Morgunblaðið - 05.07.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.07.1977, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. JULÍ 1977 ■ |P^ SIMAR ÍO 28810 " ' 24480 car rental bílaleigan GEYSIR BORGARTÚNI 24 LOFTLEIDIfí ^BÍLALEIGAl 2 1190 2 11 38 BÍUIEIGA JÓNASAI Armula 28 — Sim R , 31315 m Hópferðabílar 8—50 farþega. Kjartan Ingimarsson Sími 86155, 32716 n i ® 22-0-22- RAUÐARÁRSTÍG 31, Rafkerti Bosch rafkerfi í bílinn, í bátin. . . BOSCH Ifiðgerða- og varaMuta þjónusta BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 Verksmióiu _ útsata Átafoss Opió þriójudaga 14-19 fimmtudaga 1 1 —18 á útsölunm: Flækjulopi Hespulopi v Flækjuband Endaband Prjónaband Vefnaðarbútar Bílateppabútar Teppabútar Teppamottur ÁLAFOSS HF MOSFELLSSVEIT Útvarp Reykjavlk ÞRIÐJUDtkGUR 5. júlf 1977 MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.00: Árni Blandon les sög- una „Staðfastan strák“ eftir Kormák Sigurðsson (8). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Nicanor Zabaleta leikur með útvarpshljðmsveitinni 1 Ber- lfn Konsert f C-dúr fyrir hörpu og hljómsveit eftir Boieldieu; Ernst Márzendorfer stj. / Maurice André og kammarhljóm- sveitin í Munchen leika Trompetkonsert f D-dúr eftir Michael Haydn; Hans Stadlmair stj. / Vehudi Menuhin og Hátfðarhljóm- sveitin f Bath leika Fiðlukon- sert nr. 7 f Es-dúr (K268) eftir Mozart. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 14.30 Miðdegissagan: „Elenóra drottning“ eftir Noru Lofts Koibrún Friðþjófsdóttir les þýðingu sfna (14). 15.00 Miðdegistónleikar Rudolf Werthen leikur Sónötu fyrir einleiksfiðlu op. 27 nr. 4 eftir Eugéne Ysae. Arthur Rubinstein, Jascha Heifetz og Gregor Pjatigorský leika Tríó 1 a- moll fyrir pfanó, fiðlu og selló eftir Maurice Ravel. Tom Krause syngur lög eftir Sibelius; Pentti Koskimies leikur á pfanó. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Sagan: „Úllabella" eftir Mariku Stiernstedt Steinunn Bjarman les þýð- ingu sína (4). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Um þýzka heimspeking- inn Friedrich Nietzsche Gunnar Dal flytur fyrsta er- indi sitt. 20.00 Lög unga fólksins Ásta R. Jóhannesdóttir kynn- ir. 21.00 íþróttir Hermann Gunnarsson sér um þáttinn. 21.15 Lffsgildi —; fjórði þáttur Um gildismat f sambandi við atvinnuuppbyggingu og framtfð fslenzkrar menning- ar. Umsjónarmaður: Geir Vil- hjálmsson sálfræðingur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sagan um San Michele“ eftir Axel Munthe Haraldur Sigurðsson og Karl ísfeld þýddu. Þórarinn Guðnason iæknir les (5). 22.40 Harmonikulög John Molinari leikur. 23.00 A hljóðbergi Tvær bernskumyndir. Bandarfska skáldkonan Eudora Welty les smásögurn- ar „A Worn Path“ og „A Memory“. 22.35 Fréttir. Dagskrárlok. AIIDMIKUDKGUR 6. júlí 1977 MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstud barnanna kl. 8.00: Árni Blandon heldur áfram að lesa söguna „Stað- fastan strák“ eftir Kormák Sigurðsson (9). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Helmuch Walcha leikur á or- gel F:ntasfu f G-dúr eftir Bach./ Einsöngvarar og kór syngja með Fflharmonfu- sveitinni f Berlfn, „Morgun- stjarnan blikar blfð“, kantötu eftir Bach; Fritz Lehmann stjórnar. Morguntónleikar kl. 11.00: Kurt Kalmus og Kammer- sveitin f Miinchen leika Obó- konsert f C-dúr eftir Haydn; Hans Stadlmair stjórnar. Sin- fónfuhljómsveitin f Boston leikur Sinfónfu nr. 2 f D-dúr op. 36 eftir Beethoven; Erich Leinsdort stjórnar. SÍÐDEGIÐ 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Elenóra drottning" eftir Noru Lofts Kolbrún Friðþjófsdóttir les þýðingu sfna (15). 15.00 Miðdegistónleikar Aldo Parisot og hljómsveit Rfkisóperunnar f Vfn leika Sellókonsert nr. 2 eftir Villa- Lobos; Gustav Meier stj. Fílharmonfusveitin í Stokk- hólmi leikur Serenöðu í F- dúr fyrir stóra hljómsveit op. 31 eftir Wilhelm Stenhamm- ar; Rafael Kubelik stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 Litli barnatfminn Finnborg Scheving sér um tfmann. