Morgunblaðið - 10.05.1977, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ 1977
27
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Kennarar!
Kennarar!
Tvo almenna kennara vantar við Barna-
skólann á Akranesi. Fjóra kennara vantar
við Gagnfræðaskólann á Akranesi, aðal-
kennslugreinar: danska, enska, hand-
mennt og samfélagsfræði.
íþróttakennara vantar við skólana á Akra-
nesi. Umsóknir sendist til skólanefndar
Akraneskaupstaðar fyrir 1. júní n.k.
Upplýsingar gefur form. skólanefndar
Þorvaldur Þorvaldsson sími 93-2214 eða
93-1408.
Óskum að ráða
stúlku til afgreiðslustarfa í veitingasal.
Vaktavinna. Ennfremur aðstoðarstúlku I
veitingasal, hálfsdagsvinna
Brauðbær
HÓTEL BORG
Matreiðslumann
vantar að Hótel Borg. Upplýsingar hjá
yfirmatreiðslumanni.
Vanar
saumastúlkur
Bláfeldur, Síðumúla 3 1,
Sími 30757
Starfsmann
vantar strax á vöruafgreiðslu hjá stóru
fyrirtæki. Bílpróf nauðsynlegt. Umsóknir
sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. föstudags-
kvöld merkt: „B-1 647".
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Munið sérverzlunina
með ódýran fatnað
Verðlistinn Laugarnesvegi
82. s. 31330.
Mold til sölu
Heimkeyrð. Uppl. í síma
51468.
Trjáplöntur
Birki í miklu úrvali, einnig
brekkuvíðir, Alaskavíðir og fl.
Opið til 22, nema sunnu-
dagskvöld.
Trjáplöntusala Jóns Magnús-
sonar, Lynghvammi 4, Hafn-
arfirði, simi 50572.
húsnæöi :
í boöi \
Um 40 fm. salur
til leigu í 5 mánuði á annarri
hæð í steinhúsi við Lauga-
veg, skammt frá Hlemmtorgi.
Upplýsingar í síma 1 9942.
Steypum bílastæði
leggjum gangstéttir og girð-
um lóðir. Sími 81081 —
74203.
Sprauta ísskápa
I öllum litum. Simi 41 583.
Múrsmíði
Arin- og skrautsteinahleðslur.
Einnig flisalagnir og viðgerð-
ir. Upplýsingar i sima
84736.
Góð 2ja til 2Vi tonna
trilla óskast til kaups Simi
91-1 5974 eftirkl. 17.
Brotamálmur
er fluttur að Ármúla 28, simi
37033. Kaupi allan brota-
málm langhæsta verði. Stað-
greiðsla.
Vil kaupa
notaðan Rafha-kæliskáp.
Uppl. i sima 25762.
Lítil íbúð óskast
Uppl. i sima 26700 frá
9—5.
Óskum eftir
að taka á leigu 2ja herb. ibúð
n.k. vetur. Uppl. i simum
44298 og 85370 til 20.
mai.
Filadelfia
Almenn samkoma i kvöld kl.
20.30.
Almenn samkoma
verður í kvöld kl. 8.30 i húsi
KFUM & K við Amtmannstig.
Þar verður fjölbreytt dags-
skrá. Kristniboðsþáttur,
karlakórsöngur, happdrætti
til ágóða fyrir kristniboðið i
Konsó. Halla Backmann hef-
ur hugleiðingu. Allir
velkomnir.
Kristniboðsflokkur
KFUK
V) ” z
■ GEOVERNOARFÉLAG ISLAN0SB
Kvenfélag
Háteigssóknar
Fundur verður í Skipholti 70
íkvöld kl. 20.30.
Stjórnin.
Hvítasunnuferðir:
1. Snæfellsnes
4 dagar, gist á Lýsuhóli. Far-
arstj. Tryggvi Halldórsson
o.fl.
2. Húsafell og nágr , 4
dagar og 3 d. Fararstj. Þor-
leifur Guðmundsson, Jón I.
Bjarnason o.fl.
3. Vestmannaeyjar
4 dagar og 3 d. Fararstj.
