Morgunblaðið - 05.07.1977, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. JULÍ 1977
29555
OPIÐ ALLA DAGA
Virka daga frá 9 til 21.
Um helgar frá 1 til 5.
Asparfell 2ja herb. íbúð á 3.
hæð 60 ferm. Falleg íbúð.
Grundarstígur 2ja herb.
ibúð á 4. hæð um 50 ferm. Útb.
3 millj.
Efstasund 2ja herb. íbúð á 1.
hæð 60 ferm. Mjög gott verð.
Hjarðarhagi 3ja herb. íbúð á
4. hæð 92 ferm. Útb. 6—6.5
millj.
Kaplaskjólsvegur 3ja herb.
íbúð á 3. hæð 95 ferm. Útb.
6.5 — 7 millj.
Stóragerði Stór 3ja herb.
ibúð á 4. hæð 100 ferm. G6ð
ibúð.
Rauðilækur 3ja herb. jarð-
hæð um 100 ferm. Útb. 6.5
millj.
Hjallabrekka 3ja herb ibúð
á jarðhæð 86 ferm. Sér garður.
Rauðilækur 4ja herb. ibúð á
2. hæð 120 ferm. Útb. 7.5
millj.
Dvergabakki 4 herb. ibúð á
2. hæð 100 ferm. Falleg ibúð.
ibúð.
Jörfabakki 4 herb. ibúð á 2.
hæð 107 ferm. Mjög falleg
ibúð.
Dunhagi 4 herb. ibúð á 1.
hæð 108 ferm. Útb. 7.5—8
millj.
Vesturberg 4 herb ibúð á 2.
hæð 100 ferm. Falleg ibúð.
Krummahólar 5 herb. ibúð
á 1. hæð 100 ferm. Bilskýli.
Útb. 6.5-—7 millj.
Holtsgata 5 herb. íbúð á 3.
hæð 1 35 ferm. Falleg ibúð.
Bugðulækur 5 herb. ibúð á
2. hæð 130 ferm. Glæsileg
eign.
Hlíðarvegur Mjög glæsileg 3
íbúða eign, sem verið er að hefja
smiði á. íbúðunum verður skilað
fokheldum Bilskúrar fylgja með
2 ibúðunum Teikningar á skrif-
stofunni.
Mosfellssveit — Einbýl-
ishús Timburhús á tveim hæð-
um 7—8 herb. Frysti og kæli-
geymslur á neðri hæð. Geta ver-
ið 2 ibúðir. Mikið útsýni. Útb.
10 — 12 millj.
Sumarbústaður í Eyiifsdai i
Kjós. Falleg eign. Gott verð.
Kaupendur athugið
Vorum að fá á söluskrá 2 glæsi-
legar eignir á Álftanesi.
Fokhelt einingarhús um
140 ferm. Komið með tvöfalt
gler og járn á þaki. 57 ferm.
bílskúr fylgir. Mjög gott verð.
Einbýlishúsalóð. Steypt
plata að húsinu er komin svo og
sökklar undir bilskúr. Gott verð.
Höfum kaupanda að ein-
býlishúsi i eldri hluta bæjarins.
Makaskipti möguleg á góðri eign
í vesturbæ
Höfum kaupanda að sölu-
turni með góðri mánaðarveltu.
Góð útborgun.
Vegna mikillar eftirspurnar vant-
ar okkur allar gerðir eigna á
söluskrá.
Skoðum ibúðir samdægurs.
EIGNANAUST
Laugaveg 96 (við Stjörnubíó)
Sími 29555
Hjörtur Gunnarsson
Bogi Ingimarsson
Svanur Þór Vílhjálmsson hdl.
Elín Eggerz-Stefánsson:
I 1 AUGLÝSINGASÍMINN ER: Jtttv&vmbltibib
Hjúkrunarmenntun
hjúkrunargæði
Merkur áfangi i sögu hjúkrunar
á Islandi varð, er 14 hjúkrunar-
fræðingar brottskráðust frá
Háskóla íslands með B.S. gráðu í
hjúkrun þann 25. júni s.l. Kom-
andi tímar leiða efalaust í ljós
hversu stórt eða mikilvægt gæfu-
skref hér var stigið, en þvi veldur
margt, m.a. atorka þeirra fjórtán
einstaklinga sem nú hefja ferð
sina sem eins konar brautryðj-
endur á sviði hjúkrunar með
bjartar vonir í vegarnestið, einnig
sá hugur sem mætir þeim af hálfu
annarra í lifi þeirra og starfi og
þau tækifæri sem þjóðfélag okkar
býður þeim.