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. D:gskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Vfðsjá Umsjónarmenn: Ólafur Jóns- son og Silja Aðalsteinsdóttir. 20.00 tslenzk einsöngslög: Guð- mundur Jónsson syngur Ólafur Vignir Albertsson leikur á pfanó. 20.20 Sumarvaka a. Njarðvfkurskriður Ármann Halldórsson safn- vörður á Egilsstöðum flytur fyrsta hluta frásögu, sem hann skráði eftir Andrési Björnssyni bónda f Snotru- nesi. b. „Ég hef ei auðinn elskað“ Gils Guðmundsson og Sigrfð- ur Eyþórsdóttir lesa úr kvið- lingum Káins. c. Á reiðhjóli um Rangár- þing Séra Garðar Svavarsson flyt- ur annan hluta ferðasögu sinnar. d. Kórsöngur: K:rlakórinn „Þrymur“ á Húsavfk syngur Söngstjóri: Ladislav Vojta. Lúðrasveit Húsavfkur leikur með. 21.30 Útvarpssagan: „Ditta mannsbarn“ eftir Martin Andersen-Nexö Sfðara bindi. Þýðandinn, Einar Bragi, les (5). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Sagan um S:n Michele“ eftir Axel Munthe Þórarinn Guðnason les (6). 22.40 Nútfmatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Lífsgildi kl. 21.15: Hvad gefur líf- inu mest gildi? í kvöld kl. 21.15 hefst f útvarp- inu fjórði og næst síðasti þáttur Geirs Vilhjálmssonar sálfræð- ings um lífsgildi. í fyrri þáttun- um hefur Geir fjallað um gildis- mat einstaklinga og fjölmiðla, en f þessum þætti og hinum síðasta verður fjallað um gildis- mat i sambandi við skipulags- mál. Þegar talað er um lífsgildi er átt við þá undirstöðutrú ákveð- innar menningar, hvað sé rétt hegðun og hvað ekki, hvað sé eftirsóknarvert og hvað gefi líf- inu gildi o.s.frv. Þegar einstaklingur vex úr grasi tekur hann í sig lífsgildi og afstöðu þeirrar menningar, sem hann elst upp í. Þannig hjálpa t.d. þau lífsgildi, sem einkenna íslendinga, til að gera íslendinga að sérstakri þjóð, auk tungumáls og menningar- arfleifðar. í kvöld hyggst Geir ræða við Reyni Hugason og Vilhjálm Lúðvíksson hjá Rannsóknaráði ríkisins, en þeir hafa báðir unn- ið að gerð skýrslu um rannsókn- ir á stöðu atvinnuveganna og einnig unnið að heildaráætlun um uppbyggingu þeirra. Geir mun einnig ræða við Pál Sig- urðsson um gildismat og mark- mið i sambandi við heilbrigðis- þjónustu hér á landi. Geir mun einnig taka fólk tali á götum úti og spyrja það um gildismat þess og einnig um það hvert íslenzk menning stefni að þeirra hyggju og hvert hún eigi að stefna. Um Nietzsche kl. 19.35: Fyrirmynd speki- manna aldarinnar i kvöld flytur Gunnar Dal rit- höfundur fyrsta útvarpserindi sitt af fimm um heimspekinga 20. aldar. Þessi erindi eru kafli úr óprentuðu handriti um heimspeki. í fyrstu þremur er- indunum hyggst Gunnar fjalla um þýzka heimspekinginn Friedrich Nietzsche, en I hinum tveimur sfðari talar hann um Auguste Compte og Henri Bergson. í erindunum um Nietzsche mun Gunnar gera grein fyrir tengslum hans við Evrópumenninguna, en margar og sundurleitar kenningar fræðimanna eru til um niður- stöður hugleiðinga Nietzsches. Óhætt mun að fullyrða að eng- inn hugsuður hafi komið slíku ölduróti á hugi manna á þessari öld og hann, enda varð hinn dómharði og einstrengislegi tónn i ritum hans almennur tónn gáfnaljósa aldarinnar. Eins og áður er að vikið eru menn ekki á eitt sáttir um það hvað Nietzsche vildi. Þannig haida Rússar þvf fram að hann hafi verið heimspekingur stór- kapítalisma og nasisma. Aðrir halda þvf fram að hann hafi verið sósíalisti og enn aðrir að hann hafi verið kristinn sósfal- isti. Hvað sem því líður eru áhrif hans mikil. Nietzsche fæddist árið 1844 og lézt aldamótaárið 1900. Á meðan hann lifði voru bækur hans hunzaðar og það er fyrst um það leyti er hann deyr að danski bókmenntafræðingur- inn Georg Brandes uppgötvar hann. Eftir það voru verk hans lesin af mikilli athygli af and- ans mönnum og eru áhrif Nietzsche kannski hvað mest í skáldskap 20. aldar. Nietzsche er altént hluti hinnar lifandi fortfðar, en það ku nútíminn vera að mestu leyti að dómi spakra manna og vfst er að hann á enn miklu hlutverki að gegna þó hann sé ekki i tölu lifenda. Þessi þáttur er á dagskrá kl. 19.35.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.