Morgunblaðið - 05.07.1977, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. JULl 1977
47
Skák — Skák - Skák - Skák — Skák — Skák - Skák — Skák — Skák — Skák —
sögn, erfitt meö að ieyna tauga-
óstyrk sínum. Eftir þennan leik
hvits hugsaði hann sig lengi um,
en fann engin úrræði. ) BxgS, 43.
hxg5 — Hb4 (Hvitur vinnur
þvingað eftir 43.. ,Rb4 með 44.
Hec7! — Re6, 45. Hf7 — Kc8, 46.
Ha7 — Kb8, 47. Hae7 — Rd8, 48.
He8 o.s.frv.) 44. g6 — Hg4, 45.
Hal — Rc7 (Hvítur vinnur eftir
45. ..Kc8 46. He7 og 45. . Hxg6
gekk 'auðvitað ekki vegna 46.
Ha8+ mát) 46. Haa7 — Hc4, 47.
d3 — Hc3, 48. Kd2 — Hc5, 49.
Hb8+ — Ke7, 50. Hc8! (Þessi
snjalli milliieikur gerir út um sið-
ustu vonir svarts) Kd7, 51. Hg8 —
Ke6, 52. Hxg7 — Rd5, 53. Hgf7 —
Hc8, 54. g7 — Hg8, 55. g3! (Nú
lendir svartur í ieikþröng, þ.e.a.s.
allir hugsanlegir leikir hans leiða
til taps. Athyglisvert var hins veg-
ar að hvítur gat ekki þvingað
fram vinning strax með 55. Hf8 —
Rf6, 56. Haf7 vegna 56.. ,Rh7! og
svartur heldur sinu) b4 56. Hf8 —
Rf6, 57. Kc2 — h4 (Svartur verð-
ur eitthvað til bragðs að taka.
57.. f4 var engu betra vegna 58.
gxf4 — h4, 59. f5-! — Kxf5, 60.
Hcf7 og vinnur) 58. gxh4 — f4,
59. h5 — f3, 60. h6.
■ a I ip
mm s39 m
ipp B H§
* Ww .... & ►
jpl &
. ÉIÍ ■ ggi '
Svartur gafst upp. Lokin gætu
orðið þannig: 60.. .f2, 61. h7! —
Rxh7, 62. Hxg8 — fl = D, 63. He8-
og nú tapar svartur eftir bæði
63. . Kd5, 64. g8 = D og 63. . .Kf6,
64. Hf8-.
Fyrsta einvígisskák þeirra
Spasskys og Portisch var öllu ró-
legri:
Hvitt: Boris Spassky
Svart: Lajos Portisch
- Drottningarindversk vörn
1. d4 — Rf6, 2. Rf3 — e6, 3. c4 —
b6, 4. Rc3 — Bb7, 5. Bg5 — h6, 6.
Bh4 — Be7 (Hvassari möguleikar
eru 6 ... Bb4 og 6 ... g5, en
Portisch fer hægt i sakirnar í
byrjun einvigisins) 7. e3 — 0-0, 8.
Bd3 — c5, 9. 0-0 — cxd4, 10. exd4
— Bxf3!, 11. Dxf3 — Rc6, 12. Re2
— Rb4, 13. Bbl — d5, 14. a3 —
Rc6, 15. Bxf6 (Portisch hefur tek-
ist að jafna taflið og Spassky sætt-
ir sig við orðinn hiut) Bxf6, 16.
cxd5 — exd5, 17. Ba2 — Rxd4,18.
Rxd4 — Bxd4, 19. Bxd5 — Hc8,
20. Hadl — Df6, 2Í. Dxf6 — Bxf6.
Jafntefli.
Korchnoi með
betri stöðu i
2. skákinni
MEISTARARNIR Korchnoi og
Poiugaevsky settust aftur að
taflborðinu I gær f Evian f
Frakklandi og önnur einvtgis-
sk&kin sveik ekki áhorfendur.
Þetta var æsispennandi skák og
hún fór I bið i 41. leik og er
Korchnoi talinn hafa mun betri
stöðu eftir að Polugaevsky
höfðu orðið á slæm mistök ( 30
leik. Polugaevsky lék biðleik-
inn og hugsaði hann sig um 143
minútur áður en hann lék teik-
inn.
Kapparnir halda áfram með
skákina I dag, og i dág mætast
einnig Spassky og Portich öðru
sinni við skákborðið.
Hér birtist biðstaðan í skák
Korcnois og Polugaevskys. Sá
sfðarnefndí hafði hvftt og hann
lék biðleik eins og áður sagði.
........ .11 m 11
SI».\SSUY llMIHTISCll
Spassky—Porticsh:
Spassky og Portisch hef ja einvfgi
sitt f Genf. (Sfmamynd AP.)
Oryggið situr í
fyrirrúmi i upphafi
Cienf. Frá fréttaritara >lhl.
Harry Golombek:
BORIS SPASSKY virðist alveg
hafa náð sér eftir sjúkrahúsdvöl-
ina i Reykjavík og mætir hér gal-
vaskur til leiks með eiginkonuna
sem aðstoðarmann. Sennilega er
þetta i fyrsta skipti i skáksögunni,
sem manneskja, sem ekki tefiir
skák, er aðstoðarmaður i einvigi
sem þessu. Portisch virðist hinn
hressasti lika og aðstoðarmaður
hans er Forintos, sem náði stór-
meistaranafnbótinni á skákmóti i
Reykjavík 1972.