Víðar en á íslandi eru nýjungar
á sviði hjúkrunarmenntunar til
umræðu og umfjöllunar. í riti
norska hjúkrunarféiagsins
„Sykepleien" nr. 10, d.s. 20. júni
1977, má lesa grein undir fyrir-
sögninni „Nivásenkning avverget
i sykepleien". Þar er greint frá
umræðum í norska þinginu þann
23. maí s.l. vegna þingskjals varð-
andi menntun heilbrigðis- og
félagsþjónustustétta, sem nefnt
hefur verið „Statsmelding 13“.
Borgaralegu flokkarnir og SV
27500
Til sölu m.a.
Ránargata 2ja herb.
60 fm. íbúð á 3. hæð i steinhúsi,
rúmgóð og snyrtileg íbúð. Verð
6.7 millj.
Laugarnes-
vegur 3ja herb.
85 fm. íbúð á 4. hæð í fjölbýlis-
húsi skápar, ný teppi, stór herb.
og gott eldhús, geymsla og her-
bergi i kjallara. Verð 7.5 millj.
útb. 5.5 millj.
Álftamýri 3ja herb.
90 fm. ibúð á 4. hæð, allt mjög
snyrtilegt. Verð 9.5 millj. útb.
6.7 millj.
Borgar-
gerði einbýlishús
1 50 fm. hæð og jarðhæð, byggt
1970, stór og mikil eign. Verð
25 millj. útb. 1 5 millj.
í smíðum:
Unnarbraut raðhús
1 20 fm. fokhelt raðhús með bil-
skúr, gler i gluggum, pússað að
utan, útihurðir, frág. þak, sléttuð
lóð, hitaveitugjöld greidd, tílbúið
til afhendingar. Verð 12 millj.
beðið eftir lánum.
Fífusel raðhús
fokhelt raðhús á tveimur hæðum
með kjallara (full lofthæð),
grunnfl. 88 fm., gler i gluggum,
pússað að utan, frágengið þak,
afh. i júlí-ág. Verð 10.5 millj.
/TSAL
Fasteignaviðskipti
Bankastræti 6, III. hæð.
Simi27500.
Björgvin Sigurðsson, hrl
Þorsteinn Þorsteinsson,
heimasimi 7 5893
27500
29555
Seljendur athugið
Höfum fjársterkan kaupanda að 3—4 herbergja sér-
hæð með góðum stofum. Hefur 6 milljónir við undir-
ritun kaupsamnings.
EIGNANAUST
Laugaveg 96 (við Stjörnubió) Sími 29555.
Hjörtur Gunnarsson, Bogi Ingimarsson, Svanur Þór Vilhjálmsson hdl.
hindruðu þá samþykkt fyrir til-
lögum ríkisstjórnarinnar um að
gera hjúkrunarmenntun að 2ja
ára námi. Meiri hluti þingsins
studdi framkomna stefnu norska
hjúkrunarfélagsins (Norsk
Sykepleierforbund) um 3ja ára
hjúkrunarmenntun innan sér-
stakra hjúkrunarskóla og hafnaði
hins vegar tillögum Verkamanna-
flokksins um hjúkrunarmenntun
að hluta innan framhaldsskóla-
stigsins og að hluta á háskólastigi,
þ.e. 1 ár i framhaldsskóla og 2 ár á
háskólastigi. Meðal ræðumanna I
þinginu um mál þetta er getið
nefndarformanns kirkju- og
fræðslunefndar, Lars Roar
Langslet, sem telur engan vafa á
að starfsálag og starfsábyrgð
hjúkrunarfræðinga sé þess eðlis
að til menntunar þeirra verði
mjög að vanda og hann er ósam-
mála þeirra hugmynd félagsmála-
ráðuneytisins norska að meiri
hluti starfsaðila á sviði hjúkrunar
fái menntun sína i framtiðinni á
framhaldsskólastiginu. Nefndar-
formðaurinn hrósaði mjög árvök-
ulum hug norsku hjúkrunarstétt-
arinnar í baráttu hennar fyrir
28444
Fossvogur raðhús
Höfum til sölu 200 fm. pallarað-
hús með bílskúr. Mjög vönduð
fullfrágengin eign.
