Morgunblaðið - 09.07.1977, Page 1

Morgunblaðið - 09.07.1977, Page 1
40 SIÐUR OG LESBOK 149. tbl. 64. árg. LAUGARDAGUR 9. JULÍ 1977 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Demirel hafnar boði frá Ecevit Ankara 8. júlf — Reuter. StJLEYMAN Demirel, leiðtogi réttlætisflokksins f Tyrklandi, hafnaði í dag boði Biilent Ecevits, for- manns jafnaðarmanna, um myndun samsteypustjórn- ar þessara tveggja flokka, r Italía: Hundruð þúsunda gera verkfall Reggjo, Calabria. Italiu 8. júlf—Reuter. HUNDRUÐ þúsunda gerðu verkfall f dag til stuðnings kröfum um meiri atvinnu og fjárfestingar f suðurhluta ttalfu, þar sem mikil fátækt er. 1 Reggio Calabria, sem er á blá tá Italíu, fóru 30.000 verka- menn i kröfugöngu og hlýddu á ræður leiðtoga þriggja stærstu verkalýðssamtaka landsins. t Milano f norðurhluta iands- ins, gengu um 10.000 manns í fjórum hópum til dómkirkju- torgsins og kröfðust aukinnar atvinnu fyrir sunnan. Jafn- framt báru margir spjöld, þar sem mótmælt var uppsögnum starfsmanna hjá Siemens og fleiri stórfyrirtækjum, sem eiga verksmiðjur í Milano. sem eru þeir stærstu í landinu, samkvæmt upp- lýsingum, sem Ecevit gaf blaðamönnum. Hugmyndin um að tveir stærstu flokkarnir sameinuðust um að koma á stöðugri rikisstjórn og taka á efnahagslegum og stjórn- málalegum vandamálum Tyrk- lands hefur hlotið góðar móttökur hægfara afla og bandamanna Tyrkja erlendis. Áður höfðu báðir leiðtogarnir verið fremur fráhverfir hug- myndinni. Ecevit sagðist hafa gert tillögu um að flokkarnir báð- ir, sem saman hafa 403 af 450 þingsætum, sameinuðust í ráðu- neyti óháðs forsætisráðherra. Demirel á nú í viðræðum um myndun nýrrar hægirstjórnar. Minnihlutastjórn Ecevits komst til valda eftir kosningarnar í síð- asta mánuði, en samþykkt var á hann vantrauststillaga um siðustu helgi. Ecevit gerði Demirel boðið á fundi í þinghúsinu i dag og sagði blaðamönnum að Demirel hefði strax hafnað þvf, þar sem hann væri að kanna aðra möguleika. Ecevlt. Belgrad-rádstefnan: Ljósm. ÓI.K.Mag. Möðir og barn Hollend- ingum blöskra sektimar Haag 8. júll — Reuler. JOOP DEN Uyl, forsætis- ráðherra Hollands, sagði í dag að honum blöskraði upphæð sektanna sem skozkur dómstóH dæmdi tvo hollenzka skipstjóra til að greiða fyrir að hafa brotið bann við síldveiðum innan 200 mflna lögsögu Bretlands í Norðursjó. Skipstjórarnir voru dæmdir i Aberdeen og Leirvík í þessari viku og var hvorum tveggja þeirra gert að greiða 25.000 sterlingspund og veiðarfæri þeirra, sem voru svipaðrar upp- hæðar virði, voru gerð upptæk. Den Uyl sagði að Finn Olov Gundelach, fulltrúi framkvæmda- nefndar Efnahagsbandalagsins, sem fer með fiskveiðimál, væri væntanlegur til Hollands í næstu viku til viðræðna. Forsætisráðherrann sagði eftir ríkisstjórnarfund, að hugsanlegt Framhald á bls. 22 Bretland: Njósnarí kommúnista í fjármálaráðuneytinu Fjórum vísað úr landi Belgrad — 8. júlf—Reuter ÖEINKENNISKLÆDDIR lög- reglumenn handtóku f dag fjóra Frakka fyrir utan gistihús f Belgrad. Er um að ræða þrjá rit- höfunda og sagnfræðing. Þeim hefur verið vfsað úr landi, en júgóslavnesk yfirvöld grunuðu þá um að hafa á prjónunum mót- mælaaðgerðir, vegna mannrétt- indabrota f Sovétrfkjunum, gagn- vart fulltrúum á Belgradráðstefn- unni, sem endurskoðar efndir á Helsinki-sáttmálanum. Þegar sfðast fréttist var ekki vitað hvort Frakkarnir væru þegar á brott úr landinu, en sfðan ráðstefnan hófst fyrir þremur vikum hefur að minnsta kosti tveimur hópum mótmælafólks verið vísað úr landi f Júgóslaviu, auk einstaklinga. London 