnina eftir messuna fyrir að banna fundinn á Montejurra og viðurkenna ekki flokk karlista. Fundurinn var bannaður þar sem stjórnin óttaðist að sama yrði upp á tengingnum og í fyrra þegar hægrisinnaðir stuðnings- menn Sixto prins, bróður Carlosar Hugos, skutu tvo karlista til bana og særðu tvo aðra. I Pamplona, höfuðborg Navarre, voru tugur lögreglu- manna á verði. Þeir rifu niður fána karlista og eltu unglinga sem gerðu hróp að þeim. Meðan þessu fór fram hélt spænski kommúnistaflokkurinn fund í Madrid með leyfi stjórnar- innar. ERLENT Young aftur í umdeilda för Landsfundi Sjálf- stæðisflokks- ins lauk í gær LANDSFUNDI Sjálfstæðis- flokksins lauk síðdegis í gær. Fundurinn hófst á föstudag með ræðu forsætisráðherra, Geirs Hallgrfmssonar, for- manns Sjálfstæðisflokksins. Störf þessa Landsfundar flokksins mmótuðust mjög af þvf, að nú voru eftir nokkurt hlé teknir sérstaklega til um- ræðu hinir einstöku málaflokk- ar stjórnmálanna og þannig störfuðu 16 starfshópar, sem skiluðu álitsgerðum til fundar- ins. A sunnudag og mánudag fóru fram umræður um þessar álitsgerðir og almenn stjórn- málayfirlýsing, sem samþykkt var við lok fundarins f gær- kvöldi. Rúmlega 900 man'ns sóttu Landsfundinn og störfuðu full- trúar f starfshópum á laugar- dag og sunnudagsmorgun þar sem fjallað var um efnahags- og skattamál, sjávarútvegsmál, landbúnaðarmál, iðnaðar- og orkumál, verzlunar- og verð- lagsmál, kaup og kjaramál, húsnæðiis- og umhverfismál, heilbrigðismál, mennta- og menningarmál, utanrfkis- og varnarmál, samgöngumál og kjördæmamál. Ardegis á laugardag gerði Sigurður Hafstein, fram- kvæmdastjóri Sjálfstæðis- flokksins, grein fyrir starfsemi flokksins frá sfðasta Lands- fundi og Baldvin Tryggvason ræddi skipulagsmál hans. A sunnudag sátu ráðherrar Sjálf- stæðisflokksins fyrir svörum og barst þeim fjöldi fyrirspurna um framkvæmd stefnu flokks- ins og störf rfkisstjórnarinnar. t gærkvöldi komu fulltrúar á Landsfundinum saman til kvöldfagnaðar f Súlnasal Hótel Sögu. Fulltrúar ungra sjálfstæðismanna f miðstjórn, þau Kjartan Gunnarsson og Inga Jóna Þórðardóttir. Frá almennum fundi I Súlnasal Hótel Sögu. Landsfundarfulltrúar heimsóttu Sjálfstæðishúsið nýja. MiWjrj « ym, ^ /f ^ pp£ jUt 3 f JTjBL J ¥ C mmmwmak w¥ ' * fr

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.