Nökkvavogur
Glæsilegt einbýlishús ca. 112
fm. að grunnfleti. Húsið er kjall-
ari, hæð og ris (baðstofa) 40 fm.
bílskúr. Fallegur garður. Hús-
eign í sérflokki hvað frágang
svertir. Uppl. aðeins í skrifstof-
Heiðargerði
Glæsilegt einbýlishús með bíl-
skúr. Stærð 147 fm. Fallegur
garður. Mjög góður staður.
Stóragerði
4ra herb. 106 fm. íbúð á 4.
hæð. Endaíbúð. Bílskúrsréttur.
Laus fljótlega.
Álfheimar
4ra herb. 108 fm. íbúð á 1.
hæð. Góð sameign í kjallara.
Skipti á 2ja herb. íbúð æskileg.
Fífusel
105 fm. 4ra herb. ibúð á 3.
hæð. Herb. i kjallara fylgir.
Skipti á 2ja herb. ibúð æskileg.
Dvergabakki
86 fm. 3ja herb. íbúð á 1. hæð.
Gaukshólar
80 fm. 3ja herb. íbúð á 7. hæð.
Mjög falleg ibúð.
Seltjarnarnes
Höfum til sölu nýlega glæsilega
110 fm. sérhæð með bilskúr.
Melabraut
4ra herb. 100 fm. ibúð á 2.
hæð.
Miðbraut
4ra herb. 118 fm. sér íbúð á
jarðhæð. Bílskúrsréttur. Falleg
ibúð.
Digranesvegur
100 fm. 3ja herb. íbúð á 2. hæð
i þríbýlishúsi. Bilskúrsréttur.
Mosfellssveit
Höfum til sölu glæsilegt einbýlis-
hús við Markholt. Glæsileg eign.
Höfum einnig til sölu einbýlishús
og raðhús i smiðum svo og
lengra komin.
Fasteignir óskast á sölu-
skrá
Kvöldsimi sölumanns 40087.
HÚSEIGNIR
VELTUSUNDM © ClflD
SiMI 28444 9L OIU V
Kristinn Þórhallsson sölum.
Skarphéðinn Þórisson hd.
varðveislu þjónustugæðanna og
hann taldi að forðast bæri að
þröngva hjúkrunarfræðingum
inn á þá braut að þeir sinntu nær
eingöngu stjórnarstörfum án
beinna tengsla við þjónustuþeg-
ana. Félagsmálaráðherrann Ruth
Ryste svaraði fyrirspurn frá for-
mælanda Verkamannaflokksins,
Kjell Magne Bondevik, og sagði
þá að sjónarmið meirihluta þings-
ins hlyti að verða vegvisir rikis-
stjórnarinnar I áframhaldandi
meðhöndlun málsins. Ráðherrann
benti og á að verið væri að ræða
tillögur (þ.e. ,,melding“) en ekki
lagafrumvarp og óskað hefði ver-
ið álits manna á þessum tillögum.
Einnig varaði hún við að nokkru
sinni væri réttlætanlegt að binda
tilhögun menntunar viðkomandi
stétta í endanlega fast form og að
víti gæti það einnig orðið að of-
mennta vissa hópa til þeirra
starfa, sem þeim væru ætluð.
Hvað hjúkrunarmenntun snertir
kvaðst . félagsmálaráðherrann
harma að hún yrði ekki veitt inn-
an hins almenna ramma mennta-
kerfisins fremur en í sérskólum
og einungis saga síðari tíma leiddi
i ljós hvor deiluaðila hefði haft
rétt fyrir sér þegar allt kæmi til
alls.
Að lokum skal hér vakin athygli
á mikilvægi yfirstandandi athug-
unar á framkomnu frumvarpi um
framhaldsskóla hér á íslandi.