Báðir keppendur eru þekktir
fyrir mikinn baráttuvilja, og það
má reikna með að þeir fari hægt i
sakirnar til að byrja með og hafi
öryggið í fyrirrúmi, en síðan muni
þeir, þegar á einvígið líður, taka
áhættuna fram yfir öryggið.
Spassky og Portisch eru i góðum
kunningsskap, sem setur sinn
svip á framkomu þeirra. Það er
eitthvað annað en andrúmsloftið
hjá Kortsnoj og Polugaevsky i
Evian, þar sem keppendur neit-
uðu að heiisast með handabandi,
eins og venjan er.
Dr. Euwe, forseti Alþjóðaskák-
sambandsins, dró um liti við opn-
unarathöfnina á laugardag og
kom upp hlutur Spasskys að hafa
hvítt i fyrstu skákinni, sem tefld
var á sunnudag. Önnur skákin
verður svo tefld á þriðjudag, en
tefldar verða þrjár skákir í viku,
biðskákir daginn eftir, en sjöundi
dagurinn er frídagur. Einvigið
verður sextán skákir, og sigurveg-
ari sá, sem hefur fleiri vinninga
en átta. Verði keppendur jafnir
að sextán skákum loknum, verður
aftur dregið um liti og tvær skák-
ir tefldar og þessu verður haldið
áfram, þar til annar hvor kepp-
enda nær fleiri vinningum en
hinn.
Aðaldómari einvigisins er
Harry Golombek og aðstoðardóm-
ari Gerry Walsh, báðir frá Eng-
landi.
Golombek
Schmid og
Margeir
TIL AÐ fiytja lesendum sfnum
sem beztar fréttir af áskorenda-
einvígjunum í skák, hefur Mbi.
fengið til liðs við sig aðaldómara
einvigjanna, þá H:rry Golombek
og Lothar Schmid, sem munu
senda blaðinu fréttir frá einvígj- inu skákirnar, sem Margeir
unum íGenf og Evian. Pétursson skýrir svo fyrir les-
Einnig munu þeir senda blað- endur.
Golombek
Schmid
Margeir
Bergur Þorleifsson, bóndi f Flat-
ey á Mön, sem var dæmd bezta
hryssan með afkvæmum á mót-
inu. Við hlið hennar stendur mos-
ótt folald — er þar á ferðinni nýtt
hlaupahross?
Glóa Harðar G. Albertssonar
þriðja. En i úrslitsprettinum siðar
á sunnudag fóru leikar þannig að
Loka Þórdísar H. Albertsson,
knapi Vilhjálmur Hrólfsson, sigr-
aði á 25,2 sek., önnur varð Glóa
Harðar G. Albertssonar á 25,6 og
Nös Jóns Ölafssonar varð þriðja á
25,7 sek.
Úrslit i 250 metra skeiði urðu
þau að Fannar Harðar G. Alberts-
sonar, knapi Aðalsteinn Aðal-
steinsson, sigraði á 23,7 sek., ann-
ar var Vafi Erlings Ólafssonar á
24,1 sek. og þriðji Selur Sigur-
bergs Magnússonar, Steinum,
knapi Guðmundar Björnsson, á
24,9 sek. Knöpum skeiðhestanna
gekk ekki of vel að láta þá liggja
og má þar sjálfsagt kenna um
veðrinu, og eins þvi, að völlurinn
var misgljúpur vegna úrkom-
unnar.
Keppni i 800 metra stökki var
einnig spennandi og þar bitust
þeir Þjálfi og Geysir um fyrsta
sæti en strax í undanrásum tókst
Geysi að hafa betur og ná bestum
tíma, 62,9 sek. i úrslitshlaupinu
fóru leikar þannig að Geysir
Helga og Harðar Harðarsona
sigraði á 63 sek. og Þjálfi Sveins
K. Sveinssonar, knapi Guðrún
Fjeldsted, var annar á 66 sek.
Þriðji varð Móði Harðar og Sigur-
björns Bárðarsonar á67,l sek.
I 250 metra unghrossahlaupi
sigraði Ægir Harðar G. Albetys-
sonar, knapi Vilhjálmur Hrólfs-
son, á 19,7 sek., önnur varð Brella,
Selmu Káradóttur, Skipalæk,
knapi Baldur Grétarsson, á 20,3
sek. og þriðja Snegla, Sigfinns
Pálssonar i Stórulág, knapi Guð-
jón Hjartarson, á 20,4.
Faxi Eggerts Hvanndal, knapi
Eyjólfur Isólfsson, sigraði í 800
metra brokki á timanum 1 min.
41,2 sek. og er það jafnframt bezti
tími, sem náðst hefur í brokki á
þessari vegalengd með þvi að
heimila frjálsa aðferð á fyrstu 50
metrunum. Bezta tima i 800 metra
brokki miðað við að hesturinn
brokki alla vegalengdina á Gustur
Gunnars Egilssonar á Egilsstöð-
um, 1,41,4 mín, sem náðist i Iða-
völlum, 1973. Annar varð Kópur,
Lovisu Gunnarsdóttur Höfn,
knapi Óli Hauksson, á 1,54,6 sek.
og þriðji Jarpur Bolla Magnús-
sonar, Höfn, á 2,21,8 sek.
Nánar verður sagt frá mótinu i
blaðinu á morgun og þá sérstak-
lega fjallað um kynbótahrossin,
sem sýnd voru á mótinu.
Loka kemur að marki ( úrsiítahlaupinu f 350 metra stökki, knapi er Vilhjálmur Ilrólfsson. Glóa er önnur,
knapi Sigurður Sæmundsson, og þriðja Nös, knapi Jón Ölafsson. Ljósm. F.Þ.