Morgunblaðið - 05.07.1977, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 05.07.1977, Blaðsíða 48
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. JULÍ 1977 Sex ágæt (slandsmet dugðu skammt Vilborg Sverrisdóttir og Þórunn Alfreðsdóttir. ÍSLENZKA sundfólkið sótti ekki gull I greipar sterkra and- stæðinga sinna i átta-ianda sund- keppninni, sem fram fór I Laugardalslauginni um helgina, fremur en vænta mátti. Eins og I fyrra ráku íslendingar lestina f keppninni, hlutu 57 stig, en israelar sem urðu næstir fyrir ofan tslendinga hlutu 63 stig. Var munurinn á milli þessara tveggja landa þó mun minni en I fyrra, en þá hlaut Ísrael 88 stig en Ís- lendingar 57 stig. Norðmenn urðu glæsilegir sigurvegarar i keppn- inni, þriðja árið í röð. Hlutu þeir nú 221 stig, en Skotar sem urðu I öðru sæti, eftir harða keppni við Spánverja hlutu 187 stig. Er greinilegt að Norðmenn eru nú að skipa sér í röð fremstu sundþjóða i Evrópu og virðist vera um tals- verða breidd I sundinu hjá þeim að ræða. Aðeins einn íslendingur komst á verðlaunapall i keppninni. Það var Þórunn Alfreðsdóttir, sem hreppti bornsverðlaun í 200 metra flugsundi kvenna, sem hún synti á 2:25,2 min. — Nýtt íslandsmet. Hin kornunga og efnilega Sonja Hreiðarsdóttir var heldur ekki langt frá verðlaunum I 200 metra bringusundi sem hún synti sérstaklega vel. Timi henn- ar var 2:52,2 min., sem er nýtt íslandsmet, en það nægði þó ekki nema i f jórða sætið. Yfir höfuð verður ekki annað sagt en að íslenzku stúkurnar hafi staðið sig íslenzku karlmönnun- um betur. Þær voru oftast í bar- áttunni, og skorti oft mjög lítið á að færa sig upp um sæti. Svo var reyndar í nokkrum tilfellum hjá karlmönnunum, en hvort það var skortur á keppnisreynslu eða út- haldi sem varð þess valdandi að islenzka sundfólkið náði ekki þeim herzlumun í sundum sínum sem þurfti er erfitt um að segja. Annars er það íhugunarefni hvernig á þvi stendur, að þjóð sem stærir sig af almennri sund- kunnáttu og almennri sundmennt skuli ekki eiga betra afreksfólk i iþróttagreininni en raun ber vitni. Nú ætti aðstaðan að vera sæmileg. Auðvitað er það ómót- mælanleg staðreynd að til þess að eiga möguleika á þvi að komast langt I sundinu þarf gifurlega mikia æfingu — jafntel meiri æfingu en i mörgum öðrum íþróttagreinum, og þar situr íslenzka íþróttafólkið vitanlega við skarðan hlut, eins og svo oft áður. Þannig höfðu t.d. Norðmenn haft tækifæri til þess að búa íþróttafólk sitt sérstaklega undir þessa keppni með dvöl i æfingabúðum, og svipaða sögu mun hafa verið að segja um hinar keppnisþjóðirnar. Framkvæmd keppninnar I Laugardalssundlauginni var Sundsambandi Islands til mikils sóma. Keppnin var mjög um- fangsmikil, en allt gekk snurðu- laust og vel fyrir sig og timaáætl- un stóðst næstum nákvæmlega. Höfðu erlendu keppendurnir á orói, að keppni