Morgunblaðið - 05.07.1977, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 05.07.1977, Blaðsíða 24
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5, JULÍ 1977 j atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Lagerstarf Iðnfyrirtæki í Kópavogi vill ráða mann til lagerstarfa. Góð vinnuaðstaða og þægi- legur vinnutími. Þeir sem hafa áhuga á þessu starfi leggi uppl. um aldur og fyrri störf inn á augl - deild Mbl. fyrir 12. júlí n.k. merkt: „Lagerstörf — 6095". Verzlunarstarf Starfskraftur óskast í matvöruverzlun í Vesturbæ. Til greina kemur bæði hálfs- dags og heilsdags vinna. Þarf að geta byrjað strax. Starfsreynsla æskileg. Tilboð sendist Mbl. fyrir 8. þ.m. merkt: „Áreiðanlegur — 2430". Kennarar Skólanefnd Bolungarvíkur óskar að ráða vel lærða og samviskusama barnakenn- ara til starfa við grunnskólann. Gott húsnæði í boði Við sama skóla eru einnig lausar til um- sóknar stöður íþróttakennara og kennara í handavinnu drengja og teikningu. Uppl. veita formaður skólanefndar séra Gunnar Björnsson í síma 94-7135 og skólastjóri Gunnar Ragnarsson í síma 94- 7288. Forstjóri Félagsheimilið Stapi YtriiNjarðvík óskar eftir að ráða forstjóra. Uppl. veitir núverandi forstjóri, Kristbjörn Albertsson í síma 92-2526 eða 92- 2812. Verkstæðisstörf Hafnarfjarðarbær óskar að ráða menn til starfa á vélaverkstæði. Verkefni eru blönduð, viðhald bifreiða og vinnuvéla, einnig smíðar. Uppl. gefur verkstjóri í Áhaldahúsinu við Flatahraun, sími 53444. Óskum að ráða starfskraft til afgreiðslustarfa í veitingasal. Vaktavinna Sími 28470 — 25640. Bmuðbær Veitingahús Múrverk Múrari óskast út á land strax. Uppl. í síma 25440 á skrifstofutíma. Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða starfskraft á skrif- stofu. Um er að ræða heils dags starf, góð vélritunarkunnátta og enskukunnátta nauðsynleg. Upplýsingar á skrifstofunni í dag og á morgun kl. 2 — 5. | Ármú/a 1A. Aðalbókari Flugleiðir h/f óska eftir að ráða til starfa aðalbókara. Um er að ræða ábyrgðar — og trúnaðarstarf, sem krefst frumkvæðis og verkstjórnar. Viðskiptafræði- eða sam- bærileg menntun er nauðsynleg auk starfsreynslu. Umsóknareyðublöð fást á aðalskrifstofu félagsins og á söluskrifstofu Lækjargötu 2 og skulu hafa borist starfs- mannahaldi fyrir 11. þ.m. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Flugleiðir h / f. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar tilkynningar Lokað Bifreiðaverkstæði okkar verður lokað vegna sumarleyfa frá 11. júlí n.k. til 2. ágúst 1977. VÖKULL h. f. Ármúla 36 Frá Bændaskólanum á Hvanneyri Hér með tilkynnist, að nemendur verða ekki innritaðir á fyrsta ár Búvísindadeildar í haust. Næst verður nemendum veitt innganga í deildina haustið 1978. Skólastjóri. Auglýsing til búfjáreigenda á Suðurnesjum. Landgræðslugirðing hetur nú verið gerð frá Vogum að Grindavík og er hún austan Grindavíkurvegar. Allt svæðið vestan girðingarinnar er hér með yfirlýst land- græðslusvæði. Öll lausaganga búfjár á þessu svæði er bönnuð. Heimilt er að hafa búfé á afgirtum svæð- um. Komist búfénaður út fyrir afgirt svæði, verður honum smalað á kostnað eigenda. Bann þetta gildir allt árið. Gunnarsholti, 1. júlí 1977 Landgræðs/a ríkisins ®BARMAVL\AFÉIA(.ID SIIMARGJÖF FORNH AG A 8. - SlMI J7J7 J Fóstrur Leikskólinn Hlíðarborg, óskar að ráða fóstrur 1. sept. Upplýsingar veitir forstöðukona í síma 20096. Orðsending Viðskiptavinum Sjóklæðagerðarinnar h.f. er vinsamleqast bent á lokun verksmiðj- unnar vegna sumarleyfa frá 18. júlí n.k. til 1 5. ágúst. Pantanir óskast lagðar inn sem allra fyrst svo afgreiðsla geti farið fram fyrir þann tíma. Sjóklæðagerðin h. f., Skúlagötu 51, Sími 11520. Frá happdrætti Lionsklúbbs Reykjavíkur Ósótt er Hitachi litsjónvarpstæki sem upp kom á happdrættismiða númer 3117. Er handhafi miðans beðinn að sækja tækið hið fyrsta að Teiknistofunni Ármúla 6. Til leigu á næstunni er húsnæði fyrir iðnað eða skrifstofur í húsi Sjóklæðagerðar íslands h.f. við Skúlagötu 51. Húsnæðið er á annarri hæð og skiptist í tvo sali 210 fm. og 164 fm.. Ennfremur í kjallara ca 50 fm. geymsla. Upplýsingar gefur Sverrir Sigurðsson í síma 1 1 304. Lager eða iðnaðarhús- næði Til leigu er 400 fm. iðnaðarhúsnæði á jarðhæð. Leigist í einu eða tvennu lagi. Uppl. ísíma: 82579. Skrifstofuhúsnæði í steinhúsi í gamla miðbænum er til leigu skrifstofuhúsnæði. Rúmgott og sólríkt. Einnig hentugt fyrir teiknistofu. Uppl. í síma 24030 kl. 1 —5 e.h. Iðnaðarhúsnæði til sölu Tilboð óskast í verzlunar- og iðnaðarhús- næðið að Höfðatúni 4. Ca. 900 fm. lóð með byggingarleyfi. Upplýsingar í síma 21578.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.