Morgunblaðið - 05.07.1977, Blaðsíða 33
yúröniuPÁ
Jeane Dixon
Spáin er fyrir daginn f dag
Hrúturinn
21. marz—19. aprfl
Þér hættir til að vera of sjálfselsk/ur f
dag. Láttu ekki fyrstu kynni þfn af fólki
villa þér sýn. Kvöldið verður rólegt.
Nautið
20. aprfl—20. maf
Þú eignast sennilega nýjan kunningja f
dag, sem tekur Iffinu létt og e.t.v. sérðu
hlutina í nýju Ijósi. Vertu sparsamur.
Tvíburarnir
WJS 21. maf—20. júnf
Þú færð sennilega lítinn tfma til að gera
það sem þarf að gera í dag. Þú verður
fyrir sífelldum töfum og truflunum,
kvöldinu er best varið heima.
Krabbinn
21. júnf—22. júif
Það er tfmí til kominn að hlutirnir fari
að ganga eitthvað, reyndu að setja kraft f
þig og drífa þig áfram. Taktu vel eftir
öllu.
CSfl Ljðnið
23. júlf—22. ágúst
Þfl ættir afl fara sérstaklega varlega I
dag, sérstaklega fyrri partinn. Faröu út
að skemmta þér I kvöld og taktu Iffinu
létt.
Mærin
23. ágúst—22. sept.
Þú færð gott tækifæri til að bæta fyrir
gamlar syndir f dag. Láttu ekki happ úr
hendi sleppa. Þú hefur sennilega nóg að
gera.
Vogin
23. sept.—22. okt.
' Reyndu að vera ögn þolinmóðari en þú
hefur verið upp á sfðkastið. Og mundu að
' kurteisi kostar ekkert. Kvöldinu er best
varið heima.
Drekinn
23. okt.—21. nóv.
Reyndu að gera þér grein fyrir raunveru-
legri stöðu málanna, en láttu ekki til-
finningarnar hlaupa með þig f gönur.
Bogmaðurinn
22. nív.—21. des.
Dómgreindin er ekki upp á það besta, svo
þú skalt ekki taka neinar mikilvægar
ákvarðanir einn. Farðu varlega f um-
ferðinni.
Steingeitin
22. des,—19. jan.
Segðu fólki, sem vill hnfsast f einkamál
þfn að skipta sér ekki af öðrum. Annars
verður þetta nokkuð erfiður dagur og þú
ættir að fara snemma I háttinn f kvöld.
\WíÚ Vatnsberinn
20. jan.—18. feb.
Eyddu ekki um efni fram, þú skalt gera
nákvæma fjárhagsáætlun og reyna að
fara eftir henni. Hlustaðu ekki á slúður-
sögur.
J Fiskarnir
19. feb.—20. marz
Reyndu að láta aðra ekki fara í taugarnar
á þér og sýndu kurteisi og tillitssemi. Þú
kemst að einhverju sem þú gætir haft
gagn af.
f>e£ar bítlinn Phii oq hans
duiarfull* ferSafélaaa heldoraf s
ta
... ES GAF f>ÉR PEVFILVF MEÐ KOSSIWUM
'APAN. MEP NALARSPRAUTU SEM FALlN
ERÍHRINGNUM MÍNUM„TILFinNiNGA- ;
LAUST...EN A/IJÖG ÁHRIFARÍKT.'
Imma grimma er í sfmanum.
— Hvað nú?
5HE WANT5 TO KN0U IF
YOU'P B£ INTEKE5TEDIN
ANÖTHER MIX-ED-D0UBLE5
TODKNAMENT 0N 5UNDAV...
Hún vill fá að vita hvort þú
hefðir áhuga á annarri para-
keppni á sunnudaginn. ..
ÚR HUGSKOTI WOODY ALLEN
FERDINAND
SMÁFÓLK
1VE had DíSTEMPER, And iVe plahed, MIXED-D0UBL£5...|'D RATMEK HAVE DI5TEMPEK
V. J
Ég hef fengið hundasóttina og
ég hef keppt 1 parakeppni ...
Ég vildi frekar fá hundasótt-
ina.