Ásbjörn Sveinbjarnarson.
Upplýsingar og farseðlar á
skrifst. Lækjarg. 6, simi
14606.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Til sölu
Á Bíldudal er til sölu, í tvíbýlishúsi
3—4 herb. íbúð, með svölum, á einum
bezta stað í kauptúninu. íbúðin er á efri
hæð. Gott útsýni. Ræktaður trjágarður.
Upplýsingar í síma 94-2132.
Til sölu
Vegna endurnýjunar höfum við til sölu 40
borð og 1 60 stóla.
Upplýsingar í síma 36737.
Mú/akaffi
Húsavík
Húsið Héðinsbraut 1 á Húsavík er til sölu.
Húsið er tvær hæðir, ris og kjallari.
Grunnflötur er 84 fm.
Uppl. gefur Haraldur Gíslason í síma
96-41444 — 96-41322.
Verzlunarinnréttingar
Til sölu eru glæsilegar verzlunarinn-
réttingar úr tízkuverzlun. Upplýsingar gef-
ur Sigmar Ármannsson, lögfræðingur
Hafnarstærti 1 1, sími 28666 og 35587.
Tilkynning um ferðastyrki
til Bandaríkjanna.
Menntastofnun Bandarikjanna á fslandi (Fulbright-stofnunin)
mun veita ferðastyrki íslendingum er fengið hafa inngöngu i
háskóla eða aðrar æðri menntastofnanir i Bandarikjunum til
framhaldsnáms, að loknu B.A. eða B.S. prófi, á námsárinu
1977—78. Styrkir þessir munu nægja fyrir ferðakostnaði frá
Reykjavik til þeirrar borgar, sem næst er viðkomandi háskóla
og heim aftur.
Umsækjendur um styrkina verða að vera islenzkir ríkisborgarar
og hafa lokið háskólaprófi, annaðhvort hér á landi eða annars
staðar utan Bandarikjanna. Með umsóknum skulu fylgja afrit
af skilrikjum fyrir þvi að umsækjanda hafi verið veitt innganga
i háskóla eða æðri menntastofnun i Bandarikjunum. Einnig
þarf umsækjandi að geta sýnt að hann geti staðið straum af
kostnaði við nám sitt og dvöl ytra og sýna heilbrigðisvottorð.
Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstofu Menntastofnunar-
innar að Neshaga 1 6, 1. hæð, sem er opin frá 1 —5 e.h. alla
virka daga nema laugardaga. Umsóknirnar skulu sendar i
pósthólf stofnunarinnar nr. 7133, Reykjavik, fyrir 31. mai
1977.
íbúð til leigu
3ja herb. íbúð til leigu í nýlegu steinhúsi í
Vesturbæ. íbúðin er 85 fm. Innbyggðir
skápar. Sjálfvirkar vélar í þvottahúsi.
Góðar geymslur. Tilboð, sem greini fjöl-
skyldustærð og greiðslu sendist Mbl.
merkt: Góð íbúð 2197 fyrir 1 3. maí.
tilboö
Rafmagnsveitur ríkisins
óska eftir tilboði í undirstöður fyrir stál-
mastur á Skarðsheiði. Útboðsgagna má
vitja á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins
frá og með 10. maí gegn 10 þús. kr.
skilatryggingu.
Tilboð verða opnum fimmtudaginn 27.
maí á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins.
Laugavegi 116, Reykjavík.
Tilboð óskast
Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðar og
mótorhjól, skemmd eftir árekstra:
F0RD ESCORT 1974
DODGE SUPER BEE 1969
FIAT 126 1975 (skemmdur eftir bruna)
H0NDA350 XL 1974
Bifreiðarnar verða til sýnis í vöruskemmu
Jökla h.f., við Héðinsgötu (við hliðina á
Landflutningum), þriðjudaginn 10. maí,
1977, frá kl. 14.00 — 17.00.
Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora eigi
síðar en miðvikudaginn 11. maí, 1977,
fyrirkl. 17 .00 Tryggingamiðstöðin h.f.
Aðalstræti 6,
Reykjavík.