Þetta þingskjal Alþingis er ekki
bara tillöguplagg heldur gagngert
lagafrumvarp, lagt fram af ríkis-
stjórninni og við samning þess er
augljóst að ekkert tillit var tekið
til yfirlýstrar stefnu Hjúkrunar-
félags tslands né þeirra tals-
manna hjúkrunarstéttarinnar,
sem tilkvaddir voru að störfum
fyrir menntamálaráðuneytið og
skiluðu áliti um hjúkrunarmennt-
un síðsumars 1976. Árvökull hug-
ur baráttumanna fyrir þjónustu-
gæðum hjúkrunar á íslandi er þvi
mikils virði sem stendur, en i
þeirri baráttu er vert að hafa í
huga að góð hjúkrun er ekki
framkvæmd einhverra þröngt
markaðra athafna og verka, sem
t.d. læknanemar eiga að geta
„snurðulaust“ leyst af hendi ef
skortur er á hjúkrunarfræðing-
um. H júkrun er þjónusta sem tek-
ur mið af heildarþörf einstakl-
ingsins og samfélagsins I líkam-
legu, geðrænu, félagslegu og trú-
arlegu tilliti. Einhliða og þröng
afstaða í hjúkrunarstarfi getur
þvi miður oft reynst öllu fremur
neikvæð en jákvæð til árangurs
sé djúpt skoðað og til að slíkt
megi forðast er vissulega þörf
góðs undirbúnings, sem hvílir á
góðri menntun, áður en ráðist er
til hjúkrunarábyrgðar. Óliklegt
er þvi að óttast þurfi ofmenntun
hjúkrunarfræðinga þótt endur-
bæta þurfi og lengja nám þeirra
frá þvi sem nú tíðkast almennt.
Námslengdin og skólatitillinn eru
að vísu engin allsherjar trygging
fyrir góðri menntun, því léleg
menntun og illa skipulögð getur
tekið langan tima og veitt fína
titla, en slíkt viljum við íslending-
ar vissulega varast. Von mín og
trú er að hjúkrunarmenntun á
háskólastigi fyrir alla komandi
islenska hjúkrunarfræðinga verði
góð menntun fyrir einstaklinginn
og þjóðina.
Hafnarfirði 29.6. 1977
Elín Eggerz Stefánsson.
Víkverji sigraði á
skákþingi UMFÍ
Keppni í 3. riðli undanrása á
SKÁKÞINGI U.M.F.Í. fór fram á
Eiðum 4. og 5. júní og sá U.l.A um
framkvæmd keppninnar.
Urslit urðu þessi:
1. Ungmennafélagið Víkverji 9!4
v.
2. Ungmenna og iþróttasamband
Austurlands u v.
3. Héraðssambandið Skarphéðinn
6 v.
4. Ungmennasamband Vestur-
Skaftafellssýlu V4 v.
Tvær efstu sveitirnar komast
áfram i úrslit.
Sveit Víkverja skipuðu: Þröst-
ur Bergmann, Sævar Bjarnason,
Þorsteinn Þorsteinsson, Einar
Valdimarsson.
1 sveit U.Í.A. voru: Jóhann Þor-
steinsson, Eiríkur Karlsson,
Gunnar Finnsson, Viðar Jónsson.
Skákstjóri var Kristinn
Kristjánsson.
FASTEIGNASALAN HAFNARSTRÆTI 16,
SÍMI 27677 OG 14065.
Höfum til SÖIu
3ja herb. íbúð á 2. hæð. í steinhúsi á rólegur
stað nálægt miðbænum.
Haraldur Jónasson hdl.,
Haraldur Pálsson, (83883).
Einbýlishús
Einbýlishús við Fögrubrekku í Kópavogi til sölu.
Uppl. í síma 401 25.
fl Altil.VSINCASÍMINN EK: 22480 'Oi’ Jti'tTÖUnblflbit)
OSKAST
Hef góðan kaupanda að 4ra—5 herb. íbúð. Ýmsir staðir koma til
greina. (búðin þarf að vera í góðu standi með 3 svefnherbergjum og
rúmgóðri stofu eða stofum. Æskilegt er að þvottaaðstaða sé i ibúðinni.
íbúðin þarf að vera laus 1. sept. n.k.
ATLI VAGNSSON LÖGFRÆÐINGUR.
SÍMAR 84433 OG 82110.