Morgunblaðið - 09.07.1977, Síða 4

Morgunblaðið - 09.07.1977, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JULl 1977 ■ IP^ blMAR ÍO 28810 car rental 24480 bílaleigan GEYSIR BORGARTÚNI 24 LOFTLEIDIR BILALEIGA -E- 2 1190 2 11 38 BlLALEIGA jónasar Ármúla 28 — Sími 81315 LADA beztu bílakaupin 1170 Þús. m/ryðvörn Bifreiðar & Landbúnaðarvélar hf. «■*>'««' ii • - St«i mmb | ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU U ííLVSINGA1 SlMINN KK: 22480 Otvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 9. júlf MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristján Jónsson byrjar að lesa ævintýrið um „Ugluna Raoul" eftir Jay Williams I þýðingu Magneu Matthíasdöttur. Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatfmi kl. 11.10: Á heima- slóð. Lesið verður úr verkum Jóns Sveinssonar. Jónasar Hallgrfmssonar, séra Frið- riks Friðrikssonar, Páls J. Árdals, Davíðs Stefánssonar, Bólu-Hjálmars og Frímanns Jónssonar og sagt frá heima- slóðum höfundanna. Um- sjónarmenn tlmans: Hilda Torfadóttir og Haukur Ágústsson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.30 Laugardagur til lukku Svavar Gests sér um þátt í tali og tónum. (Fréttir kl. 16.00 veðurfregnir kl. 16.15). 17.00 Létt tónlist. 17.30 „Fjöll og firnindi" eftir Arna Óla. Tómas Einarsson kennari les um ferðalög og hrakninga Stefáns Filippussonar (2). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. ' Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Ég hef morrað mest við það...“ Guðrún Guðlaugs- dóttir ræðir við Skúla Helga- son fræðimann. 20.00 Vor í Vestur-Evrópu Jónas Guðmundsson sér um þátt I tali og tónum. 20.30 Gltarleikur I útvarpssal: Siegfried Behrend leikur verk eftir Hans Neusidler, Luis Milan, Lodovice Conte Roncalli, Anton Graf Losy, Mateo Carcossi, Ernst Krenek og sjálfan sig. 21.05 „Etýða I E-dúr“, smásaga eftir Grétu Sigfúsdóttur. Höfundur les. 21.30 Hljómskálamúslk frá út- varpinu í Köln Guðmundur Gilsson kynnir. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 10. júlf MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Útdráttur úr forystugr. dagbl. 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Morguntónleikar Konsert í A-dúr fyrir klarf- nettu og hljómsveit (K622) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Jack Brymer og Konunglega fílharmonfu- hljómsveitin í Lundúnum leika; Sir Thomas Beecham stjórnar. 11.00 Messa f Dómkirkjunni Prestur: Séra Þórir Stephensen. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.30 1 liðinni viku Páll Heiðar Jónsson stjórnar umræðuþætti. 14.45 Óperukynning: „Rósariddarinn" eftir Richard Strauss, 1. þáttur Flytjendur: Elisabeth Schwarskopf, Crista Ludwig, Otto Edelmann o.fl. ásamt hljómsveitinni Fflharmonfu; Herbert von Karajan stjórn- ar. Kynnir: Guðmundur Jónsson. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Mér datt það f hug Ánna Bjarnason blaðamaður talar. 16.45 tslenzk einsöngslög Ólafur Þorsteinn Jónsson syngur, Ólafur Vignir Al- bertsson leikur með á pfanó. 17.00 Staldrað við f Stykkishólmi Jónas Jónasson spjallar við fólk þar; — fimmti þáttur. 