Morgunblaðið - 05.07.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.07.1977, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. JtJLÍ 1977 í DAG er þriðjudagur 5. júlí, sem er 186. dagur ársins 197 7. Árdegisflóð er í Reykja- vík kl. 09.25 og síðdegisflóð kl. 21 46 Sólarupprás í Reykjavfk er kl. 03.13 og sólarlag kl. 23.50. Á Akureyri er sólarupprás kl. 02.13 og sólarlag kl. 24.17. Sólin er í hádegisstað I Reykjavík kl. 13.32 og tunglið í suðri kl. 05 08 (íslandsalmanakið). En gleymið ekki vel- gjörðarseminni og hjálp- seminni, þvf að slfkar fómir eru Guði þóknan- legar. (Hebr. 13, 16). 1 2 3 4 ■ s _ 8 9 11 14 17 LÁRÉTT: 1. útvega! 5. blaut 6. eins 9. svelgnum 11. átt 12. ekki út 13. fyrir utan 14. pinni 16. sérhlj. 17. svarar. LOÐRÉTT: 1. smásárið 2. korn 3. snjórinn 4. samhlj. 7. samt. 8. hjúkrá 10. eins 13. fisks 15. fyrir utan 16. sem. Lausn á síðuslu LARÉTT: I. lask S. gS 7. ala 9. fá 10. karmar 12. kk 13. asa 14. ór 15. naðra 17. satt. LÓÐRÉTT: 2. agar 3. sá 4. rakkann 6. gárað 8. lak 9. fas 11. marra 14. óðs 16. at. Vinkonur þessar, sem heima eiga vestur á Seltjarnar- nesi, íris Waltersdóttir og Anna Garðarsdóttir, efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra. Söfnuðu þær rúmlega 14.600 krónum til félagsins. 1 ÁHEIT 0(3 C3JAFIR | Gjafir og áheit sem borist hafa Snóksdalskirkju í Dalasýslu á árinu 1977: Erna Pálmey Einarsdóttir kr. 1.100.- , Gestur, Ólafía kr. 30.000.-, Kristfn, Eirfkur kr. 10.000.-, A.H. (áheit) kr. 20.000.-, N.N. (áheit) kr. 10.000.-, Þóra (áheit) kr. 10.000.-. Gefendum færum við þakkjr og blessunaróskir. Sr. Skírnir Garðarsson. | FRÁ HÖFNINNI | Á SUNNUDAGINN fór Helgafell úr Reykjavfkur- höfn á ströndina ogSkeiðs- foss fór einnig á ströndina. Stapafell kom á sunnudag- inn og fór aftur í ferð f gær. í dag, þriðjudag, er sænska skemmtiferðaskip- ið Stockholm væntanlegt og á morgun norska skemmtiferðaskipið Saga- fjord. í dag er brezkt haf- rannsóknaskip, Discovery, væntanlegt. i gærmorgun kom togarinn Þormóður goði af veiðum og togarinn Bjarni Benediktsson var væntanlegur í gærkvöldi. PEIMIMAVIfMIR Yukako Enokibori japönsk 17 ára stúlka, sem vill skrifast á við íslenzka unglinga. Hún býr: 219 Yoshida-c, Tenri-s, Nara, 632 Japan. t Reykjavfk: Guðlaug Ás- mundsdóttir, 18 ára, Amt- mannsstfg 5a, 101 Reykja- vík. Pennavinir á aldrinum 18—30 ára. ást er... ... fyrsti kossinn. TM R«g. U.S. P«l. 011.—All rlghU ratorvad © 1977 Loa Angclsa Tlmw J-- /£ ÁRINIAÐ HEILXA Komdu aftur inn, — ég skal ekki snerta þig fyrr en ég er búin að athuga í leiðarvisinum, hvort tjaldið er ekki öruggt fyrir allri bólgu!! GEFIN hafa verið saman f hjónaband f Rfkissal Votta- Jehóva Sigrfður Birna Gunnarsdóttir og Ingólfur Helgi Tryggvason. (LJÓSM.ST. Gunnars Ingi- mars). GEFIN hafa verið saman f hjónaband f Bústaðakirkju Berglind Eyjólfsdóttir og Ólafur Guðvarðarson. Heimili þeirra er að Rauða- gerði 22, Rvfk. (STÚDÍÓ Guðmundar) V, DAGANA frá og með 1. júlf til 7. júlí er kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apóektanna f Reykjavfk sem hér segir: í IIOLTSAPÓTEKI. En auk þess er LAUGAVEGS APÓTEK opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidogum, en hægl er aó ná sambandi vió lækni á GÓNGUDEILD LANDSPlTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á iaugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuó á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt aó ná sambandi vió lækni f síma LÆKNA- FÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvf aóeins aó ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er f HEILSU- VERNDARSTÖDINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögpm kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskfrteini. q ini/ni UHC heimsóknartímar OJUIVnAnUO Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudága kl. 16.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöóin: kl. 15—16 og kl. 18.30—Í9.30. Hvftabandió: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæóingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Helmsóknartfmi á bamadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftaiinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæöingardelld: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffilsstaóir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. LANDSBÓKASAFN lSLANDS OUrll SAFNHUSINU vió Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—15. Utlánssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BORGÁRBÓKASAFN REYKJAVtKUR: AÐALSAFN* — UTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a, sfmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard, kl. 9—16 LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN — LI.STRARSAH'R, Þingholtsstræti 27, sfmar aóalsafns. Eftir kl. 17 sfmí 27029. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, og sunnud. kl. 14—18, til 31. maL I JUNÍ veróur lestrarsalurinn opinn mánud. — föstud. kl. 9—22, lokað á laugard. og sunnud. LOKAÐ I JULI. I ÁGUST veróur opió eins og I júnf. I SEPTEMBER veróur opió eins og f maf. FARAND- BÓKASÖFN — Afgreiósla I Þingholtsstræti 29 a, sfmar aóalsafns. Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ Á LAUGARDÖtiUM, frá 1. maf — 30. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta vió fatlaóa og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. LOKAÐ I JULÍ. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólabóka- safn sfmi 32975. LOKAÐ frá 1. maf — 31. ágúst. BUSTAÐASAFN — Bústaóakirkju, sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ A LAUGARDÖGUM, frá 1. maí — 30. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöó f Bústaóa- safni, sfmi 36270. BÓKABlLARNIR STARFA EKKI I jULl. Viókomustaóir bókabflanna eru sem hér segir: ÁRBÆJARHVERFI — Versl. Rofabæ 39. Þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102 þriójud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breióholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. mióvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garóur, Hólahverfl mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Venl. lóufell fimratud. kl. 1.30—3.30. Venl. Kjöt og fiskur vló Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Venl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Venl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. mióvikud. kh 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli mióvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. -kl. 1.30— 2.30. Mióbær. Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30— 6.00. mióvikud, ki. 7.00—9.00. föstud. kl. 1.30— 2.30. — HOLT — HLtÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.20. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00 mióvikud. kl. 7.00—9.00 Æfingaskóli Kennaraháskólans mióvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGÁRÁS: \enl. við Norðurbrún, 1>ffÓjud. kl. 4.30— 6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriójud. kl. 7.00—9,00. Laugalækur / Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, vió Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þriójud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Venl. vió Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilió fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjöróur — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Venlanir vió Hjaróarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30— 2.30. ÞJÚÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 síód. fram til 15. september n.k. BOKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánu- dagatil föstudagakl. 14—21. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en aóra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokaó. LISTASAFN ISLANDS vió Hringbraut er opió daglega kl. 1.30—4 sfód. fram til 15. september næstkomandi. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opió alla virka daga kr 13—19. ÁRBÆJARSAFN er opió frá 1. júnf til ágústloka kí, 1—6 sfódegis alla daga nema mánudaga. Veitingar í Dillonshúsi, sfmi 84093. Skrifstofan er opin kl. 8.30—16, sfmí 84412 kl. 9—10. Leið 10 frá Hlemmi. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfó 23 opió þriðjud. oj fud. kl. 16—19. N/\ ITURUGRIPASAFNTÐ er opió sunnud., þrió<ud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaóastr. 74, er opió alla daga I júní, júlí og ágúst nema laugardaga frá kl. 1,30 til kl. 4 síód. ÞJOÐMINJASAFNIÐ er opió alla daga vikunnar kl. 1.30—4 sfód. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA SAFNIÐ er opió alla daga kl. 10—19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opíó alla daga kl. 1.30—4 síód., nema mánudaga. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opió mánudaga til föstudaga frá kí. 13—19. Sfmi 81533. SÝNINGIN f Stofunni Kirkjustrætl 10 til styrktar Sór- optimistaklúbbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. Dll AMAUAKT vaktþjónusta tSI LAIm A VAIV I borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfódegis til kl. 8 árdegls og á helgidögum er svaraó allan sólarhringlnn. Sfminn er 27311. Tekið er vió tilkynningum um bilanlr á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öórum sem borgarbúar telja sig þurfa aó fá aóstoó borgarstarfs- manna. „KAFBÁTUR hér vió land. — Hallgeirsey 2. júlí. F.B.: Fyrir þremur dögum þótt- umst vió austur hér sjá kaf- bát milli lands og ey ja. Skip þetta hafói engin siglutré og lágan turn fyrir framan mióju og sást þaó fara f kaf. Bóndinn f llólmum varð fyrstur við var og hugói f fyrstu þetta vera hvalablástur. Skipió hélt sfóan austur meó söndum með miklum hraða.“ „YFIR Tjarnarbrúna er bannaó aó fara meó hifreióar eins og kunnugt er. En mikill misbrestur er á þvf, aó eftir þessu sé farið. Er bifreióum, jafnvel þungum flutningabílum, fullfermdum, ekió um hana — en aldrei fyrr en sfóla kvölds eóa á næturþeli. Veitti ekki af, að betra eftirlit væri meó þessu haft af lögreglunni." r—iiiii-----------------------s GENGISSKRÁNING Nr. 124 - 4. jú 111977. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadoliar 194.50 195.00* 1 Sterlingspund 334.40 335.40* 1 Kandadadollar 183.70 184.20* 100 Danskar krónur 3232.10 3240.40* 100 Norskar krónur 3658.75 3668.15* 100 Sænskar krónur 4434.25 4445.65* 100 Flnnsk mörk 4823.90 4836.30* 100 Franskfr frankar 3967.75 3977.95* 100 Belg. frankar 541.65 543.05* 100 Svissn. frankar 7960.20 7980.70* 100 Gyllini 7890.80 7911.10* 100 V.-Þýzk mörk 8364.70 8386.20* 100 Lfrur 21.98 22.04* 100 Austurr. Sch. 1178.80 1181.80* 100 Escudos 505.15 506.45* 100 Pesetar 279.35 280.05* 100 Yen 72.45 72.63* * Breyting frá sfóustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.