lokinni, hversu góð framkvæmd mótsins hefði verið. Sýndi Sundssambandið mikinn dugnað við undirbúning þessa stórmóts, svo sem áður hefur komið fram í blaðafréttum, en framkvæmd slíks móts er stór- fyrirtæki fyrir jafn fjárvana sam- band og Sundssamband íslands er. Þrátt fyrir að Islendingar höfnuðu í neðsta sæti i keppninni voru nokkur ný íslandsmet slegin og í mörgum greinum var íslenzka sundfólkið alveg við sitt bezta. Fyrri dag keppninnar byrjaði Sonja Hreiðarsdóttirá því að setja nýtt Islandsmet I 100 metra bringusundi, sem hún synti á 1:21,3 mín. Gamla metið var 1:21,8 mín. Þórunn Alfreðsdóttir setti síðan íslandsmet í 200 metra flugsundi, sem fyrr segir, er hún synti á 2:25,2 mín. I 4x100 metra fjórsundi karla setti íslenzka sveitin sem eingöngu var skipuð sundmönnum úr Ægi nýtt íslenzkt met með því að synda á 4:22,6 mín. Sonja setti svo met i 200 metra bringusundi, synti á 2:52,2 min., Þórunn setti met í 100 metra flugsundi sem hún synti á 1:08,1 mín. og i 4x200 metra skrið- sundi karla setti islenzka sveitin nýtt met með því að synda á 8:25,0 min. Fjölmörg önnur lands- sveitarmet voru sett í keppninni. Þannig setti t.d. A. Borgström nýtt norskt met i 1500 metra skriðsundi sem hann synti á 16:09,2 mín., og E. Escalas frá Spáni setti nýtt spánskt met í sömu grein, synti á 16:10,6 min. Var keppni þessara pilta i sund- inu geysilega skemmtileg og tvi- sýn, sérstaklega undir lokin, er Spánverjinn dróg verulega á Norðmanninn. Eftir fyrri keppnisdaginn stóðu stigin þannig að Noregur var með 96, Spánn með 92, Skotland 87, Wales 66, Sviss 62, Belgía 52, ísrael 34 og ísland 29. Þegar keppni i tveimur siðustu greinunum, boðsundunum hófst, var staðan þannig að íslendingar áttu möguleika á því að ná Israel- um að stigum með því að vinna þá í báðum sundunum og eina aðra þjóð. Um tima leit út fyrir að þetta myndi takast, var sem islenzku stúlkurnar héldu lengi vel sjötta sætinu í sínu sundi. Var það ekki fyrr en á lokasprettinum sem ísraelsku stúlkunum tókst aó komast fram úr og tryggja þar með stöðu sina í keppninni. Urslit í stigakeppninni urðu þessi: 1) Noregur 221 stig, 2) Skotland 187 stig, 3) Spánn 182 stig, 4) Wales 135 stig, 5) Sviss 130 stig, 6) Belgía 128 stig, 7) ísrael 67 stig, 8) ísland 59 stig. Mikill gusugangur f Laugardalslauginni, enda hart barist. URSLITISUNDLANDSKEPPNINNI 100 nu*tra skrk>sund karla: I>. Lopoz Zubero. Spáni V. Waneke. NoreRÍ R. Dawson. Skotlandi N. Shamir. Israel J. Nrirvnrk. Brigfu SiKurrtur Ofafsson. Islandi M. Taylor. Walrs S. Ilowald, Sviss IOO mrfra skridsund kvrnna: L. Jrnsrn, Norrgi V. Bullork. Walrs (>. Bnrkhout. Brli>fu Y. Firir. Skotlandi N. Max, Spáni K. Ilausrr. Sviss ViÍborR Svrrrisdóttir. Islandi Karh. Israrl 200 mrtra baksund karla: J. Cartrr. Skollandi J. Blanro. Spáni T. Ilofrr. Sviss K. drtirootr. Brl^fu l’. ('lvstad. Norrgí (i. Barkrr. Walrs l>. Nisjnan. Israrl Bjarni Björnsson. Islandi 200 nirtra baksund kvrnna: B. Kriksrn. Norrgl M. Jam«*s. Walrs Kamirrz. Spáni 2:31,1 P. Mfrhet, Brlgfu S. Findlay. Skotlandí B. Wildhabrr. Svixs I, . Burhstabrr, Ésrael C. urtn< (iudjAnsdóllir. Islandi IOO metra brini'usund karia: S. Vtkinson. Wafes R. NrÍKrr. Sviss l\ Fstrany. Spáni K. Krhrman. Israrl flrrmann Affrt*dsson. íslandi <i. Marshall.Skotlandi (i. tíunrirrsrn. Norrgi II. Ilelsen. Brlgfu 100 mrfra hringusund kvrnna: K. KnaK. N.':rrK» 54.$ 55.5 55.6 55.0 56.4 56.4 56.4 56.» 56.6 1.00.3 1:00.7 1:02.4 1:02,5 1:03,5 1:03.5 1.04,5 2:10.9 2:16.2 2:17.1 2: IX.4 2:21.3 2:22.0 2:23.6 2:21.1 2:27.7 2:30.3 2:32.9 2:33,7 2:34.4 2:37.4 2:44.9 1:10.4 1:10.4 1:11.6 1:11.X 1:12,3 1:12.3 1:12.9 1.16.6 1 .IX. 4 M. Capbril. Skotlandi 1:19.1 R. Kstiartr. Spáni 1:20.0 I. R arbrr. S viss 1:2Ö.5 I. Schoors, Belgfu 1:20.7 J. Knowlrs, Wales l:20.X Sonja IIreiOarsrióttir. íslandi 1:21.3 A. Farkas, ísrari 1:21.9 200 mrtra fluKsund karla: A. MH latrhrv. Skotlandi 2:09,3 K. JiinKrr, Svíss 2:14.0 A. San Juan. Spáni 2:14.5 A. Alon, Israrl 2.14.9 M. Thomas. Walrs 2:15,5 B. Brask. Norr«i 2:15.6 II. van StrrnbrrKr. BelKfu 2:21.1 Axrl AlfrrAsson. íslandi 2:23.3 200 mrtra fiuKsund kvrnna: V. Olsrn. NorrRÍ 2:23.9 M. (’amps, Spáni 2:24.4 Þdrunn AlfrrdsdAttir. íslandi 2:25.2 A. Adams. Wal«*s 2:29.1» C. Cordrlf. Sviss 2:29.2 F. (»*Brirn. Skoflandi 2:29.7 M. V erbrevl. Brlgfu 2:29.9 Ahramoti, Israrl 2:44.7 400 mrtra skridsund karla: A. BorKstrdm. NorrK« 4:05.2 l>. f.oprz Zubrro. Spáni 4:09.2 <». Duwnir. Skotlandi 4:10,6 <;. Waldntann. Sviss 4:13.7 J. van SfeenberRe. BrÍKfu 4:17,9 K. W ravrr. Walrs 4:20.9 A. Caníal. ísrarl 4:21,1 SÍKurdurÓlafsson. Islandi 4:25.X 400 mrtraskriðsund kvrnna: C. Vrrbauwrn. BrlKlu 4:31.7 T. Brrgrsrn. NorrKf 4:34.0 A. Rral. Spáni 4:35.1 V. Bullork. Walrs 4:35.1 M. Vrrth. Skoflandi 4:3X.4 D. (irathwohl. Sviss 4:40.4 O. Fhrlirh. Israrl 4:50.0 Oldf FKKrrtsddftir. íslandi ' 5:24,0 4x100 mrtra f jdrsund karla; Skofland 4:06.4 Spánn 4:10.1 Sviss 4:10.9 NoreKur 4:11.1 Walt*s 4:12.6 ÍMrael 4:15,7 Ísland 4:22.6 BrlKfa *:22.X Ix 100 mrf ra fjórsund kvrnna: NorrRur 4:35.1 Spánn 4:41.0 Skotland 4:42.1 Walrs 4:42.3 BelKfa 4:43.6 Sviss 4:50.0 ísland 4:51.4 Israrl 4:56.X 400 ntrtra fjdrsund karla: A. MrClatrhry. Skotlandi 4:43.9 <i. (iundrrsrn, NorrKÍ 4:46.3 D. I.opez Zuhrro. Spáni 4:47.2 H. van StrenherKr. BrlKfu 4:52.6 l>. Nisman. Israrl 4:53.3 F. JiinKrr. Sviss 4:55,2 <;. Parker. W afrs 5:00.4 Axrl Alírrdsson. íslandi 5:02.3 400 mrtra fjdrsund kvenna: M. Karlsrn. NorrKÍ 5:10.0 S. Dirkir, Skotlandi 5:17.5 M. Camps. Spáni 5:20,X C. Crahhr. Brlglu 5:22.1 M. J amrs. Wales 5:2X.5 Þrirunn Alfrrdsdóttir. Islandi 5:33.6 N. Mrltrr. Sviss 5:3X.O T. Abramow. ísrarl 5:41,2 1500 mrtra skríósund karla: A. BorKStrom. Norrgí 16:09.2 R. Ksralas. Spáni 16:10.6 <i. Waidman. Sviss 16:33,7 J. van SteenberKe BrÍKfu 16:34.4 D. Taylor. Skoliandi 17:17.2 A. Caniel. israri 17:17.K K. W arvrr. Walrs 17:26.5 Bjarni Bjdrnsson. Islandi 17:26,X X00 mrtra skridsund kvrnna: C. Vrrhauvvrn, Brlgfu 9:17.5 A. Rral.Spáni 9:19.2 F. Brudvik. NorrKÍ 9:22.5 M. Vrrth. Skotlandi 9.2X.I I. Squailamalti. Sviss 9:34.4 V. Bullork. Walrs 9:34.K O. Fhrlirh. Israrl 10:15.8 Olof FKRertsdóttir. Islandi 200 mrtra skridsund karla: D. l/oprz Spáni A. BorKström. NorrKÍ A. McClatrhrn, Skof landi <i. Waldmann. .Sviss <i. Sadler. Walrs SiKÓuröur Olafsson. Islandi N. Shamir. Israrl J. van SfrrnbrrKr. BelKÍu 200 mrtra skrírtsund kvrnna: <i. Kogstad. NorrRi V. Bttllork. Walrs M. Ilrndry. Skotlandi N. Mas, Spáni I. Squaitamattí. Sviss <i. Borkhout, BelKfu I. Karp. Israrf VilhorK Sverrisdótlir. Islandi 100 m.rtra baksund karla: .1. Cartrr, Skotlandi A. MribrrK. NorrKÍ F. Santos. Spáni T. II afher, Svíss M. Koberts. Walrs F. di‘<;rootr. KrlKfu D. Nisman. Israrl Bjarni Bjdrnsson. íslandi 200 ntrtra baksttnd kvrnna: <-. Vrrbauwrn. BrlKfu M.J amw, Wales B. Friksrn. Norrxi 1». Tejrl.Spáni B. W ildhabrr, Sviss S. Findlay, Skotiandi S. Burhstabrr. Israel <;urtn.< <;urtjónsdótfír, Islandi 200 mrlra brinKUSund karla: <;. Cundersen. NorrKÍ L. Atkinson. Walrs R. Neiger. Svíss I*. Fstrany. Spáni <;. Marshall. Skotlandi R. Krrman, israel llrrntann Alírt*rtKson. Islandi II llrisrn. BrlKfu 11:11.8 200 mrtra brinKUsunri kvrnna: F. Knag. Nort*KÍ 2:46.0 I:S6.7 M. Camphrll. Nkotlandi 2:4*,9 J. Knovvlt*s. Walrs 2:51.5 1 :r.7,« 2:00,0 Sunja Hrrirtarsdóttir. islandi 2:52.2 2:02.2 1. Rarbrr. Sviss 2:52.3 2:02.4 2:03.1 V. Brisy. BrlKÍu 2:52,4 C. Kun, Spáni 2:52,5 2:02.4 A. Farkas. ísrarl 2:54.3 2:04,6 100 nirtra fluK-sund karla. R. Iredale. Skttllandi 59.2 2:06.3 F. JiinKrr. Sviss 59.9 2:08,9 J. Cadrns. Spáni 1.00.5 2:12,7 II. Shram Stokkr. Nt»rt*K» 1:01,3 2:13.5 T. Martin. W alrs 1:01.6 2:14.4 A. Croven. BrlKfu 1:02.2 2:16.9 Axrl Alfrrrtsson. Islandi 1:05.6 2:19.5 M. <;rinspar, Israrl OciM 2:19.6 100 mrtra fluKsund kvrnna: S. Dirkit*. Skollandi 1:06,4 1:01.7 M. Vrrhrrt. BeÍKfu 1:06,9 V. Olsrn. NorrKÍ 1:06.9 1:02,2 A. Adatns, Walrs 1:07,3 1:03.0 M. Camps. Spáni 1.07.5 1:03,5 Þrtrunn Alfrrrtsdólltr. 1:05.0 Islandi 1:08,1 1.06.0 C. Cordrrt. Svi.ss 1:08.9 1:06.6 O. Fhrlírh, Israrl 1:11.0 1:0X.6 1:07.7 1.09.4 1:09.7 4x200 mrtra skrirtsund karla: NorrRUr 7:59.7 Skotland H:02.2 1:10.X Spánn 8:04,3 1:12.5 Sv iss X:09.X BelKÍa 8:1 l.l 1:14.1 Israrl X:13.9 Island 8:25.0 1:16.8 Walt*s 8:26.2 2:31.5 4x200 mrtra skrirtsund kvrnna: 2:33,0 NorrRur 4:01.7 2:2.2.H BHKta 4:06.0 2:34.6 Walrs 4:06.7 2:26.5 Spinn 4:08,6 2:29.2 Skotland 4:09.5 Sviss 4:12.8 2:40.8 ísrarl 4:22,0 2:41.0 Islanri 4:23,6

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.