17.50 Stundakorn með spænska hörpuleikaranum Nicanor Zabaleta Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Vor í Vestur-Evrópu kl. 20.00: „Þetta er nú heldur dapurlegur þáttur” í KVÖLD flytur Jónas GuS- mundsson. rithöfundur og listmálari, þðtt i útvarpi, sem hann nefnir „Vor í Vestur-Evrópu". Blm. ræddi viS Jónas af þessu tilefni. „Þetta er nú heldur dapur- legur þáttur", sagði Jónas, „Ég fór í ferðalag i vor, ætlaði að fara héðan úr rigningunni, í sumar og sól í Evrópu, en það rigndi þá hálfu meira þar". Hann kvað þennan þátt í kvöld vera þann fyrri af tveim, þar sem hann myndi segja frá þessari ferð sinni í vor. Hann fór fyrst til Luxem- borgar, en hélt síðan til Þýzkalands, til Trier. Jónas sagði að hann myndi einnig fjalla nokkuð um söguleg efni og sagði að hann hyggðist m.a. segja nokkuð frá þeim mikla Jóni blinda, hertoga af Luxem- borg, sem hefði barizt stein- blindur við ótal fjandmenn í ýmsum höfuðorrustum og að lyktum fallið fyrir Edward, prinsi af Wales, og síðar Bretakóngi árið 1634. Hefði prinsinn skorið af hjálmi Jóns þrjár strútsfjaðrir og væru þær síðan í skjaldarmerki prinsa af Wales. Jónas kvað Jón þennan blinda hafa misst sjónina vegna krank- leika þegar hann hefði verið á ferð í Eystrasaltslöndunum. Hefði hann kallað til sin lækní og sá reynt að bæta KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.25 Samskipti skólapilta 1 Lærða skólanum og Reykvfk- inga á 19. öld Heimir Þorleifsson mennta- skólakennari flytur fyrra er- indi sitt. 19.50 Islenzk tónlist a. Sex fslenzk þjóðlög 1 út- setningu Þorkels Sigur- björnssonar. Ingvar Jónas- son leikur á vfólu og og Guð- rún Kristinsdóttir á planó. b. Sönglög eftir Fjölni Stefánsson, Karl O. Runólfs- son, Þórarin Jónsson og Pál Isólfsson. Olöf Kolbrún Harðardóttir syngur; Guðrún Kristinsdóttir leikur á pfanó. 20.20 Sjálfstætt fólk í Jökul- dalsheiði og grennd Örlftill samanburður á „Sjálfstæðu fólki“ eftir Hall- dór Laxness og samtfma heimildum. Ánnar þáttur: Sauðspeki og siðmenning. Gunnar Valdimarsson tók saman efnið. Lesarar með honum: Sigþór Marinósson, Hjörtur Pálsson, Klemenz Jónsson og Guðrún Birna Hannesdóttir. 21.15 Pfanókonsert nr. 1 f e- moll op. 11 eftir Frédéric Chopin Emil Gilels og Ffladelffu- hljómsveitin leika; Eugene Ormandy stj. 21.50 Ljóð eftir Erlend Jónsson Höfundurinn les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Danslög, Heiðar Astvaldsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. mein hans en ekki tekizt. Hefði Jón biindi þá drekkt lækninum í ánni Oder og verið koiblindur æ síðan. Þáttur Jónasar um hið dapurlega vor í Evrópu hefst kl. 20 00. „Etýða í E-dúr” kl. 21.05: Etýða í orðum Gréta Sigfúsdóttir rithöfundur les f kvöld, 1 útvarp, smásögu eftir sig, sem nefnist „Etýða f E — dúr“. Af þessu tilefni ræddi blm. við Grétu. Hún sagði að þessi saga væri byggð á etýðu eftir Chopin og hefði hún skrif- að hana fyrir alllöngu siðan. Gréta sagði að þessi smásaga fjallaði um fráskilda konu á miðjum aldri og ungan mann. Þau eru bæði gestir á sumar- hóteli og fella hugi saman. Gréta sagði að sögulokin væru þannig að fólk þyrfti sjálft að geta sér til um það hvern endi samband þeirra fengi. Gréta hefur lesið flestar smá- sögur sinar í útvarp, en hún hefur samið 3 skáldsögur: Bak við byrgða glugga árið 1966, I skugga jarðar árið 1969 og Fyrir opnum tjöldum árið 1972, en sú saga var framhald af fyrstu bókinni. I haust kemur svo út ný skáldsaga eftir Grétu og nefnist hún „Sól rfs í vestri“. Sú saga gerist bæði í fortíð og nútíð, þannig að endurminningar gamallar konu fléttast inn i nú- tímasögu. Gréta las kafla úr þessari nýju sögu i útvarp nú i vor. Gréta les smásögu sina kl. 21.05 í kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.