Morgunblaðið - 10.05.1977, Page 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ 1977
XjömittPA
Spáin er fyrir daginn I dag
Hrúturinn
21. marz — 19. aprfl
Þú kannt að þurfa að gera einhverjar
breytingar á áætlunum þfnum. En senni-
lega verða þær öllum til gððs. Kvöldið
verður skemmtilegt
Nautiö
20. apríl — 20. maí
Þú hefur ekkert sérstakt að gera í dag,
svo þú skalt fara í stutt ferðalag og ganga
mikið. Kvöldinu er best varið heima.
'k
Tvíburarnir
21. maf — 20. júnf
Dagurinn virðist ætla að vera skemmti-
legur og viðburðaríkur. Þú ættir að sofa
vel út og síðan ferðu sennilega f
skemmtilegt ferðalag.
Krabbinn
21. júnf — 22. júlf
Reyndu að sætta vini þína, deilumál
þeirra er svo smávægilegt, að þeir
sættast auðveldlega ef þú minnist á það.
Vertu heima í kvöld
r*
Ljónið
23. júlf —22. ágúst
Dagurinn verður rólegur og hvfldin kær-
komin eftir nokkuð erfiða viku. Þú
kynnist nýju fólki í kvöld, sem á eftir að
hafa mikil áhrif á þig.
Mærin
23. ágúst — 22. spet.
Þú færð gott tækifæri til að sinna áhuga-
málum þfnum. Stutt ferðalag mun verða
mjög skemmtilegt. Flýttu þér hægt
annars kann illa að fara.
Vogin
W/iSá 23. sept.
■ 22. okt.
Þú ættir að venja þig á að skipuleggja
hlutina fram f tfmann. Notaðu daginn til
þess og sjáðu sfðan til um framhaldið.
Drekinn
23. okt —21. nóv.
Þú færð sennilega Iftið tækifæri til að
koma skoðunum þfnum á framfæri vegna
óstöðvandi mælsku samferðamanna
þinna. Æstu þig ekki upp.
Bogmaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Allt sem þú tekur þér fyrir hendur f dag
mun bera góðan árangur. Taktu þvf
daginn snemma og reyndu að koma sem
mestu í verk.
Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Þú skait ekki taka neinar ákvarðanir án
þess að ræða þær við fjölskyldu þína.
Taktu tillit til skoðana annarra og vertu
ekki of frekur.
Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Þetta virðist ætla að vera fremur rólegur
dagur. Láttu samt ekki letina ná yfir-
höndinni. Lestur námsbókanna mun
bera góðan árangur.
^ Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Þó þú kynnist nýju fólki skaltu ekki
gleyma gömium vinum. Eldra fólk mun
krefjast nokkuð mikils, og á það kannski
inni.
X-9
LJÓSKA
UR HUGSKOTI WOODY ALLEN
DRÁTTHAGI BLÝANTURINN
v