8. júlf — Reuter. BREZKA stjórnin hefur ekkert viljað segja um full- yrðingu tékknesks flótta- manns, um að njósnari kommúnistarfkis starfaði enn f brezka fjármálaráðu- neytinu. Josef Frolik, sem var starfsmaður tékknesku leyniþjónustunnar og flýði til vesturlanda fyrir átta Guatemala sættír sig við hluta af Belize Belmopan, Guatamalaborg, 8. júlí — AP, Reuter. UTANRÍKISRÁÐHERRA Guatemala, Adolfo Molina Orantes, sagði f dag að stjórn sfn myndi halda áfram að gera tilkall til Belize, en að hún gæti sætt sig við aðeins hluta lands ins. Skýrði hann blaða- mönnum frá því, að hann hefði rætt þetta við brezka samningamenn f dag. DREGIÐ hefur úr ótta manna um, að til átaka komi á landamærum Guatemala og brezku nýlendunn- ar Belize. Samningamenn Breta og Guatemalamanna f Washing- ton lofuðu því í gærkvöld að gera allt, sem þeir gætu, til að koma í veg fyrir blóðsúthellingar á landamærum þessara tveggja Mið-Ameríkuríkja. Fólksflótti frá landamærunum að Guatemala hélt þó áfram í Bel- ize f dag, og fór fjöldi fullhlaðinna langferðabíla til Belizeborgar og meira en þriðjungur skólabarna f landamærahéruðum mætti ekki í skóla í morgun. I bænum Benque Viejo del Carmel, þar sem árleg hátíðar- höld ættu að vera að byrja, gerði lögreglan upptæka alla flugelda, til að koma í veg fyrir að þeir yllu misskilningi í nágrannabyggðum. Mikill léttir virðist vera í Belize eftir að brezkir hermenn komu til nýlendunnar. Guatemala hefur löngum krafizt yfirráða yfir land- inu, sem áður hét Brezka Hondur- as, og er sfðasta nýlenda Breta á meginlandi Ameriku. Stjórn Guatemala tilkynnti í dag að Bretar hefðu samþykkt að veita Belize ekki sjálfstæði án þess að ráðfæra sig við Guate- malamenn. Bretar hafa hins veg- ar ekki viljað staðfesta þetta, og i Belize er litið á þessa fullyrðingu sem áróðursbragð. árum, var í yfirheyrslum bandarfsku leyniþjónust- unnar þar til 1973. I sjónvarpsviðtali sem sýnt var í Bretlandi i gærkvöldi, sagði Frolik að háttsettur starfsmaður fjármálaráðuneytisins hefði verið njósnari. Aðspurður um hvort hann starfaði þar ennþá sagði Frolik: „Ég hygg að svo sé“. „Eftir þvi sem ég bezt veit hef- ur brezka leyniþjónustan auga með honum“. Frolik kvaðst vita nafn manns- ins, en vildi ekki skýra frá því. Hann bætti þvi við að það væri ekki óvenjulegt að menn væru undir eftirliti i mörg ár og notaðir til að koma frá sér röngum upp- lýsingum. Farþegaflugvél frá Kuwait rænt Kuwait, 8. júlf — Reuter. Farþegaflugvél af gerð- inni Boeing 707, frá Kuwait, var rænt f kvöld, er hún var á leið frá Beirut til Kuwait. Lenti flugvélin f Kuwait skömmu seinna, samkvæmt útvarpinu þar, til að taka eldsneyti. Yfirvöld f Kuwait settu sig strax f samband við flugræningjana, sem eru 12, til að reyna að semja við þá. Ekki er vitað hverj- ir þeir eru eða hverjar kröfur þeirra eru. Meðal þeirra 45 farþega, sem i flugvélinni eru, er sendiherra Kuwait i Libanon, Abdel-Hamid al-Beyeijan. Útvarpið sagði ekki hve stór áhöfn vélarinnar væri. Þetta er þriðja flugránið við Arabaflóa á einum mánuði. Þann 5. júni rændi bæklaður Libanon- maður Boeing 707 flugvél og lét Franthald á bls 22. Braniff vill bjóða flug- lestarfargjöld Dallas, 8. júlí — AP. BANDARlSKA flugfélagið Bran iff hefur sótt um leyfi til banda- rfsku flugmálastjórnarinnar til að fá að fljúga frá Houston og Dallas I Texas til London á svo- kölluðum fluglestarfargjöldum. sem eru mjög ódýr. Hyggst félag- ið feta f fótspor brezka flugfélags- Framhald á bls. 22

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.